Morgunblaðið - 23.12.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 23.12.1964, Síða 21
g Miðvikudagur 23. des. 19B4 MQRGUNBLADt5 21 jQ^JÓLABÆKUR W BÓKFELLSÚTGÁFUNNAR Ferðabók Ölavíusar Ein gagnrnerkasta bók, sem Skrifuð hefur verið um íslandsferðir fyrr og síðar. Jón Eiríksson kon- ferenzráð ritar formáls- orð fyrir bókinni og stór- merkur gamall íslands- uppdráttur fylgir henni. 1DAG SKEIN SÖL Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólísson Þetta er alveg bráðskemmtileg bók, sem allir munu hafa gaman af að lesa, því að þarna er Páll virkilega í essinu sínu. Aulnustundir eftir Birgi Kjaran í þessari bók er fjöldi ferðapistla víðsvegar af landinu og dregnar upp svipmyndir af sögufræg- um og eftirminnilegum mönnum. Merkir Islendingar í þessari glæsilegu bók birtast ævisögur 12 þjóð- kunnra íslendinga frá ýmsum öldum. Armann og Vildís Er sú bókin, sem fyrst gat Kristmanni Guðmundssyni frægðar og jafnframt ein fegursta ástarsaga í is- lenzkum bókmenntum. Doktor Valtýr segir frá Hér segir frá lífi, stjórnmálabar- áttu og heimilishögum sérstæðs manns, sem einna umdeildastur mun hafa verið í opinberu lífi á ís- landi á þessari öld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.