Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 1
24 síður 700 órn afmæli í DAG var ráðgert að fram færu mikil hátíðahöld í brezka þingtiúsinu við Thames-á, í til efni 700 ára afmælis brezka 1 þingsins. En í fyrradag til- I kynnti forsætisráðherra Breta, Harold Wilson, að hátíðahöld unum yrði frestað vegna i hinna alvarlegu veikinda Sir/ Winstons Churchills. 1 Þingið kom saman í dag að \ afloknu jólaleyfi. Gert hafðii verð ráð fyrir hörðum árás-7 um fhaldsþingmanna á stefnu/ stjórnarinnar, en f undurinn \ varð mjög friðsamlegur og í sagði fréttaritari brezka út-1 varpsins engu líkara en vopna) hlé ríkti vegna veikinda Siri Winstóns Churchills. Þing- \ menn báðu fyrir hinum i aldna stjórnmálamanni áður / Kínverjar gagnrýna ferð Kosygins til London Sovétleiðtogar hafa vald- ið þeim vonbrigðum Peking, 19. jan. — (NTB) M A R G I R leiðtogar kín- verskra kommúnista hafa gagnrýnt fyrirhugaða ferð en fundurinn hófst. ) I Alexeis Kosygins, forsætisráð herra Sovétríkjanna, til Bret- lands í vor. Var þetta haft eftir áreiðanlegum heimildum í Peking, en gagnrýnin hefur ekki komið fram opinberlega. Bretar skora greiða skuld á Rússa að sína við SÞ Kjör varaforsefa og nefndarformanna á að hefjas! á Allsherjarþinginu á mánudag New York, 19. jan. — (NTB) EKKERT hefur miðað í átt til lausnar fjárhagsvandamála Sameinuðu þjóðanna. Á fundi Allsherjarþings samtakanna í dag, var fastafulltrúi Breta, Caradon lávarður, fyrstur á mælendaskrá. Skoraði hann á Sovétríkin að greiða skuldir sínar við samtökin. Lagði hann áherzlu á hættuna, sem a"/» SÞ steðjaði, yrðu fjárhags- vandræðin ekki leyst. • Allsherjarþingið kemur næst saman á fimmtudag og halda þá áfram almennar stjómmála- umræður. Verður þeim lokið fyrir helgina og er óttazt að á mánudaginn í næstu viku komi til átaka milli stórveldanna vegna skuldar Sovétríkjanna. En þann dag verður gengið til atkvæða um embætti varaforseta Allsherj arþingsins og nefndarmanna. Forseti Allgherjaíþingsins, Ghanamaðurinn Alex Quaison- Sackey, hefur skýrt fró þvi, að af einkavfðræðum við ýmsa full trúa á Allsherjarþinginu, sé ljóst, að þeir séu samþykkir eft- irfarandi þremur atriðum: 1. Að efnahag Sameinuðu þjóð anna beri að styrkja með frjáls- um framlögum. 2. Að stanfsemi Allslherjar- þingsins færist í eðlilegt horf eins fljótt og unnt sé. 3. Að ríkin geri sitt beztá til að koma í veg fyrir að til á- Fyrirspurn um lundanir íslend- inga svarað í Stórþinginu í dag Osló, 19. janúar (NTB) í DAG er spumingatími í norska Stórþinginu og verður þar m.a. lögð fram fyrirspum til fiski- málaráðherra landsins um land- anir íslenzkra fiskiskipa í Noregi. Eins og skýrt hefur verið frá, er fyrirspurnin svo hljóðandi: „Hvað veldur því að íslenzkir rökstra komi vegna 19. greinar stofnskrár SÞ, en þar er kve'ðið svo á, að ríki, sem skuldi meira en svárar tveimur árgjöldum skuli missa atkvæðisrétt sinn. Framhald á bls. 28 Herma heimildirnar, að leið- togarnir séu þeirrar skoðun- ar, að Kosygin hafi fremur átt að heimsækja kommún- istaríkin til að ræða mikil- væg mál. Samkvœmt heimildunum draga kommúnistaleiðtogar Kínverja enga dul á, að hinir nýju leið- togar Sovétríkjanna hafi valdið þeim miklum vonbrigðum. Þó hafa leiðtogamir forðazt beinar stjórnmálalegar árósir á æðstu menn Sovétríkjanna, en áreiðan- legar heimildir henma, að utan- ríkisráðherra kínverska Alþýðu- lýðveldisins, Chen Yi, hafi sagt, að ekki væri mikils að vænta af leiðtogunum í Kreml. Blöð í kínverska Alþýðulýð- veldinu hafa ekki enn skýrt frá’ fundi kommúnistaleiðtoga Austur Evrópu í Varsjá, en árásirnar á Sovétríkin og stefnu þeirra juk- ust í gær. Þá gagnrýnir málgagn kommúnistafiokks Kína „Dag- blað alþýðunnar" stefnu „endur- skoðunarsinna" harðlega og seg- ir, að þeir gefist baráttulaust upp fyrir bandarískum heimsvalda- Velheppn* að tilrauna- flug „Gemini“ fars Tveir Bandaríkja- menn saman í geim- ferð í apríl Kennedyhöfða, 19. jan. (NTB) í DAG var skotið frá Kenne- dyhöfða geimfari af gerðinni „Gemini“, en það _ er ætlað fyrir tvo geimfara. Tilraun- in tókst vel, og er hún undir- búningur undir tunglferð : I Bandaríkjanna. í geimfarinu voru tveir gerfimenn búnir ' tækjum, sem sýna hvaða áhrif ferðin hefði haft á geimfara. Gert er ráð fyrir að fyrsta geimferð Bandaríkjamanna í tveggja manna geimfari af gerðinni „Gemini“ verði farin í april n.k. Verði það geim- fararnir Virgil Grissom og John Young, sem fani ferðina. „Gemini“ geimfarið fór í dag 3,4 þús. km. leið frá Kennedyhöfða út á Karíbahaf ið. Geimfarinu, sem vegur 4,2 þús. kg. var skótið á loft með eldflaug af gerðinni „Titan-2‘‘ og flutti hún það í 167 km. hæð. Á leiðinni niður til jarð- ar á ný fór geimfarið með 25.7Ö0 km. hraða á klukku- stund. Þar sem geimfarið lenti voru mörg skip saman komin. Strax og tilkynnt var, að lend ingin hefði gengið að óskum, fóru flugvél og þyrlur á stað- inn með menn, sem sérstak- leiga eru þjálfaðir til að bjarga geimförum úr sjónum. Var „Gemini“ lyft um borð í flug- vélamóðurskipið „Champlain“. Þar fór fram rannsókn á geim farinu, og að henni lokinni skýrðu vísindamenn frá því, að svo virtist sem ekkert hefði gengið úr skorðum í ferðinni. Þó sögðu þeir ókleift að full- yrða nokkuð þegar í stað, geimfarið yrði rannsakað nán- ar og lægju endanlegar niður- stöður ekki fyrir fyrr en eftir nokkrar vikur. Sir Winston hrakaði aðfaranótt þriðjudagsins ©n I gær svaf hann ©g líðan hans breyttist ekkert fiskimenn fá að leggja upp afla í norskum höfnum á sama tíma og norskir fiskimenn fá ekki sama rétt til að leggja upp afla sinn í íslenzkum höfnum? Vill ráðuneytið beita sér fyrir laga- breytingu, sem tryggt gæti jafn- an rétt í þessum efnum?“ London, 19. jan. — (AP-NTB) SIR Winston Churchill hefur sofið í allun dag og engin breyting orðið á líðan hans frá því í morgun. Læknar telja nú vonlaust, að hinn aldni stjórnmálaskörungur lifi af slagið, sem hann fékk sl. föstudag. I nótt, aðfaranótt þriðju- dagsins, var Moran lávarður, einkalæknir Sir Winstons, kallaður til heimilis hans og dvaldist hann hjá sjúklingn- um til morguns. Um kl. 9 f.h. (ísl. tími) gaf Moran út til- kynningu þar sem sagði að Sir Winston hefði - sofið illa um nóttina og heilsu hans hrakað. Moran kom aftur til sjúkl- ings síns um hádegið og gaf þá út aðra tilkynningu þar sem sagði að líðanin hefði ekkert breytzt frá því um morguninn. Næstu tilkynningu um líð- an Sir Winstons átti að birta í fyrramálið. Frá því að Sir Winston fékk slaig sl. föstudag, hefur einkalækn ir hans og vinur, Moran lávarð- ur, heimsótt hann reglulega kvölds og morgna, þar til í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins, er læknirinn var skyndilega kallað- ur til heimilis sjúklingsins við Hyde Park Gate. Moran kom þangað um kl. 2 f.h. (ísl. tími). Er hann hafði verið hjá sjúikl- ingnum rúma klukkustund, kom hann út á tröppur hússins og skýrði fréttamönnum, sem fyrir utan biðu i stórum hóp, frá því, að ekkert yrði tilkynnt um líðan Sir Winstons næstu klukkustund irnar. Moran var hjá Sir Winston alla nóttina og í morgun gaf hann út tilkynninguna, þar sem saigði, að sjúklingnum hefði hra'k aþ í nótt og hann hefði sofið illa. í morgun voru flestir ættingjar Sir Winstons saman komnir við sjúkrabeð hans, en eftir heim- Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.