Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. jan. 1965
9
MORCUNBLAÐIÐ
Vinnsluplás óskast
Húsnæði 60—100 ferm. fyrir léttan fiskiðnað óskast
til leigu. Mætti gjaman vera í útjaðri bæjarins. —
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. janúar, merkt:
„Fiskiðnaður — 9846“.
60 ferm. íbúð við Sogaveg, neðri hæð, 2 herb. og
gott eldhús og bað
Til leigu
nú þegar. Tilboð óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir
23. þ.m., merkt: „Leiga — 6603“.
VéHstjórofélog íslands
og Kveníélagið Keðjan
Árshátíð verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum
föstudaginn 22. janúar nk. kl. 19:30.
Skemmtiatriði.
Miðasala á skrifstofunni.
Skemmtinefndin
Nýft
tírval af þýzkum kvöldtöskum.
HUDSON-sokkabuxur.
HUDSON-hnésíðar buxur.
HUDSON-þykkir sokkar.
Ullarfóðraðir skinnhanzkar.
Innkaupatöskur, margar tegundir.
Tösku og hanzkabúðiii
við Skólavörðustíg.
Eignaskipti
2ja herb. íbúð við Hólmgarð í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð.
2ja herb. íbúð við Álfheima í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð í smíðum.
2ja herb. íbúð við Mávahlíð í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. íbúð.
2ja herb. íbúð við Rauðagerði í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
2ja herb. íbúð við Kaplaskjólsveg í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð, t.d. á Seltjarnarnesi.
2ja herb. íbúð við Ásbraut í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð með bílskúr.
3ja herb. íbúð við Rauðalæk í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
3ja herb. íbúð við Kambsveg í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
3ja herb. íbúð við Laugarnesveg í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
4ra herb. íbúð í Skjólunum í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð í Vesturbænum.
4ra herb. íbúð við Safamýri í skiptum fyrir
3ja—4ra herb. ibúð, helzt í smíðum.
Ofangreindar íbúðir eru aðeins fáanlegar í skiptum
fyrir aðrar íbúðir og er hér aðeins um sýnishorn að
ræða af þeim möguleikum, sem fyrir hendi eru.
Hafið samband við okkur
ef þér teljið að eignaskipti
»éu hagkvæm lausn á hús
næðismálum yðar.
SfMf 20025
löggiltur fasteignasali
MAGNÚSSON
viösk iptafrœöinqur
Lindarbraut 10 Seltjornarnesi
IJI gerðar menn
Get tekið netabát í viðlegu. — Get útvegað net o. fl.
Einnig húsnæði ef óskað er. Nánari upplýsingar í
síma 19, Vogum.
Herbergi óskost
Herbergi óskast fyrir 2 menn. Upplýsingar hjá
verkstjóranum í Sænsk ísl. frystihúsinu.
Ungur maiur óskast
til lagerstarfa. — Þarf að hafa bílpróf. —
Tilboð, merkt: ,,6562“ sendist afgr. Mbl. fyrir laug-
ardag.
Karftöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
Vogaver, Gnoðavogi
Afgreiðslustörf
Kvenmaður og karlmaður óskast til afgreiðslustarfa
í verzlun vorri nú þegar eða síðar. — Þeir, sem
hefðu áhuga á þessum störfum komi til viðtals að
Laugavegi 26 fimmtudag og föstudag milli kl.
5 og 7 e.h.
UÓCýOLCýVlCL
Samvinnuskólinn Bifröst
Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið í
Reykjavík síðari hluta septembermánaðar.
Umsóknir sendist Bifröst - fræðsludeild Sambands-
húsinu, Reykjavík eða Samvinnuskólanum Bifröst,
Borgarfirði fyrir 1. september.
Skólastjóri.
6 herb. íbúð
óskast til kaups í Norðurmýri eða sem næst mið-
bænum. Má vera á 2 hæðum eða sér hús með tilsvar
andi herbergjafjölda. Skipti á 4ra herb. íbúð æski-
leg. — Hringið í síma 2-19-76.
Möguleiki
Hefi til sölu nú þegar allar nauðsynlegar vélar og
hengi til þess að reka efnalaug. Flestar af Nova og
Gem gerð. Tilboð, merkt: „Greiðsluskilmálar —
6713“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. jan.
GARÐAR GÍSLASON H F.
M500 BYGGINGAVÓRUR
Bindivír
Mótavir
HVERFISGATA 4-6
Mikiií úrval
a/ ódýrum
tslenzkum bókum
(um 400 bækur)
Næstu daga liggja framml
ódýrar bækur um þjóðleg
efni, endurminningar, góðar
islenzkar skáldsögur, þýddar
skáldsögur, ljóð og leikrit og
margar barnabækur.
-X
Á Baistoía-
Ioftinu
liggju frammi enskar og þýzk-
ar ævisögur og sjálfsævisögug,
m. a. ævisögur:
Churchill
Kennedy
Tennyson
Bernhard Shaw
Clark Gable
Mark Twain
Annie Besant
Vilhjálmur keisari
Abraham Lincoln
Marquis de Sade
Harold Wilson
Ben Gurion
Michaelangelo
Dostojevsky
Napoleon
Bach
Jack London
Barbarossa
Charles Dickens
Richard Wagner
Brigham Young
Sarah Bernhardt
Ingrid Bergman
Eugene O’Neil
Braliuis
Randolph Hearst
Richard Nixon
Jóhann landlausi
Peter Scott
Edmund Hillary
. fl. o. fl.
EÓKAVERZLUN
ÍSAFOLDAR