Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. jan. 1965 MORGU NBLAÐIÐ 15 — Hvað er hægt Framhald af bls. 10. mestu samkvsemt lögum frá 1040. Á þessum tíma Ihafa orð ið gífurlegar breytingar og tækni og vísindum hefur fleygt fram. Flestar þjóðir hafa endurskipulagt vísinda- starfsemi sína, og það þurf- um við íslendingar áreiðan- lega einnig að gera. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga um rannsóknir í þágu at- vinnu vegan na, og þótt um margt í því frumvarpi megi deila, er ég sannfærðux um, að sú skipulagsibreytimg, sem þar er gert rá'ð fyrir mundi verða til stórra bóta. í því sambandi tel ég nauðsynlegt, að Rannsóknaráð ríkisins verði ráðgjafastofnun en þó óhrifamikil, sem hafi það hlutverk að efla íslenzk raun vísindi á öllum sviðum. í róð inu þurfa að sitja fulltrúar vísindamanna, atvinnuveg- anna og rikisvaldsins, þannig að þáð nói til sem allra flestra sviða þjóðlífsins. Geta má þess, að mjög margar þjóðir hafa upp á síðkastið sett á stofn svipuð rannsóknaróð. í hinu nýja 34 manna rannsókna ráði Svía er Erlander forsætis ráðherra sjólfur formaður og me'ð honum eru í róðinu 4 aðrir ráðherrar. Finnar hafa 5 rannsóknaráð, en eru iíú að setja upp 1 í viðbót, eins kon- ar yifirráð, og er gert*róð fyrir að margir róðherrar séu þar í. Danir hafa einnig slíkt ráð- gefandi ráð, Frakkar og marg- ir fleiri. 3. Taka verður upp samræmda stefnu í raunvísindum. Við íslendingar þurfum að viðurkenna í verki þá stað- reynd, að auka verður fjór- magn til menntunar og vís- inda meira en til flestra ann- arra framikvæmda rikisins. Þetta þurfum við að gera sam kvæmt samraemdri stefnu í raunvísindum, t.d. til fjögurra eða fimm ára. í þessu sam- bandi gaetum við tekið Norð- menn okkur til fyrirmyndar. Þar hefur rannsóknaráðið ný- lega lagt fram fjögurra ára á- ætlun um eflingu raunvísinda, og mun sú áætlun vera rædd í norska Stórþinginu í vetur og eflaust samþykkt. í óætlun þessari er gert rá'ð fyrir að tvöfalda fjórmagn til vísinda ó næstu fjórum árum. 4. Fjárveitingavaldið verður að breyta um starfsaðferðir. Við gerð fjórhagsáætlunar eru vinnubrögðin nú þannig,* að t.d., Atvinnudeild háskól- ans gerir sína fjórhagsáætlun fró ári til árs í samráði við sitt ráðuneyti. Þessi áætlun er sfðan send til fjórmálaróðu neytisins, þar sem hún er feng in í hendur einhverjum manni sem ekki hefur minnsta vit á raunvísindum, að því er ég bezt veit, þótt hann geti verið ágætur Jögfræðingur. Hann lokar sig inni, tekur fjórlögin frá árinu áður og bætir við þau ákveðinni prósentu vegna dýrtíðar, sem gengur jafnt yfir alla. Stundum virðist varla vera litið á hina nýju fjórhagsáætlun stofnunarinn- ar. Útilokað er, að því er virð ist, áð fá fund með þessum mönnum, jafnvel fyrir okkar lóðuneyti. í ýmsum öðrum iöndum veit ég, að fjórveit- ingar til vísindastofnana eru ræddar á mörgum fundum með fjármólaróðuneyti við- komandi lands áður en frum- varp til fjárlaga er samið. Þetta verðua* að breytast strax. 5. Starfsaðstaða. Ég tel mjög aðkallandi að safna raunvísindastarfsem- inni sem mest saman í eitt rannsóknarhverfi, þar sem nota má sameiginlega a’ðstöðu og tæki, eins og t.d. hefur verið gert í Noregi, Finnlandi og víðar og skapa þar sem full komnasta starfsaðstöðu. í þess um tilgangi fengu Rann- sóknarróð ríkisins og Raf- orkumólastjóri 48 hektara lands á Keldnaholti frá Reykjavíkurbæ. Rannsókna- ráð ríkisins gerði fyrir all- mörgum árum ítarlega óætl- un um uppbyggingu þess hverfis og sendi rikisstjóm- inni og Efnahagsstofnuninni, ' Iþegar framkvæmdaóætlunin var gerð. Áætlunin fékkst rædd við norsku hagfrœðing- ana, en íslenzkir aðilar hafa ekki verið til um.ræðu. Alþingi og ríkisstjórnin íóru þó all- myndarlega af stað ári'ð 1963, þegar eignum Áburðarsölu ríkisins var veitt til bygging- ar yfir jarðvegsrannsóknir og aðrar ransóknarstofnanir land búnaðarins á Keldnaholti, sem nú er að verða fokheld. Hins vegar vill svo einkenni- lega til í ár, að ekki hefur tekizt, þrótt fyrir mjög ítar- legar tilraunir, að fá eyri fró fjórveitingavaldinu til þess að halda byggingunni áfram, og blasir nú við, að hún standi þarna aúð og undir skemmd- um í ár a.m.k. Á þessu sviði verður einnig að taka upp ný vinnubrögð. Nefna mætti margt fleira, eins og t.d. tækni og upplýs- ingaþjónustu fyrir tækni og vísindi, sem er mjög aðkall- andi, en etoki hefur fengizt fjórmagn í. Auðveldlega mætti skrifa svo langa grein um eflingu íslenzkra raunvísinda, að jafn vél Morigunblaðið* dygði ekki -tii. Hins vegar eru öll þessi skriif til einskis, ef ekkert verður úr framikvæmdum. Jafnvel ágætir leiðarar, sem nú birtast orðið vikulega í dagblöðunum um eflingu raun vísinda, eru til lítils ef þeir sem þessu geta ráðið hefjast ekki jafnframt þegar handa um verulega eflingu raunvís- inda í landinu. Þetta er mikið alvörumál og ein meginundir- staða efnahagslegs sjálfstæðis þjóðarinnar. Steingrímur Hermannsson aukinna fjárframlaga, og ber að þakka það að verðleikum. En hér verður ekki numið staðar. Hér á eftir vil ég nefna fóein atriði ' sem beint eða óbeint svara spurninigunum að framan. Fjárframlög, rannsókna- stofnanir og annar ytri aðbún- aður til vísindastarfs kem>ur ekki að haldi nema völ sé á nægum velmenntuðum mann- afla til þess að vinna störfin. Þess vegna tel ég að eitt brýn- asta viðfangsefnið sé að tryggja það að góðir hæfileik- ar glatist ekki, heldur sé þeim þegar á unga aldri beint inn á námsbrautir þar sem líklegast er að þeir njóti sín. Meðfæddar gáfur og hæfileikar ungmenna eru eiii- hver dýrmætasta eign þjóðar- irinar og þeim má ekki sóa. Mér er ekki grunlaust um að núverandi landsprófs fyrir- komulag, og einstrengingsleg tilhögun menntaskólakerfis okkar hafi orðið of mörgum efnismanni að fótakefli. Þýðingu Háskólans fyrir alla þróun vísindastarfsemi í land- inu er óþarft að ræða; hann hlýtur að verða þar megin burðarás sem sífellt þarf að efla. Brýn nauðsyn er á að skipu- lögð verði stutt námsskeið á ýmsum sérsviðum fyrir starf- andi menn í tækni og raun- vísindum. Þessum mönnum er það knýjandi nauðsyn að auka og end-umýja þekk- ingu sína svo ört sem starfs- Igreinar þeirra þróast nú á tímum, Þetta mætti leysa í góðri samvinnu milli Hóskól- ans og félaga hinna ýmsu starfsgreina, svo sem Yerk- fræðingafélagsins, Lækna- félaganna o.s.frv. Skylt þessu eru kynningar- og námsferðir til annarra landa, samskipti við starfsbræður annarsstað- ar er tækni- og vísindamönn- um bein nauðsyn. Aðstaða Íslendinga er verri en t.d. meiginlandsmanna í þessu efni, sökum mikils kostnaðar við að ferðast héðan til ann- arra landa. Mér skilst að Nýja-Sjáland sem er í svipaðri aðstöðu og ísland í þessu efni, sendi vísindamenn í þjónustu ríkis- ins með vissu árabili í slí'kar nómsferðir til þess að tryggja að þeir einangrist etoki sér og landi sínu til tjóns. Atvinnuvegirnir eiga að notfæra sér þó þekkingu sem til er í landinu betur en nú er gert og fá tækni- og vísinda- mönnum ýmis verkefni til úrlausnar sem nú eru leyst á annan hótt. Tökum sem dæmi síldveiði, — flutninga- og vinnsluvandamálið eins oig það horfir við í dag. Væri ekki eðlilegt að þetta stóra þjóðhagslega vandamál, væri tekið til allsherjar könnunar á landsvísu með samvinnu fiskifræðinga, verkfræðinga, hagfræðinga, útgerðarinnar og iðnaðarins og e.t.v. fleiri, og freistað að finna þó úrlausn sem hagkvæmust væri fyrir þjóðarheildina, án tillits til togstreitu milli landshluta eða sérhagsmuna? Málið er í eðli sínu svo flókið, að trúlega gæti rafeindareiknir Háskól- ans komið að góðu gagni við leit hinnar hagkvæmústu lausnar. Vísindin eru í eðli sínu al- þjóðleg, þess vegna er erfitt að segja að þetta eða hitt séu íslenzk vísindi, a.m.k. ef rætt er um rauvísindi. Það er svo annað mál að sérstakar að- stæður geta valdið því að í einu landi sé lögð sérstök al- úð við einstakar greinar, og getur það þá komizt í fremstu röð á þeim sviðum. Sem dæmi má nefna fiskirannsóknir okkar, fiskveiðitækni og fisk- iðnað og jarðhitarannsóknir, en í sumum þessum greinum hafa íslendingar lagt fram álit legan skerf til þekkingarinn- ar, og í þeim öllum stöndum við tæknilega á háu stigi. Á slíkum sviðum hlýtur það að vera metnaðarmól okkar sem þjóðar að reyna að varðveita stöðuna framvegis. Þarf þá starfsemi okkar etoki að ein- skorðast við eigin landssteina. Möguleikar til að taka að okkur rannsóknir og leiðbein- ingarstörf fyrir t.d. þróunar- þjóðirnar kunna að opnast eða eru þegar fyrir hendi, og útflutningur þétokingar getur vérið atvinnuvegar og hann ekki óarðbær. Að auki mundi slíto starfsemi vera íslenzkri menningu til vegsauka. Þá megum við gæta þess vel að afsala ekki öðrum möguleik- um sem við gætum notfært okkur sjólfir. Á hverju ári flytjum við inn fiskileitartæki fyrir milljónir króna. Framfarir sem orðið hafa í smíði þessara tækja 'byggjast m.a. á reynslu sem fengizt hefur fyrir braut- ryðjendastarf íslenzkra manna við notkun þessara tækja, og kostað hefur mikið fé. Þessa reynslu höfum við umhugsunarlaust látið frá okkur fara. Mér þytoir ektoi ólíklegt að íslenzki markaður- inn fyrir fiskileitartæki sé nægilega stór einn sér til þess að vera. grundvöllur fyrir vísi að iðnaði á sviði rafeinda- tækni hér á landi. Mér þytoir lítolegt að við ráðum nú þegar yfir nægilegri þekkingu á sviðum eðlsfræði og rafeinda- tækni til þess að geta fetað ototour áfram á þessu sviði tækninnar, sem nú þróast hraðar en flest annað og byggir að verulegu leyti á hugkvæmni og þekkingu. Þessar sundurlausu hugleið- ingar eru ef til vill ektoi beint svar við spurningunum sem fram voru lagðar, en þær vekja menn e.t.v. til nokkurr- ar umhugsunar, og leiða að svarinu, því bezta ráðið til að efla íslenzk raunvísindi er að nota þau í daglegu starfi þjóð- arinnar. Sveinn Einarsson. Sveinn Einarsson, verkfræð- inigur, svarar þannig: Spurningar: 1. Hvað er hægt að gera til þess að efla íslenzk raunvís- indi, a) hagnýt vísindi, b) undirstöðuvísindi. 2, Hvað teljast íslenzto vís- indi? Svar: Skylt er *að viðurkenna að á undanförnum árum hefur orðið grundvallarbreyting á afstöðu stjórnarvalda og ann- arra til íslenzkrar vísinda- starfsemi, og má segja að hún' njóti nú stórum meiri skiln- ings en áður var og stór- Leikfélag Kópavogs hefur undanfarið sýnt leikritið Fínt fófk. í kvöld er níunda sýning á þessu rinsœla leikriti. — Á myndinni -eru þter Nina Sreinsdótir og Oktavu Stefánsdóttir. Bezfu leik- arar 1964 Bancrott, Thulin, Attsnborough c g Poiter London, 18. jan. Al*. FÉLAG kvikmyndagagnrýnendrn í London hefur kjörið beztu kvikmyndaleikara ársins 1964. Urðu fyrir valinu bandaríska leikkonan, Anne Bancroft — fyrir leik sinn í myndinni „The Pumpkineater", sem jafnframt var kjörin bezta brezka kvik- mynd ársins — og sænska leik- konan, Ingrid Thulin, fyrir leik sinn í mynd Ingmars Bergmans, „Þögnin“; brezki leikarinn Ric- hard Attenborough, fyrir leik i kvikmyndinni „Seance ori a Wet Afternoon" og bandaríski leikar- inn, Sidney Poiter, fyrir frammi stöðuna í „Ijlies of The Field“. - Moskvu, 18. jan. —AP. • Dagana 8. og 9. febr. u.k. tnun frú Indira Gandhi, upp- lýsingamáJaráðherra opna sýn ingar í New York og Moskvu, er fjalla um l«f og störf föður hennar, Jawaharlal Nehru, fyrruin forsæUsráðherm landu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.