Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 20. jan. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 23 Taíið að fundir Varsjár- bandalagsins verði í viku Leiðftogar allra aðildarríkjanna á fundunum Varsjá, 19. jan. — (NTB) LEIÐTOGAR kommúnista- ríkjanna sjö, sem aðild eiga að Varsjárbandalaginu, komu saman til fundar í morgun. Engin opinber tilkynning var gefin út um viðræðurnar á fundinum, en af pólskum blöðum mátti helzt ráða, að fyrst og fremst hefðu verið ræddar áætlanir Atlantshafs- bandalagsins um stofnun kjarnorkuflota og hugsanleg- ar mótaðgerðir Varsjárbanda- lagsins gegn slikum flota. Skýrt var frá því í dag, að sendinefndirnar, sem sitja fundi Varsjárbandalagsins, hefðu fengið alla stjórnar- bygginguna í Varsjá til um- ráða í nokkra daga. Af þeirri tilkynningu er dregin sú ályktun, að störf fundanna verði umfangsmikil, og talið er að þeim ljúki ekki fyrr en eftir viku. Eins og skýrt hefur verið frá sitja þeir fundi Varsjárbandalags ins að iþessu sinni, Alexei Kosy- gin, forsaetisráðherra Sovétríkj- anna og Leonid Bresnev, aðal- Eldur í hlöðu n Snældu- beinsstöðum AKR.ANESI, 19. jan. — Nýlega kom upp eldur í fjárhúshlöðunni á Snældubeinsstoðum í Reyk- holtsdal. Brann og eyðilagðist heyið, sem í henni var að mestu. Hlaðan sem er steinsteypt éskemmd. I>arna búa bræður — Bretar Framhald af bls. 1. Aðabfulltrúi Sovétrík j-a nna, Fedoremko, hefur lýst því yfir, að Rússair ■greiði ekki eyri fyrr en AUslherjarlþingið hafi tekið upp éðlilega starfishætti á ný. Sem kunnugt er hafa engar at- kvæðagreiðslur farið fram á þirbg inu til þessa. Var þeim frestað til þess a‘ð koma í veg fyrir 6t)ök stórveldanna vegna 19. gr. en Bandaríkjamenn heimta, að hún verði iátin gilda um Rússa. Einnig átti fnesturun að gefa tíma til að finna iausn vanda- málanna. tveir, Helgi og Jakob Magnús- synir. Nágrannarnir drifu að til hjálpar, er þeir fréttu um og sáu eldinn. Eldurinn náði ekki til anaarra húsa, því fjárhúsin ásamt hlöðu standa spöikorn frá. Sjálfsíkveikja er talin orsök brunans. — Oddur. Afii tregur hjá Skagfirðmgum SAH*>ÁRKRÓKI, 19. jan. — Ekki hafa verið farnir nema 4 róðrar héðan frá Sauðérkrkóki stðan um áramót og var afli tregur. Snjór er ekki meiri en svo að fært er ví’ðast um Skagafjörð, nema út á Skaga og í Fljótin. Hafa mjólkurfiutningar gengið sæmilega. Þó hafa bílarnir ekki komizt nema með hjálp. — jón. ritari kommúnistaflokks landsins. Einnig sitja fundina leiðtogar kommúnista í Póllandi, Ungverja landi, Austur-Þýzkalandi, Tékkó slóvakiu, Rúmeniu og Búlgaríu, og yfirmaður alls herafla Varsjár bandalagsins, Andrei Gretsjko, irá Sovétríkjunum. Tahð er, að auk áætlananna um stofnun kjarnorkuhers At- lantshafsbandalagsins, verði rædd afvopnunamiál, griðasátt- málar, lækkun útgjalda til vopna framleiðslu, ástandið í Vestur- Þýzkalandi, stefna Bandaríkja- manna í landvama- og utanríkis- málum og stefna Breta eftir stjórnarskiptin í haust. Einnig er gert ráð fyrir að hinir nýju leið- togar Sovétríkjanna geri grein fyrir stefnu lands síns. Blað pólsku stjórnarinnar „Zycie Warszawy" segir í rit- stjórnargrein í dag, að efla beri Varsjárbandalagið, sem sé mikil hindrun á vegi heimsvaldasinna, en fyrst og fremst V-Þjóð verja í hefndarhug. Louis MSatchmo“ Annstrong með trompet siU. Louis Armsfrong heldur 4 tónleika 7. og 8. febrúar Johnson og Humphrey sverja emhættiseiða í DAG sver Lyndon B. John- son embæltiseið sinn sem for- seti Bandaríkjanna og Hubert Huinphrey sem varaforseti. Rúmlega 200 þús. manns hef- ur veriff boðiff aff vera viff at- bófuina, en hún fer fram á þar til gerffum palli fyrir utan þinghúsiff í Washington. Á myndinni sézt pallur þessi og lengst t.v. er annar pallur, sem gerffur hefur veriff fyrir sjónvarpsmeun. ETNS og skýrt hefur veriff frá í Morgunblaðinu, hefur Knattspyrnudeild Víkings að undanfömu verið að reyna að £á Louis Armstrong til að koma til íslands og halda hér hljómleika. í gær kom svo endanlegt og jákvætt svar frá hinum heimskunna jazzleik- ara. Mun hann koma hingað ásamt 5 manna hljómsveit og songkonunni Jewl Brown, laugardaginn 6. febrúar næst komandi og halda 4 hljóm- leika næstu tvo daga. Louis „Satchmo'* Arm- strong, sem sennilega er þekktasti jazzleikari allra tima, fæddist í New Orleans, vöggu jazzins, á þjóð hátíðardegi Bandankjanna aldamótaárið 1900. Hann var ekki ýkja gaamll, er hann fékk áhuga á trompetleik og 17 ára komst hann í Iæri hjá hisum fræga „King“ Oliver. Með Oliver og jazzöldunni í Bandaríkjunum barst leikur- inn til Chicago árið U>22, þar sem hann vann með fáeimun undantekningum iþar til 193®, er hann fór til Englands og fleiri Evrópuríkja og vann þar afgerandi sigur. Síðan hefur Louis Arm- strong verið kunnur jazzunn- endum um allan heim og stjarna hans ekki hnigið. Hann ferðast nú um heiminn með hljómsveit sína og er einn af dýrustu skemmtikröftum, sem völ er á. Á því „repertoire", sem Louis Armstrong og hljóm- sveit hans tiltaka í skrá sinni, eru 42 lög. Svo að nokkur séu nefnd, má telja Hello Dolly; High Society; St. Louis Blues; Ain’t Misbehavin’; Mack The Knife; Saints Go Marching In, I Cant Give You Anything But Love, Don’t Fence Me In, Blueberry Hill; Basin Street Biues og Margie. Verð aðgöngumiða á hljóim — Churchill Framhald af bls. 1 sókn Morans lávarðar um hádeg- ið, fóru þeir að tínast á þrott. Lady Churehill fór út í dag með dóttur sinni, frú Mary Soames. Er þetta í ánnað sinn, sem frúin fer út fyrir hússins dyr frá því á fösbudaginn. ★ ★ ★ f kvöld höfðu mörg hundruð manna safnazt saman fyrir utan hús Sir Winstons, en þá fór Lady Ohurchill þess á leit við frétta- menn, ljósmyndara og óbreytta borgara, að þeir færu á brott það- an. Hún þa'kkaði fólkinu fyrir hlýhug og tillitssemi, en sagði, að þrátt fyrir tilraunir mann- fjöldans til að hafa hægt um sig, truflaði hann íbúa hússins nr. 28. Einng skýrði Lady Chur- chill frá því, að tilkynnirngar um líðan manns hennar yrðu eftir- leiðis sendar fréttastofunum sim leiðis, en ekki lesnar upp af tröppum hússins eins og til þessa. Skömmu eftir að Lady Chur- ohill þar fram bón sína, var Hyde Park Gate mannlaus, nema hvað nokkrir lögregluþjónar gengu til og frá, en við enda göt- unnar höfðu ijósmyndarar. frétta menn og óbreyttir vegfarendur komið sér fyrir. Lengra vildu þeir ekki fatra frá sjúkrabeði Sir Winstons. í skólum og á fundum, sem haldnir voru í Bretlandi í dag var hvarvetna beðið fyrir Sir Winston. Erkibskupinn af York, Donald Coggan, sagði m.a., að allir Bretar huigsuðu nú til mesta Breta vorra tíma, sem lægi fyrir dauðanum. ★ ★ ★ Skýrt var frá því í dag í Downing-Street 10, að Harold Wilson, forsætisraðherra Bret- lands, hefði frestað ferð sinni til V.-Þýzkalands um óákveðinn tíma vegna veikinda Sir Winstons. Gert var ráð fyrir að Wilson héldi til Bonn á fimmtu- dagnn til viðræðna við Ludwig Erhard og síðan til V.-Berlinar. — IVIonfte Carlo Framhald af bls. 22 bilunar í bRSndungi. Um eitt skeið var sagt að Carlsson hefði hætt keppninni. En’hann kom í tíma til Monte Carlo þó vinn- ingslíkur hans séu ekki miklar. Kona hans er einnig meðal 34 leika Louis Armstrong hefur verið ákveðiff kr. 326,00. Tón leikstrnir verða haldnir 1 iHá- skólabíói. Kynnir verður Jón MúU Árnason. Með Louis munu leika Bitly Kyle, píanisti, sem verið hef- ur með honum í 10 ár; Awéll Shaw, bassaleikari, sem áður lék með Teddy Wilson og Benny Goodman (þessir tveir léku báðir með Louis í kvik- myndinni „High Society“); Danny Barcelona, trommuleik ari, sem verið hefur í félags- skapnum síðastliðin 5 ár; Russel „Big Chief“ Moore, tromboneleikarx, og Eddie Shu ktarinetleikari, sem áður var t.d. með Lionel Hampton, Chárlie Barnet og Gene Crupa. Louis Armstrong og hljóm- sveit hans munu koma með Loftleiðum til íslands og fara með þeim aftttr til Bandaríltj anna að lokinm dvöl hér. sem í raunina komast. Taliff er að hún eigi mesta möguletka á að vinna keppni kvenna og er það á 5. sigur hennar í röð. Meðal keppenda er og sigur- vegarinn frá í fyrra (þá var Carlsson ekki með) Paddy Hop- kirk frá 'íriandi. Hann ekur í Cooper-bifreið. Hann lenti í effið leikum vegna bilunar í stýris- stöng, en verður samt með í loka rauninni. Sem þegar segir Iögðu 23S bílar af stað. 158 höfðu náð tiiskild- um tíma til Chamberry — en eftir það tóku erfiðleikarnir fyrir alvöru að gera vart við sig, og aðeins 42 komust til Monte Carlo á tilsettum tíma. Finninn Mækinen er fyrirlið- inn á Cooper-bílnum sém hefur forystu nú — kom villúlaust til Monte Carlo á stytztum tíma. Hann sagði aksturinn hafa verið mjög erfiðan og aðstæðurnar nánast óviðunandi. En Cooper bíllinn hans hefði aldrei hóstað og það hefði gert útslagið. í lokaraunina komast 13 bílar sem lögðu upp frá Södertalje, níu sem fóru frá Lundúnum, 7 sem fóru frá Minsk og Varsjá, 3 frá Frankfurt og einn sem lagði upp frá Paris og annar er lagði frá Monte Carlo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.