Morgunblaðið - 20.01.1965, Síða 4

Morgunblaðið - 20.01.1965, Síða 4
4 MORCUNBLADIÐ Miðvikudagur 20. jan. 1965 ____________ .sMösar '■£ er bara að bjálpa viðgerðar manniiuun, ELSKAN MLN! ! ! ANNAST UM SKATTAFRAMTÖL Pantið tíma eftir samkamu- lagL Geymið auglýsinguna. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2, sími 16941. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Bíll óskast 5 manna bíll, árgerð ’61-’63 I góðu standi, óskast til kaups. Uppl. í síma 35509. Kvenskautar nr. 41 óskast. Nr. 33 til I sölu ásamt skiðasleða. — | Sími 1-64-08. Húsasmiður vill taka að sér viðhald á húseignum (aðeins inni). I Tilboð merkt: „Húsasmið- ur — 6601“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Matsölueigendur Ungur maður sem er lærð- I ur bakari og verðandi mat- svein óskar eftir vinnu. — Biðjið um 59 í síma 32000. Keflavík Herbergi óskast frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 1822 eftir kl. 4. Sníðum kjóla, þræðum saman og mátúm. Saumastofa Evu og Sigríðar Mávahlíð 2. — Simi 16263. Útsala Tækifærisverð á lítið göll- | uðum prjónavörum. Prjónastofan Snældan Skúlagötu 32. Herbergi með eldunarplássi til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „123 — j 6602“. I>egar mestu frosthörkumar gengu yfir Suðurland í vetur, sendi fréttaritari Mbl., Markús Jónsson á Borgareyrum í Ejafjallahreppi okkur þessa mynd. Hann segir í bréfi, að þessi Stokkönd hafi komist hér heim að bæ, þegar snjórinn var sem mestur, áður en fór að skafa, — og í hörkufrosti, komin að því að krókna úr kulda, en varð hress eftir að hafa fengið hlýju inni í eldhúsi. Hún vildi ekkert éta, og kunni illa við sig, svo að henni var sleppt. Ilún flaug burt. Ég býst ekki við að sjá hana aftur, en vonandi heldur hún lífi. Dölum af séra Ásgeiri Ingibergs- syni Ragnar J. Ragnarsson (Jóhannessonar, fr.kv.stj., Lauga teigi 23, Reykjavík) og Stein- unn R. Magnúsdóttir (Halldórs- sonar bónda á Ketilsstöðum, Hvammssveit). Heimili ungu hjónanna verður að Digranes- vegi 26, Kópavogi. 23 des voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Erna Greggs 80 ára verður á morgun, frú Þórunn Þorgrímsdóttir frá Fá- Til sölu Lítíð notað kæliborð, af- greiðsluborð og fleira. — | Uppl. í síma 38019 og 34648. Stýrisvél óskast í Chrysler ’53. Upplýsingar í síma ÍSO^Ö. Miðstöðvarketill 3Vi—4 ferm. óskast. Uppl. í síma 23294. Hey til sölu 4—500 hestar af góðri súg- þurrkaðri töðu. Uppl. Lax- nesi, sími um Brúarland. skrúðsfirði nú til heimilis Kj artansstöðum í Flóa. Sextugur er í dag Sigurjón Sigurðsson, húsasmíðameistari Dunhaga 18. Hann hefur um all- langt skeið haft á hendi sjálf- stæðan rekstur í byggingarfðn- aði hér í borg ásamt ýmstun öðr um tæknilegum viðfangsefnum. Sigurjón verður ekki viðlátinn að heimili sínu í dag. 19. desember s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigur- jóni Árnasyni, ungfrú Anna Jóns dóttir og Jörundur Jónsson, Njélsgötu 80. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú RagrtheiðuT Júlíus- dóttir flugfreyja Vesturgötu 43, Akranesi og Gunnar Þór Jóns- j son, stud. med. Hraunteig 24, Reykjavík. Á nýársdag voru gefin saman i hjónaband í Hvammskirkju í hjúkrunarnemi Blönduhlíð 27 og Carl Greer hjúkrunarnemi Blönduhlíð 27. Heimili þeirra vei'ður að West Chester pa. (Ljóm. Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Nýlega opinberúðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Geirmunds dóttir og Sigurpáll Grimsson frá Ólafsfirði. 21. des. voru gefin saman I hjónaband í Skodsborgarkirkju íbúð Ung róleg barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Róleg —6561“. Ond á flandri Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, og taki upp krovs sinn og fylgi mér (Mark. 8. 34). f dag er miðvikudagur 20. janúar og er það 20. dagur ársins 1965. Eftir lifa 345 dagar. Bræðramessa. Ár- degisháflæði kl. 7:23. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt ailan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sólxr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 16.—23. janúar. fíeyðarlæknir —.>-sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka íiaga og Lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kt. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra u. 1—4 Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16 — 18. Kristján Jóhannesson s. 50056. ASfaranótt 19. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 20. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 21. Bragi Guðmundsson s. 50245 Aðfaranótt 22. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 23. Kristján Jóhannesson s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laúgarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 11/1—20/1 er Gúðjón Klemens- son sími 1567. Orð lífsins svara 1 sima 10000. [X] HELGAFELL 59651207 VI. 2 RMR-20-1-20-VS-MT-HT I.O.O.F. 9 = 1461208^ = 9 II í Danmörku. ungfrú Edda Frið- bengsdóttir Lang’holtsveg 46 og Ole Bakke. Faðir brúðgumans Pastor Mogens Bakke, gaf þau saman. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Bjarna Sig- ur'ðssyni ungfrú Steinunn Elías- dóttir og Niels Hauksson. Heim- ili þeirra er.að Helgafelli Mos- fellssveit. Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sina ungtfrú Petra Gísladóttir hárgreiðsludama Keflavík og öm Guðmundsson, danskennari, Sólheimum 34. Nýlega vom gefin saman í hjónaband í Los Angeles, Cali- fornia Vixiginia B. Cook (áður Steingrímsson) og Gilbert Cook, eðlisfræðingur, director Space Researöh Lab. Aerospace Corp. Los Angeles. Virginia átti heima á íslandi á árunum 1953 — 1962. Á myndinni er brúðguminn að bera brú'ðina inn yfir þröskuld- inn á heimili þeirra að þarlend- um sið. 8. jan. vom gefin saman ! Dómkirkjunni ungfrú Guðrún Lára Ásgeirsdóttir, Ási, Rvík og Ágúst Sigurðsson, Möðmvöllum Hörgardal Afi brúðarinnar séra Sigurbjörn Á Gíslason flutti ræðu en faðir brúðgumans Sigurður Stefánsson vígslubiskup giftl (Ljósm.: Studio Guðanundar. Garðastræti 8). >f Gengið Reykjavík 29. des. 1964 K.> id Saía 1 Enskt pund.......... 119,85 120,1» 1 Uandarikj.idoLlar_ 42 95 4. iS 1 Kanadadollar .......... 39,91 40,01 100 Austurr.... sch. 166.46 166,84 100 Danskar krónur ____ 620,20 621.80 100 Norskar krónur — 600.53 602.0T 100 Sænskar kr......... 835,70 837,83 100 Finnsk mörk____ 1.338,64 1.342,04 100 Fr. franki ....... 874.08 876,34 100 Svlssn frankar .... 992.95 995.54 1000 ítalsk. U-’ir 68.80 68.94 100 Gyllinl .._ 1.193,68 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ’ .083 63 100 B»lg. frankar ...... 86.34 86.54 GAIVIALT oc gott Grímur læknir, er líka var kallaður græðari, bjó íyrst að Möðmfelli og síðar á Krossanesi. Hann var og hreppstjóri og hýddi í viðlögum, eins og kveðið var um hann: Hreppstjórunum heiður ber, hýða þeir svo blæðir. Þeirra mestur einn þó er, að hann slær og græðir. sá NÆST bezti Einn af bæjarfulltrúum labbaði sig niður á verbúðabryggju og horfði á bátana leggja upp afla sinn. Hann bað um að fá keypta nokjkra þorskhausa í soðið. Hve marga spurði sjómaðurinn. Já. svona sjö til átta. Þa’ð er fulllitið var svarið. Þú verður að fá sv® marga að þeir séu ályktunarhaefir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.