Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLADIÐ Miðvfkudagur 20. jan. 1965 Aðstoð við skattframtöl FttAMTALSFRESTI lýkur al- mennt um næstu mánaðamót og mun fólk nú yfirleitt hafa fengið sendar skattskýrslur sínar til út- fyllingar. Morgunblaðið mun í dag og næstu daga skýra frá ýmsu, sem miklu máli skiptir fyr ir framteljendur þeim til upplýs- ingar, er þeir fylla út framtals- eyðublöð sín. Verður þar stuðzt við leiðbeiningar, sem blaðinu hafa borizt frá rikisskattstjóra og ríkisskattanefnd varðandi framtalsaðstoð árið 1965. Hér fer á eftir skattmat ríkis- skattanefndar framtalsárið 1965 (skattárið 1964) varðandi búfé, tekjumat af eigin húsa- leigu og frádráttur vegna náms- kostnaðar. Búfé til eignar í árslok 1965 A. Sauðfé í Austurlandsum- dæmi', Suðurlandsumdæmi, Vestmannaeyjum, Reykjavík, Reykjaneskjördæmi og Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu: Ær ................... kr. 800 Hrútar ................. — 1200 Sauðir ................. — 800 Gemlingar .............. — 600 B. Sauðfé annárs staðar á landinu: Ær ................... kr. 850 Hrútar ................. — 1200 Sauðir ................ — 850 Gemlingar............... — 650 C. Annað búfé alls staðar á landinu: Kýr .................. kr. 6500 Kvígur 1% og eidri .. — 4500 Geldneyti og naut .... — 2500 Kálfar yngri en Mt árs — 700 Hestar 4 vetra og eldri — 4000 Hryssur 4 vetra og eldri — 2000 Tryppi 2—3 vetra .... — 1500 — 1 vetra ........... — 1000 Hænur .................. — 75 Endur .................. — 100 Gæsir .................. — 125 Thomas E. Brittingham IIL Thomas E. Brittingham III. látinn NÝLEGA er látinn í Bandaríkj- unum Thomas E. Brittingham III, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur. Faðir hans, Thomas E. Brittingham Jr. var upphafsmaður hinna svonefndu Brittingham-námsstyrkja, en hann bauð námsmönnum frá Evrópu, þar á meðal íslandi, til Bandaríkjanna til ársnáms þar. Styrkir þessir voru mjög rausn- arlegri, og nutu þeirra m. a. 15 — 20 íslenzkir stúdentar, sem flestir stunduðu nám við háskól- ann í Delaware og Wisconsin. Er Thomas Brittingham Jr. lézt vorið 1960, hélt sonur hans, T. E. Brittingham HI starfseminni áfram. Thomas K Brittingham var aðeins 36 ára gamall er hann lézt, en banamein hans var hjartasjúkdómur. Hann átti hér fjölda vina og kunningja. Geitur ............. Kiðlingar .......... Gyltur ............. Geltir ........-.... Grísir yngri en 1 mán — eldri en 1 mán — 400 — 200 — 4500 — 4500 — 0 — 1000 Eigin húsaleiga: Sé öll húseign eiganda til eig- in nota, þá skal eigin húsaleiga metast 11% af gildandi fasteigna- mati húss og lóðar, eins og um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóðarverð er óeðlilega mikill hluti af fasteignamati, má víkja frá fullu fasteignamati lóðar og í sveitum skal aðeins miða við fasteignamat íbúðarhúsnæðis. í ófullgerðum og ómetnum íbúðum, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reiknuð 2% á ári af kostnaðarverði í áys- lok eða hlutfallslega lægri eftir því, hvenær húsið var tekið í notkun á árinu. Ef húseign er útleigð að hluta, skal reikna eign legu: kr. á ári á mánuði 1 herh. 2064 172 1 herb. og e. 4128 344 2 —------ 6192 515 3 —------ 8256 688 4 —----- 10320 860 5 —---- 12384 1032 6 —----- 14448 1204 7 —---------- 16512 1376 f gömlum eða ófullkomnum íbúðum, eða þar sem herbergi eru lítil, má víkja frá þessum skaia til lækkunar. Ennfremur má víkja frá herbergjaskala, þar sem húsaleiga í viðkomandi byggðar- lagi er sannanlega iægri en her- bergjamatið. NámskostaaSur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv.^eftirfar- andi flokkum, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtöium náms- manna vottorð skóla um náms- tima. A. kr. 19.500,00 Háskóli fslands Kennaraskólinn Menntaskólar 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla ísiands. B. kr. 16.000,00 3. bekkur miðskóla 3. bekkur héraðsskóla Gagnfræðaskólar Húsmæðraskólar Loftskeytaskólinn fþróttaskóli íslands Vélskólinn í Reykjavík 1.—4. bekkur Verzlunarskóla fslands SamvinnuskólinnL G. kr. 12.000,00 Unglingaskólar 1.—2. bekkur miðskóla 1, —2. bekkur héraðsskóla 2. bekkur Stýrimannaskólans (fiskimannadeild) 3. bekkur Stýrimannaskólans (farmannadeiid). D. kr. 10.000,00 1.—2. bekkur Stýrimannask. (farmannadeiid). E. 4 mánaða skólar og styttri. Hámarksfrádráttur kr. 6.500,00 | fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaða- fjölda. Til þessara skóla teljast: Iðnskólar, 1. bekkur Stýri- mannaskólans (fiskim.deild), Varðskipadeild Stýrim.skólans. Matsveina og veitingaþjónask., þar með fiskiskipamatsv. F. Samfelldir skólar Kr. 12.000,00 fyrir heilt ár Bændaskólar Garðyrkjuskólinn á Reykjum. Kr. 6.500,00 fyrir heilt ár Húkrunarskóli íslands Ljósmæðraskóli íslands Fóstruskóli Sumargjafar Húsmæðrakennaraskóli íslands. G. Námskeið, frádráttur eftir námstíma 1—5 þús. krónur. H. Háskólanám eriendts Vestur-Evrópa kr. 32.900,00. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni, vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Ameríka kr. 47.000,00. I. Annað nám erlendis Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla hér- lendis. J. Atvinnuflugnám Frádráttur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan heimilissveitar sinnar, má hækka frádrátt skv. liðum A til G um 20%. í skólum skv. liðum A til F, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig tii frá- dráttar. Gamalt hús við Lækjarhvamm brennur f gærk'Völdi kviknaði í húsinu é KringluimýraPbletti 5. Það er gamalt timiburlhús á einni hæð með risi, og var á sínum tíma byggt í landi LækjaPhvamms. Eigandi hússins er Teodóra Stef- ánsdóttir, ekkja Þormóðs Sveins sonar, fná Lækjarlhvammi. Þar sem þrengzt hefur um gamla húsið vegna stækkunar bæjarins og byggingar nýrra húsa, var Teodóra nýflutt úr því í íbúð í Álftamýri, en héit áfram áð baka fiatkökur í gamla hús- inu. Hún hefur lengi lifað af að selja flatkdkur. Mun hiún hafa ætlað að sélja gamla húsið til futnings. En nú brann það svo rnjög að það er ónýtt. Talið er að kviknað hafi í út fná rafmagni, því leiðslurnar út í staur ioguðu er slök'kvi'liðiS kom að. Húsið var óvábryggt. Teodóra var nýfbúin að baka 500 flatkökur og fiytja þeer i burtu, en flatkíökttr selur biúxi til verzlunar Tómasar Jónssonar. Aftur á móti brunnu nýjar birgð- ir af hveiti og öðru bötounarefni. Islenzkt barna- leikrit í Tjarn.bœ LEIKFÉLAG Reykjavíkar er nú í þann mund að hefja sýningar á barnaleikritinu „Alnvansor kon ungsson", eftir frú Ólöfu Árna- dóttur. „Almansor konungsson er fyrsta leikrit frú Ólafar, sem leikið er á sviði, en hún hefur samið nokkur barnaleikrit fyrir Átta danskir ráðherrar koma til Reykjavíkur Einkaskeyti frá Kaupmanna- höfn, 1'9. janúar. ÁKVEÐŒ) hefur verið að átta ráðherrar dönsku stjómarinnar sitji fundi Norðurlandaráðs í Reykjavík í næsta mánuði. Ráð- herramir em: Jens Otto Krag, forsætisráðherra, Per Hækkerap, utanrikisráðherra, Henry Gmen bauni, efnahagsmálaráðherra, sen, kennslumálaráðherra og efni, Poul Hansen, fjármáiaráð- herra, Kaj Lindberg, samgöngu- málaráðherra, Hans Hækkerap, innanríkisráðherra, K.B. Ander- Axel Nielsen, dómsmálaráðherra. ÉI norðan úr íshafi DJÚPA lægðin suður í hafi var á fleygiferð austur í gær og var búizt við A- og NA-átt á eftir henni og kaldara veðri á ný, en í gærmorgun hafði þessi lægð veitt hingað éljum austan með landi, ættuðum norðan úr íshafi. Einnig er hugsanlegt, að Christian Thomsen, landbúnaðar- herra ,komi til fundarins til að taka þátt í viðræðum um sameig- inlegan markað Norðurlandanna fyxdr landbúnaðarvörur. — Rybgaard. Víhinpn í viðgerð í Þýzkalundi AKRANESI, 19. jan. — Þeir voru aldeilis á sjó í gær héðan tveir. Það er því að þakka að eigend- urnir tveir róa á bátunum. Haf- örn landaði 7,5 tonnum. Fiskin- um er skipt milli fiskbúðanna meðan verkfallið stendur yfir. Og Andey landaði einu tonni. Afli hennar var aðaliega mjög smár fiskur. Þeir réru aftur í nótt kl. 12. Togarinn Víkingur liggur í Amsterdam til viðgerðar eftir vélarbilun, sem hann varð fyrir 25 sjómílur suður af Vestmanna- eyjum á heimleið frá Þýzkalandi. Töldu þeir á skrifstofu Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, sem ég átti tal við í dag, að við- gerðinni mundi verða lokið upp úr næstu mánaðamótum. — Oddur. útvarp, og hafa þau ÖU verið ftutt í Ríkisútvarptnu. Leikrit það, sem nú á að fara að sýna, er byggt á indversku ævintýri, sem birtist árið 1®87 1 „Dýraverndaranum*4, og má a< þvf marka hvaða bóðskap leik- ritið hefur að flytja. Frú Ólöí hefur stílfært söguna að nokkru leyti til þess að gera hana betur hæfa til flutnings á leiksviði. Einnig hefur frú Ólöf samið löf( og dansa í leiknum. „Almansor konungsson44 er fyrsta barnaleikrit, sem Leikfé- lagið tekur til flutnings síðan árið 1947, en þá var leikið „Álfa- fell“ eftir Óskar Kjartansson. Leikstjóri er nú Helgi Skúlason, en Steiniþór Sigurðsson hefur teiknað leiktjöid og fleista bún- inga. Fjölmargir koma fram I leikritinu, ails 28 manns, en aðal leikendur eru Borgar Garðarsson (Almansor), Guðún Stephensen (Dassadíera, móðir hans), Mar- grét ólafsdóttir (Asjandala álf- kona), og Sigmundur Örn Arn- grímsson (Jokki hirðfífl). Auk þeirra má nefna Bjarna Stein- grímsson, Guðmund Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Arórn Haildórsdóttur, Karl Guðmunds- son og Jóhann Pálsson. „Almansor konungssón verður frumsýnt föstudaginn 22. þ.m. kl. 18 og verður miðasaia í Tjara arbæ. Fastir frumsýningargestirr Leikfélagsins verða ekki látnir ganga fyrir með miða. Hoinorfjörður ÁRSIíÁTÍÐ Sjállfstæðisfélagann* í Hafnarfirði verður ihaldin n.k. laugardag í SjlálfstæðislhiúsiniU* Endufbætur hafa farið fram á húsinu að undanfömu, og ec iþeim niú lokið. Nánar verður sagt frá tillhögun ársíh'átiðairinnar sú)ð- ar X vik'unni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.