Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 18
18 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 20. jan. 1965 GAMLA BÍÓ Ciml IMU Gíœpahringurinn M*G*M presenta m GRIMEBUSTIRS siariinf Mark RICHMAN • Martin GABÉL Afar spennandi, ný, bandarísk gangstermynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára napiam HRAFNI Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum og Pana- vision, byggð á hinu fræga kvæði Edgar Allan Poe, „Hrafninum“. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I.O.C.T. St Einingin nr. 14 Fundur í kvöid kl. 8*4. Vígsla embættismanna. — Spurningakeppnin: flokkar Finnboga og Mariusar. Að öðru leyti sjá Hjörtur Ingi- inar og Maríus um fundinn. Æt. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík i kvöld kl. 8 (miðvikudag). Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 I kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn- «r Sigurjónsson talar. Allir trtlBBinir. Fíladelfia Vakningavika — í samhom- «nni i kvöid kl. 8.30 talar Jaeob Perera frá Seylon. — Fjölbreyttur söngur. Keflavík Þorrablót Kvenféiags Kefla- v4kur verður í Ungmenna- íélagshúsinu 3. janúar kl. 8 sd. Aðgöngumiðar seldir fimmtu- dag og föstudag hjá Steinunni J>orsteinsdóttur, Vatnsnesv. 21 Sími 2068. Sjá götuaugiýsing- EGILL SIGURGEIRSSON Hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Ingólfsstræti 10 - Sími 15958 Má 1 f lu tni ngssk r i t stof a Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. TÓNABÍÓ S Sími 11182 ISLENZKUR TEXT iWMFK BONO n lÆriiBaaLijjiiifflanimaim.tii rUMIMO s Dr.No Heimsfræg, ný, ensk saka- málamynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga rithöfundar Ian Flem- ings. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vikunni. Myndin er með íslenzkum texta. Sean Connery Ursula Andress Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. W STJÖRNUDfn Simi 18936 AJJLW ÍSLENZKUR TEXTI Frídagar í Japan (Cry for Happy) Afar skemmtileg og bráð- fyndin, ný amerísk stórmynd i litum og CinemaScope. Þetta er mynd fyrir alla fjölskyld- una og flestir hafa gaman af að sjá. Glenn Ford Ilonald O'Connor Sýnd kl. 9. Íslenzkur texti. Síðasta sinn. Hróp óttans Hörkuspennandi kvikmynd sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Op/ð / kvöld Kvöldverður frá kL 6. Sími 1963«. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Ingi Ingimundarson hæstareUariögmaöui Kiapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sœluvika URSULA ANDRESS • ELSA CARDENAS RWJL LUKAS - WCiÚÍSYhÓiO’I - - * «U*S Ný amerísk söngva- og dans- mynd í litum. — Aðalhlut- verkið leikur og syngur hinn óviðjafnanlegi Elvis Presley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd í litum: Með Loftleiðum landa á milli. - d» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stöðvið heintinn Sýning í kvöld kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. liver er hræddur við Virginu VVoolf? Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ána. IVIildur eftir Gustav Wied og Sköllótta söngkenan eftir Eugene Ioneseo Þýðandi: Bjarni Benediktsson Leikstjóri: Benedikt Arnason Frumsýning Litla sviðinu 1 Lindarbæ fimmtudaginn 21. janúar kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Ameríka Amerísk kona óskar eftir stúlku 25—40 ára til heimilis- hjálpar frá seinnihluta ágúst- mánaðar. Laun 100 doilarar á mánuði. Mun greiða fiugfar til U.S.A., ef ráðnmgartími er meiri en tvö ár. Matreiðsiu- eða enskukunnátta ekki nauð- cynleg. Verður að vera barn- góð og mjög hreinleg. — Skrkfið til: Mrs. Louis Camarra 28 Lynwood Lane West Boylston, Mass. U.S.A. Rauða Myllan Smurt brauð, heilai og hállar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Simi 13628 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1-11-71 Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. M0MD0 JVUDO Hinn nakti heimur Heimsfræg, ný, ítölsk kvik- mynd í litum, þar sem fiett er ofan af raunverulegum at- burðum og athæfi, sem ekki hefur áður sézt á kvikmynd. Myndin er tekin að mestu leyti á bannsvæðum og í skúmaskotum stórborganna, svo sem: London — París — New York — Tokíó — Homg Kong — Havana — Las Vegas — Bombay — Istambul. Bönnuð bönum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Stór-bingó kl. 9. Sýning í kvöld kL 20.30. UppselL Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. UppselL Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Uppselt. Næsta sýning þriðjudagskv. Aimansor konungssnn barnaleikrit eft.ir Ólöfu Árnadóttur Leiktjöld: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning í Tjarnarbæ íöstudag kl. 18. Saga úr Býragaríinum Sýning laugardag kl. 17. Vonja frændi Sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. Aðgöngumiðasaian í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13—17. Sími 15171. BIRGIR ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð Simi 11544. Fangarnir i Attona THE CONDEMNED OFALTONA ITITANUS am) C*R10 PONTI Pfítfntalla* Kdtajtd b/ 201 h CCNTURHOX Stórbrotin og afburðavel leik in ítölsk-amerísk stórmynd, eftir leikriti J.P. Sartre. Sophia Loren Maximilian Schell Fredric March Robert Wagner Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS GIÞ Sími 32075 og 38150« Ævintýri í Róm i.. X<.- •; IrwmtíX W SngfcDimssf! Rtmm&mt: ■t'ísnPh' ÍM MusrLeanN JÍCHHJCOl r«M ►"«« W «*•<»*A Ný, amerísk stórmynd í litum. — Sumarauki til sólarlanda. — Mynd fyrir alla fjölskyld- 9SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Hækkað verð. J • WwiWxefeK-ittK ■ Rio Grande Hörkuspennandi. Sýnd kl. 5 og 7, Bönnuð innan 14 ára. Miðasaia frá kl. 4. Afgreiðslustarf Maður á aldrinum 25—35 ára óskast til afgreiðslu- starfa. — Æskilegt að hann væri vanur. Fáliin h.f. véladeild Sími 1-86-70. — Reykjavík. Sveinafélag Pípulagningamanna Fundur verður haldinn að Aðalstræti 12 fimmtu- daginn 21. þ.m. kl. 8:30 síðdegis. FUNDAREFNI: Nýir samningar. Félagar fjölmennið. STJORNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.