Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 20. jan. 1965
MORGUNBLAÐID
21
Sinfóníuhljómsveit íslands
Ríkisútvarpið
Tónleikar
í Háskólabíói fimmtudaginn 21. janúar kl. 21.
Stjórnandi: Igor Buketoff.
Einleikari: Berrmrd Walton frá London.
EFNISSKRÁ:
Haydn: Sinfónía nr. 83.
Mayuzumi: 3 tónverk fyrir strengi og píanó.
Mozart: Konsert fyrir klarinett og hljómsveit.
Hovhaness: Prelúdía og fuga.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og bókaverzlunum Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg og Vesturveri.
Húsnœði til leigu
fyrir fundi og félagsstarfsemi, á góðum stað í bæn-
um. — Hljóðfæri á staðnum. Upplýsingar hjá ís-
leifi Runólfssyni, símar 16480 og 38334.
Sendisveinn óskast
Viljum ráða til okkar sendisvein á aldrinum 11 til
13 ára, hálfan daginn eða eftir samkomulagi.
Vélar og Verkfæri hf.
Skólavörðustíg 36 — Simi 12760.
Geymslu- eða iðnaðar-
húsnæði
Við eina aðalumferðaræð borgarinnar er til leigu
2000 fermetra geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. —
Leigist í einu lagi eða smærri einingum. — Lyst-
hafendur leggi nöfn sín ásamt símanúmeri á afgr.
Mbl., merkt: „Leiguhúsnæði — 6586“.
ínnheimtumaður
óskast nú þegar.
Hjólbarðinn hf.
Laugavegi 178.
Sfúlkur vantar
á bókbandsverkstæði. — Helzt vanar. —
Uppl. á verkstæðinu í dag, miðvikudag kl. 2—3 e.h.
Bókfell hf.
Hverfisgötu 78.
Svifflugfélags íslands
verður haldin föstudaginn 22. janúar kl. 20:00. —
Upplýsingar í Tómstundabúðinni, sími 24026 og
Radíóverkstæðinu Hljóm, Skipholti 9, sími 10278.
yflíltvarpiö
Miðvikudagur 20. janúar
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna": Tönleikar
14:40 Framhaldssagan „KatherineM
eftir Anyu Seton, í* þýðingu
Sigurlaugar Árnadóttur; Hildur
Kalman les (35).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburöarkennsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Sverð-
ið“ eftir Jon Kolling; 5. lestur.
Sigurveig Guðmundsdóttir þýðir
og les.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Lög úr kvikmyndum.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Orgeltónleikar I Kristskirkju í
Landakoti 9. ágúst s.l.:
Sibyl Urbancic leikur verk eftir
tvö nútímatón«skáld.
20:20 Kvöldvaka:
a) Arnór Sigurjónsson rithöf-
undur flytur erindaflokk um
Ás og Ásverja; III. erindi
Jón Maríuskáld kemur til
sögunnar.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson
c) Stefán Jónason fyrrverandi
námisstjóri flytur frásögu eft
ir t>órð Jónsson á Látrum:
„Nonni fer á bjarg“.
21:30 Norrænir tónlistardagar í Hels-
inki í október s.l.:
Borgarhljómsveitin þar leikur
tvö íslenzk tónverk; Jussi Jalas
stj. f
22:00 Fréttir og veðurfregmr
22:10 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Heiðreksdóttir
kynnir þáttinn.
23:00 Við græna borðið:
Stefán Guðjohnsen flytur bridge
þátt.
23:25 Dagsknárlok.
SÍMI
24113
Sendibílastöðin
Borgartúni 21
Duglegan mann vantar til bréfberastarfa í Kópa-
vogi. — Upplýsingar í síma 41141.
Stöðvarstjórinn.
Bakara
vantar strax í Magnúsar bakarí í Vestmannaeyjum.
Upplýsingar í síma 1964 og 1937.
Ársingnafhir
196
t
Eins Dg tilkynnt hefur verið verður árs-
f agnaður félagsins haldinn í Súlnasal Hót-
el Sögu, föstudaginn 29. jan. nk. kl. 19.
Áríðandi er að félagsmenn tilkynni þátt-
töku sína til skrifstofu félagsins í síðasta
lagi 22. þ. m. 1 síma 10650 og 19813.
Fél. ísl. stórkaupmanna.
Sófarkaffifagnaður
Isfirðingafélagsins verður í Sigtúni kl. 8:30 sunnu-
daginn 24. janúar. — Aðgöngumiðar verða seldir
laugardag kl. 4—6. — Borð tekin frá á sama tíma.
STJÓRNIN.
Aðalskrifstofur Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku hafa nú ver-
ið fluttar úr Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu f nýtt hús við Ármúla 3. Ennfrem-
ur hefur skrifstofa Sjódeildar verið flutt úr Bankastræti 7 á sama stað. Sam-
vinnutryggingar hafa nú í 18 ár leitazt við að veita fullkomna tryggingaþjónustu,
bæði með ýmsum nýjungum á sviði trygginga og með nútíma skrifstofutækni.
Með bættum húsakynnum eiga Samvinnutiyggingar hægar með en áður að
veita nýjum og gömlum viðskiptavinum betri þjónustu og. þjóða þá velkomna í
Armúla 3.
SAMVINNUTRYGCINGAR