Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudag'ur 20. jan. 1965 LOK AÐ vegna jarðarfarar fimmtudaginn 21. þ.m. frá kl. 1 e.h. Verzlnnin Pétur Kristjánsson s.f Ásvallagötu 19. Höíum kaupendur að' 3ja, 4ra og 5—6 herb. íbúðum, fokheldum og lengra komnum. Til sölu 3ja herb. íbúð, 80 ferm. við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð ca. 100 ferm. í kjallara í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Smáíbúðahverfi. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Heildverz'iin óskar eftir manni vönum bókhaldi og öðrum skrifstofustörfum, nú þegar eða sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun, ásamt kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 22. þ. m., merkt: ,3ogiusamur •— 6604“. i Bróðir okkar WILHELM OLSSON frá ísafirði andaðíst 20. desember 1964 í Winnipeg, Kanada. — Fyrir mína hönd og systkina minna. Sólrún Kristjánsdóttir. Maðúrinn minn, MARINÓ SIGURÐSSON lézt að heimili sínu Miðstræti 8B, laugardaginn 16. þ.m. j Jörðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. janúar kl. 2 e.h. Gunnþórunn Oddsdóttir. Útför systur minnar. RANNVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTUR i fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21. janúar kl. 1:30 e.h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem viidu minnast hennar, er vinsamlegast bent á Sjáifs- ; björg, félag fatlaðra. S Fyidr hönd systkina pg annarra aðstandenda. Jónas Guðmundsson, Hávallagötu 23. Einhleypan mann Vantar 1 herb. og eldhús eða stórt herbergi með forstofurnngangi, aðgang að baði og helzt síma í Hafnarfirði eða Garðahreppi 25. janúar eða mán- aðamót jan. og febr. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Grétar — 9582“. IÞ R ÓIT A - almanakið 1965 Allt íþróttafólk og allir íþróttaunnendur þurfa að eignast ÍÞRÓTTA-almanakið. Eintakið kostar aðeins krónur 50.00. Sendið eftirfarandi afklippu til Höskuldar Karls- sonar, Ásvaliagötu 15, Rvík, og vér sendum yður ÍÞRÓTTA-almankið burðargjaldsfrítt. Nafn:.......... Hermilisfang: Tilboð óskast í eftirtaldar vörutegundir, í allt magnið eða hluta þess: 3634 gross tréskrúfur, ýmsar tegimdir. 40 stk. járnkarlar, 150—200 cm. 160 stk. gormar í hurðarpumpur. / 100 stk. smergel afréttarar. 83 stk. heykvíslar. 36 stk. malarskóflur með löngu skafti. 350 stk. kolaskóflur 100 sett Búðarióð 50—500 gr. 60 stk. Búðarlóð 1 kg — 10 kg. 11 stk. gas þvottapottar. 600 ds. lím og bætur, Continental, 4 teg. 3000 m. merkimiðar, ýmsar tegundir. 50.000 arkir prófarkapappír. 3.500 gross buxnatölur. 300 gross heklunálar og prjónar, ýmsar teg. saumnáL 3.500 gross skyrtutölur. 650 gross gardínulykkjur og krékar. * 300 m. Blue bell kaki. 100.000 pk. rakvélablöð. 4 ballar vatt, svart. Auk margra annara vörutegunda. — Allar nánari upplýsingar gefnar til nk. fimmtudagskvölds. Verzluninni Klapparstig 40 SÍMI 14415. Somningar íslands við erlend riki ÚT er komið IX. (síðara) bindj af samningum íslands við önnur ríki og er hér um að ræða sanui- inga, sem ísland hefur gert við einstök ríki (bilateral eða tví- hJjóðasamningar) og taldir eru i gildi í árslok 1961. Dr. Heligi P. Briem, ambassador, hefur búið samninga þessa undir prentun á sama hátt og I. bindi (multila- teral eða alþjóðasamningar), sem út kom í desembermánuði síð- astJiðnum. Auk þess eru birtir i safni þessu nokkrir sögulegir samningar, svo sem Gamli sátt- máJi, Kielarsamningurinn 1814, Sambandslögin 1918 o.fl. í þessu síðara bindi eru ná- kvæmar skrár yfir alla samninga, sem birtir eru í safninu og er þvf auðvelt að fihná þá samninga, sem í giJdi eru. Auk þess eru gefnar upplýsingar um staðfest- imgu samninga, birtingu þeirra og fleina. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 16. janúar 1965. Til sölu 5 herbergja íbúð við Alfta- niýri,. Félagsmenn hafa for- kauperétt að íbúðinni til 26. marz nk. Nánari, upplýsingar í skrifstofunni. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Rey k javik urborgar. HÓF- FJAÐRIR SKAFLA- JÁRN KAMBAI G4ARUIR STÍGVÉL VEKÐANDI Útför móður okkar og tengdamóður, SIGRÍÐAR FRIÐRIKKU THOMSEN ; fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 1:30 e.h. Elín Johnson, Pétur Kristjánsson, Gerða Herbertsdóttir, Haraldur Kristjánsson. Útför föðUT míns, MAGNÚSAR JÓNSSONAR frá Víkingsstöðum fer fram laugardaginn 23. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili mínu, Hveratúni, Biskupstungum, kl. 1 e.h. Jarðað verður í Skálholti kl. 2. Fýrir hönd vandamanna. Skúli Magnússon. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför dóttur okkar, ÁLFHEIÐAR ÞORBJARGAR Jóhanna Jónsdóttir, Sveinn Kristinsson. Þegar iðgittlditi eru allsstaðar þau sflmu, þá er það þjónustan sem skiptir mestu málí. ALMENNAR TRYGGINGAR bjóða yður göða þjónuslu. KOMIÐ EDA HRINGIÐ f SfMA 17700 IIFREIM TRYGGIHG ALMENNAR TRYGGINGAR S PÚSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI17700 (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.