Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 20. jan. 1965 MORGUNBLADID 17 Til að sigra Vesturveldin þarf skýrsluvélar - segir Fedorenko Moskvu, 18. jan. NTB • Iðnaðarsérfræðingurinn sov- ézki, Nikolai Fedorenko, segir í grein í Moskvublaðinu „Pravda“ f gær, að koma verði upp í Sovét- ríkjunum víðtæku kerfi skýrslu- véla, ef þau eigi að gera sér von- fr um að sigra í efnahagsbarátt- unni við Vesturveldin. í greininni segir Fedorenko, að •uðvelda þurfi framkvæmd hins sovézka hagkerfis, er byggist á eamræmdum þjóðhagsáætlunum, er lúti einni miðstjórn, sem — Iþrátt fyrir þær tilraunir, sem gerðar hafi verið með aukið jfrelsi í viðskiptaháttum — sé mikilvægasti árangur hins sósíal- íska þjóðskipulags. Fedorenko er í fremstu röð jþeirra iðnaðarsérfræðinga, er halda vildu fast í þjóðhags- éætlanakerfi Sovétríkjanna. Grein hans í „Pravda“ nú þykir benda til þess, að halda eigi ©rugglega í skefjum þeim til- bneiginigum til frjálslyndis í sov- ézku viðskiptalífi — sem gert hafa vert við sig að undanförnu. Allt fé á gjöf Valdastöðum, 18. jan. ISBINNXPART nó ve mbermá n- •ðar var fé hér í sveit tekið á fi'ús á fulla gjöf og veri'ð það •amfleytt síðan. Kindum er þó hleypt út í vatn og til að viðra Eig. Snjór 'hefur ekki verið mik- ill hér um slóðir. Enn sjást útigangs hestar, og mun þeim ekkert gefið. Félagslíf er hér töluvert, — ©g nú eru blessaðar konurnar sem óðast að undirbúa þorrablót. Daginn er nú tekið að lengja ©g æ fleiri bæir losna úr skamm- degis-myrkrinu. — St. G. STJÓRíN ritlhöfundasambands íslands 'hefur skipt með sér verk um a'ð undangengnum aðalfundi í báðum rithöfundafélögunum; Formaður, Stefán Júlíusson, varaformaður, Kristján Bender, ritari, Indriði Indriðason, gjaldkeri, Sigfús Daðason, meðstjórnandi, Ingólfur Krist- jánsson. Slasast á skautum Akranesl, 18. jan. SVO illa tókst til að 14 ára telja, Valgerður Eiríksdóttir, sem heima á á Skagabraut 50, datt á svelli s.l. fimmtudag, er hún var að renna sér á skautum. Brotnuðu báðar pípur á hægri framhandlegg, ekki þó opið brot. Læknis var leitað og var stúlkan sett í gibs. — Oddur. Fiskverölð MEÐ tilvísun til laga nr. 97/1961, um Verðlagsráð sjávarútvegsins og samkvæmt úrskurði yfirnefndar, skulu eftirfarandi lágmarks- verð á ferskfiski vera sem hér segir á árinu 1965: ÞORSKUR, 57 cm og yfir: 1. flokkur A. Stór, slægður með haús, pr. kg................ Kr. 4.09 1. flokkur A. Stór, óslægðúr, 1, jan. til 15. apríl ’65 pr. kg. — 3.64 1. flokkur A. Stór, óslægður, 16. apríl til 31. des. ’65, pr. kg. — 3.52 1. flokkur B. Stór, slægður með haus, pr. kg.......................— 3.52 1. flokkur B. Stór, óslægður, 1. jan. til 15. apríl ’65 pr. kg. — 3.13 1. flokkur B. Stór, óslægður, 16. apríl til 31. des. ’65 pr. kg. — 3.03 2. flokkur Stór, óslægður, með haus, pr. kg..................— 2.75 2. flokkur Stór, óslægður, 1. jan. til 15. apríl ’65 pr. kg. — 2.45 2. flokkur Stór, óslægður,16. apríl til 31. des. ’65 pr. kg. — 2.37 ÞORSKTJR, 40 til 57 cm: — Tímahilin 1. jan. til 31. maí og 16. sept. til 31. des. ’65. 1. flokkur A. Smár, slægður með haus, pr. kg............Kr. 3.35 1. flokkur A. Smár, óslægður, 1. jan. til 15. apr. ’65, pr. kg. — 2.98 1. flokkur A. Smár, óslægður, 16. apríl til 31. maí og 15. sept. til 31. des. ’65, pr. kg.........— 2.88 1. flokkur B. Smár, slægður með haus, pr. kg.......................— 2.89 1. flokkur B. Smár, óslægður, 1. jan. til 15. apr. ’65, pr. kg. — 2.57 1. flokkur B. Smár, óslægður, 16. apríl til 31. maí og 16. sept. til 31. des. ’65, pr. kg.........— 2.49 2. flokkur Smár, óslægður með haus, pr. kg..................— 2.26 2. flokkur Smár, óslægður, 1. jan. til 15. apr. ’65, pr. kg. — 2.01 2. flokkur Smár, óslægður, 16. apríl til 31. maí og 16. sept. til 31. des. ’65, pr. kg.........— 1.94 ÞORSKUR, 40 til 57 cm: — Tímabilið 1. júní til 15. sept. ’65. 1. flokkur A. Smár, slægður með haus, pr. kg............Kr. 2.94 1. flokkur A. Smár, óslægður, pr. kg............................ — 2.53 1. flokkur B. Smár, slægður með haus, pr. kg...................— 2.53 1. flokkur B. óslægður, pr. kg............................ — 2.18 2. flokkur Srnár, slægður með haus, pr. kg.............— 1.88 2. flokkur Smár, óslægður, pr. kg.............................— 1.70 • ÝSA, 50 cm og yfir: 1. flokkur A. Stór, slægð með haus, pr. kg...............Kr. 4.38 1. flokkur A. Stór, óslægð, pr. kg.......................— 3.77 1. flokkur B. Stór, slægð með haus, pr. kg........ — 3.78 Vísindamaður við London Muscum rannsakar kistu Anne Mowbray. Lík 9 ára gamallar prinsessu finnsi VfSINDAMENN í London hafa gert stórmerka uppgötv- un. Hafa þeir komizt að því, að lítil blýkista, sem fannst í London þann 11. desember, hafi áð geyma jarðneskar leif- ar Anne Mow'bray, hertoga- ynju af York, sem dó árið 1481, aðeins níu ára gömul. Þegar Anne var fimm ára gömul giftist hún hertoganum Riohard af York, sem þá var jafngamalL, Hann var annar þeirra prinsa, sem álitið er að haifi verið myrtir í Towor 1482 eða 1485. Vísindamenn við London Museum ætla nú að gera til-t raun til þess að búa til and- lit eftir lögun höfuðkúpunnar til þess að sjá, hvernig Anne litla muni hafa litið út. Kvarta þeir þó ytfir því hve illa var fari’ð með kistuna, er hún fannst. Einnig mun ætlun vísinda- manna að komast að því hver orsök var fyrir dauða hertoga- ynjunnar, en það mun verða erfitt verk, vegna aldurs líks- ins. Þegar Anne Mowbray dó 19. nóvember 1481, var hún grafin _ í St. Erasmus kapellu í we.s-t- minster Abbey. Seinna var kistan flutt til Abbey of the Minoresses í Stepney, þar sem hún fannst 11. desemiber sJL Rúmlega 70 sénfræðingar vinna nú að rannsókn við lík- ið, og það mun líða a.m.k. hálft ár áður en Anne ver’ður lögð i rnold aftur, en í það skipti m/un hún hvíla við hlið eiginmanns síns í westminst- er Abbey. 1. flokkur B. Stór, óslægð, pr. kg........................— 3.25 2. flokkur Stór, slægð með haus, pr. kg..............— 2.95 2. flokkur Stór, óslægð, pr. kg........................— 2.54 ÝSA, 40 til 50 cm: — Tímabilin 1. jan. til 31. maí og 16. sept. til 31. des. ’65. 1. flokkur A. Smá, slægð með haus, pr. kg.............Kr. 3.59 1. flokkur A. Smá, óslægð, pr. kg.......................-— 3.09 1. flokkur B. Smá, slægð með haus, pr. kg...............— 3.10 1. flokkur B. Smá, óslægð, pr. kg.........................— 2.67 2. flokkur Smá, slægð með haus, pr. kg...............— 2.42 2. flokkur Smá, óslægð, pr. kg........................— 2.0.8 ÝSA, 40 til 50 cm. — Tímabilið 1. júní til 15. sept. ’65. 1. flokkur A. Smá, slægð með haus, pr. kg..............Kr. 3.15 1. flokkur A. Smá, óslægð, pr. kg........................— 2.71 1. flokkur B. Smá, slægð með haus, pr. kg.............— 2.72 1. flokkur B. Smá, óslægð, pr. kg........................— 2.34 2. flokkur Smá, slægð með haus, pr. kg.............— 2.12 2 flokkur Smá, óslægð, pr. kg.......................— 1.82 LANGA: 1. flokkur A. Stór, slægð með haus, pr. kg.............Kr. 3.23 1. flokkur A. Stór, óslægð, pr. kg........................— 2.61 1. flokkur B. Stór, slægð með haus, pr. kg..............— 2.92 1. flokkur B. Stór, óslægð pr.. kg......... ...........— 2.35 2. flokkur Stór, slægð með haus, pr. kg..............— 2.58 2. flokkur Stór, óslægð, pr. kg........................— 2.08 1. flokkur A. Smá, slægð með haus, pr. kg............. — 2.74 1. flokkur A. Smá, óslægð, pr. kg........................— 2.22 1. flokkur B. Smá, slægð með haus, pr. kg..............— 2.46 1. flokkur B. Smá, óslægð, pr. kg......................— 1.98 2. flokkur Smá, slægð með haus, pr. kg..............— 2.32 2. flokkur Smá, óslægð, pr. kg.......................— 1.89 KEILA: Slægð með haus, pr. kg.................................Kr. 3.27 Óslægð, pr. kg.........................................— 2.92 STEINBÍTUR (hæfur til frystingar): 1. flokkur A. Slægður með haus, pr. kg..................Kr. 3.04 1. flokkur A. pr. kg. ...................................— 2.68 UFSI: 1. flokkur A. Stór, slægður með haus, pr. kg..........Kr. 3.00 1. flokkur A. Stór, óslægður, pr. kg.....................— 2.64 1. flokkur B. Stór, slægður með haus, pr. kg...........— 2.63 1. flokkur B. Stór, óslægður, pr. kg......................— 2.30 2. flokkur Stór, slægður með haus, pr. kg............— 2.15 2. flokkur Stór, óslægður, pr. kg......................— 1.88 1. flokkur A. Smár, slægður með haus, pr. kg............— 2.52 1. flokkur A. Smár, óslægður, pr. kg......................— 2.20 1. flokkur B. Smár, slægður með haus, pr. kg. ......... — 2.22 1. flokkur B. Smár, óslægður, pr. kg..................... — 1..94 2. flokkur Smár, slægður með haus, pr. kg............— 1.81 2. flokkur Smár, óslægður, pr. kg..................... — 1.59 LÚÐA: 1. flokkur Vs kg til 2 kg, slægð með haus, pr. kg....Kr. 7.34 Vs kg til 2 kg, óslægð, pr. kg..............— 6.75 2 kg til 20 kg, slægð með haus, pr. kg........— 9.50 2 kg til 20 kg, óslægð, pr. kg................— 8.74 20 kg og þar yfir, slægð með haus, pr. kg. .. — 12.86 20 kg og þar yfir, óslægð, pr. kg...........— 11.83 2. flokkur Vz kg til 2 kg, slægð með haus, pr. kg.....— 4.90 Vz kg til 2 kg, óslægð, pr. kg.............— 4.50 2 kg til 20 kg, slægð með haus, pr. kg........— í>33 2 kg til 20 kg, óslægð, pr. kg................— 5.82 20 kg og þar yfir, slægð með haus, pr. kg. .. — 8.58 20 kg og þar yfir, óslægð, pr. kg...........— 7.89 SKATA: Stór, slægð, pr. kg.................................... Kr. 1.84 Stór, óslægð, pr. kg. .................................— 1.59 Stór, börðuð, pr. kg....................................... 2.69 SKÖTUSELUR: Slægður með haus, pr. kg............................... Kr. 3.69 3. flokks fiskur, þorskur og ýsa undir 40 cm. og annar er fer til mjölvinnslu (að undanskildum karfa og síld) pr. kg. Kr. 0.84 KARFI: Nothæfur til frystingar, pr. kg. .'.....................Kr. 3.34 Til vinnslu í fiskimjölsverksmiðjur, pr ,kg..............— 0,95 Framgreind verðákvæði eru miðuð við eftirgreind stærðarmörk (með þeim takmörkunum, er að framan greinir): Þorskur og ufsi, stór ........... 57 cm. og yfir. Þorskur og ufsi, smár ........... undir 57 cm. Langa, stór ..................... 72 cm og yfir. Langa smá, ...................... undir 72 cm. Ýsa, stór ... .•................. yfir 50 cm. Ýsa, smá ........................ 40 til 50 cm. Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu á sporðblöðkuenda (sporðblöðkusýlingu). Öll verð, að undanteknu verði á fiski, er fer til mjölvinnslu, • miðast við, að seljandi afhendi fiskinn á flutningstæki við veiði- skipshlið. Verð á fiski til mjölvinnslu miðast við fiskinn kominn í þró við verksmiðju. Verðflokkun samkvæmt framanrituðu byggist á gæðaflokkun ferskfiskseftirlitsins. Samkvæmt yfirlýsingu formanns yfirnefndar mun ríkisstjórnin beita sér fyrir því við Alþingi, að ríkissjóður greiði 25 aura á hvert kg. línu- og handfærafisks á árinu 1965. Verði þetta samþykkt, munu umræddir 25 aura koma til við- bótar framangreindum lágmarksverðum á línu- og handfærafiski. Reykjavík, 12. janúar 1965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.