Morgunblaðið - 05.02.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÐ Fostudagur 3. febröar 1965 Keflavík — Sandgerði 4—5 herb. íbúð óskast í marz eða apríL Tilboð send ist afgr. MbL í Keflavík, naerkt: „820“. F ermingarfe jóll úr blúnduefni til 3olu, Lynghaga 14, 2. hæð. — Sírrú 28275. Atvinna Viðskiptafraeðinemi ósikar eftir vinnu seinni hluta dags. Tilboð merkt: „Stud Oecon — 6704“ sendist MbL fyrir 10. þ. m. Til sölu Walker Turner hjólsög, 12 tommu. Walker Turner hefilL 6 tommu. Atias hulsubor og 2 stykki hefil- bekkir. Uppl. í sima 50174 og 51075. Sælgætisvélar og áhöld til sölu. Tilvalið fyrir mann sem vildi skapa sér góðar aukatekjur. Uppskriftir og kennsla getur fylgt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Auka tekjur — 6708“. Ökufeennsla ökukennsla, hæfnisvottorð. Upplýsingar í síma 37616. Kona óskar eftir ráðskonustarfi eða öðru hliðstæðu starfL Uppl. í síma 10066. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir iðnaðarhúsnæði til leigu eða kaups, ca. 150 fermetra. Tilboð merkt: „Austurbær — 6705“ send ist Mbl. fyrir 10. þ.m. Barnakerra Óska eftir að kaupa barna- kerru. Sími 20823, Herhergi óskast nálægt Miðbænum eða Vesturbæ. Uppl. í síma 14182 milli kL 7 og 9 e.h. Bifreiðaeigendur Viljum kaupa fólks- og vörubifreiðir til niðurrifs. Tilboðum sé skilað til Mbl. sem fyrst, um verð og ár- gerð, merkt: „Eldri gerðir — 6696“. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir einu eða tveim herbergj- um, helzt með innbyggðum skáp og sérinngangi, helzt sem næst Miðbænum. — Uppl. í sima 41110. Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Til sölu Góð Rafha eldavél. Uppl. í síma 16771. Lítil íbúð óskast. Upplýsingar í sima 22150. STORKURINN sagði! að hann hefði verið að fljúga upp við danska sendiráðið í gær, og sá þaj sitja mann á steini vi'ð Smiðjustíginn, og kjaftaði á honum hver tuska, og handapatið var óskaplegt. Naumast er það, sagði storkur- inn, það er bara rétt eins og þú sért fransmaður. Nema hvað? Danir vilja ekki skila okkur handritunum, við skiljum ekki hvers vegna. Þeir bjóðast m.a.s. til þess að stinga upp í okkur sjónvarpsdúsu í stað inn fyrir þau. Ætli þáð reynd- ust ekki maðkar í mysunni eins og í mjölinu þeirra í gamla daga? Hvernig væri annars að við byðumst til að skila þeim aftur öllum danskættuðum mönnum hérlendis í stað handritanna? Að vísu eru Danir á íslandi mestu sómamenn og hafa í hvívetna reynst íslandi góðir þegnar, og það yrði eftirsjá í þeim. Kn máski að Poul Möller þætti þeir jafn- virði íslenzku handritanna, þeg- ar allt væri metið af óvilhöllum mönnum. Hvernig lízt þér annars 60 ára er í dag Sigurður Krist- jánsson, matsmaður, Skerseyrar- veg 5, HafnarfirðL Hann verðuz að heiman í dag. Á jóladag voru géfin saman í hjónaband á Raufarhöfn af sókn arprestinum, séra Sigurvin Elías synL ungfrú Agnes Árnadóttir £rá Húsavík og Elmar Ólafsson, verzlunarmaður, Raufarhöfn. 29. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvalds syni ungfrú Sólrún Jöhannes- dóttir, Háteigsveg 23 og Stefán Finnbogi Siggeirsson frá Pá- skrúðsfii'ði. Heimili þeirra er í Bólstaðanhlíð 56. á þessa tillögu, storkur minn góð- ur? Tja, ég veit ekki. Ekki er ég alltof hrifinn. Og eitt er víst, karl minn, að við getum ekki af hent þá fyrr en gert hefði verið við þá og þeir alíir rækilega Ijós myndaðir, því að dönum er alls ekki treystandi til slíks. Og með það flaug Storkurinn á braut og settist á turninn á danska sendirá'ðinu, setti haus undir væng og steinsofnaði. 31. jan. voru gefin saman í kirkju Óháðasafnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Sigríð- ur J. W. Kristinsdóttir. og Gunn- ar H. Hauksspn. Heimili þeirra er að Langholtsveg 41. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti) Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssynL ungfrú Elín Árnadóttir og Þórir Stefánsson, Mávahlíð 1. (Stjörnuljósmyndir). AKranesterðir meS sérleyfisbilum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vik alla virka ðaga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. S, nema á Laugardogum ferðir frá Akranesi kl. S frá Reykjavik kl. 22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg: Föstudagur frá Rivík kl. 7:45 og 15. Frá Borgarnesi k.1 21. Frá Akramesi kí. 9 og 22:45. Laugardagur frá kl. 7:45 13 og 16:30. Frá Afcranesi kl. 9; 14:15 og 18. sá NÆST bezti Þegar séra Páll Pálsson í Vík var vígður prestur, voru margir gestir heima hjá honum í Reykjavík um kvöldið og komu þeir flestir á eigin bílum. Þegar gatan var orðin þéttskipuð bílum í kring um hús séra Páls, varð einum gestanna a’ð orði: „Ekki gæt- um við komið á ölium þessum bilum heim til þín í V&, af því að Vík er svo lítið pláss*1. „Séra Páll var ekki á sömu skoðun og mælti: „Jú, það væn ein- mitt mjög auðvelt, af þvi að stærsta og bezta bíiastæðið á íslandi er einmitt rét fyrir framan prestsetrið hjá mér í Vík og heitir Mýr dalssandur! J “ DROTTINN heftir heyrt bæn mína, Drottinn tekur á móti bæn minni, (Sálm. 6. 10). I dxg er föstudagur 5. febrúar og er það 36. dagttr ársins 1965. Eftir lifa 329 dagar. Agötumessa. Mið- þorri. Árdegisháflæði kl. 6:58. Síð- degisháflæði kl. 19:15. BiLmatilkyiiniorar RafraagnS’ veitu Keykjavikur. Simi 24361 VaÞt allan sólarbrtngian. Slysavarðstofan i Reilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-39. Naeturvörður er í Iteykjavík- urapóteki vikuna 30/1—6/2. Heyðariæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 atla virka ðaga og lau 'ardaga frá 9—12. Köpavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 íaugardaga frá kl. 9,15-4., úelgidaga fra «1 1 — 4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1965. Helgidagavarzla Iaugardag til mánudagsmorguiui 30. jan. — 1. febrúar Eirikuti Björnsson s. 50523. AðfaranóÚ§:$8§ Bjarni Snæbjörnsson s. 50f4iS§ Aðfaranótt 3. Jósef Ólafssonsjwl 51820. Aðfaranótt 4. Kristján • hannesson s. 50056. Aðfaranótt S. Ólafur Einarsson s. 50952. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin atla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 20/1— 31/1 er Kjartan Ólafsson síml 1700. Næturlæknir í Keflavík frá L febrúar til 11. febrúar er Guðjon Klemensson, simi 1567. Orð lífsins svara 1 síma 10000. I.O.O.F. 1 — 14625814 = Km, fxl HELGAFELL 5965257 IV/V X. Helgafell 5965257. IV/V. 3 VÍSUKORN TÍDAVÍSUR FRÁ 1918 Kalt er litlu kúðunum klaki er á rúðunum. Sjá má hélu á súðunum svei þeim köldu búðunum. Kristján Helgason Hjálprœðisherinn Æ skulýðsvíka Æskulýðsvikan heldur áfram. Á samkomunni í kvöld talar Kafteinn Ernst Olsson. Kafteinn Jorunn Haugsland stjóraar. Söng ur og hljóðfæraleikur. Allir vel- komnir. MIOÞORRI * \ NAUSTé NADST • í Naust ég haria feginn fer (og finn þar æti löngum. i Þorramatinn meta ber og mjöðinn eftir föngum. Þó mín efni reynist rýr ræki ég forna siði. I í Nausti eru mínar ær og kýr j i og áman full af miði. I Þó hrikti bæði í rá og röng i reynast góðir flestir. L Við þorrans full og fagran söng, (fagna í Nausti gestir. Ó. H. H. Við erum öll dauðadæmd. Lífið er reynslutími okkar. Málshœttir Margt fer öðruvísi en ætlað er. Nú eru góð ráð dýr. Nótt verður nauðþreyttur feg- inn. j Barði Skúlason ræðismaður íslands í Oregon lést í Port- landi, Oregonfylki fyrir skömmu 93 ára að aldri. Bar'ði var fæddur á Reykjavöllum, 19 janúar 1871, en fjölskylda hans fluttist til Manitoba 1876. Foreldrar Barða, ásamt honum ag yngri bröður hans, Skúla, settust að í tveggja mUna fjarðlægð fré Mountain 1880. Þar bjó fjölskyldan í torfibæ fyrstu árin. Barði hóf skólagöngu 10 ára gamall en 16 ára hóf hann nám í kenn- araskóla í Akra. Síðan hóf hann nám í undirbúnmgsskóla en á þeim tímum voru fáir háskólar í fylkinu; Árið 1895 lauk hann prófi með láði, sem Badhelor of Arts. Hann kenndi í Tower City og Hillsboro á árunum 1895 — 1897 en jafnframt lagði hann stund á lögfræ’ðL Er hann hafði lokið lögfræðiprófi, hóf hann störf sem lögfræðingur í Grand Fords fylki en þar að auki kenndi hann lögfræði við báskólann þar. Hann gengdi einnig störfium sem að MENN 06 = MLEFN/= stoðarsaksóknari fylkisinu og átti ura tíma sæti á fytkisþing inu. Árið 1896 giftist hann Charlottu Robinson - og 1911 fluttu þau búferlum til Port- land og gerðist Barði þar hlut hafi í fyrirtæ'ki er Clark nokk ur rak og hét fyrirtækfð því, Skulason og Clark og rak Barði það til dauðadags. Barði var ræðismaður íslands í Oregon og var meðlimur ýmissa bræðrafélaga þar. Barði Iætur eftir sig eina dóttur, Dagmar, þrjú baraa- börn og fimm barnabama- börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.