Morgunblaðið - 05.02.1965, Blaðsíða 25
Fostuðagur 5. febröar 1965
%
MORGUNBLAÐIÐ
25
aititvarpiö
Föstudagur 5. febrúar
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá næstu viiku.
13:30 MViíð vinnuna“: Tónleikar
14:40 „Við, se>ra heima sitjum“:
Upphaf sögunnar „Ganvan að
li£a“ esfitir Fiirn Söeborg, í þýð-
ingu Áslaugar Árnadóttur.
15:00 Miðdegieútvarp:
Fréttir — Titkynningar — Tón-
leikar.
J& jOO Siðdegioútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:40 Framburðarfeenrale i esperanto
og spærvsku.
18:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt-
ur i umsjá Alans Boucbers.
Sverrir Hólmarsson flytur sögur
í eigin þýðingu:
^Sögunni um Odyssetf og töfra-
eyjuna“.
16:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingtfréttir — Tónleikar.
19:00 Tiikynningar.
19:30 Fréttir
20:00 Efst á baugi:
Tómas Karlsson og Björgvia
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtíð:
Jóhann Hannesson prófessor
tala-r um gott og iltt.
20:45 Raddir lækna:
Siguröur Þ. Guðmundsson ta&ar
um oflfitu.
21:10 Kórsóngur: Liljukórinn syngur
tíslervzk þjóðlög í úftsetningu
Jóns Þórarmsöonar
Söngstjóri: Jón Afigeirsson.
21:30 Útvarpssagatu
„Hrafntietta" efitir Guðmund
Daníelsson; VH. lestur
Höfundur flytur.
22:00 Fróttiir og veðurfregnir.
22:10 Ura próf og einkunnir
Magn-ús Gíslason nómisstjóri
flytiur erindi.
22:30 Næturbljómleikar:
Síðari hl'uti tónleika Sinfiónéu-
hljónvsvei^ar íslands frá kvöAd-
inu áður. Stjórnandi: Gustaiv
König
Hljómsveitin leikur stnfóníu nr.
7 í A-dúr op. 9(2 eftir Ðeetftuxven
23:15 EXagskrárkxk.
Duglegur skrifstofumaður óskast nú þegar til stajfa
hjá stóru iðnfyrirtæki. — Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi nöfn sín, ásamt upplýsingum um mennt
un og fyrri störf, inn á afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar
nk., merkt: „Skrifstofustarf — 6706“.
BERKEL
HIIFuR
H.J. Sveinsson hf.
Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88.
Við getum nú boðið algera nýjung í rafknúnum skurðahnifum.
Vljög auðveldir í hreinsun.
4r Með sjálfbrýnara ★ barf aldrei að smyrja.
Verð kr. 14.245,00 + söluskattur.
GLAUMBÆR
. i. ■ *
í kvöld skemmta hinir vinsælu
DUMBÓ og STEINI
frá Akranesi ásamt hinum bráðsnöllu
sjónvarpsstjörnum
Jytte og Hcinz
SALVAWO
Hljómsveit FINNS
EYDAL og HELENA
skemmta í efri saL
Dansað til kl. 1
H. V.
GLAUMBÆR simi 11777
Silfurtunglið
Gömlu dansarnir
Magnús Randrup og félagar leika.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. 1.
Skagfirðingamot 1965
verður að Hótel Sögu í kvöld kl. 19:00. Nokkrir
miðar óseldir að borðhaldinu fást í RAFMAGN h.f.
Vesturgötu 10. — Eftir borðhaldið eða kl. 9:30
verða nokkrir miðar seldir í anddyri Súlnasalar og
kosta kr. 100,00 pr. stk.
STÓRNIN
KONIINGUR JAZZINS
LOUIS ARMSTRONG
og “ALL STARS,, hljómsveit hans
Hljómleikar í Háskólabíói sunnudaginn 7. og mánudaginn 8. febrúar kl. 7:15 og 11:15.
Örfáir miðar fást ennþá hjá Bókaverzlunum Lárusa r Blöndal, Skplavörðustíg og Vesturveri.
Látið ekki þetta einstæða tækifæri ganga yður úr greipum.
KIMATTSPYRIMIJDEILD VÍKINGS