Morgunblaðið - 05.02.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.02.1965, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. feforftar 1965 MQRGUNBLAÐIO 13 Tilkynning frá Póst- og símamálastjóminni Vegna sjálfvirka símasambandsins við Akur- eyri, vill póst- og simamálastjórnin vekja at- bygli sjmnotenda á því, að öllum simanúmerum á Akureyri var fyrir nokkru breytt í 5-tölustafa num er, þannig að tölustafurinn 1 bætist framan við síma númerin, sem eru í símaskránnil964. Dæmi: Númer 1005 í símaskránni varð eftir breytinguna 11005, og símanotandi utan Akureyrar verður þá að velja 7-tölustafa númer eða 96-11005, þar eð svæðisnúmer Akureyrar er 96. Reykjavik, 4. febrúar 1965. Skriftvélaviðgerðir Vegna stækkunar á OLIVETTI-verkstæði voru vilj um vér ráða menn til viðgerða- og hreinsunar á OLIVETTI skrifstofuvélum. — Upplýsingar á OLIVETTI-verkstæðinu, Rauðarárstíg 1. G. Helgason & Melsted hf. Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. \ Jónas Jónsson, Laugaveg 2 * Fyrir bæði kcrfin * Skiirp nsynd - griður hljómur x- Þægilcgur myiulblær x- Langdrægni x- VijfgcrbajijúRusia Sölustaðir: Gunnar Ásgeirsson h.f., Suðurlandsbraut 16. Radíóver, Skólavörðustíg 8. Stapafell, Keflavík. Aðalumboð: GUNNAR ASGEIRSSON H. F. — SUS-si&an Framhald af bls. 12 högum sínum við nám, hvort sem það er í gagnfræðaskólum eða menntaskólum, losa mjög rætur við heimabyggðir sínar og koma oft ekki aftur. Annars kæmi það engum á óvart, þótt Vestfirðir ættu enn um hríð eftir að vera afskiptir hvað viðvíkur viðun- andi menntunaraðstæðum, því svo hefur verið um flest mál, er horfa til framfara. Ríkisvaldið hefur löngum haft tilhneigingar til að gleyrrra hinum dreifðari byggðum en láta þéttbýlið sitja í fyrirrúmi. Ekki svo, að slíkar ráð stafanir séu ekki að vissu marki réttlætanlegar, en stundum vill þó keyra úr hófi. Mér virðist ailt benda til þess, að ísafjörður verði síðastur til að fá sjálfvirkt síma- samband og þótt útvarpið hafi starfað í 35 ár, heyrist á köflum varla í því á Vestfjörðum. Á sama veg óttast ég, að fari með sjónvarpið, þegar það kemst á fót og svo mætti lengi telja. Við Vestfirðingar erum orðnir öllu vanir, en hvað sem því líður, þá er bygging menntaskóla í fjórð- ungnum lífsspursmál og réttlætis krafa. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs I' lákssonar. Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Kópavogur — Vinna Menn vantar í rörsteypu. — Upplýsingar í súna 40930. Eikarspónn Nokkur hundruð fermetrar af eikarspæni verða af sérstökum ástæðum seldir á lækkuðu verði næstu daga. Vöruafgreiðsla við Shellveg. — Sími 24459. Division of GENERAL TELEPHONE* ELECTRON/CS /NTERNATLONAL ifvr/*s é&A&Hpi $yiV4NH\ 2 Vrf*fc(é’fáiSfLVÓNIA 20%(eH<jHÍ e/f <£&<<*• 'f‘(i(or-pe/»í{/> ogþar ODÝZAW ~ G.ÞORSTEINSSOni&JOHNSON HF. SÍMI 2-42-50 Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.