Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 8
8
MORG U N BLAÐIÐ
r
ÞriSjudagur 16. marz 1965
MÖRG mál voru á dagskrá Al-
þingis í gær, einkum í NeSri
deild. í efri deild mælti Þorvald-
ur Garðar Kristjánsson fyrir
nefndaráliti um frumvarp um
breytingu á lögum um verka-
mannabústaði, og Auður Auðuns
fyrir nýkomnu frumvarpi um
breytingu á lögum um bruna-
tryggingar í Reykjavík. — Þá
vakti það athygli m.a., að frum-
varp Magnúsar Jónssonar um
bann við auglýsingum á tóbaki
virðist ekki ætla að mæti neinni
mótspyrnu í neðri deild. Að
minnsta kosti mælti enginai þing
manna gegn frumvarpinu, er það
var til 1. umræðu þar í gær.
íngum á núgildandi lögum, þ.e.
a.s. tilkynningarskyldu húseig-
anda um, að hún hans sé tilkynnt
til mats og að borgarstjórn geti
leyst til sín hús, ef brunatjón
verður meira en helmingur mats-
verðs. Var frumvarpinu síðan vís
að til 2. umr. og allsherjarnefnd-
ar.
NEÐRI DEILD
Hjúkrunarlög.
Frumvarp til hjúkrunarlaga
var til 3. umr. og var afgreitt
til Efri deildar.
Girðingalög.
Þá var frumvarp til girðinga-
laga afgreitt sem lög frá Aliþingi.
ir frumvarpi um sjö nýja héraðs
skóla sem hann og fimm aðrir
þingmenn Framsóknarflokksins í
Neðri deild eru flutningsmenn
að. Sagði Ingvar m.a., að fræðslu
mól sveitanna væru eins og nátt-
tröll, sem dagað hefðu uppi í nú
tímáþjóðfélagi. Allir ættu sína
sök ó þessu ófremdarástandi,
sveitastjórnir ekki síður en ríkis-
valdið. Þá taldi Ingvar, að fram-
haldsnáminu væri einnig mjög
ábótavant. Var frumvarpinu síð-
an vísað til 2. umræðu og nefnd-
ar.
Verkfræðiráðun.autar ríkisins.
Gísli Guðmundsson (F) mælti
fyrir frumvarpi um verkfræði-
ráðunauta ríkisins á Norður-
og Austur- og Vesturlandi, sem
hanr. og Ágúst Þorvaldsson hafa
fiutt. Gísli Guðmundsson 'sagði
m.a., að frumvarpið væn byggt
á þeirri skoðun, að opinberar
framkvæmdir verði sem sjálf-
stæðust starfsemi í hverjUm
landshluta og að þannig 'skapist
þar tæknimiðstöðvar á vegum
ríkisins. Var frumvarpinu síðan
Stafar þetta bæði af hærra verði
á erlendum mörkuðum og meiri
þorskfiskafla, en búizt hafði
verið vi'ð. Þrátt fyrir þetta er
augljóst, að geta hraðfrystihús-
anna til þess að bera þá fisk-
verðhækkun, sem nú hefur verið
ákveðin, er lítil. Stafar þetta ekki
sízt af því, að nú fellur niður
greiðsla rkissjóðs á þeirri 6%
hækkun fiskvebðs er varð í árs-
byrjun 1964, og það 43 millj.
kr. framlag til framleiðniaukn-
ingar og annarra endurbóta, er
greitt var ó árinu 1964. Þá verða
frystihúsin einnig að standa und-
ir kauphækkunum, er urðu sam-
kvæmt nýjum kjarasamningum
á árinu 1964, auk jafnlaunahækk
unar kvenna í byrjun þessa árs
og væntanlegrar vísitöluhækkun
ar kaups á þessu ári. Á móti
þessU kemur sú áframhaldandi
verðhækkun, sem að öllum lík-
indum mun eiga sér stað á er-
lendum mörkuðum, lækkun farm
gjalda á útfluttum freðfiski á ár-
inu 1964 og áhrif vaxtalækkunar
um s.l. áramót, auk þeirrar aukn
ingar framleiðni, sem gera má
rá'ð fyrir, að hafi átt sér stað
í frystihúsunum.
Enda þótt þau atriði, sem hér
hafa verið talin og leiða til
lækkunar framleiðslukostnaðar,
séu þýðingarmikil, megna þau
þó ekki að fullu að vega á móti
brottfalli framlags til framleiðni
aukningar og niðurgreiðslu fisk-
vebðs og áhrifum launahækkana.
Er því ljóst, að það gæti haft
hinar alvarlegustu afleiðingar, ef
frystihúsin þyrftu að taka á sig
hækkun fiskverðs um 5V4% og
greiðslu sérstakrar uppbótar á
línufisk nema sérstök aðstoð rík
issjóðs kæmi til. í því sambandi
er ekki szt ástæða til að hafa
þáð hugfast, að frystiiðnaðurinn
er þýðingarmesta grein íslenzks
útflutningsiðnaðar og sú grein
hans, sem einna mestur vöxtur
hefur verið í og einna bezt þró-
unarskilyrði hefur. Það væri því
í meira lagi varhugavert, ef svo
væri að þessari grein búið heima
fyrir, að hún gæti ekki með eðli
legum hætti endurnýja'ð það fjár
magn, sem í henni er bundið, og
fylgzt með í þeirri öru tækni-
þróun, sem á sér stað í frysti-
iðnaði annarra ianda.
Á hinn bóginn er einnig ljóst,
að ríkissjóður getur ekki tekið
að sér til lengdar og í ríkum
mæli að greiða hráefniskostnáð
eða annan kostnað frystihúsanna.
Einmitt þess ve’gna var aðstoð
rkisins á s.l. ári fyrst og fremst
vísað til 2. umr. og allsherjar-
nefndar.
Verkfræðiskrifstofa
V estf jarðak jördæmis.
Hannibal Valdimarsson (Alþbl)
gerði grein fyrir frumvarpi um
verkfræðiskrifstofu Vestfjarða-
kjördæmis, en hann og Sigurvin
Einarsson eru flutningsmenn
þess. Sagði Hannibal, að mark-
mið beggja þessara frumvarpa
um verkfræðiskrifstofur væri að
bæta þessa þjónustu út um lands
byggðina. Var frumvarpinu síðan
visað til 2. umr. og allsherjar-
nefndar.
Vaxtalækkun.
Þá var haldið áfram 2. umr.
um frumvarp Framsóknarmanna
um vaxtalækkun og taiaði Ey-
steinn Jónsson. Umræðunni varð
ekki lokið og var frestað.
Matthías Ingibergsson hefur
tekið sæti á Aiþingi fyrir Fram-
sóknarflokkinn í stað Ágústs Þor
valdssonar, sem verður fjarver-
andi um sinn.
lækkun
við það miðuð að stu'ðla að
aukinni framleiðni frystihúsanna,
þannig að þau yrðu sem fyrst
fær um að standa að fullu á
eigin fótum að nýju. Þetta bar
þann órangur, a'ð aðstoðin hefði
nú getað fallið niður með öllu,
ef nýjar og mjög verulegar kostn
aðarlækkanir hefðu ekki komið
til. Verður því aftur að grípa
til ráðstafana til stuðnings frysti
húsunum, enda þótt sá stu'ðn-
ingur sé minni en á s.l. ári. Lagt
er til, að sama fyrirkomulag
verði haft á þessu eins og áður
og fellur mismunur á orðalagi 2.
gr. þessa frumvarps og 1. gr.
laga um ráðstafanir vegna sjávar
útvegsins nr. 1 1964, ekki annað
í sér en að kveða skýrar á um
það fyrirkomulag, sem þau lög
gerðu ráð fyrir. Er ástæ'ða til að
ætla, að verðhækkanir erlendis
og bættur rekstur innanlands
muni fljótlega gera þennan stuðn
ing óþarfan, svo framarlega sem
of miklar nýjar byrðar verði
ekki lagðar á þennan atvinnu-
veg.
Þau útgjöld ríkissjóðs, sem
þetta frumvarp gerir ráð fyrir,
nema samkvæmt framansögðu 55
millj. kr. Fyrir þessum útgjöld-
um var ekki gert rá'ð á fjárlög-
um ársins 1965 og verður því
að gera sérstakar fjárhagslegar
ráðstafanir þeirra vegna. Sama
máli gildir um hækkun útgjalda
vegna þeirrar 6.6% launahækk-
unar opinberra starfsmanna, sem
samið var um snemma á þessu
ári. Sú útgjaldahækkun er áætl-
uð 65 millj. kr; Alls er því hér
um að ræða 120 millj. kr. út-
gjaldaaukningu. Til þess að hægt
sé að mæta þessari aukningu,
hefur ríkisstjórnin ákveðið a’ð
nota heimild í 22. gr. XLVI fjár-
laga ársins 1965 til að fresta
framkvæmdum ríkisins og
greiðslu framlaga til annarra að-
ila. Greiðslur til verklegra fram
kvæmda og framlag til verklegra
framkvæmda á fjárlögum ársins
1965 nema samtals 600 millj. kr.
Er því nauðsynlegt að lækka
þessi framlög um 20% til þess
að hægt sé að mæta þeirri 120
millj. kr. útgjaldahækkun, sem
að framan getur.
Um 3. gr. skal teki'ð fram, að
hér er um að ræða framlengingu
ákvæðis til bráðabirgða, sem
samþykkt var á s.l. áxi og gilti
fyrir árið 1963.
Er það ósk samtaka togaraeig-
enda að sama fyrirkomulag verði
viðhaft á greiðslum vegna ársms
1964.
— Krúsjeff
Framhald af bls. 1
manni, sem kominn er á eftir-
laun, mjög vel.“ Einn frétta-
mannanna spurði Krúsjeff
hvort hann vildi ekki, að haft
yrði viðtal við hann og Krús-
jeff svaraði: „Auðvitað, en
ekki núna, seinna.“
Þegar Krúsjeff gekk inn I
kjördeildina, bað stúlka, sem
þar starfaði, um að fá að sjá
skilríki hans. „Treystirðu mér
ekki?“ sagði Krúsjeff. „Jú,
auðvitað gerum við það,“ svar
aði stúlkan.
Eftir að Krúsjeff hafði
greitt atkvæði gekk hann út
að bifreið sinni, sem beið
hans fyrir utan kjörstaðinn.
Þegar hann birtist í dyrunum
tók einn ungur maður a3
klappa, en hætti brótt þar sem
enginn tók undir.
Frá kjörstaðnum óku Krús-
jeff og kona hans til sveita-
setursins, sem þau hafa til
umráða skammt fyrir utan
Moskvu.
Talið er, að um 100 Moskvu
búar hafi séð Krúsjeff í gær.
Þeir segja vinum sínum og
kunningjum frá því, og á þann
hátt berst fregnin um að for-
sætisráðherrann fyrrverandi
hafi sézt á almannafæri í borg
inni, því að blöð, útvarp og
sjónvarp minnast ekki einu
orði á ferð Krþsjeffs til kjör-
staðarins.
* — Geímfarar
Framhald af bls. 1
geimtilraunir Sovétmanna.
Bræður þessir heita Gio-
vanni Battista og Achille
Judica-Cordiglia. Eru þeir
miklir áhugamenn um loft-
skeytatækni og allt, sem að
slíku lýtur. í tilefni fréttar um
þetta, er birtist í blaðinu
„Corriere Della“ í Milanó, lét
Giovanni Battista Judice-
Cordiglia svo um mælt í dag,
að annað hvort Bandaríkja-
menn eða ítalir hefðu skráð
14 sovézka geimfara sem týnt
hafa lífi. Blaðið segir, að
nöfn fimm þeirra séu kunn.
— 14. október hafi horfið geim
fari að nafni Sodowski, í októ-
ber 1962 annar að nafni Lod-
ovski, — í nóvember sama ár
hafi horfið Bolokonov nokkur
og í maí 1964 hafi horfið tveir
menn, Scibotin og Dolgov. —
Með þeim hafi verið kona —•
en um nafn hennar sé ekki
vitað.
— /jb róttir
Framhald af bls. 26
N. Forest — Arsenal 3-0
Sheffield U. — Liverpool 3-0
Stoke — Blackburn 1-1
Tottenham — Blackpool 4-1
W. B. A. — Leicester 6-0
West Ham •— Sunderland 2-3
2. deild
Bolton — Swansea 2-1
Coventry — Charlton 2-0
Huddersfield — Leyton O. 0-0
Ipswich — Swindon 0-0
Middlesbrough — Rotherham 3-5
Newcastle — Norwich 2-0
Northampton — Crystal
Palace 1-1
Plymouth — Derby 1-1
Preston — Portsmouth 6-1
Southampton — Bury 3-1
í Skotlandi urðu úrslit m.a.
þessi:
Aberdeen — Rangers 2-0
Dunfermline — Dundee 3-3
Motherwill — Kilmarnock 0-2
St. Mirren — Hibernian 0-0
Staðan er þá þessi:
1. deild
1. Shelsea 48 stig
2. Leeds 46 stig
3. Manchester U. 45 stig
Chelsea hefur leikið 33 leiki,
en Leeds og Manchester U. 37
leiki hvort.
2. deild
1. Newcastle 45 stig
2. Northampton 45 stig
3. Norwich 42 stig
Northampton hefur leikið 33
leiki en Newcastle og Norwich
34 hvort.
rgg0i}nr
EFRI DEILD
Verkamannabústnðir.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
(S) mælti fyrir nefndaráliti heil
brigðis- og félagsmálanefndar um
rbreytingu á lög
um um verka-
LÍ mannabústaði og
llíj mælti nefndin
Kjílffl með því, að
JÍA. frumvarpið yrði
lll samþykkt. í upp
j hafi máls síns
■æddi Þorvaldur
I Garðar nokkuð
um efni frum-
varpsins og sagði, að þar væri
gert ráð fyrir, að lánsfjárhæð út
á hverja íbúð í verkamannabú-
staðaíbúð verði allt að 450 þús.
kr. í stað 300 þús. kr. hámarks
sem nú er. Skilyrði fyrir því, að
geta fengið lán úr byggingasjóði
verkamanna ættu að vera, að
félagsmenn væru fjárráða, heim
ilisfastir innan kaupstaðarins eða
kauptúnsins, hafi ekki átt viðun-
andi íbúð fyrir sig og fjölskyldu
sína s.l. 2 ár og hafi eigi haft
yfir 100 þús. kr. árstekjur miðað
við meðaltal þriggja síðustu ára
að viðbættum 7500 kr. fyrir hvert
barn á framfæri, né yfir 200 þús.
kr. skudlausa eign, allt miðað
við þann tíma, þegar félagsmað-
ur kaupir íbúðina. Tölur þessar
breytast í samræmi við kaup-
gjaldsvísitölu.
Ræðumaður rakti svo frekar
efni frumvarpsins og breytingar
tillagna sem nefndin hafði flutt
en sagði síðan:
Séð er fyrir tekjum til verka-
mannabústaðanna með framlög-
um úr sveitasjóðum og jafnháu
framlagi frá ríkinu. Þetta fyrir-
komulag er meginuppistaðan i
tekjuöflun til byggingarsjóðs
verkamanna, og væri áætlað að
hinar föstu tekjur byggingarsjóðs
ins munu nema á þessu ári um
15 millj. kr. alls. Fjárþörf bygg-
ingarsjóðsins er mikil. Það má
marka af því, að nú eru tæp-
lega 190 lánsumsóknir hjá stjórn
Byggingarsjóðs verkamanna, sem
þarf að fullnægja og ef gert væri
ráð fyrir því, að það væru veitt-
ar 450 þús. út á hverja íbúð, nem
ur fjárþörfin, til þess að svara
þessum umsóknum um 85 millj.
kr. Það er gert ráð fyrir að ríkis-
stjórnin muni sjá sjóðnum fyrir
ráðstöfunarfé til viðbótar því,
sem hann hefur af sínum föstu
tekjum og væri það að sjálfsögðu
nauðsyniegt tii þess að þessi lög
gjöf nái ti'gangi sínum. Með þess
um aðgerðum, sem nú eru gerðar
á þessu sviði, er fylgt sömu
stefnu eins og á öðrum sviðum
húsnæðismálanna.
Um frumvarpið urðu siðan
nokkrar umræður og tóku þar
til máls auk Þorvaldar Garðars
Eggert G. Þorsteinsson og Gils
Guðmundsson.
Brunatryggingar í Reykjavík.
Auður Auðuns (S) mælti fyrir
frumvarpi um breytingar á lög-
um um brunatryggingar í Reykja
vík. Sagði hún, að frumvarpið
væri flutt að ósk borgarráðs
Reykjavíkur.
Gerði hún síðan grein fyrir
frumvarpinu, en með því er eink
um gert ráð fyrir tveimur breyt-
Bann við tóbaksauglýsingum.
Frumvarp um breytingu á lög
um um einkasölu ríkisins þess
efnis, að auglýsingar á tóbaki
verði bannaðar, var nú til 1. um
ræðu í Neðri deild og var sam-
þykkt til 2. umræðu og nefndar.
Héraðsskólar.
Ingvar Gíslason (F) mælti fyr-
Framhald af bls. 28
um 20% til þess að hægt sé að
mæta framangreindri 120 millj.
kr. útgjaldahækkun.
Frumvarpið er þannig:
1. gr.
Á árinu 1965 greiðir ríkissjóð-
ur fiskseljendum 25 aura verð-
uppbót á hvert kíló línu- og
handfærafisks. Þessi upphæð
kemur til skipta milli sjómanna
og útgerðarmanna samkvæmt
samningum um hlutaskipti.
2. gr.
Ríkissjóður leggur fram 33
millj. kr. á árinu 1965, er verja
skal til framleiðsluaukningar
frystihúsa og annarra endurbóta
í framleiðslu frystra fiskafurða.
Stofnlánadeild sjávarútvegsins
úthlutar fé þessu til tiltekinna
framkvæmda í samráði við Lands
banka íslands og Útvegsbanka
íslands, eftir reglum, sem sjávar
útvegsmálaráðherra setur.
3. gr.
Stjórn Aflatryggingasjóðs er
heimilt að ákveða, a’ð bætur til
togara úr sjóðnum vegna afla-
brests 1964 skuli miðast við út-
haldstíma þeirra á því ári, svo
og að setja um þetta nánari regl-
ur, með samþykki sjávarútvegs-
málaráðherra.
Athugasemdir með
frumvarpinu
í sambandi við ákvörðun fisk-
vei'ðs fyrir árið 1965 í byrjun
janúarmánaðar s.l. lýsti ríkis-
stjórnin því yfir, að hún mundi
leita heimildar Alþingis til þess
að greiða á árinu 1965 25 aura
verðuppbót á hvert kíló línu-
og handfærafisks. Jafnframt
skýrði ríkisstjórnin fulltrúum
fiskseljenda og -kaupenda frá
því, að hún mundi stuðla að
því að frystihúsunum yrði á ár-
inu 1965 bætt upp sú aukning
framleíðslukostnaðar, er leiddi
af þeirri hækkun fiskverðs um
51/2%, sem yfirnefnd ákvað. Er
sú kostnaðaraukning áætluð 33
millj. kr. í Þessu frumvarpi er
farið fram á heimild Alþingis til
að inna af hendi þessar greiðsl-
Athuganir, er gerðar voru á
afkomu hraðfrystihúsanna í sam
bandi við ákvörðun fiskverös-
ins, benda til þess, að afkoma
jeirra hafi verið tiltölulega góð
á árinu 1964 og betri heldur en
búizt var við í byrjun ársins.
120 millj. króna