Morgunblaðið - 16.03.1965, Page 19
Þriðjudagur 16. mars 1965
MORCU NBLAÐIÐ
19
Óskað er hér með eftir leigutilboðum í
Stangaveiðsréttindi
til lax- og silungsveiði, í Ormsá í Norður-Þingeyj-
arsýslu, norðan Arnarþúfufoss. —■ Væntanleg til-
boð séu komin í hendur undirritaðs fyrir 1. maí
nk. sem veitir upplýsingar. Réttur áskilinn til að
taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. —
Sími um Raufarhöfn.
JÓHANN HÓLMGRÍMSSON, Vogi.
Vörukynning
Eins og kunnugt er, kappkostar Hagkaup
að seja eins ódýra vöru og hægt er á hverj
um tíma án kostnaðs gæðanna.
Þessa .viku bjóðum við öllum neytendum
og þá sérstaklega húsmæðrum að koma í
verzlanir okkar og kynna sér vöruval, verð
og gæði. — í verzlununum er algjör sjálfs
afgreiðsla og því allur samanburður auð-
veldur. Flestum heimilum er nauðsynlegt
að gæta fyllstu hagsýni við innkaup, sem
reyndar eru oft drýgri launabót, en flestir
gera sér grein fyrir. Til að stuðla að hag-
sýnni innkaupum og meiri vöruþekkingu,
bjóðum við öllum neytendum, sem áhuga
hafa, að skoða verzlanir okkar þessa viku,
kynna sér verðlag og sérlega vörugæði.
Lækjargötu 4. — Miklatorgi.
Síðor nœrbuxur — herra
(hvítar og gráar)
— o — o —
Síðor nœrbuxur — drengja
(hvítar)
— o — o —
Stutterma nœrbolir FAKAS
herra og drengjastærðir
(hvítir og mislitir)
— o — o —
Barnanáttföt
— o — o —
Herrasokkar
í miklu úrvali.
CENTROTEX
HnJjan 0. GLlaAan. F
H Sími
20000
VILHJ^LMUR ÁRNASON hrl.
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lílRHi)3rbonkahiísiiHi. Símar Z4G3S og IG307
/--------
VANDERVEIl
^•^Jfé/a/egur^/
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevroiet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Dieset
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6
Sími 15362 og 19215.
Rakarastofa —
Hárgreiðslustofa
Húsnæði fyrir rakarastofu og hárgreiðslustofu er
til leigu strax, á góðum stað í borginni. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: „Rakara-
stofa — 9965“.
Stúlka óskast
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. —
Vaktaskipti. — Upplýsingar næstu daga milli kl.
5—6 e.h.
Bifreiðastöð Steiiulárs
Sími 11588.
AsvallagÖtu 69
Símar 21515 og 21516
KvöJdisími: 33687.
Nýfar einstaklingsíbúðir
Höfum verið beðnir að selja nýjar, fullgerðar íbúð
arhæðir á hitaveitusvæðinu. íbúðirnar eru tvö her-
bergi, eldhús og baðherbergi. Harðviðarinnrétting-
ar, vönduð tæki og gólfteppi. Sérstætt hús.
CORTINA VAR VALINN BÍLL ÁRSINS
1964 AF SVISSNESKA TÍMARITINU
AUTO UNIVERSUM, ENDA SIGURVEGARI1
Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ AKSTURSKEPPNUM
KOMÍÐ OG REYNSLUAKID CORTINA
ÁÐUR EN ÞÉR ÁKVEÐIÐ KAURIN