Morgunblaðið - 16.03.1965, Side 20

Morgunblaðið - 16.03.1965, Side 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 16. marz 1965 AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI saumavél i n er einmitt fyrir ungu trúna ★ JANOME er falleg ★ JANOME er vönduð ★ JANOME er ódýrust •fr JANOME er með innbyggðu víiinuljósi. ★ og það sem meira er. -- JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghögum fajönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 landa og allstaðar orðið vinsælust. — JANOME er saumavélin sem unga frúin óskar sér helzt. — ★ — Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. — ★ — JANOME saumavélin er fyrirliggjandi. JANOME saumavélin kostar kr. 6.650.00 (með 4ra tíma ókeypis kennslu). AFBORGUNARSKILMÁLAR Heícía Húseignin, Vesturbraut 9 í Hafnarfirði til sölu Húsið er 2ja hæða steinhús, á hornlóð á góðum stað í Vesturbænum. Á efri hæð eru 5 herbergi, eld hús og bað, á neðri hæð er verzlunarhúsnæði, og hefur þar verið rekin verzlun um árabil. — Ræktuð afgirt lóð. — Til mála kemur að selja hvora hæðina fyrir sig. — Nánari upplýsingar gefa undirritaðir: EIRÍKUK PÁLSSON, lögfræðngur. Suðurgötu 51. Hafnarfirði. — Sími 50036. ÁRNI GUNNfaAUGSSON hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. — Sími 50764, kl. 10—12 og 4—6. Laugavegi 170-172 Simi 11687 21240' VERZLUNARSTARF Lagermaður og bílstjári óskast Viljum ráða unga og röska menn til lager- og bílstjórastarfa strax. Hinir vinsælu hoilenzku perlon- sokkar eru komnir aftur. 30 den., kr. 37,75 sterkir — fallegir Bamkastræti 3. England MÍMIR leiðbeinir foreldrum við val skóla í Englandi, daglega kl. 1—7. Mímir gefur upplýsingar um námstilhögun skólanna, fjölda nemenda, verð o.s.frv. og hafa foreldrar frjálst val. Reynt er að dreifa nemendum á sem flesta skóla, svo að þeir tali ekki íslenzku saman ytra. Mím- ir sér um allt er að utanför lýtur, lætur taka á móti nem- endunum o.s.frv. M í M I R Hafnarstræti 15 — Sími 2-16-55 Ný Volkswagsn bifreið, ókeyrð, til sölu. — Samkomulag um greiðslu ef samið er strax. Tilboð sendist afgr. Mbi., merkt: „Kostakjör — 1928“. Háseta vantar á netabát frá Grindavík. — Upplýsingar 1 síma 8173, Grindavík. Jörð á VesturSandi Til sölu er góð og mikil bújörð á Vesturlandi. — íbúðarhús er vandað steinhús, 3 herbergi, eldhús og bað á hæð. 2 herbergi, og geymsla á jarðhæð. 20 hektara tún. Mikið og gott land til ræktunar, einn- ig gott fjallaland til beitar. Skip & fasteignir Austurstræti 12. — Sími 21735. Eftir lokun 36329. VERKTAKAR Sljórnendur jarðýta og grafvéla Að gefnu tilefni er því beint til þeirra, sem stjórna skurðgreftri og hvers konar jarðvinnu á orkuveitu- svæði Rafmagnsveitunnar að gæta ítrustu varúðar vegna strengja í jörðu. Auk slysahættu valda skemmdir á jarðstrengjum beinni sóun á vinnuafli og f jármunum — svo og óþægindum vegna straum- leysis. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. HÍQAEIFIfSD SKRIFSTOFUSTARF 2 skritstofumenn óskast strax Viljum ráða starfsmann í f jölbreytt og lifandi starf í Skipadeild, þarf að hafa nokkra bókhaldskunn- áttu. Ennfremur viljum vér ráða strax starfsmann til Skýrsluvéladeildar. Tæknilegur áhugi og stærð fræðikunnátta eru góðir eiginleikar fyrir þetta starf. Nánar uppl. gefur starfsmannasjóri SÍS, Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. STARFSMANNAHALD LAUKAKLÚBBUR ÖIBA SJÁLFSTÆÐISMAIA Fundur verður á morgun kl. 8:30 í hinu nýja, glæsilega félagsheimili Heimdallar í kjallara Valhallar, Suðurgötu 39. Leiðbeiningar um fundarsköp Á fundinum mun Magnús Óskarsson leiðbeina þátttak enáum um fundarreglur og fundarsköp. Þá munu þátt- takendur fá bækling um sama efni. — Að fundarstörf um loknum verða kaffiveit Óskarsson ingar í boði félagsins. Magnus Pétur Leiðbeinandi klúbbsins og stjórnandi er Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Sigurðsson Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu. UNGIR LABIEGAR EBU HVATTIR TIL AÐ SÆKJA STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.