Morgunblaðið - 16.03.1965, Page 23
r Þriðjudagur 16. marz 1965
MORGUNBLAÐIÐ
23
ypAVOGSBÍÓ
Sími 419S5.
(Vi er Aiiesammen ’l'osseae;
Simi 50184
KVÖLDVAKA
HBAUNPRÝÐIS
kl. 9.
Eyrnalokkar
Einnig til þess að stinga
í gegnum eyrun.
Oviðjafnanleg og sprenghlægi
leg, ný, dönsk gamanmynd, er
fjallar um hið svokallaða „vel-
ferðarþjóðfélag“, þar sem
skattskrúfan er mann lifandi
að drepa.
Kjeld Petersen
Dirch Passer
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j";
Sími 50249.
Taras Bulba
Heimsfræg og snilldarvel
gerð, ný, amerisk stórmynd í
litum og Panavision.
Yul Brynner
Tony Curtis
Sýnd kl. 6.45 og 9.
— Islenzkur texti. —
Ensluinám i Englandi
Umsóknir um sumarskóla á
vegum Scanbrit þyrftu að
berast sem allra fyrst. Enn er
bægt að taka nokkra nemend-
ur með þann 11. júní. Ellefu
vikna dvöl á úrvals skólum
og heimilum. UppL gefur
Sölvi Eysteinsson, sími 14029.
Vélahreingemingar
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Þrif hf.
Sími 21857.
Wellaform hárkrem heldur hárinu þéff og vel, og gef-
ur því ferskan og mjúkan blæ.
Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti.
Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna.
HALLDÓRJÓNSSON H.F. Heildverzlur*
Hafnarslraeti 18-Símar 23995 og 12586
Hjukrunarfélag
*
Islands
heldur íund í Hótel Sögu fimmtudaginn 18. marz
kl. 20:30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Einsöngur: Árni Jónsson.
3. Regína Stefnisdóttir hjúkrunarkona segir frá
dvöl sinni í Algier.
Fjölmennið á fundinn.
STJÓRNIN.
Stórholti 1. Sími 21630.
Fyrirliggjandi
Perform hárlagningarvökvL
Pestex skordýraeitur, spray
OKO skordýraeitur, spray.
Tru-Gel hárkrem.
Veet háreyðingarkrem.
Tannburstar, ódýrir.
Tannburstahylki, ódýr.
Naglaburstar, 2 gerðir, ódýrir.
Dömubindi - Lilju.
Dömubindi _ Silkesept.
Dömubindi - Reni.
Bómull í plastpokum 20 gr.,
25 gr., 50 gr., 100 gr. og
200 gr.
Plastlím í glösum.
Air Flush lykteyðir.
HAUST
Ekta frönsk lauksúpa
í leirskálum
NAUST — NAUST
Hljómsveit: LÚDÓ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
Aage Lorange leikur í hléum.
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
GLAUMBÆR
Jazz — Jazz
Jnzzhljómsveit Glaumbæjor
ásamt gesti.
Jazz — Jazz
GLAU M B Æ R snni 11777
■- - v, •-••-■»•' • •• - - ■» ■'•’,--' ív’-'-V'.-.• ... ..».■• *. •
íbúðir til sölu
2ja herb. við Kaplaskjól, Karlagötu, Holtsgötu,
Kársnesbraut.
3ja herb. við Þverveg, Framnesveg, Grandaveg,
Hjallaveg, Hverfisgötu, Karfavog, Sörlaskjól,
Lindargötu Mjóuhlíð, Skipasund, Njálsgötu.
4ra herb. við Álfheima, Ljósheima, Hrísateig, Silf-
urteig, Kirkjuteig, Leifsgötu, Holtagerði,
Bræðraborgarstíg Hjarðarhaga, Granaskjól.
5—6 herb. við Rauðalæk, Grænuhlíð, Skipholt,
Bugðulæk, Borgargerði, Goðheima, Sólheima.
Heil hús og eignir á byggingarstigi í úrvali.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14 — Símar 23987 og 20625.
Verkamenn
vantar til frystihúsavinnu. — Mikil vinna. —
Fæði og húsnæði á staðnum.
Frost h.f.
Hafnarfirði — Sími 50165.