Morgunblaðið - 16.03.1965, Síða 26

Morgunblaðið - 16.03.1965, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. marz 196í * * IR vann Armðnn og ICR lið ECFR um helgina lSLANDSMÓTINU í körfuknatt leik hélt áfram að Ilálogalandi á laugardag og sunnudag. Leikn- ir voru sex leikir; í I. deild, 1. og 2. flokki, tveir í hverjum flokki. Kftir þessa leiki er nokk- uð sýnt að ÍR og KR munu berj- ast um meistaratigninga í I. deild, þar sem Ármann hefur tapað fyrir báðum þessum lið- um og KRR og ÍS munu varla blanda sér í aðra haráttu en innbyrðis um fallsætið. I. deild. KFR — KR. Á laugardagskvöldið léku þessl mjög svo ólíku lið fyrri leik sinn í mótinu. KR liðið skipað ungum léttum, og snöggum leikmönnum að miklum meirihluta gegn KFR sem í eru eldri og svifaseinni ieikmenn en þó margir reyndir og leikvanir. Var fyrri hálfleik- ur jafn og spennandi og þegar dómararnir flautuðu til hálfleiks stóðu leikar 28:27 fyrir KR og var frammistaða KFR-inga fram ar öllum vonum. í ljós kom þó að tíminn hafði verið rangt tek- inn og voru raunverulega fjórar mínútur eftir af hálfleiknum, á þessum fjórum mínútum sem leiknar voru í viðbót var eins og KFR væri þegar komið í hálf- leikshvíldina því þeir skoruðu aðeins eitt stig gegn tíu og voru lokatölur hálfleiksins 38:28 og hafði Sigurður Helgason skorað helminginn af stigum KFR. Víkingur fallinn NÚ er öruggt að Víkingar falia niður í aðra deild, því að í gærkveldi urðu þeir að láta i minni pokann fyrir Ármanni í jöfnum og skemmtilegum leik, sem lauk þannig að Ár- menningar sksruðu 16 mörk en Víkingur 13. Eftir þennan leik lögðu Víkingar allar sin- ar vonir á að KR myndi tak- ast að sigra Hauka, því Vík- ingar eiga aðeins eftir einn leik og það við Hauka. En Haukar gerðu þessar vonir að engu með því að gjörsigra KR inga með 30 mörkum gegn 22 Nánari frásögn um leikina á morgun. Glímusambnnd íslnnds stofnoð AÐ undanförnu hefur farið fram undirbúningur að stofnun Glímu- sambands íslands, en ályktun þar um var samþykkt á síðasta íþróttaþinigi. Nú hafa 6 héraðs- sambönd tilkynnt aðild sína að væntanlegu glímusambandi og vitað er um fleiri, sem hafa sam- þykkt þátttöku þó tilkynning þar um hafi ekki borizt. Vegna þess undirbúnings sem nú er lokið m.a. með gerð drög að lögum fyrir sambandið, hefur ÍSÍ boðað stofnfund Glímusam- bands íslands 11. apríl n.k. í síðari hálfleik tóku KR-ingar öll völd á vellinum og juku for- skot sitt jafnt og þétt til leiks- loka, og var staðán 85:49 þegar flautan glumdi. Beztu menn lið- anna voru hjá KR: Gunnar, Ein- ar, Kristinn og Kolbeinn, en hjá KFR Sigurður, Þórir, sem þó er heldur skotbráður ennþá, og svo Ólafur Thorlacius „gamli maður- inn“ í liðinu en hann hefur hald- ið merki félagsins á lofti í þrettán ár og leikið alla lands- leiki fslands frá upphafi. Geri aðrir betur. I. deild ÍR — Ármann. Sunnudagskvöldið bauð upp á allgóðan leik milli þessara gamal reyndu andstæðinga, var þetta jafnframt fyrsti leikur ÍR í mót- inu. Leikurinn var allan tímann jafn og allspennandi. Ármenn- ingar komast í 12:9 en ÍR-ingar taka forystuna upp úr miðjum hálfleik 15:14 og endar hálfleik- urinn með sama mun 21:20. Fram an af seinni hálfleik halda ÍR- ingar forystunni þar til Ármenn- ingum tekst um miðjan hálfleik- inn að komast í 27:29 og 28:30. En sú dýrð varði ekki lengi því ÍR -ingar ná góðum kafla og kaf- sigla hið ágæta Ármannslið með því að skora 15 stig gegn fjórum á átta mínútna spretti. Er þá stað an 51 stig ÍR gegn 36 Ármann og ein mínúta til leiksloka, þannig að vonlaust er um sigur Ármenninga. Þeir eiga þó síðasta orðið og skora sex stig í lokin svo lokatölurnar urðu 51:42, níu stiga munur ÍR í vil. Hjá ÍR-ing- um átti Þorsteinn beztan leik í heild, en sóknarleikur hans í fyrri hálfleik var ekki upp á marga fiska, hann bætti það þó að nokkru upp með því að gæta Davíðs svo vel að Ármenning- arnir áttu í erfiðleikum með að setja upp leikaðferðir. Einnig áttu góðan leik Birgir og Viðar, en liðið er mjög jafnt og skipt- ust stigin mjög jafnt niður á leikmennina. í iiðið vantaði tvo sterka menn þá Guðmund og Agnar. Ármenningar áttu allgóð- an leik og er spil þeirra mjög yfirvegað og vel samæft. Er greinilegt að starf hins ameríska þjálfara þeirra er ekki til einsk- is. Mest bar á Birgi, Hallgrími og Sigurði Ingólfssyni. í fyrsta flokki sigruðu Ármenn ingar ÍS með 28:24, og KR vann Ármann með tíu stiga mun, 42:32. Valur I VALUR á handknattleiksliðið sem unnið hefur sigur í 2. deild og keppir að ári í 1. deild karla. Liðið á að vísu eftir einn leik — en hann skiptir engu máli varðandi úrslitin. Næst síðasta leik sinn léku Valsmenn á sunnu daginn, mættu liði Akureyringa og höfðu algera yfirburði og unnu 33—15. Lið Vals er skipað ungum leikmönnum en góðum og má mikils af liðinu vænta þegar næsta ár í 1. deild. Ýmsir leikir yngri flokka fóru fram á laugardag og sunnudag og urðu úrslit þessi: f öðrum aldursflokki vann ÍR b — KR nokkuð óvænt 37:36 og höfðu þeir yfirhöndina allan leikinn, sem var mjög spennandi frá upphafi. Einnig töpuðu KR- ingar fyrir A liði ÍR i sama flokki þá með meiri mun 46:26 og voru yfirburðir ÍR algerir enda er liðið skipað reyndum meistara og landsliðsmönnum. Snnanhússknattspyrna að Hálogalandi í kvöld KNATTSPYRNUDEILD Vfkings gengst fyrir minningarmóti í inn- anhússknattspyrnu, í minningu Axels Andréssonar, stofnanda og fyrsta formanns Knattspyrnufé- lagsins Víkings, að Hálogalandi i dag og á morgun 17. marz Þátttökulið eru frá Víking, K.R., Val, Fram, Þrótti, Breiða- blik, F.H., Haukum og Í.B.K. Keppt er um bikar sem Vátrygg- ingarfélagið h.f. hefur gefið. Leikið verður eftir hinu svo- nefnda „Monard“ keffi. Þátttökulið drógust þannig saman í fyrstu umferð: Fram — F.H. Vík. A — K.R. Þróttur — Haukar Valur — Í.B.K. Vík. B — Breiðablik Leikirnir hefjast bæði kvöldin kl. 20.00. Dómarar mótsins verða: Bald- ur Þórðarson Þrótti, Magnús Pétursson Þrótti, Einar Hjartar- son Val, Sigurgeir Guðmanns- son K.R. Það vcrður oft þröngt á þingi við körfuna. Hér berjast ÍR- ingar. Vestfjarðamótið á skíðum: Jóhasin vann stórsvig og Þorbergur Eysteins svig Arni Sigurðsson Vestfjarðameistari i báðum greinum UM helgina fór fram Vestfjarða- mót í svigi og stórsvigi á Selja- landsdal við ísafjörð og kepptu þar flestir beztu svigmenn lands ins. Færi var mjög gott og veður afbragðsgott, logn og sólskin. Margt áhorfenda var að mótinu báða dagana. Jafnframt Vest- fjarðamótinu fór fram afmæiis- mót íþróttafélagsins Ármanns í svigi og var keppt í 3 aldurs- flokkum karla og í kvenna- flokki. Mótsstjóri var Jens Krist- mannsson. Á laugardaginn var fyrst keppt í svigi karla á afmælismóti Ár- manns þar urðu úrslit þessi: 1. Jóhann Vilibergsson, Siglu- firði 85,7 7. deild 2. fl. kvenna KR — Haukar 14—1 Ármann — FH 6—4 Fram — Valur 2—1 2. fl. karla Fram — ÍR 12—10 Víkingur — Haukar 21—15 1. fl. karla Víkingur — Haukar 13—12 KR — Þróttur 15—10 .1. fl. kvenna Ármann — Víkingur 6—5 Fram Valur 4—3 2. Árni Sigurðsson, ísaf. 87,4 3. Samúel Gústafss., ísaf. 87,9 4. Hafsteinn Sigurðss. ísaf. 88,1 5. Þorberigur Eysteinss. Rvík 88,1 6. Guðm. Jóhanness, ísaf. 96,6 23 voru skráðir til ieiks en 13 luku keppni. Beztan .brautartíma í báðum ferðum hafði Jóh. Vil- bergsson 43,0 og 42,7 sek. í braut inni voru 60 hlið sem Jóhann lagðL í svigi kvenna á afmælismót- inu urðu .úrslit: 1. Málfríður Sigurðardóttir, ísafirði 63,0 2. Þórhildur Sigurðardóttir ísafirði 78,5 3. Guðríður Sigurðardóttir ísafirði 87,0 . f svigi drengja 12 ára og yngri á afmælismótinu sigraði Finnur M. Finnsson á 56,9 og í flokki drengja 13—16 ára sigraði Har- ald Baarregaard ísafirði á 62,0. V estfj arðamótið í stórsvigi hófst kl. 10:30 á sunnudag. Skráð ir voru 23. Brautin var 37 hlið lög af Jóni Karli Sigurðssyni. 1. Jóhann Viltoergsson, Sigluf. 43,9 2. Árni Siigurðsson, ísaf. 46,2 3. Hafsteinn Sigurðss. ísaf. 46,3 4. Reynir Pálmason, Ak. 47,5 5. Reynir Brynjólfss., Ak. 48,5 6. Björn Helgason, ísaf. 49.0 Svig karla fór fram kl. 15 á sunnudag. Brautin var 49 hlið lögð af Jóni KarlL Úrslit: 1. Þorbergur Eysteinsson Rvík 104.5 2. Ámi Sigurðsson, ísaf. 111.0 3. Björn Helgason, ísai. 113.4 4. Jón K. Sigurðss. ísaf. 114,1 5. Eirikur Ragnarss, ísaf. 115.0 6. Jóhann Vilbergsson, Sigluf, 115,5 Þorbergur náði beztum tima 1 fyrri ferð 50,8 en í sfðari náði Jóhann Vilbergsson beztum tíma 50,0. — Allir utanbæjarmennirn- ir kepptu sem gestir á mótinu og varð því Árni Sigurðsson, Vestfjarðameistari í báðum Alpa greinunum. Jóhann Vilbergsson hefur dvalizt hér áð undanförnu og þjálfað hjé Skíðaráði ísafjarð ar. Vestfjarðamót í stórsvigi drengja 13—15 ára. 1. Harald Baarregaard 39.7. 2. Bjöm Baarre gaard 41.8 3. Sveinn Guðmunds- son 43.6. í stórsvigi í kvennaflokki sigr- aði Þónhildur Sigurðardóttir 69.9 2. Málfríður Sigurðardóttir 71.0. 3. Þórd'ís Guðmundsdóttir 81.3. Ensku knotlspyrnun ÚRSLIT leikja í ensku deildar- keppninni, sem fram fóru sL laugardag, urðu þessi: 1. deild Birmingham — Wolver hampton 0-1 Burnley — Sheffield W. 4-1 Everton — Aston Villa 3-1 Fulham — Leeds 2-2 Manchester U. — Chelsea 4-0 Framíh. á bds. 8 ÍR og KR koma til með a berjast um íslandstitilinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.