Morgunblaðið - 06.04.1965, Side 1
Snarpir jarðskjálftar
í Grikklandi
17 iátast — þúsundir
heimilislausar
Aþenu, 5. apríl NTB-AP.
í nótt urðu snarpir
jarðskjálftar í suðurhluta
Grikklands. Er vitað, að a.m.
k. 17 manns fórust af völdum
jarðhræringanna og 200 særð
ust, þar af 28 alvarlega. Þús-
undir manna misstu heimili
sín.
Upptök jarðskjálftanna
voru rakin til staðar um 165
km suðvestur af Aþenu.
Fimm þorp í héruðunum Ark
hadia, llia og Messina uröu
harðast úti í náttúruhamför-
um þessum — er talið, að um
90% húsa þar hafi eyðilagst.
I þorpinu Megalopoulis í
Arkhadia sem varð verst úti
skemmdust 95% allra bygg-
inga.
Nokkurra jarðskjálftakippa
hefux orðið vart í Grikklandi
undanfarinn hálfan mán-uð, en
enginn hefur verið eins snarpur
og í dag. Tjónið í fyrri jarð-
skjálftunum hefur verið lítið, en
einn maður lézt af völdurn þeirra
í Aþenu í s.l. viku.
Jarðskjálftinn í dag er sá
snarpasti, sem orðið hefur í
Grikklandi um árabil, en hann
Mosikva, 5. apríl, NTB.
Yfirverkfræðinigur kexverk
smiðju einnar í Alma Ata í
Sovétrfkjunum hefur verið
daemdur til dauða fyrir að
Ihafa staðið fyrir flokki 20
fjársvikara, er drógu sér
70.000 rúblur af ríkisfé. Hinir
meðseku fengu fangelsisdóma
frá 2 til 15 ára.
Men,n þessir höfðu falsað
reikninga verksmiðjunnar og
notað í kex og kökur, smjör-
li'ki og sýróp í staðinn fyrir
*mjör og hunang.
mældist 6,25 á mælikvarða
Kichters.
Gríska stjórnin hefur lýst
neyðarástandi á jarðskjálftasvæð
unum og hermenn vinna að
björgunarstörfum. Þeir, sem hafa
særzt í náttúruhamförunum, eru
fluttir í sjúkrahús í nærliggj-
andi borgum í þyrlum, því að
vegir eru víða lokaðir af völd-
um jarðskjálftanna.
Fjórum klukkustundum eftir
að jarðskjálftinn vakti íbúana í
Megalopoulis, en þeir eru um 2
þús., af værum blundi, reikuðu
margir þeirra um rústir heimila
sinna. En björgunarsveitir unnu
að því að koma upp tjaldbúðum
fyrir hina heimilislausu."
Meðfylgj^ndi mynd var tekin í Elysee-höll sl. föstudag, þegar þeir de Gaulie, Frakklandsforseti,
og Harold Wilson, forsætisráðherra Bretlands, hófu viðræður sínar í París.
Akbraut frá V-Þýzkalandi til
V-Berlínar lokað í gær
í fyrsta sinn frá 1948-'49
A-Þýzk yfirvöld valda margra
daga umferðaröngþveiti
Berlín, 5. april (AP-NTB)
| KLUKKAN níu í morg-
un, mánudag, létu a-þýzk
stjórnarvöld loka fyrir alla
umferð á akbrautinni frá V-
Þýzkalandi til V-Berlínar um
Babelsberg og var hún ekki
opnuð aftur fyrr en að fjór-
um tímum liðnum. Bæði fyr-
Færeyingar æskja breyt-
inga á stjórnskipunar-
lögum sínum
Vilja m.a. íá íánann viðurkendann
f gær voru lagðar fram í
færeyska þinginu tillögur frá
landsstjórninni um breytingu
á stjórnskipunarlögum frá 1.
apríl 1948. Helztu breytingarn
ar, sem farið er fram á eru
i þessa átt:
1) L<ög og reglugerðir taki
ekki gildi nema Lögþingið
samþykki. Sama gildi um alla
milliríkjasamninga.
2) Færeyingar standi einir
*í samningagerðum við önn-
m riki, sem varðar Færeyjar
eingöngu.
3) 1 málum. sem bæði
snerta Danmörku og Færeyj-
ar, fái Færeyingar »6 hafa
fulltrúa.
4) Á vegabréfum sfandi að
um Færeying sé að ræða.
5) Danir tilkynni öðrum
rikjum að þeir hafi viður-
kennt færeyska fánann, bæði
í Færeyjum og utan þeirra.
6) Færeyska verði notuð í
öllum opinberum málum í
Fære.vjum; þó megi skv. sér-
stöku samkomulagi, þar sem
ekki er um færeyskt sérmál
að ræða, nota dönsku.
7) Hinir tveir færeysku
þingmenn, sem eru í danska
þinginu verði þar ekki leng-
ur.
Samstaða mun vera í fær-
eysku landsstjórninni um
þetta múl ©g þvi líklegt að
það nái fram að ganga á
þinginu.
ir og eftir var þar gífurlegt
umferðaröngþveiti og margra
kílómetra biðraðir bíla, er
biðu þess að komast framhjá
varðstöðvum A-Þjóðverja, er
töfðu umferðina eftir mætti.
t Þetta er í fyrsta sinn frá
því á árunum 1948—49, að
umferð til Berlínar er stöðv-
uð á þessari leið. Ennfremur
var lokað í nokkrar klukku-
stundir leiðinni frá Helm-
stedt til Berlínar, en vegur-
inn frá Hamborg var opinn.
Þá var tekið fyrir allar skipa-
ferðir frá V-Þýzkalandi um
Elbu.
4 Ljóst þykir, að með þessu
séu A-Þjóðverjar að mótmæla
fyrirhuguðum fundi vestur-þýzka
sambandsþingsins í Berlín, enda
þótt austur-þýzk stjórnarvöld
segi þessar ráðstafanir gerðar
vegna sameiginlegra heræfinga
Rússa og A-Þjóðverja í nágrenni
Babelsberg. Er sagt, að til þess
geti komið, að takmarka verði
flug Vesturveldanna til V-Berlín
ar. Því hafa Vesturveldin mót-
mælt harðiega og segja að flug-
vélar sinar muni fljúga eftir sem
áður í umsaminni hæð, 1500—
3000 metrum.
Um helgina, en þó einkum í
gær, sunnudag, gerðu a-þýzkir
umsjónarmenn á veginum sér
far um að tefja umferðina eins
og hægt var. Við hverja varð-
stöð mynduðust kílómetra langar
raðir bifreiða er biðu þess að
komast áfram, en verðir hleyptu
aðeins u.þ.b tíu bílum í gegn
á klukkustund. Kröfðust þeir
„Hlutföll herstyrks
tjórir á móti einum“
— segir McNamara, landvarna-
Washinigito.n . apríl (NTB)
Varnarmálaráðherra Banda-
rikjanna, Robert McNamara,
sagði í dag i viðtali við banda-
riska vikuritið „U.S. News and
World Report“, að Bandaríkja-
menn ættu nveira en Rússar af
öllum gerðum nútíma vopna, og
ekkert benti til þess að Sovélrfk-
i® reyndu að mjókka bilið.
McNamara gaf eftirfarandi yf-
irlit yfir þau vopn, af nýrri gerð
um, sem væru nú tilbúin til notk
unar í Bandaríkjunutm eða ýrðu
það fyrir 30. júní n.k.:
800 langdrægar eld-
flaugar af gerðinni Minu-
teman, sem bera kjarnorku-
sprengjur. Eldfiaugum þess-
Framhald á bls. 8.
þess að fá að skoða allan farang-
ur og neyddu suma til þess að
opna þréf, er þeir höfðu með-
ferðis.
Meðal þeirra sem í umferðar-
truflun þessari lentu var Willy
Brandt, aðalborgarstjóri V-Berl-
ínar. Var hann að koma frá
sjúkri móður sinni í Lúbeck og
kom að biðröð við varðstoðina >
Horst. Á undan honum voru
u.þ.b. 70 bifreiðir. Brandt var
hinn rólegasti — kvaðst hafa tek-
ið með sér verkefni, er hann
Framh. á bls. 8
Málverkastuld-
ur í Moskvu
Moskvu, 5. apríl (AP)
ÚR Puskhin-listasafninu í
Moskvu hefur verið stolið
málverki eftir hollenzka
málarann Frans Hals, sem
er virt á rúmar sex millj-
ónir króna (ísl.)
Að því er forstöðumenn
safnsins segja, hvarf málverk-
ið einhverntíma á tímabilinu
frá því safninu var lokað
mánudaginn 8. marz og þar
til það aftur opnaði miðviku-
daginn 10. marz — en þriðju-
daginn var safnið lokað og
flest starfsfólk þess í frii. —
Fyrir nokkrum dögum fannst
ramminn utan af málverkinu í
einni vinnustofu safsins. Segja
forstöðumenn þess augljóst,
að vanar hendur hafi tekið
málverkið úr rammanum.
Þettá dýrmæta listaverk
hafði verið fengið að láni frá
Odessa, vegna yfirlitssýningar
á málaralist vestur-evrópskra
málara. Er óttazt að reynt
verði að smygla því úr landi.
Orðrómur er um það í
Moskvu, að málverkinu hafi
verið stolið um hábjartan dag.
Hafi sökudólgarnir byrlað
umsjónarkonu þeirri, sem mál
verkisins gættij svefnlyí.