Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 4
4
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur G. apríl 1965
Höfum verið beðin
að selja:
Glæsilegt silfurkaffisett og
stóran silfurplettbakka. —
Sérstakt tækifærisverð. —
Verzl.
Magnúsar Benjamíns. & Co
Plast-hillupífurnar
komnar. — Gurdínubúðin,
Ingólfsstræti.
Til sölu
50 hestar af heyi. Dals-
mynni, Kjalarnesi. Sími um
Brúarland.
Ámokstur
Sími 34699. — Ámokstur.
Til leigu
Upphitaður bílskúr við Mið
bæinn. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „15—7121“.
Óska eftir atvinnu
við sölumannsstarf eða af-
greiðslustörf. Tilboð send-
ist fyrir 9. þ.m. á afgr. Mbl.
merkt: „Atvinna—7374“.
Velvirki
með meistararéttindi, óskar
eftir vel borguðu starfi. —
Tilboð skilist á afgr. Mbl.
fyrir 10. þ.m. merkt „Starf
—7119“.
Keflavík
3ja herb. íbúð til leigu í
nýju húsi. Einhver fyrir-
framgreiðsla æskileg. Upp-
lýsingar í síma 2229.
Til sölu
Nokkrir svefnbekkir með
sængurfatageymslu. Falleg
áklæði, verkstæðisverð. —
Uppl. í síma 32524 í dag og
næstu daga.
Til sölu
nokkur sófasett og sófa-
bekkir. Áklæði eftir eigin
vali. Verkstæðisverð. Uppl.
í síma 32524 í dag og næstu
daga. (Ath.: Geymið augl.)
Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábær, sími 21360.
Nú er rétti tíminn
til að klæða gömlu hús-
gögnin. Bólstrun Ásgríms,
Bergstaðastræti 2.
Sími 16807.
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Góð íbúð
óskast til leigu núna strax
eða 1. maí. Aðeins þrennt í
heimili. Sími 19431.
ATHUGIÐ '
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara aS auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
Ilfálverkauppboð á Skjaldbrelð
Mynd þessa tók Ólafur K. Magnússon í gær á málverkasýningu
Snorra Halldórssonar. Málverkið heitir „Úr vör.“ Snorri Haildórs-
son er til vinstri, en Kristján Fr. Guðmundsson til hægri.
Um þessar mundir setndur yfir málverkasýning á Hótel .Skjald-
breið. Það er Snorri Halldórsson sem sýnir þar 33 myndir, ýmist
olíu- eða vatnslitamyndir. Syningin er opin fram til ki. 4 næstkom-
ÉS het augu min til fjallanna. Hvað-
an kemur mér hjálp? Hjálp min
kemur frá Drotni (Sálm. 121, 1).
í dag: er þriðjudagur ð. aprU og ©r
það 96. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 269 dagar.
Árdegisháflæði kl. 9:01.
Síðdegisháflæðl kl. 21:26.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan 3ólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Framvegis verður tekið á mótl þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
ki. 2—8 e.h. Uaugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kopavogsapotek er opíð alla
virka daga kl. 9:15-3 ’augardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra k1.
1 — 4=
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 3. — 10. opríl.
Nætur- og helgidagavarzht
lækna í Hafnarfirði í marz 1965.
Laugadag til mánudagsmorguns.
27. — 29. Guðmundur Guðmunds
son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf-
ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt
31. Eiríkur Björnsson s. 50235.
Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs-
son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð-
mundur Guðmundsson s. 50370.
Aðfaranótt 3. Kristján Jóhannes
son s. 50056.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík 6/4.
Kjartan Ólafsson sími 1700 og
7/4 Ólafur Ingibjömsson simi
1401 eða 7584.
IOOF Rb. 4, = 11446814 — 9.0.
Kl HELGAFBLL 5965417 IV/V. 3
□ HAMAR í Hf. 5965468 — 1
RMR-7-4-20-KS-MT-HT.
andi laugardag, en þá verða málverkin boðin upp af Kristjáni Fr.
Guðmundssyni málverkasala. Hér á dögunum fór fram annað
uppboð á hans vegum, á málverkum Helga Bergmanns. Gekk það
uppboð mjög vel og var vel sótt. Snorri Halldórsson hefur haldið
nokkrar sýningar áður, bæði sér og eins með öðrum. Málverkasala
Kristjáns Fr. Guðmundssoriar, Laugaveg 30, annast sölu á öllum
verkum Snorra. Aðgangur að sýningunni er ókeypis.
5. marz voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen ungfrú Anna
María Sampsted og Garðar Guð-
mundsson verzlunarmaður. Heim
ili þeirra er á Lindarbraut 27.
Seltj. /
Vinsfra hornið
Fæstar konur þagna, þótt þær
hafi sagt allt, sem þeir hafa að
segja.
— Óþekktur höfundur.
Þriðjudagsskrítla
Strætisvagnstjóri sá mann í
sæti sínu með vindil í munnin-
um.
„Þa'ð er bannað að reykja hér“,
segir strætisvagnstjórinn.
„Ég geri það heldur ekki“, svar
ar maðurinn.
„Þér erúð með vindil í munn-
inum“, segir vagnstjóri.
„Ég er líka með skó á fót-
unum, en geng >ó ekki“, svaraði
maðurinn.
>f Gengið >f
26. marz 1965.
K.aup Sala
100 Danskar krónur 620,65 622,25
1 Kanadadollar ...... 39,61 39,72
1 Bandar. dollar .... 42,95 43,06
1 Enskt pund ........ 119,85 120,15
100 Norskar krónur...— 600.53 602.07
100 Sænskar kr........ 835,70 837,85
100 Finnsk mörk _ 1.338,64 1.342,06
100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42
100 Be],g. frankar .. 86.47 86,69
100 Svissn. frankar ... 993.00 995.55
100 Gillini ...... 1,195,54 1,198^60
100 Tékkn. krónur .... 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk .. 1.079,72 1.082,48
100 Pesetar ............ 71,60 71,80
100 Austurr. sch. ... 166.46 166,88
100 Lírur ..........._.... 6.88 6.90
Málshœttir
Bragð er að þá barni'ð finnur.
Brjóta skal bein til mergjar.
Böl þá barn dreymir, nema
sveinbarn sé og sjálfur eigi.
Spakmœli dagsins
FRÉTTIR
Dansk Kvindeklub er inviteret til
at bese Rafhafabrikken í Hafnarfirði
í aften (Tirsdag, 6 april) Vi körer frá
BSÍ præcis kl. 8:15. Bestyrelsen.
Kveniélagið ALDAN. Síðasti fundur
vetrarins verður haldinn miðvikudag-
inn 7. aprid (Ekki 14.) að Bárugötu 11
kl. 8:30 Pétur Thomsen kemur með
GAIViALT og oon
Samt þýtur i þeim skjá,
sem gatið' er á.
Þú skalt gleðjast yfir lífinu,
því að það gefur tækifæri til
að elska, vinna, leika — og til
þess að horfa upp til stjamanna.
H. Van Dyke.
sá NÆZT bezti
Stork-
urion
sagði
að hann hefði flogið suður I
Voga um helgina. Þar er frið-
sælt og fallegt, þótt öJll hin
mikla umferð til Keflavíkur sé
á næsta leiti.
Á steini fram vi’ð sjóinn sat
maður, sem sagði storkinum ein-
kennilega sögu um það, hv«
íhljóðbært getur verið á íslandi.
Maðurinn sagði, að þegar logn
væri í Vogunum, gætu þeir
heyrt í briminu í Grindavík, og
er þó löng leið og fjöll á milli.
En svona er brimsogið stórkost-
legt.
Maðurinn bætti vfð um leið og
storkurinn kvaddi, að gaman
væri að heyra víðar að frá land-
inu sagnir um, hve hljóðbært sé
og hvað hljóð berast um langa
leið.
myndirnar.
Sunnukórinn, Hafnarfirði. Munið
fundinn í kvöld.
Söngstjóri nokkur var að æfa kór og lag'ði fyrir að syngja áJcveðið
lag. Nokkrir menn úr kórnum færðust undan því og vildu syngja
annað lag. Söngstjórinn, sem var bráðlyndur maður, sagði þá:
„Þið syngið bara þetta lag steinþegjandi og hljóðaiaust.”
Storkurinn tók undir þetta
hjá manninum, og um leið og
hann settist upp á turninn á
Kálftjarnaiödrkju, sagði hann,
a'ð vel mætti senda Dagbókinni
þessar upplýsingar.
Það eru áreiðanlega
Hjálpræðisherinn. Á æskiilýðssam-
komanni í kvöld sem hefst kd. 8:30
talar Auður Eir VilhjáLmi9dó4>tLr, cand.
theol. Á sa-mikomunni verður einnig
sýnd kvikmynd í litum frá starfi
H áLpræðisherains í Kongó. Allir eru
vel'loomnir. *
Kvenfélagið Keðjan heldur fund,
að Bárugötu 11 J>riðjudaginn 6. apríl
kl. 8:30. Sýnd verður fræðslumynd uiu
blástursaðferðina.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund í Sjómannaskólanum þriðjudag
inn 6. apríl ki. 8:30. Rædd verða fél-
agsmál og sýndar litskuggamyndir.
Breiðfirðingafélagið heldur félags-
fund og dans í Breiðfirðingarbúð raið
vikudaginn 7. apríi kl. 8:30. Góð verð-
laun, allir velikomnir. Stjórnin.
Kvenfélagskonur Garðahreppi. Fund
ur þriðjudagskvöld. Bingó til ágóða
fyrir ferðasjóð. Félagskonur fjölmenn
ið. Bifreið frá Ásgarði kil. 8:30. Stjórn
in.
Hafnarfjarðarktrkja. Altaris-
ganga í kvöki kl. 8:30. Séra Garð
ax Þorsteinsson,
KEELLNGAR VÆLI
BEINASNI! ÞEKKIRÐU EKKI BJARNOÝRSÖSKUR FRÁ