Morgunblaðið - 06.04.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 06.04.1965, Síða 5
Þriðjudagur 6. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ SUNNAN I,am.bhúsatjarnar á Á-lítanesi og gengt Bessastöð- um er svokallað Gólgafaraun, en það er hluti af Garða- hrauni. Dregur það nafn sitt af því, að þarna létu danskir valdsmenn á Bessastöðum hengja nokkra vesalinga, sem orðið hafði það á að hnupla. Og þar í hrauninu er Gálga- klettur sá sem myndin er af. — Hiraunið er mjög sundur sprungið og umturnað á þess- um slóðum. Það er sjálfsagt vegna þess, að þarna hefir glóandi hraunið runnið í fyrnd inni út á votlendi, sunnan við Lambhúsatjörn, og vatnsguf- urnar hafa sprengt þa'ð allt í sundur, gert í það gíga og stór ar gjár en hrúgað upp röðlum og klettum annars staðar. Hér er mjög ógreiðfært, en í kvos um og klettaskorum er mikill gróður, eins og víða er í hraun um, þótt þau sýnist eyðileg yfir að líta. Gamall alfaraveg ur var yfir hraunið neðarlega og sést enn móta fyrir honum. En ekki lá hann áð Gálga- kletti og sakamennirnir voru ekki fluttir landveg til aftöku staðarins, heldur á báti fró Bessastöðum yfir Lambhúsa- tjörnina. Hefir verið góð landtaka skammt frá klettin- um, og fram undan klettinum er líka allstór klettur með sléttum og grónum botni, þar sem margt manna hefir getað. staðið til þess að horfa á af- tökurnar. Ekki er nú kunn- ugt hve margir menn hafa ver ið hengdir þarna, en sú er sögn, að þeir hafi verið urðáð ir í klettasprungu þar rétt hjó, og ganga sagnir um að þar hafi fundist mannabein á öldinni sem leið. Gólgaklettur hefir verið til valinn aftöku- staðúr, því að hann er hár og brattur og í hann djúpar sprungur með þverhnýptum klettaveggjum. í annálum er þess getið, að 1664 hafi Einar Oddsson í Vogum, sem þó var umboðsmaður fógetans á Bessastöðum, látið hengja mann í Gálgakletti. Hann hét Þórður Þórðarson og var hon- um gefið það að sök, að hann hefði stolið úr búð „þess er- lega mianns, Matz Rasmusson" sem þá verslaði í Hólminum (þ. e. Reykjavík). ÞEKKIRÐl LANDID ÞITT? VBSUKORN Kalt er fyrir norðan og sérhver fjörður frýs, menn furðulostnir horfa á klakastálið. En hvernig fá þeir whiský í allan þennan ís, — er það ekki helzta vandmálið? ? ? Með kærri kve’ðju til bæjar- stjórans á Dalvík. Jökull Pétursson. Akranesferðir með sérleyfisferðum l»órðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga •g föstudaga kl. 8 og 6, laugavdaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 •g 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- Itrs alltaf frá B.S.R.). Frá Akrarnesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga •g fimmtudaga, kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í frá Vesitmannaeyjum kl. 21:00 í kvöd Álaborg. Esja er í Rvik. Herjólfur fer ti Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gær- kvödi til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er í Rvíik. Herðubreið fer frá Rvík kl. 17:00 í dag austur um land til Reyðar fjarðar. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rvík. Jökulifell fór í gær frá Gloucester til Rvíkur. Dísanfell er væntanlegur til Glomfjord 1 dag. Litlafell er í Rotter- dam. Helgafell kemur til Rotterdam í dag. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 9. þ.m. frá Constanza. Stapafell er 1 olíuflutningum á Faxaflóa. Mæli- fell fór í gær frá Glomfjord til Gufu- ne-ss. Petrell kemur til Rvíkur 1 dag. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 3. þm. frá Austfjörðum til Rússlands. Hofs- jökuill er á leið frá Charleston ti Le Havre, Rotterdam og London. Lang- jökull kemur í dag til Rotterdam. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Ham- borg til Oslo og íslands. ísborg er væntanleg á morgun til Liverpool, fer þaðan til Cork, London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Rvíkur frá Seyðis- firði. Askja er í Bremen. Hafskip h.f.: Langá er í Gautaborg. Laxá er í Hull. Rangá lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Selá er í Rvík. Jefim- ine fór frá Hamborg 5. þ.m. til Rvíkur Hekla lestar í Gautaborg 7. þ.m. | Minne Basse lestar í Hamborg 9. þ.m. j Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Leith 7. til Rvíkur. Brúar- foss fer frá Rvík kl. 22:00 í kvöld 3. til Grundarfjarðar, ísafjarðar, Akra- ness, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Dettifoss fer frá NY 6. til Rvíkur. F allifoss fór frá Kotka 3. til Helsing- I fors og Rvíkur. Goðafoss fer frá Rvík ! kl. 21:00 í kvöld 3. til Patreksfjarðar i og Vestm^nnaeyja og þaðan til Gdynia og Finnlands. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 3. frá Rostocik. Lagarfoss i fór frá NY 2. til Rvíkur. Mánafoss fór j frá Rotterdam 2. til Rvíkur. Selfoss | kom til Rvíkur 1. frá Hull. Tungufoss er í Hamborg. Katla fór frá Reyðar- fyrði 3. tiOL Seyðisfjarðar, Norðfjarðar I og Reykjavíkur. Echo fór frá Ham- borg 3. til Rvíkur. Askja fór frá Fá- skrúðsfirði 1. til Bremen. Utan skrif- stofutima eru skipafréttir lesnar í | sjáifvirkum símsvara 2-14-66. Smóvarníngur MONACO hefur verið fursta- dæmi síðan 1612. Flatarmál þess | er 2 ferkílómetrar. Athugið Úrvals æðardúnssængur ávallt fyrir hendi. Kaupið það bezta, það endist lengst. Gleðjið þiggjand- ann með hagnýtri gjöf. Sími 17, Vogar. Herbergi Eitt eða tvö herbergi ósk- ast fyrir verzlunarmann, einhleypan. Sími 12836. Ráðskona óskast á' sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa 1-2 börn. Sími 32030. Einbýlishús í Silfurtúni óskast í skiptum fyrir 5 herb. endaíbúð á bezta stað í bænum. Tilboð merkt: „Þægindi — 7124“. Sendist Mbl. fyrir nk. föstudag. Keflavík Bifreiðaeigendur, gangið í Félag íslenzkra bifreiða- eigenda og eflið ykkar eig- in hag. Umboðsmaður í Keflavík. Guðfinnur Gisla- son og Bílaleigan Braut. Sími 2210 og 2310. Útgerðarmenn Japanskar þorskanetaslöng ur og sísal-teina-tóg. Hag- stætt verð. Kaupfélag Suðurnesja Sími 1505. Óska eftir lítilli 1—2 herb. íbúð frá 1. eða 14. maí. Hanna Rafnar Sími 30021 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaup — Sala Vil kaupa Volvo Station bíl 1962. Mikil útborgun. — Til sölu Fordson ’46. Uppl. í síma 31360. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu í vor og sumar. Sunnanlands framtíðarvinna kemur til greina. Uppl. í síma 281, Selfossi. Milliveggj aplötur 5 cm, 7 cm og 10 cm. Hagstætt verð. Plötusteypan Sími 35785. Til sölu varahlutir í Studebaker Champion, árg. 1952, m. a. fullkómlega uppgerð 6 cyL vél. Uppl. í síma 32492. Húsnæði Sjómaður óskar eftir 3 til 4 herb. íbúð til kaups, tilbúin eða fokheld. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Hús- næði — 1965 — 7127“ fyrir 14. þ.m. Keflavík — Njarðvík Þriggja til fjögurra herb. íbúð óskast fyrir fámenna fjölskyldu, nú þegar, eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 2037, Keflavík. Hraunbúar Sá, sem tók jakka í mis- gripum á aðalfundinum 28. marz, er beðihn að skila honum í Hraunbyrgi. Ódýrt, — ódýrt. Sængúrveraléreft, damask, lakaléreft, handklæði. Notið tækifærið. HOF, Laugavegi 4. Álgáard garnið vinsæla er komið í meira en 30 litum. Verð 52,- kx. 100 gr. HOF, Láugavegi 4. Happdrætti Krabbameinsfélagsins er hafið. Á þessari mynd sjást vinningarnir tveir. Ford Cortina bifreið og hjólhýsi. Miöar kosta 25 krónur og eru seldir í bifreiðinni í Ausi -ö við Útvegs- bankann. Félagsv!sl og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 7. apríl kl. 8,30. — Góð verðlaun. Allir velkomnir. BREIÐFIRÖING AB ÉLAGIÐ. íslandsmót í badminton verður háð dagana 30. þ.m. og 1. og 2. maí n.k. í íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. Keppt verður í m. fl., I. fl. og unglingaflokki. Þátttaka tilkynnist fyrir hinn 22. þ.m. til Ragnars Haraldssonar, Langa- gerði 58, símar: 32996 og 41980 og Ragnars Thor- steinssonar, sími 16333 T. B. R. / FERMINGA R VEIZLUNÁ SMURT BRAUÐ BRAU-ÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA V I © ÓÐ instorg S í M I 2 0 4 9 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.