Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 7
Þriðjudagur 6. apríl 1965
MORCUNBLAÐIÐ
7
2ja herbergja
á 3ja hæð við Rauðalæk eru
til sölu. Sérsnyrting með
steypibaði. Möguleiki á eld-
húsaðstöðu í öðru herberginu.
Laust nú þegar.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
íbúbir til sölu
2ja herb. íbúðir á 1. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Skipasund. Útborgun
250 þús.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Austurbrún.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð á 4. hæð (enda
ibúð) við Hringbraut. Her-
bergi fylgir í risi. Ibúðin
stendur auð og er nýmáluð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hamrahlíð. Bílskúr fylgir.
3jia herb. enduruppgerð íbúð
á 1. flokks stað í steinhúsi
við Bergþórugötu.
3ja herb. íbúð með Sérinng.
á 1. hæð við Kambsveg. Bil
skúr fylgir.
3ja herb. nýleg og falleg íbúð
á 1. hæð við Kaplaskjóls-
veg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Reykjavíkurveg,
við Skerjafjörð. Útborgun
300 þús. kr.
3ja herb. rishæð við Sólvalla-
götu.
4ra herb. nýtízku og glæsileg
íbúð á 4. hæð við Álftamýri.
4ra herb. íbúð um 114 ferm.
á 1. hæð við Nökkvavog.
Verð 800 þús. kr. Útborgun
400 þús. kr. Laus strax
4ra herb. mjög góð ibúð í
kjallara við Kleppsveg. —
íbúðin er ekki mikið niður-
grafin. 1 stór stofa og 3
svefnherbergi. Sérþvotta-
hús.
4ra herb. íbúð í úrvalslagi á
1. hæð við Álfheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Sólvallagötu.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól, með lítilli súð, í einu
af nýjustu húsunum í Skjól
unum,
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kaplaskjólsveg. Verð 850
iþús. kr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Snorrabraut.
5 herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð
við Álfheima. íbúðin er 1
stór stofa og 4 svefnherb.,
um 130 ferm. Mikið af skáp-
um er í íbúðinni. Bílskúrs-
réttur. Standsett lóð.
5 herb. íbúð með sérinngangi,
á neðri hæð við Hofteig.
Fallegur staður með góðu
útsýni.
Einbýlishús við Langagerði,
steinsteypt; grunnflötur um
84 ferm. Á hæðinni eru 2
samliggjandi stofur, eldhús,
herbergi og baðherbergi. Á
efri hæð, sem er dálítið und
ir súð eru 3 herb. og bað.
Geymslukjallari. Bílskúr.
Vönduð og falleg eign.
Raðhús (endahús) við Álfhóls
veg.
Stórt nýtízku hús á einum feg
ursta stað á Seltjarnarnesi,
við sjóinn. Húsið er svo til
fullgert.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundss.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Einbýlishús
til sölu.
Ennfremur 2—7 herb. íbúðir.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstraéti 15.
Simi 15415 og 15414 heima
Hiís - íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð, alveg ný í tví-
býlishúsi við Hlíðaveg. íbúð
in er tvær stofur móti suðri,
eldhús, snyrtiherbergi. Sér
inngangur, sérþvottahús og
kyndiklefi. Stór ræktuð lóð.
4ra herb. íbúð mjög glæsileg
við Gnoðavog. Stórar svalir
móti suðri. Óvenjp vönduð
eldhúsinnrétting. íbúðin er
á III. hæð (efstu hæð).
4ra herb. ibúð við Ljósheima.
Þrjú rúmgóð svefnherb. og
stór stofa. íbúðin er á 4.
hæð. Lyfta.
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Kirkjutorgi 6 sími 15545
Húseipir til solu
Húseign í Vesturbænum á
eignarlóð.
4na herb. íbúð við Snorrabr.
5 herb. endaíbúð við Álf-
heima.
4ra herb. íbúð í Austurbæn-
um.
Húseignir með tveim íbúðum
á mörgum stöðum.
Fokheldar íbúðarhæðir.
Stórar íbúðir, tilbúnar undir
tréverk.
Ný 2ja herb. íbúð.
Jarðir í búsældar sveitum.
Rannveig
Þorsfeinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2. Símar 19960
og 13243.
Eignaskipti
Vii skipti á íbúð í háhýsi og
fá í staðinn íbúð í smíðum.
Til sölu einbýlishús, sérstak-
lega skemmtileg teikning.
Selt í fokheldu ástandi, á
fogrum stað í Kópavogi.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
Til sölu m.a.
Einbýlishús á Flötumim
um 200 ferm., fokhelt með
hitalögn, bílskúr fyrir 2 bíla.
Einbýlishús í Garðahreppi um
136 ferm., fokhelt. Bílskúr
fylgir. 4 svefnherb. á sér
gangi, eldhús og stofur,
þvottahús. Tvö snyrtiherb.
Allt á einni hæð.
3 herb. íbúðir, fokheldar nú
þegar, við Kársnesbraut. Sér
þvottahús.
4 herb. íbúð við Ljósheima.
3 svefnherb. 1 stofa og eld-
hús. Svalir.
4 herb. íbúð við Hjallaveg. 3
herb. fylgja í risi. Bílskúr.
3 herb. íbúð, við Njálsgötu.
Herb. fylgir í risi.
3 herb. íbúð við Hagamel.
5 herb. íbúð við Snorrabr.
JÓN INGIMARSSON
lögmaður
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum. Sigurgeir Magnusson
Kvöldsími 34940
Jóhann Ragnarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Vonarstrætl 4. — Simi 19085.
Ti Isýnis og sölu m.a.:
2ja herb. ibúb
um 50 ferm. á 1. hæð í nýju
steinhúsi við Fögrubrekku í
Kópavogskaupstað. Sér inn
gangur. Söluverð kr. 475
þús. Útb. strax kr. 150 þús.
og 100 þús. í tvennu lagi á
1 ári.
3 herb. íbúð á 2. hæð í vönd-
uðu steinhúsi við Njálsgötu.
Austan Snorrabrautar.
3 herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi við Grettisgötu.
Nýleg 3 herb. íbúð á 3. hæð
í háhýsi við Sólheima.
3 herb. kjallaraíbúð með sér
inngangi í Vogahverfi. Útb.
getur orðið eftir samkomu-
lagi. ■
4 herb. íbúð á 4. hæð í nýrri
sambyggingu við Kapla-
skjólsveg. Manngengt ris
yfir íbúðinni fylgir og mætti
innrétta þar 3 herb. Útb.
kr. 400 þús.
4 herb. íbúð 115 ferm. á 1.
hæð, með sérinngangi, — í
forsköluðu timburhúsi í
Þingholtunum.
Nýleg 5 herb. íbúð, endaíbúð,
í nýrri sambyggingu við
Bólstaðahlíð. Hagstæð lán
áhvílandi. Skipti möguleg á
góðri 3—-4 herb. íbúð, helzt
í Hlíðahverfi.
6 herb. íbúð 160 ferm. á tveim
hæðum, í steinhúsi við Há-
tún. Sérinngangur; sérhita-
veita. Upphitaður bílskúr.
Vel umhirtur garður.
5 herb. 130 ferm. sér hæð í
nýju steinhúsi við Borgar-
holtsbraut. Þvottahús á hæð
inni.
Fokhelt raðhús 160 ferm. á
einni hæð við Háaleitisbr.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis Ijós-
myndir af flestum þeim
tasteignum, sem við höf
um í umhnðssölu.
er sogu
lllfjafasteipasala
R
Lougavocr 12 — Simi 24300
Kl. 7.30—8,30 e.h. sími 18546.
7/7 sölu
Við Mávahlíð, 2 herb. kjallara
íbúð.
2 herb. hæð við Rauðarárstíg.
3 herb. 1. hæð, endaíbúð við
Eskihlíð.
3 herb. 1. hæð við Hringbraut
og Bergþórugötu.
Jarðhæð 3 herb. við Álfheima.
Ný og vönduð endaíbúð við
Álftamýri. íbúðin stendur
auð.
4 herb. hæð við Miðbraut.
4 herb. hæð við öldugötu. —
íbúðin stendur auð.
5 herb. ný og falleg íbúð við
Bólstaðahlið.
Nýleg 5 herb. sér hæð í Vest
urbænum.
5—6 herb. sérhæð við Lindar-
braut.
% húseign í góðu standi við
Kirkjuteig, með 3—4 íbúð-
um í.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi,
7—8 herb. Skipti á góðri
hæð í sambýlishúsi kemur
til greina.
Glæsilegt fokhelt einbýlishús
í Garðahreppi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7, 35993.
íbúðir til sölu
25 3ja herb. íbúðir. Mikil fjöl-
breytni. Útb. frá 200 þús.
4ra herb. glæsilegar íbúðir í
Háaleitishverfi og Vestur-
bæ.
4—5 herb. íbúðir í Laugarnes
hverfi og Hlíðunum.
50 einbýlishús, fullbúin og fok
held.
3ja—7 herb. fokheldar íbúðir.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987, 20625.
Fasteignir til siilu
Nýtt glæsilegt einbýlishús á
bezta stað í Kópavogi. Húsið
er fullbúið. Bílskúr. Fagurt
útsýni.
2ja herb. einbýlishús á góðum
stað í Kópavogi.
Hæð og ris, alls 5 herb. íbúð,
við Hlíðarveg í Kópavogi.
Bílskúr. Verkstæðispláss
gæti fylgt.
3ja herb. íbúðir í Vesturbæn-
um í Reykjavík og nágrenni.
Austurstræti 20 . Simi 19545
FASTEIGNAVAL
Símar 22911 og 19255
Kvöldsími milli kl. 7 og 8
37841.
7/7 sölu m.a.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg. Laus fljótlega.
Sanngjarnt verð.
3 herb. íbúð, ásamt 1 herb. í
risi, við Langholtsveg.
3 herb. íbúð ásamt bílskúr við
Skarphéðinsgötu.
3 herb. risíbúð við Sogaveg.
4 herb. íbúðarhæð, tilbúin und
ir tréverk, við Ljósheima.
4 herb. 115 ferm. kjallaraíbúð
við Laugateig.
4 herb. íbúðarhæð við Soga-
veg.
5 herb. íbúðarhæð við Hof-
teig. Bílskúrsréttur.
6 herb. ný íbúðarhæð við
Lyngbrekku.
7 herb. einbýlishús við Tjarn-
argötu.
Fokhelt einbýlishús, ásamt
uppsteyptum bílskúr, á Flöt
unum.
124 ferm. íbúðarhæð, tilbúin
undir tréverk, ásamt hálf-
um kjallara og innbyggðum
bílskúr við Hraunbraut.
HÖFUM KAUPENDUR með
mikla kaupgetu að hvers-
konar fasteignum," í sumum
tilvikum kemur staðgreiðsla
til greina.
Einnig ibúðaskipti.
Eyrarbakki
Glæsilegt 5 herb. einbýlishús
til sölu. Húsið er um 130 ferm.
metrar, um 2 ára gamalt,
bílskúr. Vandaðar innrétt-
ingar. Skipti koma til
greina á 4—5 herb. hæð. Má
vera í sambýlishúsi í Rvík.
Finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Síml 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7 35993
EIGNASALAN
»í » Y K I A'V i K
ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTl 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9 sími 51566.
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. jarðhæð við
Rauðalæk. Sérinng. Sérhita
veita.
Ný sfcaridsett 2ja herb. íbúð á
1. hæð í Vesturbænum. —
Teppi fylgja.
Litið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð við Hjallaveg.
Sérinngangur.
3ja herb. rishæð við Sörla-
skjól. Mjög gott útsýni.
3ja herb. efri hæð við Njáls-
götu. Væg útborgun. 1. veðr.
laus.,
Nýstandsett 3ja herb. kjallara
íbúð við Hrísateig. Sérinng.
Vönduð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð við Bergþórugötu. Nýj
ar innréttingar. Teppi
fyigja.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Álfheima. Teppi fylgja.
1. veðr. laus.
Nýstandsett 4ra herb. rishæð
við Drápuhlíð.
Nýleg 4ra herbergja jarðhæð
við Gnoðavog. Sérinng. Sér
hiti.
4na herb. kjallaraíbúð við
Kleppsveg. Sérþvottahús.
Teppi fylgja.
4ra herb. efr'i hæð við Mela-
braut. Sér hiti. Sérlóð. Bíl-
skúrsréttindi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Snekkjuvog, ásamt óinnrétt
uðum kjallara, sem geta ver
ið 3 herb. og eldhús.
5 herb. hæð í Hlíðunum. Sér-
inng. Sérhitaveita. Bílskúrs-
réttindi.
Ný 5 herb. íbúð við Háaleitis
braut.
Nýtt einbýlishús við Hlað-
brekku. Innbyggður bílskúr
á járðhæð.
EIGNASALAN
WIYKJAVIK
ING6LFSSTRÆTI 9.
Asvallagötu 69.
Sími 21515 - 21516.
Kvöldsími 33687.
3ja herb. íbúð
Til sölu 3 herb. óvenju
glæsileg íbúð við Stóragerði.
Allt fullgert, þar með talin
lóð. Teppalögð stigaforstofa.
íbúðin er með vönduðum
harðviðarinnréttingum og
er öll teppalögð.
Einbýlishds - Íbúií
Vil kaupa 2—3 herb. íbúð eða
lítið einbýlishús. Má vera tals
vert út úr bænum. Útb. kr.
100.000,00. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. f. 10. þ.m. merkt:
„Strax—7123“.
Ibúð til leigu
Góð 4 herb. risíbúð fyrir fá-
menna fjölskyldu. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð er greini fjöl
skyldustærð sendist Mbl. fyr-
ir föstudag, merkt: „Hagar—
7129“.