Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 14
14
MORGU N BLAÐIÐ
!
T>riðjudagur 6. apríl 1965
BIFREIÐAVERKSTÆÐI
BIFREIÐAEIGENDUR
DUCO og DULUX eru nöfn, sem.vert er að leggja á minnið. DUCO
cellulosalökk og DULUX syntetisk lökk eru framleidd af hinu heims-
þekkta fyrirtæki DU PONT, sem um áratuga skeið hefur verið í
fararbroddi í framleiðslu málningarefna og hefur í þjónustu sinni
færustu sérfræðing^ á þessu sviði. DUCO og DULUX eru lökk, sem
óhætt er að treysta — lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu.
QÍCPtÍKIJ
LAUGAVEGI 178
SIMI 38000
Notið frístundirnar
Lærið vélritun
Kenni vélritun (blindskrift), einnig uppsetningu og
frágang Verzlunarbréfa.
Kennt í fámennum flokkum — einnig einkatímar.
Innritun og allar nánari upplýsingar í síma 38383
á skrifstofutíma.
Rögnvaldur Olafsson.
Hefi opnað lækningastofu
á Klapparstíg 25
Símí 11228
Viðtalstími kl. 1,30 — 3, á laugardögum kl. 10—11.
Símaviðtalstími kl. 9 — 10 í síma 12711.
Þorgeir Jónsson, læknir.
Deildarhjúkrunarkonustöður
í Barnaspítala Hringsins í Landsspítalanum eru
lausar tvær stöður deildarhjúkrunarkvenna. Laun
samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, nám og
fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp-
arstíg 29 fýrir 15. apríl n.k.
Reykjavík, 3. apríl 1965
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Birgðavörður og
afgreiðslumaður
Óskum eftir að ráða birgðavörð og afgreiðslumann
við vörulager ríkisspítalanna. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29
fyrir 15. apríl n.k.
Reykjavík, 3. apríl 1965
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
S krifstofus túlka
óskast til starfa. — Upplýsingar um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 6. apríl.
RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN
starfsmannadeild, Laugavegi 116.
Garðyrkjustöð
Til sölu garðyrkjustöð í Hveragerði, ræktun í fullum
gangi. íbúðarhús fylgir. Eignaskipti hugsanleg í
Reykjavík eða nágrenni. — Upplýsingar gefur:
Austurstræti 20 . Sími 19545
íbúð — Einbýlishús
Einbýlishús óskast til leigu í Smálöndum eða Ár-
bæjarhverfi. Eða 2ja til 4ra herb. íbúð í borginni.
Uppl. í síma 22523 milli kl. 9—5 í dag og næstu daga.
Allt í senti:
YEVEDA smyrnateppi
Listafalleg og auðvelt að búa til.
NEVEDA SMYRNA koma með áprentuðum og lit-
uðum stramma, 3 — 4 kg. NEVEDA alullar, möl-
vörðu garni og öðru sem til þarf.
NEVEDA SMYRNATEPPIN fást í stærðunum
80 x 140 og 100 x 150 cm. og kosta kr. 2440.— til
2985.—
NEVEDA SMYRNATEPPIN eru hrein listaverk og
veita varanlegt yndi þeim sem þau eignast.
Takmarkaðar birgðir.
H O F
Laugavegi 4.
óskadraumur
fermingar-
stúlkunnar!
HUSGAGNAVER2LUN ARISIA JDNSSGNAR
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
Umenna
bifreiilalcigan hf.
Klapparstíg 40. — Sími 13776.
KEFLAVIK
Iíringbrkut 10S. — Sími 1513.
k
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 117®
LITLA
bifreiðaleigun
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Sími 14970
T=tBI£JU£fKAM
VÖ/LGff/gg’
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18833
ö
BÍLALEIGAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
SÍMI 18833 •
S
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18833
MmWA
bilaleiga
magnúsai
skipholti 21
CONSUL sjrni 211 90
CORTINA
BÍLALEIGA
Goðheimar 12.
Con.su! Cortina — Zephyr 4
Volkswagen.
SÍIVil 37661
Önnumst allar myndalökur, r-i
hvar og hvenaer | ll i i I
sem óskað er. ~~| —*
LJÓSMYNDASTOFA DÓRIS
LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0-2
Gerum v/ð
kaldavatnskrana og
W. C. kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 1-11-71