Morgunblaðið - 06.04.1965, Síða 16
16
MORGVNBLAÐID
Þriðjudagur 5. apríl 196*
Útgefandi:
Framkvæmdast j óri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Áskriftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn G'uðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
VEGÁÆTLUN TIL
FJÖGURRA ÁRA
Alþingi lauk í síðustu vi’ku
setningu vegáætlunar til
næstu fjögurra ára. Sam-
kvæmt henni verður á árinu
1965 varið tæplega 350 millj-
ónum króna til vegamála. Þar
af er gert ráð fyrir að við-
haldskostnaður nemi 92,5
milljónum króna.
Um það verður ekki deilt,
__að núverandi ríkisstjórn hef-
ur ’ haft forgöngu um stór-
feilda aukningu vegagerðar í
landinu. Sést það greinilega
ef athugað er að framlög til
vegagerða hafa hækkað um
300% síðan árið 1958, eða frá
því að vinstri stjórnin fór
með völd. Vísitala vega-
gerðarkostnaðar hefur á sama
tíma hækkað um 76%. Fer
því ekki á milli mála, að
raunverulegar fjárveitingar
til Vegaframkvæmda í land-
inu hafa hækkað stórkostlega
á síðustu árum. Gerð hafa
verið ýmis stórátök og nú-
tímatækni beitt í vaxandi
mæli við framkvæmdirnar.
Hefur nú t.d. verið hafizt
handa um gerð jarðganga á
á einstökum stöðum, þar sem
samgönguvandamál byggðar-
lagana verða ekki leyst með
viðunandi hætti án slíkrar
mannvirk j agerðar.
Það er og mjög þýðingar-
mikið að síðustu árin er unn-
ið skipulegar að vegagerðum
en áður hefur tíðkazt. Er nú
reynt að einbeita kröftunum
að því að leysa einstök verk-
efni, sem þýðingarmikil eru
fyrir einstök byggðarlög og
vegakerfi þjóðarinnar í heild.
En þótt mikið hafi áunnizt
í vegamálum okkar á síðustu
árum, eru þó geysileg verk-
efni óleyst. Hinir íslenzku
„vegir eru flestir mjög léleg-
ir og aðeins örfáir kílómetr-
ar þeirra hafa verið lagðir úr
varanlegu efni. Hið mikla
verkefni framtíðarinnar er
að sjálfsögðu að skapa ör-
uggt og gott vegasamband
milli allra landshluta og síð-
an að byggja vegina úr
varanlegu efni, eins og tíðkast
meðal annarra þjóða.
Rík ástæða er að hvetjá
til frekari notkunar ákvæðis-
vinnu við vegagerðarfram-
kvæmdir. En undarlegrar
tregðu hefur orðið vart hjá
vegamálastjórninni og ríkis-
valdinu gegn því, að bjóða út
einstakar vegaframkvæmdir.
Á þessu verður að verða
breyting. Að því hafa marg
sinnis verið leidd sterk rök,
að mjög líklegt sé, að hægt sé
í senn að hraða vegagerðum
og gera þær ó^ýrari með því
að bjóða út einstök verkefni
og láta vinna þau í ákvæðis-
vinnu. Alltof lítið hefur ver-
ið af þessu gert, og ber brýna
nauðsyn til þess að hér verði
skipt um stefnu. Einstöku af-
mörkuð verkefni í vegagerð-
armálum á að bjóða út. Mikill
og góður vélakostur er nú til
í landinu til vegagerðar.
Fjöldi einstaklinga og félaga-
samtaka, ræktunarsambönd
og byggingarfyrÍTtæki eiga
þessar vélar, sem vegagerð-
inn leigir oft til framkvæmda
sinna. Sú nýbreytni væri
áreiðanlega skynsamleg og
líkleg til bóta, að hefja
ákvæðisvinnu í stórum stíl
við margvíslegar fram-
kvæmdir í landinu, og þá
fyrst og fremst við vegagerð-
ir og hafnargerðir.
Þjóðin fagnar hinum auknu
framkvæmdum í vegamálun-
um og gerir sér von um að
fá á næstunni betri vegi og
greiðfærari. Má vel svo fara
á næstunni að nauðsynlegt
verði að afla enn aukíns fjár-
magns til þess að geta leyst
þau miklu verkefni, sem við
blasa í vegamálum okkar.
ATLANZHAFS-
BANDALAGÍÐ
16 ÁRA
TTinn 4. apríl voru liðin 16
ár frá því að Norður-Atl-
anzhafsbandalagið var stofn-
að. Það var stofnað á miklum
hættutímum þegar útþenslu-
stefna kommúnismans í Evr-
ópu hafði lagt hvert landið á
fætur öðru undir hramm
sinn. Hinar vestrænu lýð-
ræðisþjóðir höfðu afvopnazt
að heimsstyrjöldinni lok-
inni, en Sovétríkin héldu
áfram að efla sirin Rauða her
hröðum skerfum og hjálpuðu
í skjóli hans fámennum flokk-
um kommúnista til valda í
mörgum löndum Austur og
Mið-Evrópu.
Árangurinn af starfi og
stefnu Atlanzhafsbandalags-
ins hefur orðið mikill og ör-
lagaríkur. Framsókn komm-
únismans í Eyrópu var stöðv-
uð.
En varnarbandalag lýðræð-
isþjóðana hefur ekki aðeins
átt ríkan þátt í að tryggja og
frið og vernda frelsi og mann-
réttindi í Evrópu. Það hefur
lagt fram merkan skerf til efl-
ingar heimsfriðinum. Leiðtog
ar hins alþjóðlega kommún-
isma hafa gert sér Ijóst að
árásum þeirra yrði mætt
með sameinuðum styrk vest-
rænna þjóða. Þessvegna hef-
ur dregið verulega úr uppi-
W
(JTAN ÚR HEIMI
Helena Rubinstein látin
94 ára gömul
mun aldrei láta ykkur ræna
mig. Og út með ykkur.“ Ræn-
ingjarnir lögðu niður rófuna
og höfðu sig á brott, tómhent-
Framleiðandí hinna heims-
knnnn fegurðarlyfja lét sér
ekki allt fyrir bryósti brenna
New York, 1. apríl (AP)
HELENA Rubinstein, eigandi
hinna heimskunnu feigurðar-
lyfjaverksmiðja, sem bera
nafn hennar, iézt í dag í New
York, eftir skammvinn veik-
indi. Hún var 94 ára að aldri,
en aldur hennar hefur verið
algjört leyndarmál, og var
fyrst upp gefinn í sjúkrahús-
inu þar sem hún lézt í dag.
unum, og þá ékki sízt eftir at-
vik sem átti sér stað í maí sl.
ár. Þá réðust þrír grímuklædd-
ir og vopuaðir menn inn í 26
herbergja íbúð uú Ru„-.stein
við Park Avenue, og skipuðu
henni að opna peningaskáp
sinn, en hún svaraði snúðugt:
„Ég er orðin gömul kona, og
þið megið drepa mig. En ég
Helena Rubinstein var kona
listelsk, og átti ^óð söfn mál-
verka, höiggmynda o.fl. Heim-
ili hennar stóð jafnan opið
listamönnum, og var hún örlát
á fé við þá ef því var að
skipta. Margir þeirra, sem hún
áður fyrr styrkti, eru í dag
þekktir listamenn.
Velgengni sinni þakkaoi frú
Rubinstein einkum leyniupp-
skrift að andlitskremi, sem
hún fékk frá móður sinni í
Ástralíu. Hún hefur sagt að
helzta uppistaðan í þessari
uppskrift sé safi úr blöðum
vatnaliljunnar.
Nýlega hafði frú Rubinstein
látið svo ummælt, að hún
mundi vinna fram í andlátið,
„Ég mun aldrei setjast í helg-
an stein“, sagði hún mangoft.
Þegar veikindi bar að hönd-
um á síðari árum, voru stjórn-
arfundir í fyrirtækinu haldnir
heima hjá frúnni, og sátu þá
stjórnarmenn umhverfis rúm
/ hennar.
t Nafn Helene Rubinstein er
7 þekkt um heim allan af snyrti-
1 vörum þeim og fegurðarlyfj-
I um, sem fyrirtæki hennar
i framleiðir. Auk þess hefur frú
7 in á síðari árum orðið hálf-
J gildings þjóðsaga í Bandaríkj-
Helena Rubinstein var til
dauðadags stjórnarformaður
hins mikla fyrirtækis síns, og
síðast í gær vann hún fullan
vinnudag á skrifstofu sinni. f
nótt var hún flutt í sjúkrahús
þar sem hún lézt í dag.
Róstusamt með
stúdentum á Spúni
Madrid, 3. apríl, AP:
AFTUR KOM til nokkurra óeirffa
stúdenta í Madrid og Valencia í
;ær og í Salamanca mættu stúd
entar ekki í tíma í samúðarskyni
við stéttarbræffur sína í Madrid
og Barcelona.
í Madrid ætluðu stúdentar að
fara mótmælagöngu eftir mestu
umferðaræð borgarinnar, Gran
Vía, en fengu ekki og rifu þá
niður dagblöð í mótmælaskyni.
Ekki er getið um neinar hand-
tökur af því tilefni.
I Valencia höfðu stúdentar af
vöðslu þeirra, enda þótt kín-
verskir kommúnistar reyni
að blása að eldum ófriðar og
styrjaldar í Suðaustur Asíu.
En einmitt þar eru samtök
lýðræðisþjóðanna ekki nægi
lega sterk og samhent til þess
að halda ofbeldisöflunum
niðri.
Hinn frjálsi heimur þakkar
Atlanzhafsbandalaginu mikið
og gifturíkt starf. Okkur ís-
lendingum er það í senn mik-
ið lán og sómi að hafa verið
meðal stofnenda þessara mik-
ilvægu friðarsamtaka.
hent dagblaðinu „Diaro de Lev-
ante‘ yfirlýsingu sína um stuðn
ing við málstað stúdentanna í
Madrid og Barcelona, en blaðið
birti hana ekki. Reiddust þá stúd
entar og réðust um 200 þeirra til
inngöngu á skrifstofur blaðsins
í gær og rifu þar í tætlur nokk
urt magn af upplagi þess. Lögregl
an kom þá til skjalanna og
dreifði stúdentunum, sem létu
ekki segjast en hófu mótmæla-
fund á Plaza del Caudillo, í
hjarta borgarinnar. Þá tóku lög
reglumenn höndum 40 stúdenta
en hinir höfðu sig á brott.
í Salamanca fór um helmingur
læknadeildarstúdenta að dæmi
kollega sinna í ýmsum öðrum
háskólum á Spáni og sóttu ekki
tíma í dag í samúðarskyni við
stúdenta I Madrid og Barcelona.
Sauðlárkróki, 5. apríl.
Forráðamenn sæluvikunnar,
sem hófst hér í gær, haf askýrt
mér svo frá, að þeir hafi aldrei
íengið niein tilmæli um það frá
laeknum eða heilbrigðiayfirvöld-
uim, að mannfagnaði þessum yrði
frestað vegna þess að irrflúenzu-
tilfeita haifi oirðið vark Elf sliik
Líf^ifn úr dauða*
dái kennd í
Reykjanesskóla.
ÍSAFIRÐI, 3. apríl — Nýlega kom
Hafsteinn Hannesson bankamað-
ur og mikill skátahöfðingi á fsa-
firði til Reykjanesskólans og
kenndi þar og sýndi lífgun úr
dauðadái með blástursaðferð.
meðal nemenda í skólanum,
ásamt fleira fólki, sem komið var
til að sjá þetta og kynnast því.
Þótti þetta góð og þörf kynning.
Próf hafa staðið yfir að undan-
förnu og likur þeim í dag meðal
nemenda eldri deildar héraðsskól-
ans, sem hverfa á brott að þvl
búnu, en eftir er yngri deild hér-
aðsskólans, gagnfræðadeild svo
og hópur á barnaskólaaldri sem
verða þar fyrst um sinn. Sýning
á handavinnu nemenda hefur
verið og var margt fallegt að líta.
og mikið unnið. — P.P.
tilmæli hefðu komið fram, sðgðu
þessir forráðamenn, heí’ðu.m við
frestað sæluvik.unni eða látið
hana falla niðu rá þessiu ári.
Leikrit sæluvikunmar var fruim
sýnt í gærkvöldi og var mjög
vel tekið, aa það heitir Segðu
steiniaum.
— J im
Engin tilmæli um frestun
sæluvikunnor