Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 24

Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 24
24 MORGUNBLAÐIO Þriðjudagur 6. apríl 1965 Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun nú þegar. Tilboð merkt: „Stundvís — 7126“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. IJtgerðarmexin — Bátar Höfum kaupendur að 10—50 lesta bátum. Hafið samband við okkur ef þið viljið selja bát. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 eftir lokun sími 36329. Húsvörður Reglusamur einhleypur, miðaldra maður óskast sem húsvörður að nýju stórhýsi í miðbænum. Umsóknir ásamt meðmæl- um, upplýsingum um fyrri störf, mynd o. fl., sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsvörður — 1896“. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og bifhjól, sem verða til sýnis fimmtudaginn 8. apríl kl. 1—4 í porti Vita- og hafnarmálastjórnarinnar við Seljaveg: Buick fólksbifreið, árgerð 1956. Chevrolet fólksbífreið, árgerð 1955. Chevrolet fólksbifreið, árgerð 1951 Volvo Amazon fólksbifreið, árgerð 1958 Volvo Duett fólksbifreið, árgerð 1956 Volkswagen fólksbifreið, árgerð 1960 Volkswagen fólksbifreið, árgerð 1961 Volkswagen fólksbifreið, árgerð 1963 Fiat 1800 fólksbifreið, árgerð 1960 Dodge Weapon bifreið, árgerð 1953 Bifhjól Java Bifhjól Vespa Reiðhjól með hjálparvél (skellinaðra). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Ránargötu 18, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. VANDERVELL Vélalegur Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysier Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda U00 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Díesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN BIFREIÐAÚTVÖRP FERÐAUTVORP GUNNAR ÁSGEIRSSON HF Suðurlandsbrdut 16 Sími 35200 Trésmiðir Vil ráða trésmiði. Upplýsingar í síma 30008. Ibúð til leigu Stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað til leigu í fjölbýlishúsi við Fellsmúla. íbúðin er nýbyggð og laus til afnota nú þegar. Tilboð er greini m.a. f jölskyldustærð sendist blaðinu fyrir 10. apríl merkt: „Fellsmúli — 7125“. Húsbyggjendur Húsasmíðameistari með stóran vinnuflokk getur bætt við sig verkefnum. Uppl. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Hagkvæm viðskipti — 7213“. Til sölu er húseignin Suðurgata 45 á Akranesi Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en á jarðhæð verzl- unar- og iðnaðarhúsnæði. Stór bílskúr. — Upplýsingar gefa: Lögfræðiskrifstofa Haralds Jónassonar og Jósefs Þorgeirssonar, Akranesi, sími 2020 og Benedikt Blöndal hdl. Austurstræti 3, Reykjavík, sími 10223. TIL LEIGU GÓÐ 2]a herb. íbúð með húsgögnum og sima frá 15. apríl til 1. okt. n.k. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla 7214“ leggist inn til Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. AFGREIÐSLUMAÐUR Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar í kjötbúð. KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. Larrd fyrir sumarhús Starfsmannafélag óskar eftir að kaupa eða taka á leigu land fyrir sumarhús í 100 — 200 km. fjarlægð frá Reykjavík. Æskilegt er að veiðiaðstaða fylgi í á eða vatni. Tilboð sendist í pósthólf 229 merkt: „Sumarhús“. Fullkominn ferðabíll til sölu Land Rover bifreið af stærri gerð til sölu. Bifreiðn er sem ný, þiljuð innan, búin miðstöð, útvarpi, spili, ljóskösturum og ýmsum öðrum ferðatækjum, svo sem áttavita, hæðarmæli o. fl. Bifreiðin verður til sýnis að Grensásvegi 16 í dag 6. apríl á tímanum kl .10—12 og 2—6. Upplýsingar einnig veittar í síma 24143.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.