Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 6. apríl 1965 29 MORGUNBLAÐIÐ ajUtvarpiö Þriðjudagur 6. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum**: Vigdiís Jónodóttir skólastjóri tal ar um grænmeti. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 16:00 Tónlistartími barnanna: Jón G. Þórarinsson sér um tím- ann. 18:20 Þingtfréttir — Tónleikar. 16:45 Tilikynningar. 10:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur J>áttinn. 20:15 Pósthólf 120 Lárus Halldórsson les úr bréf- um frá hlustendum. 20:35 Organtónleikar: Karel Paukert frá Tókkóslóvakíu leikur á orgel Kristskirkju 1 Landarkoti. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexander Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tólfti j>áttur: Réttarhöldin. 21:40 Píanómúsik: Vladimir Asjkenazi leikur balil- ötur eftir Chopin. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusálma: Séra Erlendur Sigmundsson les fertugasta og þriðja sálm. 22:25 Jaltaráðstefnan og skipting heims ins Ólafur Egilsson lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte Þýðandi Ragna Ragnars (7). 22:46 Létt músik á síðkvöldi. 23:30 Dagskrárlok. 12 volta CRIGINAL háspennukefli í franska bíla. Varahlutaverzlun Jrih. fllafsson & Co. Brautarholti 2. — Sími 11964. Vatnsdælur MEÐ BRIGGS & STRATTON VÉLUM Jafnaa fyrirliggrjandL ★ Vér erum umboðsmenn fyrir Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. bnnuar Asgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16. Sími 25200. PIERPONT-UR Módel 1965 Þetta er vinsælasta fermingar- úrið í ár. — Mikið úrval fyrir dömur og herra. * Sendi gegn póstkröfu. GARÐAR ÓLAFSSON úrsm. Lækjartorgi — Sími 10081. TIL SÖLU er trillubáturinn Muggur BA-33, sem er 3% tonn að stærð smíðaður 1956. í bátnum er Penta-dísel vél 30 h.ö. Bátur og vél í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Sigþór Ingólfsson í síma 184, Patreksfirði. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 8—12 f.h. og 1—6 e.h. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára. Fundur miðviku- daginn 7. apríl kl. 8,30 í félagsheimili Templara. Kosning fulltrúa á landsfund o. fl. Kaffi — Spilað. STJÓRNIN. Nordmafinslaget I Reykjavík Nordmannslaget holder möte í kveld í TJARNAR- KAFE kl. 20.30. Dr. Olav Devik kaaserer over emnet: „Nordmenn jeg mötte í fred og i krig“. Der blir ogsá vist en kort film: „Telemark fra fjord til fjell“. — AUe interesserte er velkommen. STYRET. PRENTARAR! Óskum að ráða vélsetjara og umbrotsmann í prentsmiðju vora. Favre-Leuba-úr í miklu úrvali. — Sendum gegn póstkröfu. Magnús Benjamínsson & Co. Veltusundi 3. — Sími 13014. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. jUUeimiclL Hringbraut 49. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími kl. 1—6 e. h. ÁrshátíS Kvenstúdentafélags íslands verður haldin í Þjóð- leikhúskjallaranum miðvikudaginn 7. apríl og hefst með borðhaldi kl. 20. STJÓRNIN. I FRANSKIR HERRASKÓR - Vortízkan frá PARÍS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.