Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 2
MORCUNBLAÐJÐ
2
Laugarclagur 24. apríl 1965
Húsavík, 23. apríl.
I NÓTT kom m.s. Stapafell til
Húsavíkur og losaði oiíu. Er þá
réttur mánuður liðinn síðan skip
Jiefur losað hér vörur, en það var
Herðnbreið hinn 23. marz, og í
þeirri ferð „fraus“ hún inni hér
fyrir norðan c«t lá hér á Húsavik
i eina viku, en þá komst hún
vestur um og fyrir Horn ásamt
Stapafelli. Síðan hefur sú leið
ekki verið sigld.
Innbrol
Akureyri, 23. apríl: —
TVÖ INNBROT voru framin hér
á Akureyri um páskana. Voru
þarna að verki unglingspltar í
bæði skiptin, að nokkru leyti hin
ir sömu. Á páskadagskvöld var
brotizt inn í aðalskrifstofu KEA,
sprengdar upp hurðir og skrif-
borð gjaldkerans og opnaður pen
ngakassi, en smáupphæðum ein-
ttm stolið, enda peningar ekki
geymdir á skrifstofunum um há-
tíðasdagana.
Aðfaranótt þriðjudags var svo
brotizt inn í verzlun Bifreiða-
verkstæðisins Þórshamars og stol
ið þaðan tóbaksvörum ýmsleg-
um, reykjarpípum og sælgæti,
an ekki er enn ijóst, hve miklu
magni. Bæði þessi mál eru upp
lýst að mestu. — Sv. P.
Undanfarna daga hefur hér ver
ið sunnanátt og ísinn frekar fjar-
lægzt, en spáð hefur verið
veðrabreytingu og norðanátt,
svo óvíst er, hvort skipið kemst
1 strax ferða sinna til baka.
Olíubirgðir vöru orðnar tak-
markaðar, bæði hér og við Eyja-
fjörð, svo að skipi þessu var
| fagnað. likt og vorskipunum hér
áður fyrr. Vegna snjóleysis i
I byggðum hér norðanlands og
óvenju greiðfærra vegasam-
gangna, hafa menn ekki fyllilega
orðið varir þess vágests nú, sem
ísinn er, nema sjómenn, er illa
hafa orðið fyrir barðinu á hon-
um. Bséði hefur isinn hamlað sjó-
sókn og sjómenn tapað veiðarfær-
um hans vegna. — Fréttaritari.
RÁÐHERRASKIPTI
Belgrad, 23. apríl (NTB)
KOCA Popovic lét í dag
af er .'*ætti utanríkisráðherra
Júgóslaviu, og skipaði þing-
ið Marko Nikezic ráðherra i
hans stað. Popovic hefur
gegnt ráðherraembættinu síð-
an 1956, en hættir vegna þess
að hann hefur nú verið kjör-
inn á þing. Samkvæmt stjóm
arskrá Júgóslavíu getur þing-
maður ekki gegnt opinberu
embætti.
Gunnar Thoroddsen, varaformaður Sjálfstæðisflakksins, flvtur ræðu á Landsfundi í Sjálfstæð-
ishúsinu í gær. Lengst til vinstri er formaður flokksins, Bjarni Benediktsson, og þá fundarstjóri,
Jón Sólnes. Til haegri eru fundarritarar, Sigfús Johnsen og Jörundur Gestsson.
Fró landsfundi Siálfstæðús-
flokksins í gær
LANDSFUNDbR Sjélfstæðis- [ gærmorgun. Gerði Bjarni Bene-
flokksins hófst að nýju kl. 10 í diktsson, forsætisráðiherra, þá
------------------------ grein fyrir tilhögun landsfundar
I ins en síðan skýrði Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Sjálfstæ’ðisflokks-
ins, frá flokksstarfseminni í ýt-
arlegri ræðu. Fundarstjóri var
Jón Sólnes en fundarrjtarar
Guðni Jósefsson og Emil Magnús
son.
j Að lokinni ræðu Þorvalds
j Ga-rðars voru almennar umræð-
ur og tóku þar til máls Sigurjón
Bjarnason, Gunnar Bjarnason,
Guðmundur Ólafsson, Sveinn
i Hel.ga.vn og Sveinn Ólafsson.
50 £r llðin frá
brunanum mikla
verið logn og bezta veður, er
eldurinn kom upp, og þvi
hægara að ráða niðurlögum
hans.
| Kl. 2 e.h. var fundinum svo
; haldið áfram, og flutti þá vara-
I formaður Sjálfstæðisflokksins,
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð
i herra ræ'ðu. Verður nánar skýrt
frá ræðu hans síðár hér í blað-
inu. Fundarstjóri var þá Jónas
B. Jónsson og fundarritarar Jör-
undur Gestsson og Sigfús John-
sen. Þegar Gunnar Thoroddsen
i hafði flutt ræðu sína, var gert
fundarhié, og hélt þá Samband
ungra Sjálfstæðismanna kaffl-
samsæti að Hótel Borg fyrir un,ga
Sjálfstæðismenn á landsfundin-
um. Þá hélt Sjálfstæðiskvenna-
félagið „Hvöt“ konum á lands-
fundi kaffisam.sæti í Slysavarna-
félagshúsinu við Grandagar’ð.
Síðan hófst fundur að nýju kl.
16:30. Ingólfur Jónsson landbún-
aðarráðherra hélt þá ræðu, og
mur> hún verða birt hér í blað-
inu síðar. Fundarstjóri var Jón
M. Guðmundsson á Reykjum, en
fundarritarar Jón Þorgilsson og
Margeir Þórormsson. Að l’okinni
ræ’ðu landibúnaðarráðiherra voru
almennar umræður og töluðu.
þar Sigurjón Bjarnason, Sig-
mundur Jónsson, Birgir Kjaran,
Snaebjörn Jónsson o«g Gunnar
Bjarnason.
Kl. 8:30 í gærkvöldi var fund-
ur settur að nýju og voru þá
á dagskrá almennar umræður.
Fundarstjóri var Árni Grétar
Finnsson en fundarritarar Jósep
Þorgeirsson og Steinar Barg
Björnsson. Til máls tóku Sveinn
Ólafsson, Jón Hálfdánarson,
Björn Jónsson, Einar Halldórs-
son, Sigurjón Bjarnason, Siggeir
Björnsson, Gunnar Bjarnason,
Magnús Sigurðsson, Ragnhildur
Helgadóttir, Bjarni Benedikjs-
son og Sigmundur Sigurðsson.
— Nótabáfor
Framhald af bls. 32
„Önnur hvor veiðarfærin verða
að víkja“, sagði Jóhann. „Þau
geta ekki bæði verið á sömu mið
unum, og erfitt væri að skipta
svæðunum milli þeirra, þar sem
fiskurinn er svo hreyfanlegur
eins og sést á aflanum á áður—
greindu svæði. Þó fyndist mér,
að þegar net eru búin að liggja
vikum saman á sama svæði, ættu
þau að vera búin að vinna sér
nokkurn rétt þar“.
Fyrsta skip til Húsa-
víkitr í mánuð
f NÓTT verða liðin 50 ár sií-
an eldsvoðinn mikli varð í
Reykjavik, er 13 hús í mið-
bænum brunnu á svipstundu
og 2 menn fórust.
Kl. 2:30 aðfaranótt 25.
apríl, 1915, kom upp eldur í
Hótel Reykjavík, milli Austur
strætis og Vallarstrætis. í
Morgunblaðinu 26. apríl, 1915,
segir svo, að húsið hafi orðið
alelda á svipstundu og
skömmu síðar hús Th. Thor-
steinsson á horni Austur-
strætis og Pósthússtrætis.
Eldurinn magnaðist þegar,
svo að ekki varð við ráðið og
kviknaði í einu vetfangi í
Godthaab ( þar sem nú
stendur Reykjavíkurapótek),
Landsbankanum, sölubúð
Hjálmars Guðmundsen, búð
Egils Jakobsens, Kjötbúðinni,
Edinborg, tveim húsum Gunn
ars kaupmanns Gunnarsson-
ar og Ingólfshvoli. Brunnu öll
húsin til ösku, nema Lands-
bankinn og Ingólfshvoll. í
bankanum brann þó flest,
nema hvað tókst að bjarga
verðmætustu skjölunum.
Tjónið í þessum eldsvoða
var geysilegt. Húsin, sem
brunnu alveg, voru vátryggð
fyrir rúml. 265 þús. kr.
Landsbankinn var virtur á 88
þús. kr. og Ingólfshvoll á
78.000.00. Til viðbótar þessu
brunnu á annan tug verzlana
og öll skjöl Eimskipafélags ís-
lands. Mestur hluti eigna
þessara var vátryggður, en
svo var þó t. d. ekki um Hótel
Reykjavík.
Morgunblaðið deildi mjög á
slökkvistarfið og tæki
slökkviliðsins, þótt hælt væri
framgöngu einstakra manna,
Benti það á, hvernig hugsan-
lega hefði farið, ef ekki hefði
iuuui i Sjálfstædishúsinu i gær.