Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 30
Sveitir Skarphéðins, sem nnnu í 5 og 10 manna sveitakeppni, Hafsteinn Sveinsson — sá er fyrstur kom í mark af Skarphéðinsmönnum heldur á bikurunum tveim. Kristleifur var fyrstur en HSK vann 5 og 10 manna keppni 9. Sigurður Geirdal UBK 9.31,0. 33 menn hófu hlaupið af 37, sem skráðir voru til keppninnar. Allir sem hófu hlaupið luku því, og 33. maður hafði tímann 11.20,0. í þriggja manna sveitarkeppni sigraði KR með 6 stig, önnur varð sveit Breiðabliks í Kópavogi með 20 stig. Þriðja sveit HSK með 21 ' stig og fjórða sveit ÍBK með 31 : stig. í keppni 5 manna sveitar sigr- aði HSK með 35,5 §tigum. Önn- j varð sveit Breiðabiiks með 40 , stig. Þriðja sveit Keflavíkur með 49,5 stig. í keppni 10 manna sveitar sigr aði HSK með 101,5 stigi, önnur ! varð sveit ÍBK með 108,5 stig. ! * VERÐLAUN AFHENT Að keppni lokinni bauð ÍR til kaffisamsætis í Tjarnarbúð. Þar rakti Reynir Sigurðsson for maður ÍR stuttlega sögu hlaups- ins og minntist Helga Jónassonar I frá Brennu, sem var aðalhvata- maður að stofnun hlaupsins og getur kallast hinn sanni „faðir hlaupsins", sem nú er elzta erfða venjan í íslenzkum frjálsíþrótt- um. Reynir afhenti Kristleifi Guð- björnssyni styttu, sem Morgun- ; blaðið gaf sigurvegara hlaupsins í þetta 50. sinn til eignar. Síðan tóku sigursveitirnar við verðlaun um sínum og því loknu tóku margir til máls og ræddu um gildi víðavangshlaupsins, þökk- uðu ÍR fyrir forustu þar um í hálfa öld og skoruðu á viðstadda og kunningja þeirra að mæta aft ur til hlaupsins að ári liðnu. Steindór Björnsson frá Gröf afhenti formanni ÍR fjársjóð að Kristleifur kemur að marki. upphæð kr. 6.253,00, sem hann óskaði að yrði höfuðstóll sem yrði þess máttugur að geta með vöxtum staðið undir kostnaði til þess að allir þátttakendur í Víða vangshlaupi ÍR mættu eignast minnismerki um þátttöku sína í hlaupinu. GlæssEega minnst 50. Vlða- * vangslilaups IBt VÍÐAVANGSHLAUP ÍR, hið 50. í röðinni fór fram með miklum glæsibrag á sumardaginn fyrsta. Skráðir þátttakendur voru 37 en 33 hófu keppni og allir luku henni og er það jafn mikill fjöldi og nokkru sinni áður hefur að marki komið í þessari elztu erfða skálann og endaspretturnin var Fríkirkjuvegurinn og Lækjar- gatan, þar sem markið var fyrir framan Menntaskólann. Þúsundir manna horðu á enda- sprett hlaupsins, og margt af því fólki hafði einnig verið við upp hafa þess. Þessi r tóku þátt í fyrsta Víðavangshlaupinu í. v. Ólafur Sveinsson, Jón Kaidal — sigurvegari fyrstu 2 árin. — Guðm. Gíslason og Ott B. Arnar. venju ísienzkra frjáisiþrótta. — Sigurvegari í hlaupinu varð Krist leifur Guðbjörnsson KR, hljóp u.þ.b. 2,6 km á 8.38,7 min. KR vann þriggja mannasveitakeppni en Héraðssambandið Skarphéð- inn vann sigur í 5 og 10 manna sveitakeppni. if ÚRSLITIN Hlaupið hófst t Hljómskála- garðnum kl. 2,15 og var hlaupið SUður fyrir prófessorabústaðina um mýrina og aftur inn í Hljóm- Úrslit í hlaupinu urðu: 1. Kristleifur Guðbjörnsson KR 8.38,7. _ 2. Agnar’Levý KR 8.41,7. 3. Halldór Guðbjörnsson KR 9.01,2. 4. Þórður Guðmundsson UBK 9.13.3. 5. Þórarinn Arnórsson ÍR 9.14,2. 6. Hafsteinn Sveinsson HSK 9.14.4. 7. Marinó Eggertsson UMÞ 9.15.4. ' 8. Jón Sigurðsson HSK 9.24,4 Þrír fyrstu: 1 miðið Kristleifur, til vinstri Agnar Leví og * Halldór bróðir Kristleifs. I KR vann ÍR 61:48 og aukaleikur nauðsynlegur Á FIMMTUDAGSKVÖLD fékkst loksins jákvætt svar við hinni margtuggnu spurningu, „tekst KR að sigra ÍR, já, KR sigraði ÍR í æsispennandi leik, einum þeim bezta, sem sést hefur í körfuknattleik á íslandi. 61:48 fyrir KR eru þau úrslit sem mesta athygli. vekja í íslands- mótinu í körfuknattleik 1965. Sex ára sigurgöngu ÍR hefur nú verið hrundið, það er þó ekki útséð hvar íslandsbikarinn iend- ir, úr því fæst skorið í aukaleik þessara liða föstudaginn 30. apríl nk. Önnur úrslit þetta kvöld voru að Stúdentar falla í II. deild eft ir tap fyrir KFR 62:36 og þrjú lið eru jöfn í I. flokki eftir að stúdentar komu mjög á óvart og sigruðu KR 39:37. I. deild ÍR—KR 61:48 Það var góð stemmning að Há- logalandi þegar leikurinn hófst, klappkórar beggja félaga hvöttu liðin óspart. Leikurinn var mjög jafn allt frá upphafi og skildu Laugaskóliiifi vann Gagnfr.- skóla Akur- eyrar Hin árlega keppni Laugaskóla og Gagnfræðaskólans á Akureyri í frjálsum íþróttum, sundi, knatt spyrnu og skák fór fram að Laug um sunnudaginn 11. apríl. Bóka- forlag Odds Björnssonar gaf bækur til verðlauna af mikilli rausn eins og oft áöur, en auk þess var keppt um bikar, sem Olíudeild KÞ á Húsavák gaf. Úr slit urðu þau, að Laugaskóli sigraði með 83V2 stigi, ea G.A. hlaut 59 ‘/2 stig. aldrei meira en þrjú stig allan fyrri hálifeik. Áttu bæði liðin þá góðan leik, einkum þó KR- ingar, sem sýndu mjög yfirveg- aðan og vel útfærðan leik, og gekk þeim vel að setja upp leik aðferðir sínar. í hléi hafði KR yfir 27:26. Sama spennan helzt í í síðari hálfleik og gífurleg bar- átta á báða bóga. Þorsteinn fær sína fjórðu villu og er þá ekki laust við að fari um ÍR unnendur, því búast má við að liðið brotni niður ef það missir Þorstein. Að því kom svo þegar fjórar mínút- ur eru til leiksloka að Þorsteinn fær sína 5. villu og verður þá að yfirgefa völlinn, staðan er 49:43 fyrir KR. Eftir þetta áfall fór leik ur ÍR liðsins gersamlega í mola og var ekki heil brú í aðgerðum liðsins það sem eftir var leiksins. Sendingar fóru til ónýtis, skotið var í vonlausum færum og sam- spil eins og óþekkt fyrirbrigði. KR-ingarnir aftur á móti voru aldrei ákveðnari en nú að glata ekki þessu gullna tækifærí til þess að láta langþráðan draum rætast. Þeir léku mjög rólega og yfirvegað og létu ekki ákafann hlaupa með sig í -gönur. Höfðu þeir algjöra yfirburði á þessum síðustu mínútum og tryggðu sér sigur, þrettán stiga sigur yfir ÍR. Síðustu mtnúturnar skoruðu KR- ingar 14 stig gegn 7 og skoraði Einar Bollason 10 þeirra, flest úr vítaskotum. Liðin: ÍR-liðið sýndi ekki þann leik, sem venjulega og gerir það sjálfsagt sitt að þeir eru alls ó- vanir að leika svona jafna leiki og vera undir mestan hluta leiks ins. Þeir sem bezt komast frá leiknum eru Birgir, Hólmsteinn og Þorsteinn, sem einnig var stigahæstur í liðinu með 17 stig. KR-ingar áttu skínandi leik og sýndu að þeir vaxa við hverja raun, t.d. voru bakverðirnir þeir Gunnar og Kolbeinn miklu öruggari nú en í fyrri leik lið- anna, og létu þeir ÍR-ingana aldrei ná að hleypa upp hraðan- um, en hann er sterkasta vopn ÍR-inga. Þáð er ekki fjarri lagi að líkja saman baráttu þessara 'tveggja liða og Fram og FH i handknattleik. Þar sem mætast tvö lið og annað notar yfirvegað og vandlega uppbyggt kerfisspil en hitt beitir hraðanum meira. Beztu menn KR-inga voru þeir Eiriar með 24 stig, Gunnar, Kol- beinn og Kristinn, einnig kom Hjörtur á óvart þær mínútur, sem hann var inná og skoraði þýðngarmikil stig í fyrri hálf- leik. Dómarar voru Guðjón Mag nússon og Ólafur Thorlacius og tókst þeim vel að dæma þennan geysierfiða leik. KFR—ÍS I. deild 62:36 KFR tók leikinn í sínar hend ur þegar í upphafi, og hafði náð 26 stiga forskoti í hálfleik, 41:15. Framhald á bls. 31 Knattspyrniin heist 28. opríl ÞAÐ HEFUR nú orðið að ráði að Reykjavíkurmótinu í khatt- spyrnu hefjist ekki fyrr en mið- vikudaginn 28. apríl. Þá eiga að leika KR og Þróttur. Drengjahlaup * Armanns DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 2 e.h. Hlaupið hefst í Hljómskála garðinum og liggur síðan hlaupa leiðin um mýrina sunnan skála garðsins og aftur inn í hann og endar við Hljómskálabygging- una. Það eru tilmæli til þátttak- enda og starfsmanna að mæta kL 1,30 á Melavellinum, svo og til keppenda að leiðin verður gengin kl. 5 á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.