Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. april 1965
• Stillið á lltog saumið ■
PaJS er þessi einfalda nýjung, Sem
2c6Uuð er „Cdonnatic", sem á skömra-
um tírna befur aukið vinsældir
HUSQVARNA 2000 tU stórra muna.
•Befnn sanrnur, hnappagöt, blindfaldur og úrval
inynztursauma er hcegt-að veija rneð einu hand-
taki. P&t sem það er sýnt á greinilcgan hátt,
| lituoi, á „saumveljara";
Kynnið ytfur þessa nýjung & sviðl sauma-
véla, og þér munuð komast að raun um að
Husqvamai er í fremstu röð enn, sem íyrr.
HUSQVAftNA heimflistaeld, itramavflacr O. ft
eru þekkt hér á landi í yfir CO ár. Hafa nafmnu
hér scm aunarstaöar stöðugt vaxið Yinsældir.
%nnm
:emó(M k.j.
Suðurlandsoraut 16 - Aaykjavik - Simnafni: ,*Vower<f - Sími 35200
Brú yfirHval-
fjjörð
Akranesi, 14. apríl.
Ég hitti að máli sem snöggv-
ast í dag Gu ðm.und Jónsson
skóiastjóra á Hvanneyri. Sam-
göBigurnar bárust í tal. Sagði
Guðmundur mér, að fyrir nokkr
um árum hefði hahsn skiifað
grein í Morgunblaðið uan brú
yfir Hvalif'jörð. Lagði hann þar
til, að bni yrði byggð úr
Hvamimseyju, sem er suaman
megin fjarðarins, og yfir að
Hrafnabjörigum. Þetta er 1600 m
íhaf og dýpi ekiki mjög mikið.
Út í Hvammnseyju liggur langur
grandi, sem er upp úr urn fjöru,
Taldi Guðmundiur, að -þama
væ-ri ekki í meira ráðizt en Lag-
arffljótsbrúna 300 metra lapga,
sem byggð var á sínum tima.
Skólastjórinn bró sér hingað
á lúnd OÍddifeilowa.
— Oddur.
ATH UGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
MICRO
SJÓNGLER
Hefi enn lausa nokkra tíma fyrir þá er ætla að fá
sér CONTACT-SJÓNGLER fyrri hluta sumars.
Mátun og afgreiðslutími 3—4 vikur.
Tímapantanir í síma 24868, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 1—5, aðra daga í síma 30395.
JÓHANN SÓFUSSON, gleraugnasérfr.
Garðastræti 4 II. hæð.
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSWAGEN
ÞÉR
GERIÐ
BEZTU
KAUPI
©VOLKSWAGEN
BEZTA
VABAHLUTA-
ÞJÓNUSTA
LANDSINS
HEILDVERZLUIMIIXI
H E K L A
Laugavegi 170—172.
Sínii 2-12-40.