Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 18
18 MORCU N BLAÐIÐ I.augardagur 24. aprfl 1965 Fermingar á morgun Fermingarborn í - Fríkirkjonni 25.4. kl. 2. Prestur: Sr. Þorsteinn Bjornesen. STI'LKIR: Agiaes Jensdóttir, Háaleitisbraut 22. Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Hjarðar- bfflga 2S. Arndís Birgisdóttir, Melgerði 1, Kópavogi. Ása Björk Snorradóttir, Ásveg 15. Áslaug Sigríður Tryggvadóttir, . Borgarhólsbraut 33, Kópavogi. Ásta Kjartansdóttir Þorvaldsdóttir, Langateig 58. Dóra Steinunn Jóhannesdóttir, Réttarholtsveg 47. Gerður Guðrún Þorvaldsdóttir, Háaleitisbraut 19. Guðrún Ruth Jósepsdóttir, Njáls- götu 20. Helga Dagmar Guðmundsdóttir, Síebóli, Kópavogi. Jónína Vigfúsdóttir, Hellisandi. Jórunn Jónsdóttir, Réttarholts- veg 33. Kristín Guðmundsdóttir, Skip- holti 44. Lára Emilía Vigíúsdóttir, Stakk- bolti 3. Margrét Hilmarsdóttir, Otrateig 5. Málíríður Jónsdóttir, Auðbrekku 11, Kópavogi. Petrina Sigrún Ágústsdóttir, Löngubrekku 13, Kópavogi. stræti 7B. Sigriður Eiríksdóttir, Réttarholts- veg 27. Sigriður Guðmundsdóttir, Nesvegi 5. Sigriður Pétursdóttir. Safamýri 51. Sigriður Steina Sigfúsdóttir, Grettisgötu 33B. Sigríður Rebekka Sigurðardóttir, Framnesvegi 18. Sigrún Sigurðardóttir, Brávalla- götu 44. Þórunn Kristjónsdóttir, Nesvegi 9. Þuriður Jónsdóttir, Auðbrekku 11, Kópavogi. DRENGIK: Birgir Páil Jónsson, Hjarðar- haga 23. Einar Kristófer Oddgeirsson, Lindargötu 40. Guðbrandur Jónsson, Sogavegi 82. Guðjón Baldursson, Safamýri 36. Guðmundur Júlíus Bernharðsson, Bergstaðastræti 53. Guðmundur Einarsson, Grundar- gerði 18. Guðmundur Pétur Sigurjónsson, Ásgarði 105. Gunnar Jón Gústafsson, Réttar- holtsvegi 93. Gunnar Helgi Hálfdánarson, Stang- arholti --- Gunnar Andrés Jóhannsson, Nökkvavogi 46. Gunnlaugur Traustason, Skeggja- götu 15. Haukur Richardsson, Sólheimum 23. Oddgeir Jensson, Háaleítisbraut 22. Ólafur Bjarni Valsson, Holtsgötu 10. Smári Jónsson, Fálkagötu 9A. Háttigssókn: Fermingarbörn í Fríkirkjunni snnnudaginn 25. april kl. 1L Séra Jón Þorvarðarson. DRENGIR: Aðalsteinn Rúnar Emilsson, Ból- staðarhlíð 30. Baldur Pálsson, Skaftahlíð 8. Brynjólfur Kristinsson, Reykja- hlíð 12. Guðjón Halldórsson, Hörgshlíð 4. Guðlaugur Sessilíus Helgason, Skaftahlíð 29. Gunnar Gunnarsson, Blönduhlíð 35. Hans Óskar Ingólfsson, Drápu- hlíð 46. Helgi Gunnarsson, Blönduhlíð 35. Helgi Bergmann Ingólfsson, Barma- hlíð 2. Jakob Benedíktsson, Drápuhlíð 10. Kjartan Leo Schmidt, Barmahlíð 16. Ólafur Óskar Axelsson, Skafta- hlíð 8. Símon Helgi ívarsson, Hamrahlíð 9. Stefán Jóhannsson, Blönduhlíð 12. Tryggvi Gíslason, Mávahlíð 46; STÚLKUR: Elín Anna Scheving Sigurjónsdóttir Höfðaborg 51. Hafdís Einarsdóttir, Barmahlíð 33. Herdís Svavarsdóttir, Miklu- braut 62. Hildur Guðmundsdóttir, Grænu- hlíð 16. Jóhanna Björg Gunnarsdóttir, Nóatúni 24. Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir, Bólstaðarhlíð 26. Inger Oddfríður Traustadóttir, Bogahlíð 7. Magnea Antonsdóttir, Flókagötu 61. Margrét Gunnlaugsdóttir Björnsson, Bogahlíð 26. Margrét Sigurgeirsdóttir, Skafta- hlíð 9. Matthildur Sigurðardóttir, Ból- staðarhlíð 31. Signý Halla Helgadóttir, Skip- holti 55. Sigríður Einarsdóttir, Grænu- hlíð 17. Sigríður Jóna Ólafsdóttir, Máva- hlíð 11. Sigrún Briem, Lönguhlíð 9. Sigrún Sigurðardóttir, Álfheim- um 32. Sigurbjörg Þorvarðardóttir, Lyng- brekku 10, Kópavogi. Stefanía Pálsdóttir, Meðalholti 10. Veronika Jóhanna Jóhannsdóttir, Bogahlíð 18. Vilborg Ragnhildur Ingvaldsdóttir, Rauðarárstíg 34. Neskirkja. Ferming 25. apríl kl. 11. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Karítas Biamadóttir, Tóm- asarhaga 19. Ásta Ásdís Sæmundsdóttir, Fram- nesvegi 63. Erna Ólína Eyjólfsdóttir, Skip- holti 26. Gréta Erlendsdóttir, Arnargötu 8. Guðbjórg Hofland Traustadóttir, Ljósvallagötu 14. Ingigerður Ágústa Guðmundsdóttir, Starhaga 8. Katrín Gunnarsdóttir, Hörpu- götu 12. Kristin Jónsdóttir, Grenimel 24. Margrét Ríkharðsdóttir, Meistara- völlum 29. Margrét Svavarsdóttir, Meistara- völlum 19. María Hauksdóttir, Melhaga 4. Ólafía Katrín Guðmundsdóttir, Baugsvegi 34. Rut Halldórsdóttir, Miðstræti 8B. Unnur Pétursdóttir, Brúarenda v/Starhaga. Valgerður Gunnarsdóttir, Star- haga 16. DRENGIR: Grétar Halldórsson, Hringbraut 99. Hilmar Þór Magnússon, Tungu- vegi 84. Óli Már Eyjólfsson, Skipholti 26. Runólfur Hofland Traustason, Ljósvallagötu 14. Örlygur Hinrik Ásgeirsson, Hólm- garði 40. Ferming í Laugarneskirkju sunnu daginn 25. apríl kl. 10.30 f.h. Séra GarSar Svavarsson. STÚLKUR: Anna Geirsdóttir, Kleppsvegi 34. Ásta Lovísa Leifsdóttir, Hofteigi 14. Elfa Ragnheiður Guðnadóttir, Mið- túni 58. Guðbjörg Betsy Petersen, Vífil- stöðum. Guðríður Gunnarsdóttir, Rauða- læk 26. Guðrún Liliia Norðdal Guðmunds- dóttir, Skúlagötu 80. Hafdis Jónsteinsdóttir, Rauðalæk 57. Hanna Jósafatsdóttir, Hrísateigi 29. Heiðbjört Harðardóttir, Álfta- mýri 42. Hildur Gísladóttir, Miðtúni 90. Karólína Eiríksdóttir, Vesturás v/Kleppsveg. Kristey Jónsdóttir, Bólstaðahlíð 52. Ólafía Björk Davíðsdóttir, Stiga- hlíð 12. Sigrún Einarsdóttir, Efstasundi 11. Sólrún Guðbjörnsdottir, Hofteigi 20. Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Höfða- borg 95. Unnur María Ingólfsdóttir, Hof- teigi 48. Þorbjörg Helgadóttir, Vatnsholti 8. Þórdís Magnúsdóttír, Rauðalæk 31. Þórunn Ósk Ástþórsdóttir, Ljós- heimum 2. BRENGIR: Agúst Þór Ormsson, Laugarnes- vegi 80. Árni Pétur Guðjónsson, Sigtúni 21. Benóný Viggósson, Laugalæk 40. Garðar Hilmarsson, Laugarnes- vegi 84. Gísli Hauksson, Laugarnesvegi 78. Guðmundur Már Sigurðsson, Gull- teigi 12. Gunnar Svavarsson, Bugðulæk L Indriði Páll Ólafsson, Hátúni 6. Ingi Eyjölfur Friðþjófsson, Selási 8. Ingimundur Sigurpálsson, Klepps- vegi 28. Rafn Alexander Ragnarsson, Rauða læk 20. Þorsteinn Eyþór Gunnarsson, Álfta- mýri 38. Örn Valberg Úlfarsson, Rauðalæk 7. Ferming í safnaðarheimili Lang- holtskirkju sunnudaginn 25. april kl. 11.30. Prestur séra Árelíus Níels son. STÚLKUR: Áslaug Haraldsdóttir, Skipa- sundi 92. Dóra Jónsdóttir, Álfheimum 5. Edda Elín Hallsdóttir, Ljósheim- um 18. Gróa Þóra Pétursdóttir, Laugarás- vegi 23. Guðveig Nína Guðmundsdóttir, Ljósheimum 8. Halla Vilborg Haraldsdóttir, Klepp® mýrarvegi 2. Halldís Ármannsdóttir, Sólheim- um 23. Hallfríður Lína Gunnarsdóttir, Bræðratungu við Holtaveg. Ingibjörg María Pálsdóttir, Njörva- sundi 24. Kolbrún Garðarsdóttir, Gnoðar- vogi 38. Kristín Ingibjörg Hinriksdóttir, Efstasundi 70. Lilja Haraldsdóttir. Gnoðarvogi 23. Magnea Ingibjörg Kristinsdóttir, Goðheimum 4. Margrét Guðbjörnsdóttir, Glað- heimum 8. Rebekka Ingvarsdóttir, Langholts- vegi 152. Sigrún María Snorradóttir, Álíta- mýri 48. Sigrún Pálsdóttir, Melgerði 14. Rösmarý Bergmann, Gnoðarvogi 28. Valdís Jónsdóttir, Langholtsvegi 45. MATTHÍAS Johannessen hefur undanfarið ritað langt erindi í Morgunblaðið, en virðist nú hafa lokið máli sínu. Enda þótt mátt hafi finna ýmsar skynsamlegar athugasemdir í ritsmíðum þess- ura, hafa þær þó í heild verið fremur lausar í reipunum, — hef- «r mér fundizt sem ekki hafi mátt tæpara standa á stundum rneð, að höfundur héldi þræðin- «m, — og afleiðingin orðið sú, að engan veginn hefur verið glöíagt að sjá, hvert höfundur væri að fara eða hvað fyrir hon- tim vekti. Mér hefur þó skilizt, að tilgangur skrifa þessara hafi verið sá að renna stoðum undir J>á skoðun Morgunblaðsins, að íslenzk menning væri svo traust, að ekki væri hætta á, að hún yrði fyrir umtalsverðum spjöllum, þrátt fyrir það að sjónvarpsmál- «m væri skipað hér á land, eins t>g raun ber vitni. Hér verður aðeins vikið að »okkrum aðalatriðum þessa máls með hliðsjón af nefndum grein- um, en ekki hirt um að ræða einstök atriði í röksemdarfærslu Ihöfundar, þótt það gæti út af fyrir sig verið fróðlegt. Fyrsta atriðið, sem styðja á nefnda traustleikakenningu, er J>að, að gestir á Norðurlandaráðs- íundi, sem hér var haldinn fyrir skömmu og Matthías Johannessen ræddi við, hafi ekki talið, að ís- lenzk menning færi í hundana, eins og ritstjórinn orðar það, vegna Keflavíkursjónvarpsins. Gestir þessir hefðu raunar látið í Ijós undrun yfir því, „hvað Is- land væri lítið ameríkaníserað.. miklu minna en þeir hefðu hald- ið ‘‘ Hvað sem almennt má segja vm röksemdir sem þessar, liggur Tiú jjóet fyrir, að ekki hafa allir fundargestir verið eins bjartsýn- ir og viðmælendur Matthiasar, og xná hér nefna ummæli, sem höfð hafa verið eftir menntamálaráð- herra Noregs, sem m.a. eru á þessa leið: „J»að er á hangandi hári nú, hvort íslandi verði hald- ið innan hins norræna menningar svæðis eða hvort ísland fyrir til- stiíli nútíma i jölmiðlunartækja rennur yfir á annað menningar- svæði, nánar tiltekið hið engil- saxneska, hið ameríska.** Eru ummæli þessi sérstaklega athyiglisverð, þegar' haft er i huga, hver viðhefur þau, og þá ekki síður, þegar þau eru borin saman við ummæli íslenzkra ráð- herra í máli þessu. Þegar vitnisburðum útlendinga sleppir, virðast eftirtalin þrjú at- riði vera uppistaða í kenningu Matthíasar Johannessens. 1. íslenzk menning hefur orðið fyrir erlendum áhrifum, — oft til góðs, enda er hún aðeins einn meiður evrópskrar menningar, — of mikil einangrun hefur orðið henni til tjóns. 2. íslenzk tunga hefur breytzt, bæði framburður, málfræði og orðaforði, m.a. hafa verið tekin upp tökuorð. 3. Bókmenntir og auðugt rit- mál er bakhjarl tungunnar. Ég varð satt að segja dálitið undrandi á því, að maður, sem telja verður, að gegni nokkurri ábyrgðarstöðu í menningarlífi þjóðarinnar, skuli ekki hafa ann- að og meira til mála þessara að leggja en eyða dálk eftir dálk af dýrmætu rúmi Morgunblaðsins í það að leiða rök að svo sjálfsögð- um og augljósum hlutum og þeim, sem hér um ræðir. Ætli hverjum sæmileigum gagnfræða- skólanemanda á íslandi sé ekki nokkurn veginn Ijóst, að íslenzk menning hefur orðið fyrir á'hrif- um erlendis frá og íslenzk tunga sé ekki óumbreytanleg. Skrií um sjálfsagða og augljósa hluti má að vísu réttlæta, ef þeir hafa verið véfengdir, og því frem ur má réttlæta þau, ef hinu gagn- stæða hefur verið haldið fram. Skrif sem þessi mætti þannig rétt læta, ef einhver héldi því fram, að íslenzk menning hefði ekki orðið fyrir neinum áhrifum frá menningu annarra þjóða, að hún væri ekki meiður evrópskrar menningar, heldur hefði þróazt algerlega sjálfstætt, eða þá ef sú væri raunin, að íslenzk menning byggi við óæskilega einangrun og einhverjir vildu halda þessari ein angr.un við. Þar sem vettvangsgrein mín, sem hér birtist 13. marz sl„ virð- ist hafa orðið tilefni skrifa Matthí asar Johannessens, mætti ætla, að þar væri einhvern slíkan boðskap að finna. Er því ástæða til að rifja upp það, sem þar stóð um sam- band íslenzkrar og erlendrar menninigar: „íslenzk tunga og önnur þjóð- leg menningarverðmæti eru ein- angrunarfyirrbæri. Þau væru ekki til, ef þjóðin hefði ekki lif- að lífi sínu án þess að verða fyrir of stríðum áhrifum frá erlendum þjóðum." Og ennfremur: „........ þegar sagt er, að íslenzk menning sé einangrunarfyrirbæri, er ekki verið að hvetja til einangrunar. Þessi staðreynd á þó að vera þjóð inni leiðarljós í samskiptum við aðrar þjóðir og hvatning til að- gæzlu, þanniig að tími vinnist til nauðsynlegrar aðlögunar." Ég geri ráð fyrir, að þessi texti sé hverjum sæmilega læsum manni auðskilinn, þannig að hann þarfnist ekki neinnar útlegging- ar. Töluverðan slappleika, — eða forherðingu, — finnst mér þurfa til þess að lesa úr honum þann skilning, að íslenzk menning hafi ekki' orðið fyrir utanaðkomandi áhxifum, — éigi varðveizlu sína að þakka „iglórulausri einangr- un“, eins og Mat.thías Johannes- sen kemst að orði á einum stað. Fæ ég ekki heldur séð, að áður- greind ummæli min veiti Matthí- asi Johannessen neitt efni til þess að reyna að „sanna", að íslenzk menning hafi orðið fyrir utanað- komandi áhrifum, eða hún sé einn þáttur evrópskrar menning- ar. Um hitt atriðið, hvort íslenzk menning búi við óviðunandi ein- angrun og einhverjir vilji halda þessari einangrun við, þannig að hás'ki stafi af, má minna ‘á upp- hrópanir Vísis þar að lútandi og nú fyrir skömmu í Lesbók Morg- unblaðsins, þar sem h.j.h. skrifar: „Osjaldan heyrast íslendingar. . ! öll erlend áhrif". Reyndar hef- ur Vísir aldrei reynt að finna þessum fullyrðingum hinn minnsta, stað og það gerir h.j.h. ekki • heldur. Röðin virðist því nú komin að Matthíasi Johannessen að gera rökstudda grein fyrir því, hverjir það séu, sem einangra vilji íslenzka menningu, þannig að nauðsynlegt sé að hamla gegn ábrifum þeirra, eða með orðum h.j.h.: hrópa ósjaldan, að þjóðinni beri að forðast öll erlend áhrif. Um leið væri nauðsynlegt, að gerð væri grein fyrir því, hvort íslenzk menning búi við skaðlega einangrun, sem rjúfa þurfi. Ef þetta tekst ekki, fæ ég ekki betur séð en obbinn af hinum rúmfreku skirfum Matthíasar Jo- hannessens sé tilefnislaus með öllu. Og þegar nú þar við bætist, að uppistaðan í þeim er, eins og áður segir, boðun alkunnra og augljósra hluta, virðist það ekki geta leitt til annars en þau falli raunverulega um sjálf sig. í sannleika sagt virðast skrif þessi ekki annað en barátta við vindmyllur, þar sem þeir Matt- hías og h.j.h. eru að búa til ein- hverjar skoðanir eða röksemdir, sem enginn hefur haldið fram. Síðan glíma þeir við að hrekja þessi hugarfóstur sin. Svo er það aftur kapítuli út af fyrir sig, ef Matthías Johannes- sen leiddi Ijós og gild rök að ofan greindum atriðum, hvort það sé heillavænlegasta leiðin til að rjúfa skaðlega einangrun að sleppa þessu hermannasjónvarpi yfir landslýðinn. Er Matthias Jo- hannessen þeirrar skoðunar? Á einum stað í greinum sín- um ræðir Matthías Johannessen nokkuð um það, hvers vegna Orkneyingar og Hjaltlendingar hefðu glatað norrænni menningu, svo og um orsakir þess, að Norð- menn glötuðu hinni fornu tungu spni, en íslendingar ekki. Hefur verið bent á þetta menningar- hrun nágranna- og frændþjóða íslendinga til þess að sýna fram á, að ekki sé rétt að gera sér allt og háar hugmyndir um traust- leika íslenzkrar menningar. Um þetta sagir Matthías Jo- hannessen: „Stundum er sagt: Hversvegna glötuðu Norðmenn tungu sinnj, en ekki fslendingar? Og svo er bætt við: Þarna sjáið þið einangrunina! En málið er langt frá því að vera svo einfalt". Þessi athugasemd virðist mér út í bláinn. Er og engin grein gerð fyrir því, hver hafi haldið sliku fram eða viðhaft ummæli sem þessi. Á það hefur verið bent, að einangrun sé eitt þeirra atriða, sem stuðlað hafi að varð- veizlu íslenzkrar tungu og þjóð- legrar menningar. Matthías Johannessen nefnir til þrjár orsakir, sem valdið hafi margnefndu menningarhruni, og er rétt að líta á málið með iilið- sjón of þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.