Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. apríl 1965
11
rfOQGUNBLAÐIÐ
Aðalfundur
Samvinnu-
banlkans
Aðalfundur Samj/inmiibankans
var haldinn s.l. laugardag.
Fundarstjóri var kjörinn Ragn-
ai Pétursson, kfstj. og fundarrit-
ari Hallgrímur Sigurðsson, skrif-
,, st.stjóri.
í fjarveru formanns Erlendar
Einarssonar, forstjóra, flutti
Hjörtur Hjartar, varformaður
; bankaráðs, skýrslu um starfsemi
bankans á síðastliðnu ári, og kom
'þar fram að öll starfsemi bank-
ans hafði stóraukizt á árinu og
irmstæður vaxið verulega.
Á árinu opnaði bankinn útibú
á eftirtöldum stöðum: Hafnarfirði
Akranesi, Patreksfirði, Sauðár-
króki, Keflavík, Húsavík, Kópa-
skeri, Stöðvarfirði og Grundar-
firði. Jafnhliða bankaviðskiptum
annast útibúin umboðsstarfsemi
fyrir Samvinnutryggingar.
Einar Ágústsson, bankastjóri,
lagði fram endur9koðaða reikn-
inga bankans og skýrði þá. Heild-
arinnstæður í Samvinnubankan-
um námu í árslok 271,6 millj. kr.
og höfðu aukizt um 94,7 millj. á
érinu eða um 53,5%. Hluti Sam-
vinnuba kans í heildarsparifjár-
eukningu á bönkum árið 1964 var
14,2%, samanborið við 9,3% árið
érið 1963. Heildarútlán bankans
námu í árslok 220,0 millj. kr. og
innstæða á bundnum reikningi í
Seðlabankanum nam 48,7 millj.
kr. eða 19,2% af samanlögðu inn-
lánsfé í bankanum .
Endurkjörnir í bankaráð voru
þeir Erlendur Einarsson, forstj.,
formaður, Hjörtur Hjartar,
frkv.stj., varform., og Vilhjálm-
ur Jónsson, frkv.stj., en til vara
Helgi Þorsteinsson, frkv.stj., Ás-
geir Magnússon, frkv.stj., og
Kristleifur Jónsson, aðalféhirðir.
EndurSkoðendur voru endur-
kjörnir þeir Ólafur Jóhannesson,
prófessor, og Halldór K Sigurðs-
6on, alþingismaður.
Ásvallagötu 69
Sími 21515 - 21516
Kvöldsími 33687.
4ra herb. íbúð
Sniðmeistari
með hagnýta þekkingu á verksmiðjuframleiðslu
vill ráða sig til starfa við sniðagerð og sniðningu.
Fullkomið stærðakerfi. Tilboð sendist Morgunblað-
inu merkt: „Sniðning — 7472“.
Kvikmyndasýtfing
verður í Austurbæjarbíói kl. 3 á mánudag n.k. fyrir
þau börn sem seldu baékur, blöð og merki á sumar-
daginn fyrsta.
Sölunúmer gildir sem aðgöngumiði.
SUMARGJÖF.
Ralthús í Hvassaleiti
Til sölu eða í skiptum fyrir nýja eða nýlega 6 her-
bergja íbúð. Tilboð merkt: „Raðhús í Hvassaleiti“
sendist Mbl. fyrir 27. apríl n.k.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. Unglingur hentar
ekki. — Upplýsingar í síma 11755 og 15523.
Efrtalaugin Hjálp
I fermtngarveízluna
Smurt brauð, snittur. Valið álegg.
Sími 24599.
Járniðnaður
Vélvirki og rennismiður óskast strax,
einnig lagtækir menn til verksmiðjustarfa.
Stálumbúðir hf.
v/Kleppsveg sími 36145.
Samvinnuskélanemendur
útskrifaðir árið 1955 eru vinsamlega beðnir að hafa
samband við Helga Sigurðsson, sími 41945 eða Guð-
mund Tryggvason, sími 37175 fyrr n.k. þriðjudag
27. apríl.
i—finiio' ..
IVfatráðskona og starfsstúlkur
óskast á gisti og veitingahús út á landi í sumar.
Upplýsingar í síma 10039.
Stúlka — Skrífstofustarf
Stúlka óskast til vélbókhalds og vélritunar nú þegar
eða síðar. Kunnátta í ensku, dönsku og vélritun og
einhver þekking á bókhaldi æskileg. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í póst-
box 926, Reykjavik, merkt: „Skrifstofustarf“.
Stúlka — London
óska eftir „au pair" stúlku í nágrenni London.
nú þegar. — Upplýsingar í síma 13688.
Elín Þorbjörnsdóttir.
Þakjárn
allar lengdir nýkomnar.
í Vesturbœnum
Ilöfum verið beðnir að selja
stóra 4ra herb. íbúð, tilbúna
undir tréverk og málningu,
í húsi á góðum stað í Vestur
bænum. íbúðin er stór stofa,
þrjú svefnherb. og eldhús.
Suðursvalir. Hitaveita. Mjög
skemmtileg teikning.
Islenzk hjón
búsett í Kaupmannahöfn, óska
að komast í samband við hjón,
búsett í Reykjavík, með fyrir
huguð íbúðaskipti í huga. —
Tímabil ca. miður júlí—ágúst
þ.e.a.s. ca. 1 mán. (3 fullorðn-
ir í heimili). — Væntanlegt
tilboð sendist afgr. Morgun-
blaðsins, merkt: „Kaupmanna
höfn—Reykj avík—7474“.
7/7 sölu
Dodge Weapon, árg. 1953.
Bifreiðin er með Perkings-
dieselvél.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.