Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. apríl 1965 MORGUNBLAÐID 7 3 —4ra herb. íbúl óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. 2ja herb. íbúð ! góðu lagi við Skipasund, til sölu. íbúðin er lítið niðurgraf in, í kjallara. Óvenju rúmgóð íbúð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Útb. kr. 200—1400 þús. kr. koma til greina. Málflutningsskrifstofu Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Seljum í dag Merchedes Benz vörubifreið. Árg. 1960. Bifreiðin er með krana. Chevrolet fólksbifreið, árg. 1960. Sjálfskipt. Ford Cardinal ’63. Skoda 440, árg. ’58. Bílasala Guílinundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. 7/7 sölu 3 herb. risíbúð með svölum, teppum á stofu, við Sörlaskjól. Hag- stætt verð. 4 herb. risíbúð við Skipasund. Sér inngang ur. Góðar innréttingar. 4 herb. endaíbúð á 4. hæð í sambýlishúsi í Hlíðunum. 4 herb. hœð rúmlega 100 ferm., á mjög útsýnisgóðum stað í Kópa- vogi Viðbygging tveir bíl- skúrar, sem nota má sem verkstæði, fylgja hæðinnL Verð 750 þús. kr. 6 herb. íbúð á 1. hæð i sambýlishúsi við Skipholt. Sameign frágeng- in. Aukaherb. í kjallara fylgir íbúðinni. Einbýlishús við Hrauntungu í Kópavogi. Húsið er um 150 frm. Selst fokhelt með uppsteyptum bilskúr. PASTEIONASAL AN HÚSaEIGNIR • ANKASTKÆTI é tlaan IWI — UéS7 UEIMAStMl 40863. Hús og ibúðir til sölu, af öllum stærðum. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Hiiseignir lil sulu 5 herb. endaíbúð við Álfheima 4ra herb. íbúð við Snorra- braut. 3ja herb. íbúð við Grettis- götu. 3ja herb. risíbúð. Útborgun kr. 200 þús. Einbýlishús á góðum stað. Hús og íbúðir í smíðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2, 3, 4. 5 og 6 herb. hæðum, einbýlis- húsum og raðhúsum. Útb. frá 200—1400 þús. Ennfremur íbúðum í smíðum af öllum stærðum. Höfum kaupanda að lóð í Reykjavík, Seltjarnarnesi, og góðum stöðum í Kópa- vogi. Einar Siprásson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Ásvallagötu 69 Sími 21515 - 21516 Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 2ja herb. ný ibúð í Laugarnes- hverfi. Hitaveita. íbúðin er á hæð. 3 herb. nýleg íbúð í Vestur- bærium. Frábær staður. 4 herb. glæsileg íbúð í Háa- leitishverfi. 3 svefnherbergi, stór stofa. Teppi fylgja. — Ibúðin er á 2. hæð. 3 herb. mjög vönduð íbúð í nýju húsi við Stóragerði. 5 herb. ný endaibúð í sam- býlishúsi við Bólstaðahlíð. Harðviðarinnréttingar, hita- veita, tvennar svalir. Mal- bikuð gata. Góð lán áhvíl- andi. 3—4 herb. íbúðarhæð í nýju húsi við Álftamýri. 7/7 sölu i smiðum 5 herb. sérhæð í Kópavogi, tilbúin undir tréverk og málningu. Mikið áhvílandi, en 1. veðréttur laus. Einstaklingsibúðir í nýju sam- býlishúsi í Vesturbænum. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Sérhæðir á Seltjarnarnesi, seljast fokheldar. 24. Til sýnis og sölu m.a.: Eignarland 2000 ferm., við Varmá 'í Reykjahverfi í Mosfells- sveit. Kostajörð í uppsveitum Borgarfjarðar. íbúðar- og gripahús í 1. flokks ástandi. Véltækt tún 30 ha. Rafmagn og sími. Jörðin liggur að Hvítá. Skipti á íbúðum eða húseign í Reykjavík eða nágrenni, möguleg. Hestamenn í Austur-Landeyjum höfum við til sölu 200 ha. jörð, alla þurrkaða og girta, þar af 25 ha. véltækt tún, sérlega vel fallma til hestaræktar. Vönduð ibúðarhús úr stein- steypu. Útihús í góðu lagi. Söluverð kr. 800 þús. Skipti á 3 herb. íbúð í Reykjavík æskileg. Hitfum kaupsndur að 2—7 herb. íbúðum, fullfrá gengnum eða i smíðum, í Reykjavík og nágrenni. Um háar útb. getur Oft verið að ræða. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umboðssölu. Illfja fasteipasalan Laugavwg 12 — Sími 24300 Sjón er sögu ríkari Sími 14226 3 herb. íbúðir við Óðinsgötu, Bergstaðastræti, Vesturgötu, Kárastíg, Sörlas'kjól og víð- ar. 4 herb. íbúðir við Úthlíð, — Ljósheima, Sogaveg og Safa mýri. Fokhelt einbýlishús í Sigvalda hverfi. Hitaveita. Einbýlishús við Hlíðarveg. Einbýlishús við Víghólastíg, með verkstæðisplássi. Hent- ug fyrir bílaverkstæði, eða trésmíðaverkstæði. Byggingarlóð við Árbæjar- blett. Lítið verkstæðispláss við Njáls götu. Má innrétta sem íbúð. Hiifum kaupendur að nýlegum íbúðum og ein- býlishúsum. Útb. 1 millj. til 1200 þús. Fasteignasala Kristjáns Eiríkssonar hrL Laugavegi 27. Sími 14226 Sölumaður: Kristján Kristjánsson Kvöldsími 40396. íbúðir til sölu 3ja herb. við Njálsgötu, Haga- mel, Álfheima og Skipa- sund. 4ra herb. við Ljósheima, — Laugateig, Hofteig og Kleppsveg. 5 herb. við Skipholf, Sörla- skjól, Nýbýlaveg og Álf- heima. Óskum eftir lóð við Árbæ. faslcignasalan Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. Fasteignir til sölu Nýtt, glæsilegt einbýlishús á fögrum stað í Kópavogi. Inn byggður bílskúr. Tvennar svalir. Fullbúið til íbúðar. Skipti á íbúð í Reykjavík hugsanleg. Nýleg 3ja—4ra herb. íbúð við Ásbraut. Stórar svalir. Fag- urt útsýni. Nýleg 2ja herb. íbúð við Skeið arvog. Sérinngangur. MIKIÐ ÚRVAL af öðrum fast eignum í Reykjavik og ná- grenni. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 TIL. SÖLU 2 herb. ný og falleg íbúð við Bólstaðarhlíð. 2 herb. ný og falleg ibúð við Ljósheima. 2 herb. ódýr íbúð í timbur- húsi við Bræðraborgarstíg. 2 herb. íbúð við Safamýri. 3 herb. íbúð á 4. hæð í Stóra- gerði, ásamt 1 herb. í kjall- ara. Harðviðarinnréttingar. Glæsileg íbúð. 3 herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi við Hagamel. Sérstak- lega vönduð og falleg íbúð. 3 herb. risíbúð við Laugarnes veg. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Safa mýri. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Álfta mýri. 4 herb. íbúð við öldugötu. 4 herb. íbúð við Karfavog. 4 herb. íbúð við Leifsgötu. 5 herb. ibúð við Blönduhlíð, ásamt óinnréttuðu risi. Bíl- skúr. 5 herb. ibúð ásamt bílskúr við Karfavog. 6 herb. íbúð í smíðum á bezta stað í Kópavogi. Selst tilbú- in undir tréverk. Bílskúr á jarðhæð. Húsið er frágengið að utan. Tvíbýlishús við Sogaveg. 4ra herb. íbúð á þæðinni. 3ja herb. íbúð í risi. Hagstætt verð. Einbýlishús í úrvali víðsvegar um borgina og í Kópavogi. ATH.: að um skipti á ibúðum getur oft verið að ræða. Ólaffur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖeMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sfmi 21785 EIGNASALAN HIVKJAVIK INGÓLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu 2—7 herb. íbúðir í miklu úr- vali. Ennfremur ibúðir í smíðum, og einbýlishús. tlGNASAlASí K ( V K .1 A V i K ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. 7/7 sölu m.a. 3 herb. íbúðir í Kópavogi, 1 húsi sem verið er að byrja að byggja. Seljast fokheldar. Einbýlishús í Garðahreppi 160 ferm. nýbyrjað á fram- kvæmdum. Selst fokhelt. 4 herb. fokheld hæð 122 fer- metrar, við Hlaðbrekku. — Hiti að nokkru leyti komin. í sama húsi 2 herb.. full- búin íbúð á jarðhæð. Stórt verzluniar- og skrifstofu húsnæði í Kópavogi. Upp- steypt. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 2—6 herb. góðum ibúðum, — alveg sérstaklega með sér hita og sér inngangi. í flest um tilfellum miklar útb. Eignaskipti oft möguleg. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—8,30. Sími 34940. 7/7 sö/ti 2ja herb. ný íbúð við Laugar- nesveg. 2ja herb. ný íbúð við Kársnes braut. 2ja herb. kjallaraíbúð við Laugarnesveg. 3ja herb. góð íbúð við Kapla- skjólsveg. Ris fylgir. 3ja herb. glæsileg íbúð við Stóragerði. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúð á efri hæð við Laugamesveg. 3ja herb. góð íbúð við Nesveg. Eitt herb. með eldhúsað- gangi í risi, fylgir. 3ja herb. ný íbúð við Hraun- braut í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í nýlegu húsi við Framnesveg. 4ra herb. glæsileg íbúð við Gnoðárvog. 4ra herb. góð íbúð við Klepps veg. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við Njálsgötu. 5 herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Barmahlíð. 5 herb. ný og falleg íþúð við Háaleitisbraut. 5 herb. íbúð við Skipholt. 6 herb. íbúð við Goðheima. F.inbýlishús í stóru úrvalL MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson fasteignaviðskiþti Ausiurstræti 14. Símar 2287« og 21750. Utan skrifstofutíma, 35455 o£ 33267.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.