Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. apríl 1965
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á
einn og annan hátt á sjötugsafmæli mínu 20. marz s.L
Guð blessi ykkur ÖIL
Steinunn B. Júlíusdóttir.
Til sölu
Stór 2 herb. kjallaraíbúð, við Skipasund sér inn-
gangur (tvíbýli, laus 1. maí. Góð lán áhvílandi.
Austurstræti 12
Símar 14120 og 20424.
Eftir kl. 7 30794.
Fermingarböm — Hafnarfirði
Ljósmyndastofan er opin alla sunnudaga sem fermt
er og þau kvöld sem gengið er til altaris.
LJOSMYNDASTOFA HAFNARFJARÐAR
Strandgötu 35 C — íris.
t
Móðir okkar
ÞÓRDÍS ÁSGEIRSDÓTTIR
frá Húsavík,
andaðist 23. apríl.
Börnin.
Móðursystir mín
KRISTÍN JÓNASDÓTTIR
frá Keflavík,
andaðist í Elli og hjúkrunarheimilinu Grund 22. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Helga Bjargmundsdóttir.
Móðir okkar
RAGNHEIÐUR MAGNÚSDÓTTIR
frá Vallanesi,
andaðist að LandSspítalanum 22. þ.m. — Jarðarförin
auglýst síðar.
Bömin.
Móðir mín og tengdamóðir
BRYNDÍS GUÐJÓNSDÓTTIR
sem andaðist á Borgarspítalanum aðfaranótt 15. þ.m.
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 26.
apríl kl. 2 e.h.
Valgerður Bjamadóttir,
Hilmar Ó. Sigurðsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við
fráfall og útför
ÞORSTEINS JÓNSSONAR
Laufási.
Sérstaklega viljum við þakka bæjarstjórn Vestmanna-
eyja fyrir heiður og vináttu fyrr og síðar. •
Elínborg Gísladóttir og böm.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa
EIRÍKS KRISTJÁNSSONAR
kaupmanns, Víðimel 62.
Guð blessi ykkur öll.
María Þorvarðardóttir,
synir, tengdadætur og bamaböm.
Hjartanlega þakka ég öllum er sýndu mér vinarhug
og samúð við andlát og jarðarför sonar míns
EINARS FRIÐRIKSSONAR
Sérstaklega þakka ég öllum er glöddu hann á sjúkra-
húsinu, og léttu honum veikindastríðið. — Guð blessi
ykkur og gefi ykkur styrk á erfiðum stundum.
Guðrún Vigfúsdóttir.
Atvinna
Kona óskast í þvottahús nú þegar.
Upplýsingar í síma 20349.
Verzltanayhiísnætli óskast
í eða við Miðbæinn. Góð leiga og fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð merkt: „Verzlunarhúsnæði —
7240“ sendist Mbl.
íbúð tíl leigu
Á rólegum stað, nálægt Miðbænum, er góð 3 herb.
íbúð til leigu. Teppi á stofum og innri forstofu,
hitaveita. íbúðin verður laus 14. maí. Tilboð
ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og mögu-
leikum á fyrirframgreiðslu sendist Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merkt: „Leiga — 7239“.
Einbýlishús til leigu
160 ferm. 6 herb. einbýlishús með bílskúr og stórum
garði til leigu strax. eða 14. maí. Tilboð, sem greini
mánaðarleigu og fyrirframgreiðslu, sendist MbL
merkt: „Einbýlishús við Laugarás.
Sönglög ^
Jóhanns O.
Haraldssonar
NÝLEGA eru komin út á bóka-
forlagi Odds Björnssonar á Ak-
ureyri tvö sönglagahefti eftir Jó-
hann Ó. Haraldsson. í hinu fyrra,
sem nefnist „Tólf söngvar“, eru
lög við kvæði ýmissa góðskálda,
og er elzta lagið frá árinu 1918,
en ekki færri en sex samin á
tveimur mánuðum 1919. Hin eru
frá síðari árum. Höfundurinn
mun hafa verið á sextánda og
seytjánda ári, þegar hann samdi
þessi elztu lög, og verður ekki
annað sagt en að þau beri vitni
óvenjulega þroskaðri tónlistar-
gáfu hjá svo ungum manni, ekki
sízt ef gætt er þeirra aðstæðna,
sem þá var við að búa hér á
landi — Síðara heftið ber nafnið
Sigling inn Eyjafjörð og aðrir
söngvar“ og hefir að geyma fimm
lög við ljóð eftir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi, samin á ár-
unum 1948-1962. Öll eru lögin
sniðin fyrir einsöng (sópran eða
tenor) með píanóundirleik.
Jóhann Ó. Haraldsson er löngu
víðkunnur fyrir tónsmíðar sínar,
og hafa einkum kórlög hans sum
orðið mjög vinsæl. Lögin í þess-
um heftum bera mörg hin sömu
beztu einkenni og kórlögin: söng-
línan er látlaus og eðlileg, og
hljómsetningin einföld og rök-
rétt. Undirspilið er talsvert
píanistískt“, stundum kannske
heldur íburðarmeira en laglínan
gefur beint tilefni til, og ekki
alltaf auðvelt, og kann að vera,
að þetta tefji útbreiðslu laganna
meðal almennings. En margt er
fallega gert í þessum lögum og
vel þess virði ,að því sé gaumur
gefinn. Jón Þórarinsson.
Okkur hefur verið falið að bjóða til sölu þetta glæsilega einbýlishús við Sunnu
braut í Kópavogi. Húsið er fullfrágeng ið að utan og innan, með bílskúr og
skemmtilega frágenginni lóð. Vinsamleg ast hafið samband við okkur varðandi
frekari upplýslngar.
□
FASTEIGNA- OG
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28fa,sími 1945C
Gísli Theódórsson
Fasteignaviðskipti
Heimasími 18832.
„FARMHAND" NJÖLBARDAR
LOKS GETUM VÉR BOÐIÐ
HJÓLBARÐA Á DRÁTTAR-
VÉLAR MEÐ NYLON-
STRIGALÖGUM
VERÐIN eru ótrúlcga hagstæS:
4.00x19 kr. 630,—
6.00 x 16 kr. 890,—
10.00x28 kr. 2750,—
11.00x28 kr. 3310,—
FORÐIÐ FÚASKEMMDUM ~
— KAUPID NYLON EEE
n