Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 26
MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 24. apríl 1965 \*á ffml 114 75 Og brœður munu berjast Ahrifamikil bandarísk úrvals- mynd. í myndinni er ilSLENZKUR TEXTI M-G-M A JULIAN BLAUSÍEIN PdODöcnoN t^^IHORSEMEN^ H-apocalypse starrmg GLENN FORD • INGRID THULIN CHARLES BOYER • LEE J. COBB PAUL HENREID EB^SSl m Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Sýningartími myndarinnar: 2% klst. Mmimm ^omlrærlufn CurtÍs fíÍr 5. Ptsncijlaud SuzANNEpifSHem aÁHta • «w i»m mr, <m íimt KK MMISKU SWrMK _ - „--- iSSSnr— PHILSllVERS Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hótel Bori, okkar vinscsia KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir réttir. Lokað í kvöld vegna einkasamkvæmis 7/7 leigu Vönduð 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, fullgúin nýtízku húsgögnum og teppalögð, til leigu frá 1. maí til sex mán- aða. Simi og ísskápur fylgir. Tilboð merkt „396—7462“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þm. Enska í London Framhaldsnámskeið í ensku fyrir byrjendur og lengra komna. Fæði og húsnæði i skólanum. Einkaherbergi út- veguð. Skrifið: Hillcrest Scboel of English 40 Champion Hill, Loedoa S.E. 5, England. TONABÍÓ Sínú 111*» ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldar vei gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð tekin í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Vvonne De Carlo Patrick Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. w STJÖRNURflí Simi 18936 IIAU ÍSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburða- rik ný ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Myndin er gerð eftir sögunni „Barrabbas" eftir Per Lager- kvist, sem lesin var upp í útvarpinu. Anthony Quinn Silvana Mang.ano Ernest Borginie Sýnd kl. 5 og 9. Samkomur Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 10.30. Almenn sam- koma kl. 20.30. Allir vel- komnir. — Heimatrúboðið. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskól- inn kl. 2 e.h. öll börn vel- komin. Síðasta sinn. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík, kl. 8 e.h Stórmyndin Ævintýri Hoffmanns Hin heimsfræga brezka dans- og söngvamynd í litum frá Rank. Byggð á samnefndri óperu eftir Jacques Of-fen- bach. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. ÞJÓÐLEIKHÚSID Hver er hræddur við Virginu Wiuill? Sýning I kvöld kl. 20. Bannað bömum inn>an 16 á'a. UPPSELT Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Jámiiausliui Sýning sunnudag kl. 20 UPPSELT Næsta sýning miðvikud. kl. 20 Tónleikar og Listdanssýning: í Lindarbæ sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk. Sunnudaginn 25. apríl verða farnar eftirtaldar ferðir: — 1 Gönguferð á Esju. 2. Göngu ferð á Móskarðshnjúka. Lagt verður af stað frá Búnaðar- félagshúsinu kl. 9,30. Farfuglar. Ferðafélag íslands fer tvær ferðir á sunnu- daginn. Gönguferð á Skarðs- heiði og ökuferð suður með sjó. Lagt af stað í báðar ferð- irnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar við bílana. Upplý^- ingar í skrifstofu féiagsins, öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Gerum við kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Dcgar víns og rosa (Days of Wine and Roses) mm Mjög áhrifamikil og ógleyman leg, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um afleiðingar of- drykkju. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Remick Charles Bickford t myndinni er ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. výr l kl 5 03 S' Ivintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20,30. HÁTÍÐARSÝNING miðvikudag kl. 20,30. 50 ára leikafmæli Haraldar Björnssonar. Barnaleikritið Almansur konungsson Sýning’ í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir & Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. Félagslíf Valur, handknattleiksdeild Æfingar verða mánudaginn 26/4 á sama tíma og áður. Keppendur deildarinnar frá síðastliðnum vetri, eru vin- samlegast beðnir um að gera skil á peysunum. Stjórnin. Samkomur K.F.UJVt. Á morgun: Kl. 10,30 f.h.: Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstig. — Drengjadeildirnar Langa- gerði og Kirkjuteigi. Barna samkoma samkomusalnum Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildirn ar við Amtmannsstíg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Jóhannes Sig- urðsson talar. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 og 20,30. Almennar samkomur. Allir hjartanlega velkomnir. — Sunnudagaskóli kl. 14. Almenn kristleg samkoma á bænastaðnum, Fálkag. 10 sunnudaginn 26. apr. kl, 4. Ræðum.: Þórður Matthías Jóhannesson. Simi 11544. Síðsumarsmót RODGERS ANO HAMMERSTEIN’S * NEW STATE FAIR .JSh CinkmaScopE PAT BOONE BOBBY DARIN PAMELA TiFFIN ANN-MAR8RET ‘^TOM EWELL ALICE FAYE COLOR by DF LUXC 2o Gullfalleg og skemmtileg am- erísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS -a K*m. Sími 32075 og 38150. ÍLlamo t TÉCMNICOLOR MtlCHARDWIDMARI(.UUIRENCMjARVElM Ný amerísk stórmynd í litum og TODD-AO 70 mm með 6 rása stereofónískum tón. Sýnd kl. 5 og 9. Bonnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Sími 19636. Sigrún Jónsdóttir og Nova tríó skemmta. Félagslíf KR-knattspyrnumenn — ÆfingatafLa: 1. og meistaraflokkur: Mánudaga kl. 8 Miðvikudaga kl. 8 Fimmtudaga kl. 8 2. fiokkur: Þriðjudaga kl. 8 Fimmtudaga kl. 7 Föstudaga kl. 8 3. flokkur: Mánudaga kl. 7 Miðvikudaga kl. 7 Föetudaga kl. 7- Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.