Morgunblaðið - 04.05.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.05.1965, Qupperneq 1
32 sidtir Fellur frum- varpið ? 4 þingmenn verka mannaflokksins andvígir stálfrumvarpinu Lomlon, 3. maí NTB. Fjórir þingmenn brezka verkamannaflokksins hafa Ivst því yfir, að þeir séu and vígir frumvarpi Harolds Wil- 6ons forsætisráðherra um jþjóðnýtingu stáliðnaðarins. Ekki hafa þeir allir ákveðið endanlega, hvort þeir greiði atkvæði á móti frumvarpinu, en atkvæði þriggja þeirra nægja til að fella það, vegna hins nauma meirihluta stjórn arflokksins. Sá er siðastur lýsti andstöðu einni gegn frumvarpinu var Ian IWikardo, einn af framámönnum vinstra arms flokksins. Kvaðst hann andvígur því á þeirri for- eendu, að Wilson gerði ráð fyrir iBllt o(f háum skaðabótum til Shanda hlut'höfunum í stálfyrir- tæikjunum, sem þjóðnj-ta á. Hin- ir þrir, sem andvígir eru, — ef ýmsuim ástæð'um — eru Des- •nond Donnelly, Woodrow Wyatt og George Strauss. Þeir eru allir ór hægri armi flokksins. Frumvarp um landsvirkjun lagt fram á Alþingi í gær í STJÓRNARFRUMVARPI því, um Landsvirkjun, er lagt var fram á Alþingi í gær, er gert ráð fyrir að ríkið og Reykjavíkurborg sameinist um stofnun Landsvirkjunar, en önnur orkusvæði geti geng ið inn í hana síðar. Gert er ráð fyrir að gerð verði stór- virkjun í Þjórsá við Búrfell og hún verði gerð í áföngum og framleiði 210 þús. kw. Er þá gert ráð fyrir að orku verði veitt til starfrækslu alúmírt- verksmiðju, sem framleiði 60 þúsund tonn á ári. Er slík virkjun væri komin á fót mun gert ráð fyrir að sam- eiginlega geti Sogsvirkjun og Búrfellsvirkjun framleitt rúm lega 2200 milljónir kwstunda á ári. Með frumvarpinu fylgja yfirgripsmikil fylgiskjöl og verður hér í hlaðinu skýrt frá veigamestu atriðum þeirra. Hér verður getið aðalgreina frumvarpsins sjálfs og megin- athugasemdunum við þær. í gær var lagt fram á Alþingi frumvarp um Landsvirkjun. í því er gert ráð fyrir að ríkis- stjórn og borgarstjórn Reykja- víkur setji á stofn virkjunar- fyrirtæki er beri þetta nafn. Virkjunin er þannig sameignar- fyrirtæki ríkisins og Reykjavík- urborgar, og á hvor aðili um sig helming þess. Hvor aðili um sig er í einfaldri ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum fyrirtækisins. Er hvorugum heimilt að ganga úr fyrirtækinu án samþykkis hins. 1 annarri grein frumvarpsins segir svo um tilgang Landsvirkj- unar: 1. að byggja og starfrækja mannvirki til vinnslu og flutn- ings á raforku til almenningsnota og iðnaðar. 2. Að yfirtaka með samningum orkuver og aðalorku- veitur frá öðrum aðilum og starfrækja þessi fyrirtæki í sama skynj. 3. Að selja raforku í heildsölu til héraðsrafmagnsveitna Raf- magnsveitna rikisins og iðju- fyrirtækja, áð svo miklu leyti, sem héraðsrafmagnsveitur eða Rafmagnsveitur ríkisins hafa ekki milligöngu um raforkusölu til slíkra iðjufyrirtækja. 4. Að annast áætlanagerð um ■nýjar aflstöðvar og aðalorkuveit- ur á orkuveitusvæði Landsvirkj- unar. Þá segir enn í frumvarpinu, aS Landsvirkjun taki við öllum eign um Sogsvirkjunar og ein-hverfiis stöð Reykjavíkurborgar við EiHSa ár ásamt áhvílandi skuldum, svo og vexti þessara mannvirkja með öllum réttindum og skyldum er honum fylgja. Jafnframt tekur landsvirkjun við öllum vatnsrett- indum og réttindum ríkisins og Reykjavíkurborgar til virkjana í Sogi og í Þjórsá við Búrfeli, svo og öllum áætlunum og undir- Framhald á bls. 25 Cambodia slítur r við Bandaríkin Pnompenh, Cambodia, 3. maí þjóðarleiðtogi í Cambodiu til- AP-NTB. kynnti í iitvarpsávarpi í dag, Norodom Sihanouk hann hefði ákveðið að slíta stjórnniálasambandi vi® Hörmulegt slys er 5 varnarliðs- menn farast í þyrlu Þeirra á meðal yfirmaður flofta- stöðvarinnar á Keflavíkurvelli SÁ hörmulegi athurður gerðist s.l. laugardagskvöld «m kl. 19, að þyrla frá varn- arliðinu á Keflavíkurflug- velli hrapaði til jarðar við jaðar nýja A'egarins sunnan Kúagerðis upp af Landakoti á Vatnsleysuströnd, með fimm mönnum. Allir biðu þeir hana, enda varð þyrlan y firmaður landgönguliffs flot- Flugstióri þyrlunuar Lt, Clin- »ns á Ketflavikurvelli, Lt C«L ton L. 'luttle. Artibiur E. House, Jr. alelda um leið og hún sncrti jörðina. Þrír ungir piltar úr ■ ||||||P^ I; i Revkjavík voru sjónarvottar JJPJSI* að slysinu og hefir einn Æá þeirra skýrt frá því í sináat- JK Yfirmaður flugstöffvar sjóliðs- á Keflavíkurvelli, t'apt. Robert K. Sparks. Ilann var næst æffsti maður varnarliðsins hér á l riðum f samtali við hlaðið, r ^ifÉfr ■ sem birtist á öðrum stað. f Blaðamenn Mbl. fóru á slvs v. I I sfað þegar á laugardagskvöld, / jjk É i en var me>nað að koma nær ' Jf l ea sem svaraði 30-40 m. Var v ll|r*«níiS þá verið að bera lík hinna 'V látnu úr flakinu, en þau voru i mjög illa farin og nánast ó- k þekkjanleg, enda mikið ðn JHgSPjlgff brunnin. Mcðal þeirra sem Wk, M Íórust vaa- Robert R. Sparks Mr. John Brink, yfirmaffur yfirmaður á Keflavíkurflug- ■nv o, Kofla ° íþróttamála varnarliðsins á Kefla VíkurflugvtUi. Framhald á bls. 3 Bandaríkin. Tilgreindi hann ýmsar ástæður, meðal annars grein er birtist í bandaríska vikuritinu „Newsweek“ í byrjun aprílmánaðar, er hann taldi svívirðilega í garð drottningar sinnar Kossa- mack. Ennfremur sagði hainn það hafa stuðlað að ákvörðun sinni, að flugvélar frá S-Viet nam hefðu gert loftárásir á þorp í Cantbodiu. Sihanouk kvaðst þó mundu halda uppi ræðismannssambandi við Bandaríkin fyrst um sirm. Snarpir jarð- skjálftar í El Salvador San Salvador, 3. maí AP. T A L I Ð er, að um 100 manns hafi týnt lífi og 300 hlotið meiri eða minni meiðis] af völdum jarðskjálfta í Mið Ameríkuríkinu E1 Salvador. Dundu hamfarir þessar yfir snemma morguns (að staðax- tíma) og mældist sterkasti kippurinn 7.7 stig á Richter- skala. Eignatjón hefur orðið mikið. Einkum urðu bæirnir San Marcos og Santo Tomas illa úti og hefur stjórn landsins fyrir- skipað brottflutnings fólks það- an. í San Salvador olli jarð- skjálftinn einnig miklu tjóni. Flugvöllur borgarinnar eyðilagð iet að miklu leyti og ratfmagns- og simalínur slitnuðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.