Morgunblaðið - 04.05.1965, Side 22

Morgunblaðið - 04.05.1965, Side 22
22 MORCUNBLAÐIÐ r Þriðjudagur 4. maí 1965 Hinum fjölmörgu, sem heiðruðu mig og sýndu mér sóma á 70 ára afmæli mínu, færi ég innilegar þakkir og árnaðaróskir. Felix Jónsson. t GUÐRÚN R. JÓNSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 3. maL — Fyrir hönd að- standenda Margrét og Lárus Blöndal, Rauðalæk 42. Litla telpan okkar ÁSTA BJARNEY sem lézt 28. apríl, verður jarðsungin frá Akraneskirkju, þriðjudaginn 4. maí kl. 2 síðdegis. María Bjarnadóttir, Ásta Vestmann, Bjarni Jónsson. Maðurinn minn ÞÓRÐUR SIGURÐSSON skipstjóri, Akranesi, andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 30. apríl. Anna Ingvarsdóttir, börn, tengdadóttir og bamabörn Bróðir okkar BJARNI TÓMASSON frá ísafirði lézt að heimili sínu, Skeiðarvog’i 63, að kvöldi 1. maí. Systkinin. Minningarathöfn um LEIF ZAKARÍASSON sem fórst af vélbátnum Hugrúnu ÍS 7 hinn 10. apríl sl. fer fram í Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur og útgerðin. Jarðarför fósturmóður minnar GUBRÚNAR JÚLÍU JÓNSDÓTTUR Melgerði 8 fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður í Hafnarfjarðar- kirkjugarði. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Magnús Björnsson. Alúðar þökk fyrir vinsemd og samúð við útför KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR. Ólöf Jónsdóttir, Málfríður Kristjánsdóttir. STHETCH SKOKKAR Fósturmóðir mín HALLFRÍÐUR JÓHANNA STEFÁNSSON, fædd PROPPÉ andaðist í Landakotssjúkrahúsi þann 1. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. — Fyrir hönd vandamanna Líney Jóhannesdóttir Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi SIGURÐUR JÓHANN GUÐMUNDSSON Baldursgötu 2, Keflavík, andaðist 1. maí síðastliðinn. Jarðarförin auglýst síðar. Sigrún Hannesdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Jarðarför sonar okkar, BJÖRNS SIGURÐSSONAR, sem lézt 24. apríl, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðju- daginn 4. maí, kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Karítas og Sigurður B. Sigurðsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför GÍSLA GÍSLASONAR. Gunnvör Gísladóttir, Sigrún Gísladóttir. KÖFLÓTTIB EINLITIR kosta aðeins kr. 740.- Fást í eftirtöldum verzlunum: Tízkan, Kjörgarði. Verzl. Sif, Laugavegi 44 Verzl. Treyjan, Skólavörðustíg 13. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. London, dömudeild, Austurstræti 14. Verzl. Drifandi, Akranesi. Kaupfél. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupfél. A-Skaftfellinga, Homafirði, Kaupfél. Ámesinga, Selfossi. Heildsölubirðir: Bergnes Bárugötu 15. — Sími 21270. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Gerum v/ð kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Brauöstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos eg sælgætL — Opið frá kl. 9—23,30. Lokað í dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar Björns Sigurðssonar. Verzlunin EDIIMBORG Lokoð í dag frá kl. 2 vegna jarðarfarar. f ^ Asgeir Sigurösson hf. Til leigu Auglýsingagafl og iðnaðarhúsnæði. ÁS Lauga- vegi 160 (bakhús). Upplýsingar í síma á daginn 20820, á kvöldin 10212. / STLLKIJR 16—20 ára óskast strax til starfa á Ijósmyndavinnu- stofu Gevafoto h/f að Suðurlandsbraut 2. — Uppl. á . skrifstofunni Garðastræti 35 kl. 5—7 í dag. Vorfagnaður Skagfirðingafélagsins i verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudag- inn 7. maí og hefst kl. 8,30 e.h. Borð verða ekki tekin frá, en húsið opnað kl. 8. Skemmtiefni: 1. Vor í Skagafirði, samlestur úr lausu og bundnu máli. Hannes Pétursson velur efni og stjórnar þættinum. 2. D a n s . Skemmtinefndin. Frjáls innflutningur Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavinum vor- um, að vér höfum tekið við einkaumboði á íslandi fyrir: A/S Rockwoll — Köbenhavn. ásamt systurfyrirtækjum: A/S Rockwool, Oslo, Norge, Leangen Fabriiker A/S, Leangen Trondheim, Norge. Rockwool Aktiebolaget, Skvöde, Sverige. Deutsche Rockwool, Mineralwolle-Ges, Gladbeck West-Deutschland. Frá ofangreindum verksmiðjum getum vér nú af- greitt allar tegundir af Rockwoll til einangrunar á húsum, hitakerfum, fyrstikerfum o. fl. Rockwool ernúá frílista. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Hallveigarstíg 10. Sxmi: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.