Morgunblaðið - 04.05.1965, Page 31

Morgunblaðið - 04.05.1965, Page 31
Þri'ðjudagur 4. maí 1965 MORGUNBLABIB 3! Hýr leikur Pouls Möllers EJgnarnámsfrumvarp eða ekkí ? Einkaskeyti til Mbl. Khöfn, 3. maí. POUli Möller, hinn eindreg-ni a Listæðingur afhendingar liand- ri anna hefur leikið nýjan leik í vttn um að fá tafið afgreiðslu n .ilsins. Hefur hann beint þeirri sjsurningu til rikisstjórnarinnar, hvort hún líti á Xa,gafrumvarpið u n afhendingu handritanna sem elgnarnámsfrumvarp eða ekki. Liti ríkisstjórnin á handrita- frnmvarpið sem eignarnáms- frumvarp sé ekki gert ráð fyrir bitagreiðslum, svo sem kveðið er á am í stjórnarskránni Líti stjórn- in hinsvegar ekki á hað sem eign- arnámsfrumvarp, sé hægt að krefjast þess, að ]>að verði lagt fyrir þjóðaratkvæði. Fyrirspum Pouls Möller verður lögð fyrir fund handritanefndar þingsins á þriðjudag. Fyrirspurn Möllers hljóðar svo: „Síðustu daga hefur komið fram í blaðaskrifum, að verði handritafrumvarpið samþykkt, verði dómstólar látnir skera úr um gildi þess. Áður en nefndar- áiit kemur fram, kann því að verða mikilsvert fyrir meðlimi nefndarinnar, nú er þeir fjalla um frumyarpið öðru sinni, að fá úr því skorið, hvort ríkisstjórnin hvgigst reka málið á þeirri for- senöu, að lagafrumvarpið falli ekki undir ákvæði stjórnarskrár- innar um að fullar bætur komi fyrir eignarnám — og ef svo er, þá á hvaða réttarfarslegum grundvelli. Viðurkenni ríkisstjórn in hinsvegar, að lagafrumvarpið faili undir umrsett ákvæði, sé óskað upplýsinga um það, hvern- ig leidd skuli rök að því að frum- varpið sé í samræmi Víð stjórnar- skrána, þar eð hvergi er minnzt á að bætur komi fyrir.“ K. B. Andersen, fræðslumála- ráðherra ségir um þessa fyrir-' spurn Pouls Möllers: „Ríkis- stjórnin hefur gert Ijóst, að hún lítur ekki á lagafrumvarpið sem eiignarnámsfrumvarp, — og vil ég gjarna endurtaka það áður en nefndin kemur saman á þriðju dag. Poul Möller hlýtur að vita þessa afstöðu og er því aðeins hægt að lita á fyrirspurn hans sem nýja tilraun til þess að varpa skugga á samskipti Danmerkur og íslands". Um þetta svar K. B. Andersen segir Poul Möller: „Ég óska eftir að sjá skriflega afstöðu ríkis- stjórnarinnar til þessarar fyrir- spurnar áður en ég tek frekari af- stöðu til málsins“. . f^Inningarguðs- þldnustur á KefSavíkur- flugvelli TVÆR minningarguðsþjónust- ur verða haldnar í dag um Ameríkumennina fimm, sem fór- ust í flug'slysi á Vatnsleysuströnd sl. laugardag. Verður hin fyrri kl. 4 fyrir kaþólska og hin síðari fyrir mótmælendur kl. 4:30. | Lík mannanna hafa þegar verið ' send til Bandaríkjanna, þar sem þeir verða jarðsettir. — Við sáum Framhald af bls. 32 ast út í loftið, og merkjaskot spiungu. — Við stóðum lamaðir og horfðum á þetta. Við gátum ekki í fyrstu áttað okkur á því sem var að ske. Guðbjörn áttaði sig fyrst og ákváðum við þá að hann s. yldi hljóla niður að Kúagerði og segja þar frá atburðinum. — Á leiðinni mætti hann bíl, sem hélt að flakinu, stoppaði þar í um það bil mínútu, en hélt svo til baka til að segja frá atburðin- um. — Við hjóluðum síðan að flak- ipu og gengum kringum það. Við sáum líkið af flugmanninum fremst hægra megin. Mótorinn var þá kominn fram og virtist o’ckur hann sem ofan á fótum flugmannsins. Við vorum við flakið þar til slökkviliðið og lög- regla var komið á vettváng og þar til búið var að slökkva i flakinu að mestu. f>á var farið með okkur til Hafnarfjarðar og lögreglan tók af okkur skýrslu. Ég hringdi heim og var þá svo taugaóstyrkur að ég gat varla va"ð númerið. f .dag vorum við til yfirheyrslu h ’ i rannsóknarnefndinni á Kefla v.kurflugvelli. Okkur virtist þeir aðeins vilja fá endurtekningu á skýrslunni sem við. gáfum lög- re’lunni í Hafnarfirði. Annars vildu þeir fá nákvæmlega að vita hvernig vélin hafði svifið niður og úr þvaða stefnu hún kom. Ég er alveg ringlaður í höfðinu. Ég gekk inn í reykinn frá flakinu þegar þeir voru að sprr.uta slökkviefninu á það. Þeir segja að það se eitthvert eitur í því og þess vegna getur verið að ég sé svona slæmur í höfðinu. — Okkur fannst þetta hrylli- legt. Við stóðum fyrst stirðir, en svo sögðum við hver við annan: „Hvernig getur þetta verið?“ Þannig fórust hinum unga dreng orð um þennan hörmulega atburð. rtandur utanrdlcis- rúðherra SEATO hafinn í London Afstaða Frakklands gagnrynd — Mýr framkværr&dastjéri tekur við ISðvtrki framln á dýrum Akureyri, 3. maí. TVEIR ungir bræður hér í bæ, ’ sem eiga nokkrar kanínur sér til gamans, komu að tveimur þeirra dauðum í gærrnorgun og hafði lífið verið murkað úr þeim á hinn viðbjóðslegasta hátt. Önnur hafði verið skorin sundur um miðju, en af hinni skorin bæði eyru og hún stungin með hníf í hálsinn til dauðs. Kanínubúið er í kofa vestast í bænum. Ekki hefur tekizt að hafa íhendur í hári þess, sem illrseðisverkið vann. — Sv.P. TeSpa fyrir Lilreið ÞAÐ slys bar við í gærkvöldi, að 7 ára gömul telpa, Sigríður M. Guðnadót.tir, Grensásvegi 60, varð fyrir bifreið á horni Bústað arvegar og Klifvegar. Var litla en svo virtist sem meiðsli henn- ar væru ekki hættuleg. telpan flutt á Slysavarðstofuna, London 3. maí. AP-NTB. • í dag hófst í London fund- ur utanríkisráðherra aðildarríkja Suð-Austur Asíu bandalagsins (SEATO), er standa mún til nk. miðvikudags. Helzta umræðuefni fundarins verður ástandið í Viet- niam, en auk þess eru mörg veiga- mikil vandamál á dagskrá h. á m. deila Malaysiu og Indónesíu. • Franska stjórnin sendi aðeins áheymarfulltrúa til fundarins að þessu sinni, til þess að leggja áherzlu á að Frakkar gengjust ekki undir neinar skuldbinding- ar SEATO um stuðning við stefnu Bandaríkjastjórnar í Viet- nam. Las franski áheyrnarfull- trúinn, Achille Clarac, sendi- herra Frakklands í Bangkok, upp yfirlýsingu stjórnar sinnar, þar sem gert var ljóst, að hún geng- ist ekki nndir neinar skuldbind- ingar bandalagsins í hinum meiri háttar ágreiningsmáium þjóða í SA-Asiu. • Michael Stewart, utanríkisráð herra Bretiands, harmaði afstöðu frönsku stjórnarinnar og utan- ríkisráðherra Tliailands, Thanv t Khoman gagnrýndi harkalega þá „uppgjafarsinna, sem eru að svíkja málstað friðar og frelsis í Asíu“, eins og hann komst að orði. Ekki nefndi hann Frakk- Um kl. 17 í gærdag kom upp eldur í íbúðarskála nr. 20 í Múlakampi við Suðurlands- braut. Brann hann allur að innan og allt innbú eyðilagð ist. Hjónin Jón O. Halldórsson og Sigríður Benediktsdóttir bjuggu í skálanum, en Jón var ekki heima, er kviknaði L Sigríður brenndist hins vegar lítillega á höndum og fótum. Eldsupptök eru ókunn. Mvndin er tekin meðan á slökkvistarfinu stóð. — Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson. Giður afli Pafreks- fjsrðarbáta PATREKSFIRÐI, 30 apríl AFLI Patreksfjarðabáta er nú se mhér segir: Vb. Helga Guðmundsdóttir, (skipstjóri Finnbogi Magnússon) rúmlega 1400 smálestir, vb Dofri (skipstjóri Hörður Jónsson) 1260 smálestir, vb Seley (skipstjóri Héðinn Jónsson) 1230 smálestir, Sæbjörg (skipstjóri Eðvarð Kristjánsson) 900 smálestir. Afli handfærabáta er með ágæt um; allt að einu og hálfu tonni á læri. — Trau.»tL Bandariskir fallltlífa- hemMínn fil S-Viefnam Saigon, 3. maí (AP-NTB) t FRÁ því var skýrt í Sai- gon í dag, að innan skamms mundu Bandaríkjamenn senda til S-Víetnam 3.500 manna deild fallhlííahermanna. — ílækkar þar með tala banda- rískra hermanna — þeirra, er tekið geta beinan þátt í bar- dögum — upp í tíu þúsund. En alls verður lið Bandaríkja- manna í landinu 35.500 manns, þrefalt f jcilmennara en það var fyrir ein ári. Iand, en sagði, að sú sama þjóð, er leyft hefði Þjóðverjum að hertaka Rinarlönd fyrir rúmum þrjátíu árum og þar með greitt götu Þjóðverja, er þeir undir- bjuggu heimsstyrjöldinia siðari, væri nú að auðvelda framgöngu kommúnista suður eftir SA-Asíu. Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, setti fundinn við formlega athöfn í veizlusal brezku stjórnarinnar í Whitehall og fluttu allir fulltrúar stutt á- vörp þar, áður en þeir fluttu sig um set til Lancaster House, þar sem viðræður fara fram. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna varð að fresta för sinni til London á síðustu stundu vegna ástandsins í Dominikanska lýðveldinu. 1 hans stað situr fundinn George Ball, aðstoðar- utanríkisráðherra. Ball sagði í viðtali við fréttamenn í gær, að hann hygðist leita frekari stuðn- ings SEATO ríkjanna við stefnu Bandaríkjastjórnar í Vietnám, jafnframt því, sem hann gerði þeim fulla grein fyrir afstöðu og athöfnum hennar í því máli Utanríkisráðherra Filippseyja kom heldur ekki til fundarins, vegna veikinda. í hans stað var sendur Librado D. Cayco, aðstoð- arutanríkisráðherra. Fráfarandi framkvæmdastjóri bandalagsins Konthi Suphamong- khon frá Thailandi birti í gær- kvöldi yfirlýsingu um fundinn, þar sem meðal annars sagði, að kommúnistar litu á SA-Asíu sem prófstein á vilja og getu Vestur- veldanna til þess að verja frelsi og sjálfstæði þjóða. Aðfarir þeirra í S-Vietnam væru aðeins liður í víðtækri áætlun, — þeir stunduðu eða undirbyggju undir- róðursstarfsemi og skæruhernað í mörgum löndum, m.a. hefðu iþeir aukið mjög starfsemi sína í Thailandi og lýsti því ýfir, að búast megi við að skæruhernað- ur þar hefjist innan árs. Á fundinum lagði Supham- ongkhon fram bréf frá Norodom Sihanouk, prins, í Cambodiu, þar sem hann krefst þess, að Cambodia verði undanskilin verndarhendi SEATO — en sér- stök ákvæð'i eru í reglum banda- lagsins um vernd ríkjanna Cambodiu, Laos og Suður-Viet- nam. Við starfi framkvæmdastjóra tók í dag Jesus M. Vargas, hers- höfðingi frá Filippseyjum. Comm. Jatnes yfirmaður flota» stöðvariftnar EINS og skýrt er frá annars- staðar í blaðinu, fórst yfirmaður flotastöðvarinn'ar á Keflavíkur- flgvelli, Captain Robert R. Sparks, í flugslysi á Vatnsleysu- strönd s.l. laugardag. Núverandi yfirmaður flotastöðvarinnar, eft- ir fráfall capt, Sparks, er Comm ander R. C. James, sem hingað Solfari aflahæstur Akranesi 30. apríl. 933 tonn er nú afli Sóflifara orð inn á vertíðinni. Aflinn á föstu- dag var 350 tonn og var það aðal- lega nátt fiskur. Hæstur var Sól- fari með 64 tonn, Haförn með 44 tonn. Sigurfari með 35 trann, Fiskaskagi með 26 tonn og Höfr- ungur I. með 16 tonn. Ms. Brúar- foss er hér og lestar frystam fisk. — Oddur. - íþráttir Framhald af bls. 30 hann um alla hluti: byggja upp leikinn, skora stigin og hirða frá- köstin. Þessa hluti gerir hann að vísu frábærlega vel, svo að ann- að eins sést ekki, en það eru tak- mörk fyrir mannlegu þoli, og til full mikils mælzt að einn maður vinni íslandsmeistarapening fyr- ir heilt lið. Dómarar í leiknum voru Guð- jón Magnússon og Ólafur Thor- lacius, og verð ég að segja, að þrátt fyrir nokkrar skyssur sluppu þeir allvel frá leiknum. Þykist ég þess þó fullviss að ég eigi ekki marga skoðanabræður meðal hinna sigruðu, en er það elcki barnaskapur að kenna allt- af öðrum um ef illa fer. Á föstudagskvöldið fór einnig fram úrslitaleikur í I. flokki karla milli Ármanns og KR. Þar áttu KR-ingar einnig sigri að fagna, 42-37, eftir að þeir höfðu haft yíir 24-10 í hálfleik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.