Morgunblaðið - 04.05.1965, Page 32

Morgunblaðið - 04.05.1965, Page 32
HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 551100 99. tbl. — Þriðjudagur 4. maí 1965 Verkinllina lokið f GÆR var afgreitt í Neðri deild sem lög frá Alþingi frumvarp um lausn kjara- deilu flugmanna á Rolis Ro- yce flugvélum Loftleiða, e® samkvæmt 1. gr. frumvarps- . ins skyldi verkfall það, sem Félag íslenzkra atvinnuflug- manna boðaði til frá og með 3. apríl s.l. vera óheimilt frá því að frumvarpið gekk í gildi sem lög. Nánar er greint frá umræðum um frumvarpið í gær á þingsáðu blaðsins. s'kyndihappdrætti sé að ræða. Er fólki sérstaklega bent á hve skammur tími er til stefnu að tryggja sér miða í þessu happ- drætti, og öðlast þannig mögu leika á því að bera úr býtum glæsilega, bandaríska fólks- bifreið fyrir sumarleyfið — og fyrir aðeins 100 krónur. í>að er með öllu ljóst, að starfsemi jafn stórs flokks og Sjáifstæðisflokkurinn er, krefst verulegs fjármagns, og hefur þess aðallega verið afl- að með happdrættum. Með því vinnst tvennt, að bæði stuðla menn að auknum þrótti flokks ins og framgangi mála um leið og þeir öðlast möguleika á því að hreppa stóran vinning fyrir lítið fé. í sameiginlegu ávarpi Bjarna Benediktssonar, for- manns Sjálfstæðisflokksins, Gunnars Thoroddsen, fyrrv. varaformanns, og Jóhanns Hafstein, núverandi varafor- manns, segir m.a.: Sívaxandi og fjölþættari starfsemi Sjálfstæðisflokksins krefst að sjálfsögðu aukinnar fjáröflunar frá stuðnings- mönnum flokksins. í>essi vandi hefir að veru- legu leyti verið leystur með happdrættum flokksins. Ætið hafa þau gefið ágæta raun. í»ó mætti verulega auka hagnað af þeim með enn meiri ár- vekni og einbeitni. Við biðjum -alla, sem styðja vilja stefnu og markmið Sjálf- stæðisfiokksins, að sameinast um, að landshappdrættið nú megi skila skjótum og góðum árangri. Stórgiæsilegt landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Dregið um tvær bandarískar fólksbifreiðar, verðmæti 660 þús. kr., 3. júní n. k. SJÁLFSTÆÐISFLOKK- IJRINN hleypir nú aí stokk unum landshappdrætti, og er vel til þess vandað að venju. Vinningar eru tvær glæsilegar, , handarískar fólksbifreiðir, árgerð 1965, nánar tiltekið fjögurra dyra Ford Fairline-bifreið- ir, og er samanlagt verð- mæti þeirra 660 þúsund krónur. Er því óhætt að fullyrða að hér sé um að ræða glæsilegasta bíla- happdrætti landsins í ár. Verð miðans er aðeins 100 krónur, og verður dregið 3. júní, eftir aðeins mánuð. Sjálfstæðismenn um land allt hafa fengið miða senda að undanförnu, og verða þeir seldir í bæjum jafnt sem sveitum ‘ um land allt. — í Reykjavík eru miðarnir seld- ir í skrifstofu Sjálfstæðis- fiokksins í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Eins og fyrr getur verður dregið í happdrættinu 3. júní nk., og má því segja að um í KVOLD kl. 8.30 mun Gunn- Óðinn og Heimdallur efna til ar Thoroddsen, fjármálaráð- sameiginlega í Sjálfstæðishús herra, halda ræðu á fundi, lnu' sem fulltrúaráðið og Sjálf- Gunnar Thoroddsen hefur , *. ..... . .... * ... nú sem kunnugt er látið af stæðisfelogin, Vorður, Hvot, ... r , . storfum sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins, enda á förum utan til að taka við sendiherrastöðunni í Kaup- mannahöfn. — Fundurinn í kvöld er sá síðasti, sem hann talar á í Sjálfstæðisfélögun- um, áður en hann fer, en á þeim vettvangi hefur hann árlega flutt fleiri eða færri ræður. skammt Er ekki að efa, að Sjálf- stæðisfólk mun fjölmenna á fundinn til að hlusta á þenn- an foringja sinn um langt ára- bil. Frá vinstri: Guffbjörn Jónsson 14 ára, Bjarni Sverrisson 15 ára og Hörffur Vilhjálmsson 14 ára, all- ir til heimilis í Efstasundi. (Ljósm. Sv. I>) Síldin komin fyrir austan? Eskifirði 3. maí. VB. GUÐRÚN Rorkelsdóttir, ®em er nú á leið til Noregs, til- kynnti í talstö'ðinni í morgun, að þegar hún hafði verið komin um 70 mílur frá landi, hefði hún lóð- b& niður á mikið magn af síld | og stóð hún frá 25 og upp i 5 faðma. Aðalsteinn Jónsson, eig- I andi Guðrúnar Þorlóksdóttur, mun senda annam bát sinn Krossa nes, út í kvöld til að svipast um eftir síld ef veður leyfir. — Gunnar. Cunnor Thoroddssn tnlor í kvöld á fundi iulltrúnráðsins og Sjúlístæðisfélaganna fV/Vt' '■ • «•/■ ••• •/•///-/V- '//•// f frá okkur Þrír ungir drengir sjónarvotlar að þyrluslysinu við Suður- nesjaveg ÞAÐ voru þrír ungir piltar héðan úr Reykjavík, sem voru áhorfendur að hinu svip lega slysi, er þyrlan af Kefla- víkurflugvelli hrapaði upp af Landakoti á Vatnsleysuströnd sl. laugardagskvöld. f gær- kvöldi hittum við einn þess- ara pilta, Bjarna Sverrisson að heimili hans, Efstasundi 52. Hann er aðeins 15 ára að aldri, en félagar hans eru Guð jón Jónsson, 14 ára, og Hörð- ur Vilhjálmsson, einnig 14 ára, báðir til heimilis í Efstu- sundi 47. Bjarni Sverrisson sagði okkur svo frá atburðinum: — Við vorum á hjólreiðatúr suður til Keflavíkur. Við vorum ekki á leiðinni til að hitta neinn sérstakan, höfum gaman af þess- um ferðum, förum til að sjá okk- ur um og svo er þetta sagt til heilsubótar í dag. Á hálsinum upp af Landakoti sáum við til þyrlu og stoppuðum til að skoða hana nánar. Ég hef mikinn áhuga á flugi og safna öllum möguieg- um flugmódelum. — Allt í einu sáum við að þyrl an seig niður að aftan og um leið hægði mótorinn á sér. Við sáum að blöð aðalskrúfunnar bognuðu upp á við og eitt þeirra losnaði af um leið og vélin tók að falla til jarðár. Okkur virtist að vélin. væri í svona 130—150 m hæð og miðuðum þá við hæstu loftnets- og útvarpsstengur, sem við höf- um séð hér. í fallinu slóst skrúf- an til, og vélin vaggaði en veltist aldrei yfir. Um leið og hún snerti jörðina gaus upp eldur og rétt á eftir tóku blys að hvissa og skjót- Framhald á bls. 31. Vii sáum hana hrapa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.