Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 5. maí 1965 íslendinga, sem eru að vísu stór fjölskylda.“ „Mesti kostur sýningarinn- ar,“ sagíii Soffía að lokum, „þykir mér að fá hinn al- menna kaupanda til að líta á það, sem við framleiðum." Hjá Max h.f. hittum við sölumennina Klemenz Guð- mundsson og Sigmar Jónsson. f verksmiðjunmi, sem þeir eru fulltrúar fyrir, vinna um 40 manns að þrenns konar ólíkri framleiðslu, í fyrsta lagi er regn- og sjófatnaður, en Max tók fyrst allra hérlendis að rafsjóða sjófatna'ð, sem áður voru aðeins saumuð, við raf- suðúna verða flíkurnar alger lega vatr.sheldar. Kváðu sölu mennirnir engan innfluttan fatnáð af þessu tagi samkeppn iafæran að verði eða gæðum. Þá sögðu þeir annan lið fram- leiðslunnar „vynil-glófann“, vera orðinn m-est notuðu vinnu vettlinga bæði til lands og sjávar. Vinnuvettlingar þessir eru plasthúðaðir og því vatns heldir. Eru þeir framleiddir í ýmsum gerðum, staer’ðum oig styrkleikum. Kvað Klemenz nýjar og enn sterkari vynil- glófa væntanlegan á markað- inn innan skamms. Þriðja tegund framleiðslu Max h.f. er undirfatnaður, Sigmar sagði að íslenzk undir föt væru orðin svo vönduð að frágangi og efnisvali, að þau stæ'ðust fúllkom'lega sam- keppni við erlendar vörur, sem auk þess væru dýrari. Klemenz selur einkum úti á landi og ferjiast þá með skip um og flugvélum milli staða á veturna, en ekur um á surnr- in. Sigmar selur aftur á móti aðallega á skrifstofunmi. Klemenz kvað ferðakostnað geysimikinn hér á landi og hefði komið til tals að stofna félag sölumanna til að gæta hagsmuna stéttarinnar, eink- um með tilliti tiV fer'ðalaga. „Allir, sem komið hafa að skoða sýninguna," sögðu þeir Klemenz og Sigmar að lokum, „hafa lýst yfir undrun sinni og ánægju með heildarsvip hennar og smekkvísi í upp- stillingu varanna í hinum Þórarinn Andrésson í deil d Andrésar Andréssonar. Sigmar Jónsson (t.v.) og Kiemena Guómundsson greiða gótu tveggja sýningargesta. hjálpumst svona að þessu,** sagði Soffía. Sú flík, sem mest hefði verið framleitt af, væri hneppt golftreyja. „Hann Gísli Wium þekkir golftreyj- urnar,’’ sagði Soffía og skaut máli sínu til kaupmanns, sem borið .hafði að rétt í þessu. „Já, ég þekki þær,“ sagði Gísli. „Það eru al'ltaf góðar vörur frá ykkur.“ „Það er talin myndarskapur hjá húsmæðrum að prjóna og sauma á heimiiisfólkið,“ sagði Soflfía. „Og mér finnst á sama hátt myndarskapur hjá íslenzik um iðnaði að framleiða föt á Frú Þórleif kvað mjög vand að til þessarar framleiðslu. Hún færi utan a.m.k. tvisvar á ári til áð kynna sér ýmsar nýjungar, sem tíðar væru, einkum í gerð magabelta og brjóstaihalda. Væri mest frám- leitt eftir amerískum fyrir- myndum, en þar vestra væri fatnaður þessi miklu dýrari en hér, enda væri lítið flutt inn af honum. Einkum væru næstum öll magabelti, sem keypt væru í búðum hér, inn- lend framleiðsla. Við ræddum siðan við Þór- arin, son Andrésar Andrésson ar, en klæðaverzlun hans hefur deild á sýningunnL Framh. á bls. 31 innkaupa á sýninguna, en eftir 3 skoðar almenningur vörurnar. Við heimsóttum í gær fjór ar dei'ldir sýningarinnar og áttum tal við fulltrúa fyrir- tækjanna. Fyrst komum við í sýningardeild prjónastofunn ar Peysunnar og hittum að máli Soffíu Vilhjálmsdóttur, sem á fyrirtækið ásamt tveim ur öðrum konum. Fyrst störf- úðu þær aðeins þrjár við prjónaskapinn en hafa síðar fært út kvíarnar og vinna þarna nú 10 marvns. Soffía kvað Peysuna hafa framleitt 175,287 stykki, síðan hún tók til starfa fyrir 23 árum, aðal- lega peysur og kjóia. Peysan prjónar mest úr garni frá Ítalíu, Frakklandi og Þýzkalandi, að sögn Sofflu. Mest væri notað af ull, en dálítið af arlon-garni. Nýlega Frú Þórleif Sigurðardóttir í deild I.ady h.f. ýmsu deildum. Enda er það, að við eigum hér í Reykjavík talsverðan fjöida af fólki, sem lært hefur útstillingar ag er vel að sér í því fagi.“ Næst komum við í deild Lady h.f. og spjöllum við frú Þórleifi Sigurðardóttur. Lady h.f. framleiðir allskonar nær- fatnað kvenna, magabelti og brjóstahö/ld. fslenzkur iðnaður 1965 Rabbað við fulltrúa fjögurra fyrirtækja á sýningunni ÞÚSUNDIR manna hafa þegar skoðað fatasýninguna í Lido, þar sem 21 fyrirtæki sýna framleiðsluvörur sínar. Á morgnana og fram til kl. 3 á daginn koma kaupmenn til hefði verið tekið að prjóna nokkuð úr Álafossbandi. Um fyrirmyndir að prjónafötun- um kvað Soffía nokkuð not- azt við tízkuiblöð og svo hug- myndir starfsfólksins. »Við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.