Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 1
28 síðtir w&mMábVb 82. Stfgangur. 122. tbl. — Þriðjudagur 1. júní 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. S-Wiet itam: Miklir bardagar um helgina Framsokn Viet Cong hrundið en mannfall mikið í liði beggja Saigon, 31. maí, NTB, AP. MIKLIR bardagar hafa geisað f norðurhéruðum S-Vietnam um i belgina, einkum þó við bæinn Quang Ngai, sem er um 530 km. norðaustan við höfuðborgina. ! IVeitti stjórnarhernum ver fram- •n af, e»a allt til bess er banda- rískar orustuvélar komu á vett- vang í morgun og létu til skarar skríða. Urðu þá skjót umskipti og «wr síðast fréttist voru tvær til þrjár herdrildir norðan manna á tmdamhaldi norður á bóginn. Bunnanmenn segja yfir 300 fallna »f andstæðingnnum en segjast ejalfir hafa misst a.m.k. 400 menn. Sunnanmenn segja að þeír hafi þarna ekki átt í höggi við skæruliða Viet Cong eina heldur hermenn úr liði N-Vietnam og segjast hafa fyrir því órækar sannanir, er sendar haf i verið suð ur til Saigon til frekari rannsókn ar. Þá staðfestu sunnanmenn einn ig fyrri fréttir um að hermenn frá N-Vietnam hefðu áður verið teknir höndum í bardogum á svæðinu milli flugstöðvarinnar í I)a Nang og borgarinnar Hué. Bandarískar orustuvélar flugu inn yfir N-Vietnam í dag og í gíer og gerðu mikinn usla. I gær fóru þær norðar en nokkru sinni tlvíir er Itfao? tfyrr, eða bIU að 72 km. sunnan Hanoi og réðust þar á vopnabúr eitt, en í dag var rá'ðist á annað vopnabúr nokkru sunnar og vestar og á brú eina 112 km. sunnan Hanoi, sem varð ekki eyðilögð. Vélarnar sem réðust á vopnabúrið í morgun sögðust hafa séð til ferða fjögurra flug- véla N-Vietnammanna' af MIG- gerð og hefðu þær snúið norður hi'ð bráðasta og ekki lagt til orustu. Bandarísku flugvélarnar voru 24 talsins. Fréttastofa Nýja Kina segir eina bandariska orustuvél af gerð inni F-105-d. hafa verið skotna niður yfir N-Vietnam í morgun. Dean Rusk, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna, ítrekaði í Framhald á bls. 27 Þrálátur orðrómur um að hann sé veikur Emil Jónsson, sjávarútvegsmála ráðherra, er nú sem kunnugt er opinberri heimsókn í Sovétríkj I unum. Mynd þessa tók ljósmynd- Peking, 31. maí. — AP-NTB — | l'M helgina hefur verið uppi þrálátur orðrómur um, að Mao-Tse-tung, leið- togi kínverskra kommún- ísta, sé veikur og það jaf n- vel alvarlega. í gær neitaði talsmaður kínverska utan- ríkisráðuneytisins að svara nokkrum spurningum þar að lútandi, á þeirri for- sendu að þá væri sunnu- dagur — en í dag var sagt í ráðuneytinu, að ©rðrómur inn ætti ekki við nein rök að styðjast. Mao væri við ágæta heilsu. Ekki fékkst þó upplýst, hvar hann héldi sig, en hann hefur ekki sézt opinberlega frá líynþáttaoeirðir í USA Bogalusa, Lousiana. 31. maí. — NTB, AP — TIL kynþáttaóeirða kom á laug- erdag í Bogalusa, Lousiana og í Selma, Alabama, er blökkumenn tnótmæltu misrétti á vinnumark- eðnum. í Bogalusa beitti lögregl- «n táragasi til að dreifa mann- tfjöldanum og tók höndum sjö hvíta menn og tíu blökkumenn. í Selma í Alabama voru teknir höndum alls 99, mjög margir kornungir. í dag voru aftur teknir hönd- iim 15 menn í Bogalusa, bæði hvítir, og "blakkir, fyrir óspektir é almannafæri. Höfðu blökku- irienn farið um götur eins og á laugardag með spjöld-sín og orð- ið fyrir aðkasti hvítra manna, en lögreglan skarst í leikinn. því um miðjan apríl. Það var sl. laugardag, að brezka utanríkisráðuneytinu bárust óstaðfestar fregnir frá sendiráðsritaranum brezka í Peking og sendiherra Bret- lands í Moskvu, um að Mao Tse-tung væri veikur, hefði e.t.v. fengið slag. Flaug þá þegar fiskisagan, því að áður höfðu borizt slikar tilgátur frá Hong Kong, Formósu og víð- ar. í Peking hafa sendimenn ýmissa þjóða staðfest, að Mao hafi ekki sézt opinberlegá frá þyí um miðjan apríl sl. en enginn þeirra kvaðst vita til þess, að heilsu hans væri svo ábótavant. Lítið hefur verið um Mao talað í kínverskum blöðum að undanförnu, og nær ekkert frá því 20. maí sl., er hann var sagður hafa sent komm- únistaflokki Indónesíu heilla- skeyti vegna tíu ára afmælis hans, fyrr en í gær, að Mao og aðrir ráðamenn voru sagð- ir hafa sent kveðjur til Mon- góla í tilefni þess, að fimmtán Framhald á bls. 27 ari frá fréttastofu Tass, er Emíl gekk á fund . kollega síns, A.A. Ishkov, í Moskvu fyrir nokkrvun dögum. FRAKKAR EKKI MEÐ í FALLEX París, 31. maí (NTB-AP) VARNAR.MÁLARÁBHERRAR Atlantshafsbandalagsríkjanna komu saman til fundar í París í da,g og snerust viðræður þeirra einkum um það, hversu mæta skyldi hugsanlegri árás á V- Evrópu, hvort gripa ætti til kjarn orkuvopna. þegar i stað eða beita öðrum vopnum i fyrstu lotu. Frakkar eru ákafir talsmenn kjarnorkuvopna-gagnárásar en Bandaríkin vilja fara hægar i sakirnar og eru flest aðildarrík- in heldur á þeirra bandi. Fyrir fundinn var frá því skýrt að Frakkar hygðust sitja hjá við mikilvægustu heræfing- ar bandalagsins í ár„ „Fallex"- æfinguna, vegna þess að heræf- ingar þessar byggðu ekki á sömu forsendum og áður um allsherjar kjarnorkuárás til andsvara hverri þeirri árás sem gerð kynni að vera á V-Evrópuríki. Pjerre Mes- mer, varnarmálaráðherra Frakka skýrði ekki nánar þá ákvörðun stjórnar sinnar að taka ekki þátt í heræfingunum, en talsmaður frönsku stjórnarinnar lét þess getið, að skoðanjr Bandaríkja- manna og Frakka væru mjög ó- líkar á því, hversu myndi bezt að snúast við hugsanlegri árás. Alexandre Sanguinetti, vara- formaður hermálanefndar franska þingsins, var opinskár við blaðamenn um ágreining Frakka og Bandaríkjamanna í málinu. Sagði Sanguinetti að varnarmála ráðherra Bandaríkjanna, Robert McNamara, væri þeirrar skoðun- ar, að ef til styrjaldar kæmi í Evrópu myndi þess skammt að bíða að hún breiddist út. Það væri þvi skiljanlegt að Banda- ríkjastjórn væri á báðum áttum um að nota allan sinn kjarnorku vopnaforða til varnar Evrópu ef hún ætti þá á hættu að New York yrði lögð í eyði, sagði Framhald á bls. 27 Peter Hallberg: Kenningar dr. Lönnroths um áhrif evrópskra miðaldabókmennta á ísl. fornbókmenntir ekki á rökum reistar EG tel, að kenningar dr. Lars Lönnroths um áhrif evrópskra miðaldabókmennta á íslenzkar íornbókmenntir séu ekki á rökum reistar, sagði Peter Hallberg í við- tali við Morgunblaðið í gær. I'iiu dæmi, sem dr. Lönnroth benti á máli sínu til stuðn- ings, mætti vel skyra á ann- an og nærtækari hátt. Eins og kunnugt er, varði Svíinn Lars Lönnroth doktors ritgerð við háskólann i.Stokk Ihólmi, fyrir skömimu, sem fjallaði um islenzkar fornbók menntir. Voru þar settar fram skoðanir, sem mjög stangast á við álit fræðiriianna al- mennt til þessa. í ritg«rð sinni sem nefnist „European Sources of Icelandic Saga writing" þeirri skoðun fram, að í íslenzkum fornbókmennt un væri að finna miklu djúp- tækari áhrif, en hingað til hef ur verið talið frá evrópskum miðaldabókmenntun og þá einkum latneskum, en latina var þá ritmál víðast hvar í Evrópu. Þá hélt dr. Lönnroth þvi enn fremur fram, að ýmsir þeir, sem til þessa hefðu verið taldir höfundar hinna ís- lenzku forn.bókmennta svo sem Snorri Sturluson og Sturla Þórðarson, væru ekki hinir raunverulegu höfundar þeirra, heldur hefðu þeir látið aðra skrifa þessar bækur fyr ir sig og einungis sagt þeim fyrir um, hvað það væri, sem þeir vildu, að fært yrði í let- ur þ.e.a.s. þeir hefði verið eins konar ritstjórar við samn ingu ritanna, en ekki skrifað sjálfir. Þeir, sem væru hinir msmm Dr. Lars Lönnroth raunverulegu höfundar forn- bókmennta íslendinga hefðu ur þ.e.a.s. þeir hefðu verið klausturmunkar eða prestar, þvi að það væru þeir, sem fært hefðu þær í letur. Framh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.