Morgunblaðið - 04.06.1965, Page 26

Morgunblaðið - 04.06.1965, Page 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Föstudfagur 4. júní 1965 2. déild: Þróttur - Haukar 4:1 Breiðablik - Vík. 3:1 CITIUS HRAÐAR AI.TIUS HÆRRA FORTIUS LENGRA Þétta eru vígorð Olympíuleikja og myndin hér að ofan var ein af táknmyndum Tokíóleikjanna, þar sem menn frá öllum þjóð- um háðu keppnL „Betru en öll gullverðlnun heimsins" Astralska sundstjarnan um deilda, Daw Fraser, sem nú ber nafnið frú Gary Ware, á von á barni í desember. „Það er yndisiegt — betra en öll gullverðlaun heimsins“ hafði blað eitt í Sydney eftir ihenni. Fraser giftist 30. jan. og er maður hennar bóksali í Townsville í Queensland. Hún var spurð að því hvort barn- ið yrði hvatt til sundiðkun- ar og sagði: „Barninu verður kennt að synda svo fljótt sem hægt er, en bdða verður og sjá til með hvort það hefur hæfileika tii að keppa i sundi“. Pólland og Skotland skildu jöfn í landsleik, sem fram fór i Póllandi sl. sunnudag. Staðan var 1—1. Leikurinn var í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar. 100 þús. áhorfendur sáu leik- inn. Mikill golfáhugi á Akureyri Keppt þar um hvítasunnuna TVEIR leikir voru leiknir í annarri deild sJ. miðvikudags- kvöld. t Hafnarfirði léku Haukar og Þróttur og á Melavellinum i Rvk. léku Víkingur og Breiða- blik. í Hafnarfirði virtist heimalið ið vera sterkari aðilinn og skor- uðu fyrsta mark leiksins. í leik- hléi var staðan 1:1. í seinni hálf- Heik meiddist Eysteinn bakvöi'ð ur Þróttar og varð að yfirgefa völlinn í sjúkrabíl. Þegar Þrótt arar voru orðnir 10 fundu þeir loksins leiðina að marki mótherj enna, og skoruðu 3 mörk, og unnu leikinn 4:1 eins og áður eegir. Haukarnir virðast ekki enn finna þann neista sem hverju knattspyrnuliði er nauðsynlegur. í þessum leik voru þeir alls ekki verri aðilinn nema að því leyti að geta skoráð; það er þeim sem lokuð bók. 1 leik Víkings og Breiðabliks var fátt um góða drsetti. í leiks- Ihléi var staðan 1:0 fyrir Víking. í síðari hálfleik hristu Breiða- bliks menn aí sér slenið og skor M0LAR RÚSSAR hafa ákveðið að meistaramót þeirra í frjáls- um íþróttum verði háð í Alma Ata — stað sem liggur um 2000 m yfir sjávarmál. Þetta er gert til þess að þjálfa iþróttafólkið til að keppa í þunnu lofti eins og því mætir við OL í Mexico. Rússar draga ekki dul á að allt er nú gert til að finna ný efni fyrir næstu OL-leiki. Eru hundruð móta haldin í þeim tilgangi. Það verður nýtt sovézkt lið, sem mætir á næstu Olympíu leikum. Kinverjinn Nl Chin-Cvin hefur stokkið 2,22 m. í há- stökki nýlega að sögn frétta stofunnar í Peking. Það er þriðja hæsta stökk, sem stokk ið hefur verið i íþróttasög- nnni. Aðeins Brummel, sem á heimsmetið 2,29 og John John Thomas, sem stokkið hefur 2.228 hafa stokkið hærra. Stökk Kínverjans vek ur því meiri athygli að hann meiddist illa á ökla fyrr á þessu ári og gekk undir upp- skurð.' uðu 3 mörk og unnu verðskuld- að 3:1. Af gefnu tilefni vil ég taka fram eftirfarandi. Frá því var skýrt hér í blaðinu, þegar sagt var frá leik Þróttar og Skarphéð ins, a’ð vallarstarfsmenn hefðu ekki verið til staðar til að stugga æstum strákaskara út fyrir völl inn. Þá mátti skilja það svo að vallarstjóri og hans menn hefðu ekki staðið í sínu starfi. Það rétta í þessu er. það, að vallarstjóri og hans undirmenn eiga ekki að sjá um þetta, heldur er þa’ð ann ar aðiili. Eru hlutaðeigendur beðn ir velvirðingar á þessum mistök- um. Það stendur þó enn óhaggað sem ég sagði um það að ein- hverja verði vantaði til gæzlu og ég er fullviss að réttir aðilar kippa þessu í lag. 17. júní mótið í frjálsum íþróttum FRJÁLSÍÞRÓTT’AKEPPNIN 17. júní fer fram dagana 15. og 17. júní nk. Keppt verður í þpssum greinum: 110 m grindahl., 100 m hl., 100 m hl. kvenna, 100 m hl. sveina, 200 m, 400 m, 800 m, 1500 m, 3000 m hlaupum, 4x100 m boðhl., 1000 m boðhl., kringlukasti, sleggju- kasti, spjótkasti, kúluvarpi, stang arstökki, langstökki, langstökki kvenna, hástökki og þristökki. Þátttaka er opin öllum félög- um innan ÍSÍ og skal þátttaka til- kynnt til ÍBR fyrir 13. júní nk. TUTTUGU og fjórar þjóðir hafa skráð sig til þátttöku í fyrstu keppni um Evrópubikar í frjáls um íþróttum. Taka þær allar þátt í keppni knrla en 18 í keppni kvenna. Forsvarsmenn keppninnar eru V-Þjóðverjar og sjá þeir um lokakeppnina. Átta þjóðir taka þátt í undan keppninni, sem skipt er í tvo riðla. í Amsterdam mætast Hol- land, PortúgaL, Spánn og Dan- mörk en í Vínarborg mætast Austurríki, Sviss, Grikkland og Luxemborg. Sigurvegarar í þess um mótum komast í undanúrslit GOLFKLÚBBUR Akureyrar er 30 ára um þessar mundir. í til- efni af afmælinu verður efnt til sérstakrar keppni um hvítasunn- una. Mikil gróska er með Golfklúbbi Akureyrar og hefur honum stór- sem fram fara 21.—22. ágúst í Zagreb, Osló og Róm. í Zagreb mætast Júgóslavía, England, Svíþjóð, Rúmenía, A- Þýzkaland og sigurvegarinn í Amsterdam-keppninni. í Osló rnætast Sovétríkin, Frakkland, Finnland, Noregur, Belgía og. Ungverjaland. í Róm mætast Pólland, V- Þýzkaland, ftalía, Tékkóslóvakía, Búlgaría og sigurvegarinn frá Vínarborg. Beztu tvö lönd í hverjum riðli komast í úrslit, sem fram fer í Stuttgart 11.—12. september. um bætzt félagafjöldi að undan- förnu. Nýlokið er svokallaðri „Stiga- keppni", sem var fyrsta keppni ársins hjá klúbbnum nú sem fyrr. Sigurvegari varð Gunnar Kon- ráðsson með 82 högg (41+31). Næstir komu Hermann Ingi- mundarson með 84 högg, Páll Halldórsson og Gestur Magnús- son, báðir með 85 högg. Keppnin var öll hin skemmti- legasta og tvísýn mjög, sem sjá má af höggafjölda hinna fyrstu. Um hvítasunnuna fer fram á Akureyri hin svonefnda Gunnars bikarskeppni. Eru þar verðlaun gefin til minningar um Gunnar Hallgrímsson tannlækni. Þetta er 72 holu keppni, sem hefst kl. 1.30 á laugardag og líkur á mánudag. Mikil þátttaka er I þessari keppni, enda hefur áhugi á golfi verið mikill á Akureyri í vor og stjóm klúbbsins reynt að gera sitt bezta til að gera völlinn eins aðgengilegan og unnt er fyrir fé- laga Akureyrarklúbbsins. Ráðinn er sérstakur umsjónarmaður flata og sérstakur vallarvörður starfar. Enska knattspyrnon SUNDBRLAND hefur keypt skoska landsliðsmanninn JIM BAXTER rá GLASGOW RANG- ERS fyrir 90 þúsund pund. Er þetta hæsta verð, sem greitt hef- ur verið fyrir leikmann milli félaga í Bretlandi. BAXTER hef- ur í um það bil 3 ár þráfaldlega óskað eftir að vera seldur, en RANGERS hefur ávallt hafnað því. — V-Þýzkaland sigraði Eng- land í landsleik fyrir leikmenn. undir 23 ára með 1-0. Leikurinn fór fram í Þýzkalandi. — SOUTH END hefur keypt EDDEE FIR- MANl frá CHARLTON fyrir 11 þúsund pund. FIRMANI var seldur til SAMPDORIA (ítalíu) fyrir 36 þúsund pund árið 1966. Þaðan var hann seldur til INT- ER-MILAN fyrir 88 þúsund pund árið 1958 og kom síðan aft- ur til CHARLTON fyrir tveimur árum. — TOTTENHAM sigraði hollenzka liðið TELSTAR með 3-2 í leik, sem fram fór í HOL- LANDI nýlega. Hinn kunni lands iiðsmáður DAVE MACKEY lék með TOTTENHAM og var það I fyrsta sinn eftir að hann fót- brotnaði í september sl. — Aust- urríska liðið AUSTRIA F.C. hef- ur óskað eftir að fá að kaupa BOBBY' SMITH f rá BRIGHTON. SMITH lék áður méð TOTTEN- HAM og var miðherji í enska landsliðinu, síðast árið 1964. — Hinn kunni miðvörður MIKE ENGLAND frá BLAÖKÍBURN hefur enn einu sinni - krafizt að vera seldur. ENGtLAND leikur i landsliði WAiLIES og er reiknað með að hann muni koeta um 80 þús. pund. Útölusettir leikmenn - þaklausir blaðamenn HVERGI í heiminum tíðkast það — nema á íslandi — að knattpyrnulið hlaupi til leiks í ótölusettum peysum. — Allir — starfsmenn og aðrir æskja númera. En þeim ísl. liðum er þau bera fer fækkandi. Við spurðum Haunes Þ. Sig- urðsson að því í gærkvöldi hvort það væri ekki skylda að bera númer. Svo er ekki. En dómarar jafnt sem aðrir æskja þess mjög ákveðið að leik- menn heri númer. Þegar farið er að kvarta verður ekki lengur hjá því komizt að bera upp annað og ennþá persónulegra mál. Það er aðstaða blaðamanna. — 1 Reykjavík eruns við allvel settir við völlinn. Hvergi ann- arsstaðar höfum við ákveðið svæði. En í Reykjavík rignir jafnt á okkur sem í Keflavjk, á Akranesi, Akureyri og hver veit hvar. Rigningin spyr ekki hvort hún fellur á æruverðug- an blaðamann eða venjulegan bítil. Þeir, sem hneykslaðir eru yfir frekjunni, ættu að reyna að skrifa með „Biro“-penna í rigningu. Ástæðan til kvörtunarinnar er nýafstaðin ferð undirritaðs til „alþýðulýðveldisins“ Ung- verjalands. Þeir þar í landi eiga völl er rúmar 78 þúsund manns í sæti. Ekki þykir þar ástæða til að setja þak yfir nema tvo hópa manna. Annar hópurinn er ríkisstjórnin, sem hefur steypt þak — hinn hóp- urinn blaðamenn með plast- þak (og dugir eins vel). Gæt- um við ekki í þessu gósen- landi fengið eitthvert hert pappaþak að minnsta kosti — annað betra sakaði ekki. En fengjum við þak gætuð þið hin gert kröfur um betri frá- sagnir og umtal um leiki. — A. St. 24 þjóðir keppa nm Evrópubikar í frjálsum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.