Morgunblaðið - 11.06.1965, Qupperneq 13
Föstudagur 11. mai 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
Steinunn Hafstað
auglýsir
Ég mun opna sumargistihús að Hólum í Hjaltadal
15. júní. — Að gefnu tilefni tek ég fram að sum-
argistihúsið að Kvennaskólanum á Blönduósi er
mér nú með öllu óviðkomandi.
Velkomin helm að Hélum
AÐALSKRIFSTOFAN VERÐUR
LOKUÐ Á LAUGARDÖGUM
YFIR SUMARMÁN UÐINA.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA
HAPPDRÆTTI
HÁSKÖLA
ÍSLANDS
TJARNARGÖTU 14
NORÐU RLÖND
jt Hinn vinsæli þríhyrning-
ur: Kaupmarunahöfn —
Osló — Stokkhólmur.
jr Bezti ferðatíminn í
Skandinavíu.
jr Flogið með hinum nýju
Rolls Royce 400 flugvélum
Loftleiða heiman og heim.
15 dagar — Verð kr. 14.840,00
— Brottför 22. júlí.
If L&L 101
FERÐAÁÆTLIJNIN
22. júlí: Fanþegar mæti á
afgreiðslu Loftleiða á Reykja-
víkurflugvelli kl. 7,30 og er
þá ekið til Keflavíkur. I>aðan
flýgur Rolls Royce 400 leigu-
flugvél okkar kl. 9,00. Flug-
vélin lendir í Malmö í Sví-
þjóð kl. 14,00 og er nú tekið
á móti hópnum á flugvellin-
um og honum ekið á gott hótel
í borginni. Eftir hádegið geta
farþegar ráðstafað tíma sín-
um að eigin vild,
23. júlí: Eftir morgunverð
á hótelinu er haldið af stað
í þægilegum langferðabíl í
norðurátt. Fyrst er ekið með-
fram strönd Eystrasalts um
Halsingborg og héraðið Skán.
Um hádegið er komið til
Ljungby og matast þar. Síðan
er ekið áfram um fegurstu
héruð Suður-Svíþjóðar allt til
Jönköbing, þar sem verður
gist. Jönköbing stendur við
suðurenda Vátternvatns, sem
talið er fegurst hinna frægu
sænsku vatna.
24. júlí: Eftir að við yfir-
gefum Jönköbing er ekið með
fram Váttern og um marga
þekkta staði t.d. Gránna,
Tranás og Linköbing. Eftir
hádegisverð í Norrköbing er
enn ekið um fallegt hérað
Austur-Gotland og síðan kom
ið til Stokkhólms.
25. og 26. júlí: Tveir dagar
í Stokkhólmi. í>að liggur í
augum uppi, að í þessari
milljónaborg er ótalmargt að
sjá. Stokkhólmur er auk þess
falleg borg, sem oft er kölluð
Feneyjar norðursins, vegna
síkja, skurða og annarra
vatnavega.
27. júlí: Eftir morgunverð
er ekið frá Stokkhólmi í vest-
urátt. Leiðin liggur meðfram
Málaren-vatninu, um bæinn
Vesterás og litlu síðar er kom-
ið til Karlskoga. Eftir hádegis
verð þar er ekið meðfram enn
einu vatninu, Vánern, og höf-
um við þá séð öll hin stóru
vötn Suður-Svíþjóðar. Komið
er til Osló seint um daginn.
28. og 29. júli: Þessa tvo
daga er dvalið um kyrrt í
Osló. Osló er falleg borg og
umhverfið rómað fyrir fegurð.
Sigling um Oslóarfjörðinn t.d.
í góðu veðri verður flestum
ógleymanleg. Einnig má eyða
degi með heimsókn í Bygdoy
þar sem skip Amundsens,
Fram, er geymt ásamt Kon-
Tíki, fleka Heyjerdahls, og
fjölda annarra merkra gripa.
30. júlí: Eftir morgunverð
er ekið suður með strönd
Skagerak í áttina til Gauta-
borgar. Þetta er einstaklega
falleg leið og tilbreytingarík.
Hádegisverð borðum við í
Uddevalla en komum um eftir
miðdaginn til Gautaborgar.
31. júlí: Þennan dag förum
við síðasta áfanga hringferð-
arinnar. Ekið er um Kungs-
backa og aðra merka staði í
Smáland. Eftir hádegisverð í
Halmsstad er komið í Helsing-
borg, en þaðan er siglt með
ferju yfir sundið til Danmerk-
ur. Litlu síðar er komið til
Kaupmannahafnar.
1.—3. ágúst: Þrír heilir dag-
ar í Kaupmannahöfn.
4. ágúst: Eftir hádegið er
enn stigið um borð í ferju og
siglt yfir sundið til Malmö.
Þó gott sé að verzla í Kaup-
mannahöfn, er það jafnvel
enn betra í Malmö, og þvi
sjálfsagt að dvelja einn dag
þar.
5. ágúst: Dvalið í Malmö
fram eftir degi. Kl. 16,00 er
flogið frá Malmö með Rolls
Royce flugvél Loftleiða og
lent í Keflavík þrem tímum
síðar.
* VERÐ
Ferðin kostar per mann
kr. 14.840,00. Innifalið er:
Öll ferðalög samkv. áætlun
inni hér að framan, allar
gistingar (miðað við 2ja
manna herbergi, en kr.
1000,00 greiðast aukalega
ef óskað er eftir eins manns
herbergi), fullt fæði er í
hringferðinni, nema hálft
fæði í Kaupmannahöfn, og
í Osló og Stokkhólmi að-
eins morgunverður, sölu-
skattur og fararstjóri.
LÖND OG LEIÐIR
Aðalsfrœti 8 - Símar 20800-20760
MARGAR GERÐIR — MARGIR LITIR
RÖNDÓTTAR — MISLITAR — HVÍTAR
ANGU - SKYRTUR
FÁST í VERZLUNINNI
HERRADEILD — LAUGAVEGI.
Sumarbústaður
Til sölu sumarbústaður á góðum stað í Vatnsenda-
landi. Þeir, sem vildu kynna sér þetta nánar leggi
heimilisfang sitt í pósthólf 237.
BAHCOSU ENT
(■1 vifi lan
henfc stadT sem ir alls eir þar T:rafizt
l\^yl IIHPRB er g< og hl, | loftræi ödrar löcJrar sjtingar.
rLOFT lídan iníaeti
Ss&l liipp Wm&GBB. a GOTl - vel pl - hre
f HESIV 1 VINNl IA og ð jjSTAÐ.
■ii'liffi III 1 1 Audveld íng:iódr< I fhorn o< uppsefn- lifjláréft, í í rúdu II
■1 IP . . 1 FOI 1 SUÐUR MIXI G'ÖTU 10