Morgunblaðið - 11.06.1965, Qupperneq 16
16
MORGU N BLAÐID
Föstudagur 11. mai 1965
á Norðurlöndum
0,17—10 ha.
Mest seldi smámótorinn
FyrirliggjandL
Johan Rönning h.f.,
nmboðs- og heildverzlun
Skipholti 15 — 10632.
Ábyggileg kona oskast
á fámennt heimili í Reykjavík nú þegar eða síðar.
Gott herbergi. — Upplýsingar sendist afgr. MbL
fyrir 17. þ.m., merkt: „Barngóð — 7932“.
SAXONE
OFSCOTLAND
HuSh Puppics’
íé-* 4 * * » mtm&M*** isntímMÍ' >* .
; * * * T i«4 m ♦ ♦ * * m
:4*4«*»*(* MM* * * **-#i
>íí«í*í **
*»»#»*»*♦*,
***♦»»**»*:)
*♦♦»»»* **.*
*»*»»**♦*»
‘ »-* »*■♦»!
' !!1
• SAXONE
HUSH PUPPIES
SKÓR ERU
NÝUNG.
• ÞOLA VATN
OG AUR.
• SÉRSTAKUR
BURSTI FYUGIR
HVERJU PAItL
• SEM NYIR
EFTIR
BURSrUN.
• LÉTTIR
• ÞÆGILEGIR
• STERKIR
• 5 MISMUN-
ANDI GERÐIR
• 5 LITIR
>/íM&Í'& 4 _
i.v s.-SS, V v ^
. •- * í *'
Ui-M $ ********
H E R RA D
LD
ódýrar reiknivélar:
GENERAL hand. kr. 4.985,00.
GENERAL raídr. kr. 7.485,00.
SKRIFVÉLIN
Bergstaðastræti 3.
Sími 19651.
Innheimtumaður
Þekkt fyrirtæki vill ráða röskan miðaldra
mann til innheimtustarfa frá n.k. mán-
aðamótum. Umsóknir með meðmælum og
upplýsingum um fyrri störf sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins auðkennt:
„Ábyggilegur — 7935“.
Austurstræti 14.
Laugavegi 95.
Sími 12345.
Sími 23862.
hv ert sem þé ri faríð i/hven lærs emþérfaríð
hv err iig sei léi rfei UlðL ] iLMENNAR RYGGINGAR fíí>) POSTHOSSTBITI9 isvSysiMi 1/700 .
röasl Ivsatrvaaina
G R I K K LAN D
KAUPMANIMAHÖFINI
jr 16 dagar í Grikklandi —
■k þar af 5 daga sigling um
Eyjahafið.
* 5 dagar í Kaupmannahöfn
22 dagar — Verð kr. 18.765,00
— Brottiöt 12. ágúst.
rr l&l íos
Af öllum þeim ferðum, sem
L&L býður í sumaráætlun
sinni, má skrumlaust segja,
að þessi Grikklandsferð sé ein
hin glæsilegasta og nýstárleg
asta. Grikkland hefur alltaf
haft aðdráttarafl. Hefur ekki
verið öðru en fjarlægðinni um
að kenna, að ferðir þangað
hafa ekki orðið tíðari. Auk
þess sem landið geymir merk
ustu leifar fornrar menning-
ar, sem um getur, er það fal-
legt svo að rómað hefur verið
frá ómunatíð. Vegna sérstakra
hagstæðra samninga er nú
hægt að bjóða þessa einu ferð
við verði, sem viðráðanlegt
er.
Aþena: Borgina má eflaust
telja með merkustu borgum
veráldarinnar. Aþena í dag er
borg framtaks og uppbygging
ar. Óvíða er meiri umferð og
meira líf á götum úti. Sér-
kenni hennar eru sambland
hins forna og nýja. Hlið við
hlið standa byggingar forn-
aldarinnar og verzlunarhús
nútímans. Miðdepillinn er
Akropolis þar sem við sjáum
Parthenonhofið úr flestum
áttum hvar sem við erum
stödd í borginni. Að kvöldlagi
þegar Akropolis er upplýst er
það ein áhrifamesta sjón sem
um getur. Þar heimsækjum
við alla hina heimsfrægu
stáði: hof Seifs; hlið Hadrian-
usar; Dionysosarhúsið og
Thessionhofið.
Grikkland: Um flesta staðL
sem nefndir eru í áætiuninni
og heimsóttir verða hafa verið
skrifaðar heilar bækur. Ekki
ætlum við okkur það verk að
lýsa þeim hér. Nöfn eins og
DelfL Kap Sunion, Meteora
o.fl. eru frægari en svo að
þeim verði lýst í örfáum orð-
um.
FERÐAÁÆTLUNIN
12. ágúst: Farþegar mæti
við afgreiðslu Loftleiða á
Reykjavíkurflugvelli kl. 7,30.
Er >á ekið til Keflavíkur og
fiogið þaðan til Malmö í Sví-
þjóð. Þar er lent kl. 14,00 og
litlu síðar farið með ferju yfir
til Kastrup. Þaðan er flogið
til Aþenu seinna um daginn.
13. ágúst: Fyrsti dagurinn
í Aþenu. Akropolis heimsótt.
14. ágúst: Heimsókn í þjóð-
minjasafn Aþenu. Að öðru
leyti frjálst.
15. ágúst: Kynnisferð um
Ströndinni í sjónum og sól-
inni. Fyrir aukagreiðslu að
upphæð kr. 1200,00 má taka
þátt í þriggja daga ferð til
Delfi — Meteora og Meteora-
klaustranna.
27. ágúst: Flogið frá Aþenu
kl. 10,30 og lent í Kaupmanna
höfn kl. 15,30. Ekið þar á
hótel.
28. ágúst — 1. sept.: Þetta
eru dagar frjálsir í Kaup-
mannahöfn.
2. sept.: Flogið snemma
morguns frá Malmö til Kefia
víkur. Farþegum ekið til
Reykjavíkur.
Segja má þó að ferðir okkar
eru skipulagðar undir hand-
leiðslu kunnugra manna, sem
leiða munu “'arþegana um stað
ina þannig að nægur tími
gefst til að sjá það mark-
verðasta.
Aþenu. Ferð til Kap Sunion.
16. ágúst: Enn farið um
Akropolis. Siglt með m.s.
Rhodos frá Pireus kl. 22,00.
17. ágúst: Komið til Krít
kl. 9 um morguninn og verið
þar allan daginn.
18. ágúst: Komið til Rhodos
snemma um morguninn og
deginum eytt þar.
19. ágúst: Eyjarnar Hali-
karnassos, Kos og Patmos
heimsóttar.
20. ágúst: Eyjarnar Delos og
Mykonos.
21. ágúst: Komið snemma
morguns til Pireus. Deginum
eytt í Aþenu.
22. ágúst: Frjáls dagur í
AþenH.
23. ágúst: Heimsókn í Agora
24. —26. ágúst: Næstu þrem
dögum má eyða í Aþenu. Þar
er að sjálfsögðu nóg að sjá
og einnig er hægt að vera á
★ VERÐ
Ferðin kostar á mann kr.
18.765,00. Það innifelur:
Allar ferðir bæði í lofti og
á sjó. Allar gistingar með
Vz pension í Grikklandi, en
aðeins morgunverður í
Kaupmannahöfn, fararstj.
og söluskattur. — ATH.: Á
m.s. Rhodos er gert ráð
fyrir 4ra manna klefum.
Ef óskað er eftir 2ja manna
klefum, greiðast kr. 1300,00
aukalega, en kr. 3000,00 ef
óskað er eftir eins manns
klefa. — í ferðinni er gert
ráð fyrir 2ja manna her-
bergjum. Fyrir eins manns
herbergi greiðast aukalega
kr. 1200,00.
Ekki er innifalið í verði:
Drykkir með mat, ferða-
tryggingar, eða önnur per-
sónuieg útgjöld.
LÖND OC LEIÐIR
Aðalstrœti 8 - Símar 20800-20760