Morgunblaðið - 11.06.1965, Page 27
Föstudagur 11. flwrf 1965
MORGUNBLAÐID
27
— Ræða Magnúsar
Framhald af bLs. 2
tolla yrði gerð einfaldari og
ódýrari. Að þessu væri unnið,
og væri Gjaldheimtan í Reykja-
vík stærsta skrefið hingað til.
Fækka yrði gjaldategundum og
yfirleitt taka allt skattakerfið til
Iheildarathugunar.
Tollamálin væru e.t.v. veiga-
mesta vandamál okkar í dag.
Ástæðan til þess, að taka þyrfti
þau til rækilegrar yfirvegunar,
væri sú, að við hefðum ekki
fylgzt með tollaþróuninni í heim
inum. Heimurinn væri að skipt-
ast upp í tollaheildir, og yrði
okkur æ örðugra að standa ber-
skjaldaðir fyrir utan. Ekki væri
við því að búast, að efnahags-
bandalögin liðu bráðlega undir
lok, heldur mundu fleiri bætast
við, svo sem e.t.v. Efnahags-
bandalag Suður-Ameríku, en
fyrir væru risar á borð við EBE,
EFTA, USA og KOMENKON.
Allt stefndi að aukinni „líberalí-
seringu“, en fyrst aðeins innan
bandalaganna sjálfra. Mikil
spurning væri fýrir okkur, hvort
við ættum að gerast aðili að
EFTA, en það væri samdóma
álit allra, sem kynnt hafa sér
þessi mál, að við værum nú á
berangri, og útilokað væri fyrir
ltíið land eins og ísland að
standa eitt sér.
Fisktollar EFTA-landanna
gamvart íslandi væru nú 10%,
meðan innbyrðis fisktollar. í
EFTA eru aðeins 3%. Grunn-
tollar milli EFTA-landa hefðu
nú verið lækkaðir um 70%; yrðu
lækkaðir um 10% í viðbót í árs-
lok 1065, og í árslok 1966
hyrfu þeir alveg. Hér væri fyrst
og fremst um verndartolla að
ræða, sem kæmi niður á iðnaði,
en fjáröflunartolla má leggja á
áiram.
íslendingar hefðu gert tilraun
til að ná samningum utan banda-
laga. Reynt hefði verið að semja
um það við Breta, að við fengj-
um jafna aðstöðu á við Dani og
Norðmenn, en Bretar hefðu
synjað þess.
Vaxandi óþægindi af tolla-
niðurfellingu EFTA-laðdanna
hefðu valdið því, að ríkisstjórn-
in yrði að kanna allar færar leið
ir. og þar á meðal hugsanlega
aðild að EFTA í einni eða ann-
arri mynd. Útflutningur sjávar-
afurða okkar réði úrslitum gagn
vart EFTA.
Aðild að EFTA hefði mikil á-
brif á tekjuöflun ríkissjóðs og
íslenzkan iðnað. Mjög verulegur
hluti íslenzks iðnaðar hefði verið
byggður upp við tollvernd. ís-
lenzkur iðnaður ætti við örðugri
aðstöðu að etja en erlendur,
vegna þess hve markaður hans
væri lítill. Fyrir ríkissjóð væri
h°’dur ekkj um iítilvægt atriði
að ræða, því að árið 1964 voru
fluttar hingað vörur fyrir einn
milljarð króna ,sem kepptu við
innlendar vörur á markaðinum.
Ætti islenzkur iðnaður að geta
staðizt samkeppni við erlendan,
Þyrfti hann að fá einhverja að-
stoð, t.d. með því að fella niður
hráefnatolla, en þeir námu 276
millj. kr. árið 1964. Væri tolli
af vélum til iðnaðar bætt við,
kæmist upphæðin upp f 342
millj. kr.
Tollar væru yfirleitt mjög háir
her, og á s.l. ári hefði ríkissjóð-
ur fengið rúmar 1480 millj. kr.
tolltekjur eða um 50% af tekjum
smum,
Við yrðum að fylgjast með
prouninni í heiminum og vera
viðbúnir að mæta henni, án þess
að valda um leið tjóni innan-
lands. Iðnaðurinn yrði að fá að-
lögunartíma; það væri haegt að
fresta þróuninni, en ekki koma
í veg fyrir hana.
Fjármálaráðherra kvað íslend
inga verða fyrst og fremst að
tryggja hagkvæma sölu afurða
sinna á erlendum mörkuðum ef
ætlunin væri að byggja hér úpp
velmegunarþjóðfélag. f>ví yrðum
við að athuga gaumgsefilega,
hvort nauðsynlegt reyndist að
ganga í EFTA. Þróunin er sú að
brjóta niður tollmúra og auka
viðskiptafrelsi þjóða í milli.
Bræðslan á Fáskrúðsfirði hefur sumarbræðslu. Ljósm. Jóhann
Jónsson.
Um 30 þúsund mál
til Fáskrúðsfjarðar
Fáskrúðsfirði, 10. júní.
FYRSTA síldarbræðslan, sem
hóf vinnslu á Austfjörðum nú í
sumar, var bræðslan hér, og hef-
ur hún tekið á móti um þrjátíu
þúsund málum. Auk þess hefur
hún brætt um 27 þúsund mál
eftir sl. áramót.
Bræðslan afkastar 16—1800
málum á sólarhring og hefur um
7 þúsund mála þróarrými, en sem
stendur eru þrærnar fullar.
Guðjón Friðgeirsson, fram-
kvæmdastjóri síldarbræðslunn-
ar, skýrði fréttaritara blaðsms
frá því, að hann væri mjög ugg-
andi vegna þess mikla áróðurs,
sem rekinn hefði verið fyrir því
að hefja síldarflutninga í stór-
um stil frá Austfjarðamiðum til
Norður- og Suðurlandshafna.
Kvaðst hann óttast, að þetta
kynni að draga úr verkefnum
síldarbræðsianna austanlands.
Þrjár síldarsöltunarstöðvar
verða starfræktar á Fáskrúðs-
firði í sumar, jafnmargar og sl.
sumar. Þær eru Söitunarstöð
S. H. F., Pclarsíld h.f. og Hilmir
s.f.
Undirbúningi stöðvanna er nú
senn lokið og verða innan tíðar
reiðubúnar til að taka á móti
söltunarsíld.
Jóhann Antóníusson, forstjóri
söltunarstöðvarinnar Hilmir s.f.,
sagði fréttaritaranum, að hann
óttaðist, að bræðslusíldarverð
í sumar verði það hátt, að það
komi til með að draga úr áhuga
síldarseljanda til að láta síldina
til söltunar. Þeir muni af ýms-
um ástæðum telja sér hagkvæm-
ara að selia síldina til bræðslu.
Síldarfrvsting á Fáskrúðsfirði
verður á tveim stöðum, hjá Hrað
frystihúsi Fáskrúðsfjarðar og
Pólarsíld h.f. Þrír bátar verða
gerðir út á síld héðan í sumar,
Báran, Hoffell og Stefán Árna-
son. Eru þeir allir byrjaðir veið-
ar. — Ó. B.
— Lestarræningi
Framhald af bls. 1
þægilegu lífi í írska lýðveld-
inu og því ekki verið í nema
tiltölulega stuttri fjarlægð frá
Englandi.
Búizt er við því, að har.d-
tökuheimild liggi þegar fy/ir,
er lögin um framsal brezkra
glæpamanna hafa verið sam-
þykkt. Hins vegar er einnig
gert ráð fyrir því, að ræn-
inginn muni gera tilraun til
þess að flýja brott frá írlandi,
áður en það verður, og ef
hann gerir það, þá mun írska
lögreglan ekki gera neina til-
raun til þess að hindra hann
í því. En þeir, sem fylgjast
með manninum, hafa ekki á-
hyggjur af því, á meðan þeir
geta haft auga með honum.
Það hefur sem sé komið í
ljós, að taki ræninginn sér far
með einhverju hinna skráðu
flugfélaga burt úr landinu, þá
muni hann ekki komast til
neins lands, þar sem hann
væri hólpinn, án þess að flug-
vélin kæmi við samkvæmt á-
ætlun sinni í einhverju landi
öðru, sem áður hefur gert
samninga við Bretland um
framsal afbrotamanna og yrði
hann þá handtekinn þar.
Reyni ræninginn að komast
undan leynilega með því að
leigja sér flugvél eða bát,
hyggst lögreglan geta náð
honum með því að láta elta
hann þegar í stað og fá flug-
manninn eða skipstjórann,- án
þess að ræninginn viti af, til
þess að hafa samvinnu við
hana.
Mjög vel er fylgzt með
þessu máli í Bretlandi og ír-
landi og er ekki unnt að segja
fyrir, til hvaða úrræða glæpa-
maðurinn kann að grípa til
þess að komast undan, en það
er eins víst, að verði með ein-
hverium æsispennandi hættL
— Hafnar-
— verkamenn
Framhald af bls 28
Guðmundur J. Guðmundsson
sagði: „Samningar verkamanna
og vinnuveitenda um kaup og
kjör eru runnir út fyrir alllöngu.
Af hálfu Dagsbrúnar hefur því
verið lýst yfir, að engir samn-
ingar séu lengur í gildi. Oft áður
hafa verkalýðsfélög og samtök
vinnuveitenda lýst því yfir eftir
að samningar eru runnir út, að
gömlu samningarnir giltu, þar
til verkfall hefði verið boðað eða
nýir samningar gerðir. Nú er
slíku ekki til að dreifa.
Það, sem hér hefur gerzt, er
einfaldlega það, að hafnarverka
menn ætla að hafa sína henti-
semi með vinnutímann. Þeir líta
réttilega svo á, að engir samn-
ingar skyldi þá til að vinna leng
ur en þeir sjálfir vilja“.
Björgvin Sigurðsson, frkvstj.
Vinnuveitendasambands íslands,
sagði: „Verkfall Dagsbrúnar-
manna við Reykjavíkurhöfn er
Pétur Andrésson
Fundur ungra
S jálf stæðismanna
á Norðurlandi
AÐALFUDUR Fjórðungssam-
bands ungra Sjálfstæðismanna á
Norðurlandi verður haldinn í
Bifröst á Sauðárkróki dagana 12.
og 13. júní og hefst með al-
mennum fundi kl. 16.00 á laugar-
dag.
Ræður flytja dr. Gunnar G.
Schram, ritstjóri, Stefán A. Jóns-
son frá Kagaðarhóli og Stefán
Stefánssön verkfr. Á fundinum
mætir sr. Gunnar Gíslason alþm.
Pétur Lárusson
algjörlega ólöglegt hjá öllum
þeim, sem unnið hafa eitt ár eða
lengur, og þar með öðlazt eins
mánaðar uppsagnarfrest. í þessu
sambandi gildir einu, • hvort
kjarasamningar eru í gildi eða
ekki, svo lengi sem verkfall hef
ur ekki verið boðað með lögleg-
um fyrirvara. Aðgerðir sem þess
ar hljóta að hafa neikvæð áhrif
á samningaviðræðurnar.
Á þessu stigi máljSÍns óska ég
ekki að ræða þetta mál nánar“.
Pétur Lárusson sagði: „Það,
sem fyrst og fremst vakir fyrir
okkur er það, að við viljum
ekki, að dregið sé í það óendan
lega að se’mja við okkur. Með
þessu viljum við sýna svart á
hvtíu, að við stöndum allir sam
, an og fylgjum eftir okkar kröf-
um. Ég tek það fram, að hér er
bara um samtök okkar hafnar-
verkamanna að ræða; stjórn
Dagsbrúnar hefur ekkert með
þetta að gera“.
Aðspurður kvaðst Pétur hafa
unnið á eyrinni í tæplega 10 ár
samfleytt og einnig oft áður fyrr
— „lika á kreppuárunum“ bætti
hann við.
Pétur Andrésson kvaðst hafa
unnið á eyrinni í 7 til 8 ár. Hann
sagði: „Með því að hætta vinnu
kl. 3 í dag viljum við knýja at-
vinnurekendur til að -ganga til
samninga við Dagsbrún. Verka-
mennirnir hér við höfnina á-
kváðu þetta sjálfir, ég veit ekki
til að stjórn Dagsbrúnar hafi
haft af þessu nein afskipti. í
þessu er engin pólitík, hafnar-
verkamenn úr öllum flokkum
eru einhuga um málið. Ég býst
við að þessi dagur hafi verið
valinn með tilliti til yfirvofandi
verkfalls á kaupskipaflotanum
frá og ,með næsta miðnætti, en
þetta er þess vegna langsterkasti
dagurinn fyrir okkur.
Það getur vel verið, að fram-
vegis vinnum við aðeins til kl. 5,
en ekkert hefur þó verið ákveð-
ið um það enn þá. Við höfum
unnið langan vinnudag að undan
förnu; á annan í hvítasunnu, þeg
ar við áttum að eiga frí eins og
aðrir, unnum við til kl. 8 um
kvöldið, og oft höfum við unnið
10 stunda vinnudag“.
„Luna 6“
hittir ekki
mánann
Moskvu. 10. júní AP — NTB.
• TASS fréttastofan skýrði
svo frá í dag, að sovézka
geimflaugin „Luna 6“, sem
lenda átti á tunglinu muni
ekki komast þangað. Vegna
bilunar á eldflaugarhreyfli
muni hún fara framhjá tungl
inu í u.þ.b. 160.000 km fjar-
lægð.
Að því er Tass segir hafa
fengizt mikilvægar upplýs-
ingar í þessari tilraun, enda
þótt megintilgangi hennar
verði ekki náð.
Akranesi, 10. júní.
FORD bíll fór út af veginum
upp í Borgarfirði, IV2 veltu í
fyrrakvöld, rétt vestan við Hvít-
árbrú. Bílstjórinn og bíllinn
voru úr Skilmannahreppi, en
fanþegar þrír ungir Akurnesing-
ar á leið vestur í Breiðafjarðar-
eyjar. Bíllinn staðnæmdist á hlið-
inni. Það furðulega gerðist að
enginn meiddist, en hætta urðu
þeir við vesturferðina. — Oddur.
— Geimfararnir
Framhald gf bls. 1
Tilkynnt var í Hvíta hsúinu I
kvöld, að Lyndon B. Johnson for-
seti myndi fljúga til Houston til
þess að hitta geimfarana að máli.
Áður hafði verið sagt, að hann
hefði boðið þeim til búgarðs síns
— og skyldu þeir dveljast þar
um helgina. Hvort af því verð-
ur fyrr en seinna var ekki ljóst
í kvöld.
— Ljóðlist
Framh. af bls. 15 .
fyrir gildi þesis. Hér með er ekki
verið að gefa í skyn, að íslend-
intgar hafi á nokkurn hátt van-
metið Hannes Pétursson. Það
ha£a þeir ekki. Þrátt fyrir sinn
unga aldur hefur hamin notið við-
urketnningar og aðdáunar allt
frá því hann gaf út fyrstu ljóða
bók sína árið 1955, en hún bar
heitið „Kvæðabók.“ Hann er
ekki heldur með öllu óþekktur
í Skandinavíu. En samt sem áð-
ur er kominn tími til, að við
hinir norrænu menn gerum okk-
ur grein fyrir, hversu nýtt og
merkt Ijóðskáld Norðurlönd hafa
eignast með Hannesi Péturssyni.
Harnn er íslendingur, Norður-
landafoúi og Evrópumadur. Hann
gleymir aldrei, hversu djúpar
rætur han,n sem skáld og maður
á í hinu fs.gra landslagi Skagta-
fjar'ðar. Hann er íslendingur af
sálu og líkam,a. f Suðurlöndum
vekj,a farfuiglaihópar vorsins með
honum ákafa heimþrá, eins og í
„Vor á framandi strönd“ úr ljóða
safninu „í sumardölum.“
Nú býrð þú, ættjörð mín,
í brjóstum fuglgmina
sem fljúga yfir höfði miér
heim — norður til þín;
fljúga yfir höfði mér.
Hrein vornótt sem skín
fyl'lir brjóst þeirra.
Bláa,
bjarta landið mdtt, þú skín
í endurminningu fuglanna
sem fljúga norður til þíin.
Og svo lokatákn fýrir hugleJð
ingarnar hér að framan utm
merkt íslenzkt skáld vil ég vitma
í hina fögru sænsku þýðinigiu
Ingegerd Fries á kvæðinu „Skáld
ið“ (Stund og staðir“, bls.
36—37):
Jag vantar pa det som icke blir,
som aldrig kan handa
jag vamtar pá ret andá, jag
vantar:
att en dag sá uingt ooh • maktigt
liv skaill fylla mina ord
att hav och stonmar lystna till
min mutn.