Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 2
MORGU NBLAÐIÐ Surintídagur 18. júlí Í965 'É 2 í_ 7,293 tn. og 137,757 mál á Seyöisfirði r Seyðisfirði, 17. júlí: — Síldarverksmiðjur ríkisins hér Ihafa tekið á móti 107.754 málum ssamtals. 60.000 mál hafa verið hrædcl og 29.000 mál send til Sigrlufjarðar. Hafsíldarverksmiðjan nýja hef wr tekið á móti 25.000 málum. Ekki hefur verið saltað í meira «n 7.293 tunnur hér í sumar. SöltUnin skiptist þannig milli söltunarstöðvanna í tunnUm: Sunnuver 2.200, Hafaldan 1.413 Ströndin 1.200, Neptún 770, Val- týr í>orsteinsson 750, í>ór 670, Fiskiðjuverið 210 og Borgir 80. Ekki er farið að salta hjá Hrönn. í dag verður saltað á tveimur stöðhm, hjá Vaítý og Strönd- inni. i Brælukaldi var á grynnri mið- unum í nótt og sáralítil veiði. •— Allir bátar eru úti. — Sv. G. og bræösla Eskifirði ’ Eskifirði, 17. júlí: — HÉR HEFUR verið tekið á móti 85.000 málum í bræðslu. Saltað hefur verið í 4.868 tunn ur hérna, og skiptist söltunin þannig milli stöðvanna fjögurra: Gamla fólklð til Þingvalia Akranesi, 17. júlí. ROTARYFÉLAGIÐ hér bauð Auðbjörg 2.300, Eyri 955, Bára 863 og Askja 750. Þrír bátar eru á leiðinni hlng að með síld, Snæfugl með 1.200 mál og tunnur, Guðbjartur Krist ján með 550 tunnur og Húni II með 550 tunnur. — Gunnar W. Lélegur afli db*agnótarbáta Fyrstu ÞEGAR Alexía Grikkjaprins- essa, sem fæddist 10. júlí sl., varð fimm daga gömul, , var fréttamönnum og ljósmyndur- um boðið að koma til hallar- innar „Mon Repos“ á Korfu til þess að heilsa upp á ríkis- myndir af erfingjann og hina stoltu for- eldra hennar, Önnu Mariu og Konstantin. Alexía tók á móti frétta- mönnunum á svölum fyrir ut- an höllina, örugg í örmum móður sinnar, en henni varð ekki um sel, þegar smella Alexíu tók í ljósmyndavélunum. Hún fór að gráta, en hætti brátt, er kóngurinn pabbi hennar kitlaði hana undir hökuna. Á myndinni sést Alexía með móður sinni og föður- ömmu, Frederiku ekkjudrottn ingu. 2 3 2 I gamla fólkinu í skemmtiferð til Þingvalla sunnudaginn 11. júlí. Lagt var af stað kl. 1 eftir há- degi í 2 langferðabílum Þ.Þ.Þ. Ekið var upp í Andakíl, og síðan Uxahryggjaleið til Þingvalla, í Valhöll settist fólkið að borðum og neytti kaffis og kræsinga í boði bæjarstjórnar Akraness. Til baka var ekið um Mosfellsheiðar veg. Heilsað upp á séra Bjarna Sigurðsson og gengið í nýju kirkjuna á Mosfelli. Allir voru mjög ánægðir með ferðalagið. Oddur. í Eyjum Vestmannaeyjum, 16. júlí: AFLABRÖGÐ dragnótabáta héð an hafa aldei verið eins léieg og nú en hér eru 4 eða 5 bátar á dragnótaveiðum. Um 20 bátar eru gerðir út héðan á humarveið ar og hafa þeir aflað allsæmi- lega og nokkru betur en í fyrra en þá var mjög lélegt aflaár. ■— Björn. Nær 740 þús. fjár 07,57 þús. nautgripir í landinu í ÁRSBYRJUN 1964 reyndist fjöldi húsdýra skv. talningu í búnaðarskýrslu, sem hér segir: Nautgripir 57.211 talsins og hafði fjölgað um 1310 frá árinu á und- an, og sauðfé 736.381 talsins og hafði fækkað um 40.919 frá árinu áður. Þessar upplýsingar er að finna í nýútkominni árbók land- búnaðarins. Ekki er talið unnt að gera sér örugga grein fyrir því hvaða breytingar hafa orðið á bústofninum síðastliðið ár, en gert ráð fyrir að nautgripum hafi fjölgað nokkuð, þó ekki stórlega, þó kálfum og geldneytúm hafi fjölgað. Sauðfé mun hafa fjölgað verulega, jafnvel nokkrú meir en því fækkaði 1963, líklega um 50 þús. í ársbyrjun 1964 voru nánar til tekið í landinu 41.159 kýr, 8394 geldneyti, 7658 kálfar, 632.801 ær, 736 sauðir, 12831 hrút ar og 90013 gemlingar. Alls voru í landinu 29536 hross og hafði fækkað um 946. Hross- um hafði aðallega fækkað í þeim sýslum, sem þau voru fá fyrir. en lítið í hinum svokölluðu hrossa- sýslum, Húnavatnssýslum, Skaga fjarðarsýslu og Rangárvallasýsíu. í þeim sýslum fer hryssum jafn- vel fjölgandi, en hestum fækk- andi. í Reykjavík fjölgar hross- um nú á hverju ári, en í öðrutn kaupstöðum tekur hrossaeiga manna litlum breytinguni. Sðndarar unnu Borgnesingðk HELLISSANDI, 17. júlL Ungmennafélagið Reynir á Hellissandi iðkar talsvert knatt- spyrnu um þessar mundir, og eru piltarnir mjög áhugasamir við æfingar. Nýlega fór fram knattspyrnukappleikur milli Reynis og Borgnesinga, og unnu Reynismenn með þremur mörk- um gegn einu. í liði Borgnesinga var þó ein gamalkunn knatt- spyrnukempa, Sveinn Teitssou frá Akranesi. — R.Ó. tra tundi menningarmálanefndarinnar í Alþingishúsinu í gær. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Fundur norrænu menningar- málanefndarinnar í Reykjavík I GÆR hófst í Alþingishúsinu fundur norrænu menningarmála- nefndarinnar og sækja hann 39 fulltrúar auk sérfræðinga, ritara og fulltrúa Norrænu félaganna. Formaður menningarmálanefnd- arinnar er K. Helveg Petersen, fyrrv. menntamálaráðherra Dana. Af íslands hálfu eiga sæti í nefndinni: Ólafur Björnsson, prófesor, formaður, Birgir Thorla cíus, ráðuneytisstjóri, séra Eirík- ur J. Eiríksson, þjóðgarðsvörður, Sigurður Ingimundarson, alþing- ismaður, Sigurður Bjarnason, al- þingismaður og Haraldur Guð- mundsson, fyrrv. sendiherra. Norræna menningarmálanefnd irt er skipuð af menntamálaráðu- neytum Norðurlanda og fjallar hún um samvinnu Norðurlanda á aviði menningarmála. Nefndin starfar í þremur sjálfstæðum deildum; 1. deild fjallar um há- skólaroál og vísindi, 2. deild um almenn skólamál og 3. deild um aíþýðufræðslu, bókmenntir og listir. Þá eru og nokkur inál á dagskrá sámeiginlegra funda allra deilda. Fundi menningar- i málanefndarinnar lýkur á.mánu-l dag og verður nánar sagt frá hon um siðar. Lægðin fyrir SV-landi var Hæðin yfir Bretlandesyjum j á hreyfingu ANA í gaer og og Norðurlöndum var allföst | fylgdi henni þokuloft sunnan í sessi og bendir það til vætu- f lands, en heiðskírt veður og tíðar sunnan lands. 15-17“ hiti á NA-landi. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.