Morgunblaðið - 18.07.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 18.07.1965, Síða 23
SunnudagWT 18. júlí 1965 NORGUNBLADIÐ 23 — Hugleiðingar Framh. á bls. 10. || Akureyrar, flutti faðir minn || prentverk með sér og var Guð- mundur Hannesson aðalhvata- || maður að því og stóð að mestu || undir því. Á Hafnarárunum, |§ meðan faðir minn vann hjá g§ Schultz, þurfti hann ekki a𠧧 ihafa áhyggjur af útgáfukostn- §§ aðinum, a.m.k. ekki í byrjun- §§ inni. Hann vann sjálfur a𠧧 setningu bókanna, því að hann §§ var setjari, en þó kom svo, a𠧧 hann skuldaði Schultz talsvert §§; fé vegna Bókasafns alþýðu. En §§ þá skuld var hann búinn a𠧧 greiða, þótt á mörgum árum §§ væri. — Mér dettur í hug að segja §§ frá því, skaut Ragnheiður inn §§ í, að fyrstu árin í Höfn vann §§ ' móðir mín alltaf fyrir heimil- §§ inu, en tekjur föður míns §§ ; runnu til útgáfunnar. Hún vam§§ útlærður klæðskeri og vann vi𻧧 saumaskapinn heima hjá sér.®§§ Hún las einnig aliar prófarkir §| með föður mínum og annaðist §§ allar útsendingar, svo að hún §§ átti töluverðan þátt í þessu §§ líka. i>au kynntust þannig, heldur §§ hún áfram, að þau lærðu a𠧧 i syngja hjá sama söngkennaran- §§ um í Höfn og voru í sama kórnum. Bæði voru þau „músí- §§ kölsk“ og söngelsk og ég man §§ 6vo vel, að faðir minn söng oft !§ við raust, þegar hann vann í prentverkinu á kvÖldin og hélt að hann væri einn. VANDVIRKNI HISPURS- LAUST. Nú segir Sigurður: Yið komum til íslands með Ceres, sem hér var millilanda- skip og strandferða. Fyrsti meistarinn á því setti prent- smiðjuna niður, meðan skipið athafnaði sig hér á Akureyrii Þá var hún til húsa á Aðalstræti 17, en 1930 fluttist hún í fyrsta verzlunarhús K.E.A. og 1945 ibyggðum við það prentverk, sem hún er nú starfrækt í. Faðir minn rak prentsmiðj- una þannig, að hann hafði nokkuð marga prentsveina og lærlinga ,en vann lítið að iðn- inni sjálfur. Honum nægði að stjórna fyrirtækinu, enda átti hann sér svo geysilega mörg áhugamál, að hann hafði allan daginn nóg að gera við að sinna þeim. Auðvitað var hann þó við (. inni á sinni skrifstofu og sagði I fyrir, hvað gera skyldi, en vann j þar þó að allt öðrum hugðarefn- um en sjálfu prentverkinu . | — Upp úr hverju lagði hann mest í sambandi við bókagerð? | Vandvirkni, alveg hreint hispurslaust, eins og sjá má á ; öliu, sem hann kom nálægt og viðkom prentverki. l', < : J§ Vl J - , Jý' ,, j 7 _ / U , á——. Ein síða úr vinnudagbók Odds Björnssonar frá Höfn. Þar má m.a. sjá skráðar vinnustundir fyrir setningu á Þyrnuxn. FRÆÐAÞULIR OG ÞJÓÐSÖUR — Hvað var ykkur 1 fersku minni frá fyrstu árunum hér? — Heimili foreldra okkar var ákaflega gestkvæmt og stórt, sagði Ragnheiður. Og mjög reglusamt, því að faðir minn var mikill bindindismað- ur og einn af stofnendum stúk- unnar Verðandi með bróður sínum séra Magnúsi Bjarnar- syni prófasti á Prestbakka á Síðu og fleirum. Og alltaf var mikið um ' að vera í sambandi við prentverkið, ýmsir fræða- þulir dvöldust þar oft lang- dvölum saman eins og Baldvin Jónatansson skáldi og Jón blindi frá Mýlaugsstöðum, en Hannes Ó. Bergdal og faðir minn skrifuðu upp eftir þeim þjóðsögur og annan fróðleik. Ég man, að ég hafði mjög gaman af þjóðsögunum, en varð svo myrkfælin af þeim, að ég þorði ekki að hafa fæturnar á gólfinu, eftir að fór að skyggja heldur hjúfraði mig upp í sóf- ann, til þess að draugarnir, sem dönsuðu undir honum næðu ekki til mín. Faðir minn var mjög skemmtr legur við okkur krakkana og kenndi okkur box eins og Jóhannesi á Borg. í>á voru eng- ir boxhanzkar til en í staðinn notuðum við sokka, sem við vöfðum saman og brutum svo upp á, svo að þeir urðu eins og smápúðar. Það var gott að boxa með þeim. Oft synti hann f Pollinum, þótt hráslagalegt væri í veðri, og átta sinnum gekk hann Súlur og iðulega upp á Glerár- dal. Menn gerðu lítið að þeSsu rápi í gamla daga, svo að þetta var alveg sérstakt. --Já, hann var frábær frísk- leiki.uaður, bætir Sigurður við. Oft hljóp hann út um alla strönd og út í Svarfaðardal og safnaði þjóðsögum, hvort sem það var að sumri eða vetri til. — Og hafa þær komið út? — Já, en þær eru fyrir löngu ófáanlegar og mjög fátíðar. — Faðir ykkur var mikill náttúruunnandi? — Já, það er alveg ótvírætt. Hann átti m.a. ágætt steinasafn og þau kenndu okkur bæði að umgangast skepnur og elska þær. Þannig var faðir minn. Hann vildi öllu gott gera, mönnum og málleysingum, og hann vildi greiða götu allra, sagði Ragnheiður að lokum. NEMA REISTI NEÐUR AF NIÐ Oddur prentmeistari var góð- ur meðalmaður á hæð, grann- vaxinn og léttur á fæti, ennið hátt og hvelft og augun dökk, hárprúður og bar mikið yfir skegg á miðjum aldri. Hann var hneigður til dulspeki og alla ævi leitandi í trúmálum. Hann kom með fyrstu guðspekiritin hingað og kynnti þau séra Jakobi Kristinssyni og Jónasi Þór og stofnaði „Systkinaband- ið“, eins konar fræðsluklúbb í þeim efnum. Hann var gæddur söfnunar- náttúru, átti fágætt safn bóka, er hann gaf Amtsbókasafninu á Akureyri sjötugur. í gjafa- bréfinu er m.a. kveðið á um að gjöfin sé með því skilyrði, að bærinn reisti bókhlöðu á þeirri lóð, þar sem nýja bókhlaðan stendur nú. En það tók manns- aldur að efna fyrirheitið. Hann átti einnig ágætt steinasafn og í Menntaskólan- um á Akureyri er m.a. stein- gervingur, er hann fann uppi á Glerárdal. Hann var einnig mikill heim- spekingur og gaf m.a. út heim- spekilegt rit eftir sig, Veginn, er hann prentaði sem handrit í 50 eintökum. Það er engin skemmtilesning og á fárra færi að skilja það til hlítar, hefur mér verið tjáð. Um þetta er ég að hugsa, þeg- ar ég held inn Hafnarstrætið að Aðalstræti 17, þangað sem fyrsta prentverkið var. Með mér er Geir prentsmiðjustjóri, sonur Sigurðar. Og þ-ð rifjast upp fyrir mér úr Hávamálum: „Bautasteinar standat brautu nær, nema reisi niðr at nið“. Og fyrir sunnan gömlu prent- smiðjuna gnæfir lerkitré, sem prentmeistarahjónin gróðursettu upp úr aldamótum. H. Bl. 1. útg. af Þyrnum Þorstc' ís Erlingssonar, útg. 1897, sem jafnframt var fyrsta fcókin í Bókasafni alþýðu. ATHUGIÐ ! Hefi úrval af nýjum kven- hælum. Afgreiði allar skóviðgerðir með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholti 70 (í nýbyggingunni). IVIúrarar Múrarar Múrara vantar í innan- og utanhússpússn ingu og einnig í flísalagnir. UpplýsLngar í síma 34341 eftir kl. 8 á kvöldin. Þórður Þórðarson. Nýkomnir þýzkir kvenskór Skótízkan Snorrabraut 38. — Sími 18517. Nýjasti brjóstahaldarinn Tegund 1220 Þessi fallegi vatteraði nælar.-brjóstahaldari er nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. fl. efni, vandaður frágangur, þægilegur og fallegur. Biðjið um Tegund 1220 og þér táiö það bezta. czCachý Söluumboð: Davíð S. Jónsson & Co. Heildverzlun, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.