Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. júlí 1965 Helmilistækjavíðgerðir flf þvottavélar, hrærivélar og ■ önnur rafmagnstæki. — ■ Sækjum — Sendum. Raf- ■ vélaverkstæði H. B. óla- ■ | sonar, Síðumúla 17. Sími ■ 30470. I Kaupið 1. flokks liúsgögn 1 4 Sófasett, svefnsófar, svefn- ■ 4 bekkir, svefnstólar. 5 ára I 4 ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla I / vörðustíg 23. — Sími 23375. 8 Klæðum húsgögn 8 Klæðum og gerum upp 8 bólstruð húsgögn. Sækjum 8 og sendum yður að kostnað 8 arlausu. Valhúsgögn, Skóla 8 vörðustíg 23. — Sími 23375. 8 1 Svefnsófar kr. 1500,- I afsláttur. Úrvals svampur. 8 Nýir gulHallegir svefnsóf- 8 ar. Kr. 2.300,- Sófaverk- B 1 stæðið, Grettisgötu 69. — B 1 Sími 20676. 8 1 t Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu 8 i Hafnarfirði. Uppl. í síma 8 20367. 8 | Vil kaupa 8 i vöruvíxla fyrir ea. 100 þús. B , krónur. Tilboð sendist Mbl. B fyrir miðvikudagskvöld, — B merkt: „6091“. 8 I Óska eftir að kaupa Land-Rovér, Ðiesel. Út- fl borgun kr. 100 þús. Tilboð 8 sendist afgr. Mbl. sem fyrst fl g merkt: „6330“. 8 aj Notað klósett 1 ™ í góðu standi til sölu. — I 11 Simi 1-42-93. | Eldri mann vantar 1 herbergi og eldhús eða fl m eldunarpláss sem fyrst. — 1 k< Reglusamur og skilvís. — B A Uppl. í síma 18752 eftir kl. B d; 18.30. 8 I st Peningaveski tapaðist 8 ^ með ávísun og peningum fl ss þann 13. þ. m. Líklega 8 ^ Freyjugötu að Melhaga eða 1 l€ í Sólvallabílnum. Uppl. í I síma 16696. B Húseigendur 8 A Gerum gamla glugga bjarta 8 “ og nýtízkulega. Smíðum 1t( opnanleg fög og setjum í, fl ásamt tvöföldu gleri. Stór H u og smá verk. Sími 37009. 8 a Samkomur I • Almennar samkomur fl s Boðun fagnaðarerindisins t dag (sunnudag) að H u Austurg. 6. Hafnarf. kl. 10 f.h. 8 2 að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. 8 t Fíladelfía B * Almenn samkoma í kvöld I a kl. 8.30. Ræðumenn: Hall- B I grímur Guðmundsson og Ólaf-fl ur Sveinbjörnsson. '•£ Hjálpræðisherina Sunnudag kl. 11 f. h.: Helg-H unarsamkoma. Kl. 4: Útisam- fl t koma. Kl. 8.30: Hjálpræðis-1 1 samkoma. Systumar Melgárd, fl foringjar frá Akureyri tala. Allir velkomnir. 1 K.F.U.K. — Vindáshlíð. Munið Hlíðarfundinn á H, morgun, mánudag kl. 7,30. fl ] Fjölbreytt fundarefni. Munið fl i skálasjóðinn. r Sjórnin. 8' SIGFÚS ELÍASSON: A LAVARflARLANDI Þaö er sitthvaö sem Guöirnir geta, göfgaö m-ann. Hvort tekst þjóöinni mœtu aö meta Meistarann. Hver vill ei Uta Lávaröinn háa, á landinu bláa, hæsta Höfömgjann. í verki skal hylla Hann. Hann er athvarf þess auömjúka, smáa, sœmir þann heiöri, er sigur vann. Hann gengur á Ijósperlum grœnna stráa. Um sumarnótt aldrei þar sólin mnn. Hann er Hiröirinn bjarti x heilögu Konungsskarti. Hver þráir ei svölun, sannleikann. Hann má hugann dreyma. Honum má enginn gleyrna. Allt lýtur Rööli veralda, himna og heima. Um jökla náðarskin Hans hér í noröri brann. Þær ilmandi, vxgöv, blátœru berglindir streyma. Hve sœlt er aö dvelja þar, œfilangt eiga þar heima. Blessun hver hlýtur, sem Lávaröarlandi ann. i dag er sunnudagur lg. júlí 1965 og er þalf 199. dagur ársins. Eftir lifa 166 dagar. Fimmti sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisflæði kl. 09:19. Síftdegisflæði kl. 21:31. ÉG leitaði Drottins, og hann svar- aði mér, frelsaði mig frá öllu sem ég hræddist (Sálm. 34,5). Nætnrvörður í Revkjavík vik- una 17.—24. júlí 1965 er i Reykja víkur Apóteki. Cpplvsinear um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heiisnvernd- arstöðinni. — Opin allan sóltr- hrinvinn — sími 2-1.8-30 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 17/7—19/7 Ólafur F.in- arsson, 20/7 Eiríkur Björnsson, 21/7 Guðmundur Guðmundsson, 22/7 Jósef Ólafsson, 23/7 Eiríkur Björnsson, 24/7 Ólafur Einars- son. Framvegís vpröur tekiS á mót.1 þelm, er gefa vilja blóð i Rlóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá ltl. 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—g e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegíta kvölðtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek o* Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. FRETTIR Sumardvöl Rauða krossins. í 6 vikur hcr 11:00, bíll frá Laugrarási kl. Kristileg samkoma verður f sam- imusalmwn MjóuhHð 16. Sumvudags- mldið 1«. júli kl. 8. Attt fótk hjart- ílega velkomið. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvik<a æðraötyrksnefn-dar að Hlaðgerðar- >ti í Moefellssveit verður 20. ágúst. Umsókn sendist nefndinni sem fyrst. Kvenfélagasamband fslands: Skrif- Blikastöðuim, sími um ?ð fyrirgreiðslu meðan Brúarland á sumar- VISUKORN Akranesi 16. júlí. 9. vísukorn. Borðið þið blessaðan fiskinn, brau'ð, en lítið ket Þetta fannst þeim forðum fínt í Nasaret. (Fiskæta). Löggi, sem ekki vill láta nafns i síns getið stakk að mér eftir- farandi: Þar er ljóðað á lögreglu- menn Reykjavíkur. 10. og 11. vísukorn. Við erum sagðir sjöstimi, silfurlagðir hnöppum. Oðs við bjóðum einvígi Erlings bragðaköppum. Gulls með húfur, gulls me'ð þel, gulls með skúfa á öxdum, gulls við hnúfum greiðum vel, „geim“ frá skúfujöxlum. (Hér þarf ég að skýra, sagði lögginn, þ.e. frá iðnaðarmönn- um). só NÆST bezti Roskinn ekkjumaður tók allt i einu upp á því að ganga með grasið í skónum á eftir ekkjufrú einni, en hún var þessu mjög frábitin. Hann lét sér þó ekki segjast, helöur færði sig upp á skaftið með ýmsum eftirgangsmunum og gjöfum. Meðal annars gaf hann henni myndir af sér í ýmsum stellingum. Mörgum þótti þó kasta tóiíunum, þegar hann gaf henni mynd af sér á náttfötunum. tlllilétttfllltltttVttltllt Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ólafur Sturluson þjónar fyrir altari og séra Sigurður Haukur Guðjónsson predikar. •tiiiiiitiiiiiiiivitiviviiiiiiiifttiiiiiiititiiiiviiifflitttvtitttttvftiiiiivvi ■MiMim'mnifl****ii*»,,i,H,,,,,,,,,,,,,,,,,,*fli,|t"fli"niiniiimiiiiiiiii • # SOFN Listasafn fslands er opið dla daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi’ð alla daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega (frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla iaga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 i— 6.30. Strætisvagnaferðir ki. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir uni helgar kl. 3, 4 og 5. Messur í dag ll••«••lltltt••llll•••■ Kvennadeild Slysavamarfélagsins í sykjavík fer í 8 da.ga skemmtiferð . j úlí. Allar upplýsingar í Verzlun- ,ni Hehna, Hafnarstræti, sími 13491. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- •fél-ags vangefinna, Skólavörðustíg og hjá framkvæmdanefnd sjóðsinc. Ferðanefnd Fríkirkjusafnaðarins í innudag, 18 júlf. Farið verður frá ríkirkjunni kl. 8.30 f.h. Farmiðar eru fldir í Verzluninmi Bristoi. Nánari ^plýsingar í símum 18780, 12306 og 1944. Óháði söfnuðurinn. Sunnudaginn !. júlí kl. 9 að morgni fer safrcaðar- ■lk í skemmtiferðalag. Leiðin, sem i-rin verður, er um Kaldadal og ða um Borgarfjarðarhérað. Farseðl- • seldir hjá Andrési Andréssyni, augaveg 3. Konur Keflavík! Orl<rf húsmæðra srður að Hlíðardalsskóla um miðjan ?úst. Nánari upplýsingar veittar í mum 2030; 2068 og 1695 kl. 7—8 e.h. 1 25. júM. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur r lokað vegna sumarleyfa til Smóvorningur Rétt fyrir ofan þar sem öxará snnur úr Almannagjá var irekkingadhylur. Þar var ko m drekkt, sem höfðu borið út MENN 06 | = M/fLEFN/s [ TVEIR ungir norsk-íslenzkir | drengir Terje og Jón Bóasson I hafa verið hér á landi að und § anförnu. Þeir eru sonarsynir É Eðvalds Bóassonar, sem stund 1 aði nám í búnaðarfræðum í \ Noregi í fyrra stríði og ílent- I ist þar vegna ófri'ðarins og É hefur rekið stórbúskap á Dal [ í S-Nittdal, 20 km. fyrir utan É Osló. Sjálfur kom Eðvald í É heimsó’kn til fslands árið 1947, \ en það er í eina skiptið sem É hann hefur heimsótt bernsku | stöðvarnar. Hann er nú kom- É inn á óttræðisaldur og heilsu É hans þannig farið, að hann [ er lítt hæfur til langferða. í Hann bauð því þessum sonar- É sonum sínum til íslandsferð- I ar- É Við ná'ðum tali af hinum É ungu mönnum og höfðum við 1 þá stutt viðtal. I — Hvað finnst ykkur nú É um ísland? Er það frábrugðið i því sem þið höfðuð gert ykk- | ur hugmynd um? | — Já, töluvert. Einkum | finnst okkur lítið um skóg. É Við höfum nú sé'ð töluvert af É landinu, fórum með Esju til | Reyðarfjarðar og ókum svo í | bíl landleiðina um Múla- og | Þingeyjarsýslur til Akureyr- | ar. Afi er uppalinn á Reyðar- É firði, svo að okkur lék sér- É staklega forvitni á að skoða | okkur um þar. •* — Og þið eruð ánægðir Jón og Terje Bóasson. með ferðina? — Já, já, við höfum jú séð svo margt nýtt, sem ekki er unnt að sjá heima í Noregi. — Hvað hefur ykkur fund- ist markverðast að skoða hér? — Surtsey, segja þeir báð- ir, hún var stórkostleg á að líta. Okkur fannst einnig mik ið til um Geysi, þó að hann hafi nú ekki gosið fyrir okk- ur. — Finnst ykkur ekki björtu naeturnar skemmtilegar? — Jú, mjög. Eina nóttina um klukkan tvö vorum við staddir á Þingvöllum í blfð- skapar veðri og var þá al- bjart og fagurt um að litast Við stóðum við Peningagjá, sem okkur þótti nú all merki- leg, og horfðum upp að Al- mannagjá, þegar sólin var að koma upp. Við munum seint gleyma þeirri sýn, svo fögur var hún. — Byrjar svo ekki skólinn, þegar þið komið heim? — Skólinn byrjar 19. ágúst og höfum við þá haft tveggja mánaða sumarleyfi frá skól- anum. Og nú eru drengimir farnir a’ð ókyrrast, enda kominn ferðahugur í þá, svo að við slítum samtalinu og óskum þeim góðrar ferðar heim. imTTwmiminniiiiiimiimiiinimmiimiimfmtmmii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.