Morgunblaðið - 18.07.1965, Side 28

Morgunblaðið - 18.07.1965, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. júlí 1965 GEORGETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN — J>á ertu meiri bjáni en ég hef haldið þig vera. I>ú skilur ekki, að Ceeilia var beinlínis rekin til að segja, að hún ætl- aði að giftast honum Augustusi. bú varst þar hvergi nærri til að töfra hana, en Augustus las kvæð in sín beint framan í hana og svo kom Charles og hagaði sér eins og harðstjóri, og bannaði henni að hugsa um Augustus, og beinlínis skipaði henni að giftast þér. Ég fullvissa þig um, að það hefði verið eitthvað skrítið, ef hún hefði ekki tekið sig saman og sagt það, sem hún sagði. Hann reið þögull áfram við hlið hennar og hleypti brúnum. — Ég skil, sagði hann loksins. Að minnsta kosti....... Jæja, þú ræður mér þá til að örvænta ekki? — Ég býst nú varla við, að ég færi nokkurntíma að ráðleggja neinum að örvænta, því að svo- leiðis aumingjaskap get ég ekki þolað. — Já, en hvað ráðleggurðu mér að gera? spurði hann. — Mér finnst allt mitt ráð vera í þinni hendi. — Taktu bónorðið þitt aftur, sagði Soffía. Hann leit fast á hana. — Nei, ég ætla einmitt að herða á því.. — Þú kemur á Berkeleytorgið seinna í dag, sagði Soffía, og tók á allri sinni þolinmæði, — og þú skalt biðja um að fá að tala við Ceciliu í nokkrar mínútur. Þeg- ar þú svo hittir hana........ — Ég hitti hana alls ekki. Hún segist ekki vera viðlátin, svar,- aði hann með beizkju. — Jú, hún skal veita þér við- tal, af því að ég ætla að segja henni, að það sé skylda hennar. Og svo vil ég biðja þig að vera ekki alltaf að taka fram í fyrir mér, Hann baðst auðmjúklega fyrirgefningar og hún hélt áfram: — Þegar þú hittir hana, skaltu segja, að þú viljir alls ekki vera að angra hana, og að þú skulir aldrei minnast á þetta framar einu orði. Þú skalt vera afskap- lega göfugur og hún mun finna, að þú hefur samúð með henni, Ceciliu, þá er það mesti misskiln- ingur, sem hugsazt getur. Þá gæti ég eins vel gerzt keltuhund- ur. — Oh, miklu betur, svaraði Soffía. — Þú kemur í Berkeley- torgið að heimsækja mig. Auð- vitað geturðu ekki í einum hvelli látizt hafa snúið tilbeiðslu þinni að mér, en það gæti strax verið góð byrjun, ef þú kæmir því að við Ceciliu strax í dag, hvað þér þyki ég vera skrambi skemmti- leg. Hann svaraði með alvörusvip: — Veiztu, að þú ert einhver undraverðasti kvenmaður, sem ég hef nokkurntíma verið svo heppinn að rekast á? Reyndar hef ég enga hugmynd um, hvort það er heppni eða óheppni að hafa rekizt á þig. Hún hló. — En þú ætlar að fara að eins og ég segi þér, eða hvað? í — Já, eftir því, sem míhir veiku kraftar leyfa. En mig langar bara til að kynnast betur þessum vélabrögðum, sem þú ert að brugga. Hún leit við og horfði á hann, og augun voru spyrjandi, en samt eins og hún vissi, að hún hefði náð tilgangi sínum. — Já en það er ég þegar búin að segja þér. i bústað aðalsmanna, og mundi ekki þoia slíkt. Þar eð einnig kom fyrir í ræðu hans hótun um að segja hans hágöfgi frá öllu saman, þótti Soffíu mest liggja á að róa tilfinningar Dassetts, þar eð hún var þegar búin að heyra það úr mörgum áttum, að lá- varðurinn væri í hræðilegasta skapi. Hún sagði því við Ceciliu, að hún skyldi koma upp í her- bergið hennar rétt bráðurn og svo tókst henni að mýkja tals- vert skapið í brytanum, með því að afþakka hjálp þjónanna. Ceci lia, ,sem hafð.i auk samtalsins við föður sinn, átt annað við Charles og hálftíma samtal við móður sína, var ekki í neinu skapi til að fást við apa, og svaraði af nokkurri vanstillingu, að aldrei hefði sér dottið í hug, að Jacko væri mikilvægari persóna en hún sjálf. Selina, sem hafði mikla ánægju af þessu rafmagnaða and- rúmslofti, sem þarna ríkti og væntanlegu reiðarslagi yfir hús- ið, hvæsti? — Suss! Hann Char- les er kominn inn í bókastofuna. Cécilia sagðí að sér væri ná- kvæmlega sama, hvar hann væri, og þaut upp í herbergið sitt. — Skárri er það nú gauragang — Hvar hef ég nú látið skærin mín? Alveg rétt, ég lánaði frú Jensen þau. 30 urinn, sagði Soffía, hlæjandi. Röcld hennar skar gegn um lokaða hurðina á bókastofunni -Miggrunar aðhérbúi eitt- Tma sem hafgi hallað sér hvað meira undu en þu hefur * hp Rivenhall) j fjarveru sagt mér. Hún setti upp glettnisvip, en hennar nam hljóðið með skörp- um eyrum sínum. Hún heimt- gerði samt ekki annað en hrista aði þegar í stað að komast til höfuðið. Þau voru nú komin aft- húsmóður sinnar og frekjan í ur að Stanhope-hliðinu, og hún j henni dró að henni hr. Riven- stöðvaði hestinn og rétti út hönd- j hall, því að hann neyddist til ina. — Jæja, ég verð að fara. En að 0pna fyrir henni. Er hann þú SKALT EKKERT VERA HRÆDDUR VIÐ MIG: Ég geri aldrei ketti mein — sannarlega ekki. Vertu sæll. Og svo manstu klukkan fjögur. Hún kom heim á Berkeley- torgið og fann, að eitthvað var þar öðruvísi en það átti að vera. Ombersley lávarði hafði verið sagt af yfirlýsingu Ceciliu á dans leiknum og varð ofsareiður yfir þessari heimsku, vanþakklæti og eigingirni hjá þessum dætrum og ef þú getur jafnframt gefið ■ og svo höfðu Hubert og Theódór í skyn, að þú sért alveg urvinda, 1 einmitt valið óviðeigandi stund þá er því betra því betur sem fil að hleypa Jakco út úr kennslu þér tekst að leyna því. stofunni. Soffía kom því beint í — Ég held eindregið, að Quin- i flasið á fólki, sem var í meira ton majór hafi herfilega misskil- eða minna æstu skapi, og lét ið allt málið, sagði hans hágöfgi ekki á sér standa að tjá henni af mikilli tilfinningu. | raunir sínar. Cecilia var alveg — Það er trúlegt. Karlmenn j miður sín eftir viðtalið við föður sjá aldrei, hvenær þarf á dálít- j sinn, og vildi strax draga hana illi tvöfeldni að halda. Ég efast; með sér inn í svefnherbergið sitt; ekki um, að ef þú fengir sjálfur j ungfrú Adderbury vildi endi- . iosa okkur við hann. að ráða, mundirðu æsast og , lega útskýra fyrir henni, að hún | Gertrude, Theódór og Amabel sá að meirihluti fjölskyldu hans var samansafnaður í forsalnum, spurði hann, fremur kuldalega um ástæðuna til þess. Áður en nokkur gæti svarað honum, rak Amabel upp hátt vein, niðri í kjallara og Jacko kom eins og skot neðan úr undirdjúpunum japlaði eitthvað þegar hann sá Tinu, og þaut síðan upp í giugga og bak við tjaldið, 'þar sem eng- inn gat náð til hans. Þá kom Amabel þjótandi upp úr kjallar- anum og ráðskonan á eftir henni og hóf þegar mótmæli við hr. Rivenhall. Þessi bölvaður ekki- sens api hafði gert af sér þá fúlmennsku að eyðileggja íyrir henni tvo beztu karklútana henn að ailir urðu hissa, þegar hr. Rivenhall endurtók skipun sína og skepnan tók að klifra niður gluggatjaldið. Tina, sem var alveg á sama máli og Dassett, að apar væru óæskilegir í húsum aðalsmanna, tafði dálítið fyrir með því að fara að gelta, en Soffía greip hana og þaggaði niður í henni, áður en Jacko fengi svigrúm til að leita npp í giuggann aftur. Hr. Rivenhall skipaði aftur hranalega öllum viðstöddum að hreyfa sig hvergi og steinþegja, skipaði nú aftur Jacko að koma niður, og Jacko, sem hafði fullvissað sig um, að Tinu væri vel gætt, kom niður, með tregðu þó, lét taka sig og lagði báða mjóu armana að hálsi hr. Rivenhall. Hann lét sem ekk- ert væri en losaði apann og rétti hann til Gertrude og skip- aði henni að láta hann ekki sleppa oftar. Hópurinn úr kenn- slustofunni vék síðan af vett- vangi, steinhissa á, að sér skyldi vera leyft að hafa apann áfram, og Soffía brosti vingjamlega til hr. Rivenhall og sagði: —Þakka þér fyrir! Það eru einhverjir galdrar, að öll 'dýr skuli treysta þér eins og þau gera. Þegar ég verð mest vond við þig, get ég ekki annað en minnzt þess. — Allir galdrarnir eru nú i því fólgnir að hræða ekki meira dýr sem þegar er hrætt, svaraði hann kuldalega, gekk síðan aftur sér ekki tíma til að fara úr reiðfötunum, en settist niður til að laga það sem Jacko hafði skéthmt. Hún hafði góð tök á nálinni og var búin að gera við hálfa rifúna með fíngerðum nálsporum, þegar Cecilia lét í ljós það ákvéðna álit sitt, að Hubert hefði getað fundið ein- hverja aðra til að staga sig og bað hana að leggja þetta til hliðar. En því neitaði Soffía og sagði: — Ég get vel hlustað á þig, þó að ég sé eitthvað »ð gera Mikill bjáni gaztu verið í gær- kvöldi, Cecilia! Cecilia reis upp á afturfótun- um við þessar ákúrur, og sagði hátíðlega: — Ég er trúlofuð hon- um Augustusi, og fái ég ekki að eiga hann vil ég engum giftast. — Það er allt gott og blessað en að fara að gefa svona yfir- lýsingu á ballinu? — Ég hélt að þú værir að minnsta kosti mín megin, Soff- ía! Soffíu datt allt í einu í hug að því færri sem yrðu til þess að aumka Ceciliu því betra, og svaraði kæruleysislega: — Víst vorkejmi ég þér, en»það var nú samt hlægilegt að fara að æpa þetta upp! Cecilia tók að segja henni frá þessari ögrun, sem hún hafði 'orðið fyrir af Charless hálfu, og, inn í bókastofuna og lokaði á þún jánkaði því, en eins og eftir ser. utanvið sig, virtist beina hugan- — Púúh! sagði Hubert og kom um miklu meir að jakkanum fram úr skotinu við kjallara- ar, og dreift úr skál af rúsínum ! dyrnar. — Viltu bara sjá Soffía út um allt eldhúsgólfið. hvernig þessi apaskratti hefur — Ef ekki er hægt að hafa farið með jakkann minn? hemil á þessum apaskratta, sagði hr. Rivenhall, — verðum við að skammast við Ceciliu, svo að allt endaði í háa rifrildi og þér yrði ómögulegt að koma þarna oftar. En ef hún" verður þess áskynja, að þú ætlar ekki að fara að leika neinn sorgarleik, verður henni ánægja að hitta þig hefði hvað eftir annað varað Hu- gerðu þvínæst harða ásakana- bert við því að æsa apann upp, hríð að Hubert sem þau sögðu og Theódór vildi segja öllum, að að hefði verið að stríða Jaeko. þetta hefði allt verið Hubert að Hubert, sem vissi ofvel af vasa- kenna. Hubert heimtaði, að hann gatinu sínu, dró sig í hlé, og hr. hjálpaði sér til að ná í apann aftur, áður en strok hans bærist í hvert sinn sem þú lííur þarna ' til eyrna Charless og Bassett Rivenhall leit yngri systkini sín með óbeit, gekk að glugganum, rétti út höndina og sagði rólega j horfði með vanþóknun á ákafann — Komdu, kallinn! — Hvernig get ég litið þar f í þjónunum við að elta apann | Enda þótt svar Jackos við inn, þegar hún er trúlofuð öðr- ; uppi. Han átti alvarlegt eintal þessu væri flutt af mikilli mæl- um? Ef þú heldur, að ég ætli að j við sjálfan sig, og var inntak sku, var það samt óskiljanlegt. fara að leika hinn forsmáða bið- ' þess að hann hefði ekki vanizt En viðbrögð hans máttu yfir- U, í þeirri von að hræra hjarta því, að villidýr léki lausum hala leitt heita þvermóðskuleg, svo — Fáðu mér hann, ég skal gera við hann.. og -i guðs bænum þorparinn þinn komdu nú ekki með meira af þessu tagi í dag. Hann glotti til hennar, fór úr jakkanum og rétti. henni. Hvað kom eiginlega fyrir í nótt? spurði hann. — Ég minnist ekki að hafa séð hann pabba svona vondan-fyrr. Ætlar hún Cecilia hans Huberts, en raunum Cec- iliu. Hún hristi hann og st.raulc yfir staðinn þar sem hún hafði stagað hann, og þegar Hubert kom og barði að dyrum, lét hún sem hún heyrði ekki til Ceciliu en flýtti sér að skila honum jakkanum. Endalokin urðu þvl þau , að þegar Charlbury lávarð- ur kom, klukkan fjögur og gerðl boð fyrir ungfrú Rivenhall, varð Cecilia næstum neydd til að hitta hann og fann þá, að hann var sá eini sem vo-rkenndi henni að fara að gifta sig honum Fawn raunif hennar. Hann þurfti ekki hope? | annað en sJa f°lt andlitið og I sorgblandinn munnsvipinn, til c ~ Spurðu *ana «áifa- saSðl þess að sleppa allri tvöfeldni úr Soffia. Eg skal verða buin með huga sér. Hann gekk hratt til jakkann þinn eftir tuttugu min- | hennar ei höndina) sem fram utur, komdu þa mn til mm og var rétt svona skjálfandi og taktu hann. Hún hijóp upp á loft og gaf JAMES BOND Eftir IAN FLEMING — Þú ert ákaflega heppinn, James. Þessi tré hérna tóku mikið af þrýst- ingnum og skýldu þér. — Hvað varð um náungana tvo? — Þeir sprengdu sig í loft úpp með sprengjunni. sagði með miklum áhyggju- róm: — Verið ekki svona sorg- bitnar á svipinn. Ég hef sannar- lega ekki komið til að angra yður. Húseigen.dafé!ag Reykjavikur Skri fstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6 Pantið tíma í sima 1-47-72

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.