Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunmidasfur 18. júlí 1965 Bílaákíœði Hlébarða- og slönguskinnlíki. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Barnastólamir eru komnir Barnaleikgrindur fyrirliggjandi Kristján Siggeirsson, húsgagnaverzlun. Laugavegi 13. — Sími 1-38-79. Lokað vegna sumarleyfa frá 19. júlí til 9. ágúst. Magnús Th. S. Blöndahl hf. Vonarstræti 4b-c, símar 12358, 13358. Utsala ltsala SUMARÚTSALAN hefst nk. þriðjudag, 20. þ.m. — Eins og að undanförnu seljum við f jölbreytt úrval af fyrsta flokks fatnaði á mjög hagstæðu verði, þai- á meðal: SUMARKÁPUR SUMARDRAGTIR HEILSÁRSKÁPUR POPLÍNKÁPUR NYLONREGNKÁPUR LAKK REGNKÁPUR SILKI REGNKÁPUR og APASKINN S JAKKA MIKIÐ ÚRVAL — LÁGT VERÐ. Bernharð Laxdal Kjörgarði — Laugavegi 59. Sími 1 44-22. !(((((((((■ % ÖRÆFAFERÐIR j| á vegum Hópferðarmiðstöðvarinnar. Þórsmerkurferð Verzluiurmannahelgln 30. Júl(-2. ágúst. Verð kr, €00.00. Fararstjórl Guömundur Magnússon. Farið austur kl. 20.00 á föstudag og laugardag kl. 14. Á sunnudag verða famar gönguferðir um ná- grennið. Ekið heim á mánudag kl. 13.00 og kl. 20.30. Eginn selflutningur á fólki. Skemmtiatriði á laugardags- og sunnudagskvöld. Viðleguútbún- aður nauðsynlegur. Þátttakendur snúi sér til Ferðaskirfstofunnar LANDSbN nr FERBASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16. II. h»ð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK Tlíi l//r — Hvitmafur Fram'ha’d af bls. 32 þessara fugla að stærð, liturinn á vœngjunum einnig á milli vængja iitar foreldranna ag svörtu blett irnir á vængjunum mjög mis- mikilir. Hefir Agnar skipt þessari blöndu í 25 stig, svo mismunandi eru einkennin. Til að geta rann- sakað þetta, þarf að ná miklum fjölda af fuglum á ýmsum stöð- um á landinu og hefur Agnar unnið að því undanfarin sumur, svo sem áður er sagt. Hann kve'ðst ekki vera búinn að fá nægilega mikinn efnivið, til að geta sagt hvemig fuglarnir hafa helzt tiilhneigingu til að bland- ast. Alls konar pörun komi fyrir en honum sýnist vera tilfaneig- ing meðal þeirra í þá átt að fugl inn veiji sér maka sem svipaðast an í útliti honum sjálfum, þann- ig að hvítmávurinn fái sér að maka hvítmáv, blendingur með lítið blettaða vængbrodda svipað an fugl o.s.frv. Ef það reynist rétt, geti svo farfð að úr þessu verði 3 tegundir fugla, ein sean líkist hvítmávi önnur sem líkist silfurmávi og sú þriðja mitt á millL Aðeins tvö hliðstæð dæml Þessar tvær mávategundir, hvítmávur og silfurmávur, eru til í Kanada og lifa þar sem tvær aðskildar tegundir, sem gerir þessa blöndun á sömu tegundum hér ennþá merkilegri. Pað er mjög óvenjulegt að tegundir blandist í dýraríkinu, að því er Agnar segir. Oft kemur fyrir einn og einn kynblendingur, t.d. meðal andategunda. En almenn kynblöndun er ákaflegn sjald- gæf. Agnar kvaðst aðeins vita tvö dæmi um það að tegundir fugla blandist á einum stað en ekki öðrum. Ef annað í Mexico, þar sem tvær spörfuglategundir hafa blandazt saman og hitt í Indlandi, þar sem tvær tegund- ir af smáfuglum hafa einnig blandazt. Ýmis stig eru til af kyn blöndun ef blendingurinn lifir, en oft deyr fóstrið. Þó kyn blendingurinn nái fullorðins- aldri, verður hann oftast ófrjór. Og þó fuglarnir verði frjóir, þá eru þeir ekki eins duglegir að bjarga sér og hreinræktuðu fugl amir, þar eð þeir hafa ekki haft eins langan aðlögunartíma. >eir eiga því færri afkvæmi og deyja út. Ef þeir eru eins duglegir og hinir, geta tvær tegundir runn ið saman í eina, sem er mitt á milli þeirra. Hvort það sé ein- mitt að gerast meðal silfurmáva og hvítmáva hér vill Agnar ekki fullyrða. Þó búið sé að fylgjast með þessu í 1—2 ár, verði ekki úr því skorið. Til þess þurfi miklu lengri tíma. Það að þessar fuglategundir eru ekki blandaðar í Norður- Ameríku, gæti stafað af því að þróunin sé komin lengra þar. í fyrstu þegar þessar tegundir mættust hafi þær e.t.v. bland- azt, en kynhlendinigarnir smám. Bygginga Yztu vængf ja ðrir af blendingi Yztu vængf jað rir af silfurmávi Yztu vængfj aðrir af hvítmávi saman dáið út. Kynblendingam ir þurfa ekki að vera nema örlít ið óduglegri, en hreinu fuglarn ir til að þeim fækki á löngum tíma og deyi út. Og þeir fuglar, sem h'afa tiihneigingu til að velja sér maka af annarri tegund hverfa þá lika smám saman. Dreifing tegundanna á íslandi Samkvæmt athugunum Agn- Verkamenn ars, er ástandið nú þannig á ís- landi, að við Breiðafjörð og á Vestfjörðum eru svo til eintómir hvítmávar, en á Suðvesturlandi er talsvert mikið af blendmgum, en aðallega silfurmávum. Á sunn anverðum Austfjörðum er mjög mikið um kynblendinga. í því sambandi má geta þess að þó ekki hafi áður fyrr verið hvít- mávur þarna, þá eru sagnir um að hann hafi verið í Vigur í LónL Eftir því sem norðar dregur á Austfjörðum fækkar kynblend- ingunum og við Reyðarfjörð eru orðnir nokkuð hreinir silfurmáv Nokkrir verkamenn vanir byggingavinnu óskast nú þegar í Hótel Loftleiðir á Reykjavíkurflugvelli. Fæði á staðnum. — Upplýsingar í síma 20-200 á dag inn og 11759 eftir kl. 7 á kvöldin. Þórður Kristjánsson. Lausar kennarastöður á Sauðárkróki Ein kennarastaða við Barnaskóla Sauðárkróks. Ein kennarastaða við Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Aðalkennslugreinar: stærðfræði og eðlisfræði. Umsóknir stílaðar til menntamálaráðuneytisins sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst nk. Fræðsluráð Sauðárkróks, Pósthólf 73. — Sauðárkróki. Segir Hall- stein af sér? Bonn, 16. júlí - AP. ÚRÐRÓMUR var í dag uppi im, að Walter Hallstein, ramkvæmdastjóri Efnahags- Dandalags Evrópu, hafi beðizt jess að verða leystur frá itörfum. Ekki hefur tekizt að :á neina staðfestingu á þess- m frétt. Hallstein er sagður hafa raft þau ummælL að ástandið nnan bandalagsins sé nú þannig, að hann geti ekki comið auga á neinar leiðir, >em leyst geti vandann. Sé því ekki annað fyrir sig að jera, en segja starfinu lausu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.